Vísir - 22.08.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 22.08.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Næturlæknir: Sími 5030. — WI Föstudaginn 22. ágúst 1947 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Ráðstefna um framleiðslu- mál Þýzkalands hefst í dag. Framleiðslan á Vesturveldanna | dag hefst í London ráð- stefna Breta, Bandaríkj- anna og Frakka um fram- leiðslumál Þýzkalands. Fulltrúar þessarq þriggja þjóða manu þar ræða mögU- leilcann á því að auka fram- ieiðsluna á hernámssvæðum \ Vesturveldanna í Þýzkalandi frá því, er áður var ákveðið að Þúzkaland mætti fram- mða. Stáliðnaðurinn. Einkum verður rælt um stáliðnaðinn, en framleiðsla stáls hefir verið minni en gert hafði verið ráð fyrir. Aætlað hefði verið að Þjóð- verjar framleiddu alls 5.8 milljónir lesta af stáli, en það er langt frá að því marki hafi' verið náð. .Skoðun Frakka. Frakkar hafa lýst þvi yfir, að þeir séu ekki andvígir því að stáliðnaðurinn verði auk- inn, en setja það þó sem skil- yrði, að þeir verði ekki san>- keppnisfærir við Frakkland. Atdí þess vifja þeir ekki, að framleiðslan fari fram úr 10 milljónum lesla. . Kússar mótmæla. Ráðstjórnin liefir mótmælt því að ráðstefna verði hald- in án þess að Rússar fái að senda þangað fulltrúa eða taka þátt í lienni. Svar hefir ekki horizt frá Vesturveld- unum, en talið er að þau líti svo á, að Ráðstjórnarríkin geti ekki verið aðili að þess- ari ráðstefnu, þar sem ekki sé verið að ræða framleiðsl- una á hernámssvæði þeirra. hernámssvæði til umræðu. Vatn skammtað í Höfn. Vatnsskortur er nú mjug mikill i Kaupmannahöfn vegna langvarandi þurrka. i Hefir jafnvel verið talið óhjákvæmilegt að vatn yrði • skámmtað meðan þurrkarn- ir lialdast. I fréttum i morg- un var skýrt frá þvi, að ekki væri ólíklegt að skömmtun hæfist i dag eða á morgun. Fjórtán bandarisku lýð- , veldanna liafa samþykkt, að leggja til, að haldin verði efnahagsráðstefna allra am- jerískra ríkja. Meistaramótið: Haukur Clausen vann 100 m. hlaupið. Á meistaramóti Í.S.Í. í gærkveldi bar Haukur Clau- sen sigur úr býtum í 100 metra hlaupi, á 10.9 sekúnd- um. Finnhjörn Þorvaldsson varð annar á sama tirna og var tæpast sjónarmunur á þeim í mark. Þrjár sveitir kepplu í 4x1500 metra hoðhlaupi og sigraði sveit Í.R. glæsilega á 17.54.0 minútum. Önnur varð sveit Ármanns á 18.29.0 mínútum og þriðja sveit K. R. á 19.06.2 minútum. Þess skal getið, að i sveit K.R. kepptu einungis drengir og setlu við þetta tækifæri nýtt drengjamet. Rússar ætluðu að ræna Bandaríkja- mönnum. Portland í gær (UP) — Mark Clark, fyrrum hers- höfðingi Bandaríkjanna í Austurríki, hefir skýrt frá brögðum þeim, sem Rússar ætluðu einu sinni að beita ameríska gagnnjósnafor- ingja. Konev marskálkur spurði fyrir hörid Rússa, hvort hann mætti lála nokkra af mönn- um sínum fara inn á ame- ríska hernámssvæðið, tii að ræða við rússneska flótta- menn þar og fá þá til að snúa aftur til Rússlands. Var leyf- ið veitt, en menn þeir, sem Rússar sendu, leituðust ekki við að fá landa sína til að snúa heim, lieldur tóku þeir að njósna um Bandaríkja- menn. Tveir eða þrír Rússar reyndu meira að segja að ræna tveimur amerískum gagnnjósnaforingj um, sagði CÍark og til þcss að þetta skyldi frekar lánast, höfðij Rússarnir klæðzt amerískum einkennisbúningum. Wfalter F. George, öldunga- deildarþingmaður, er formað- ur fjármálanefndar öldunga- deildarinnar í Bandaríkjun- um. 16 Í.R.-ingar fara til Norð- urlanda. Um helgina leggja sextán Í.R.-ingar upp í þriggja vikna ferðalag um Svíþjóð og Nor- eg. Skymaster-flugvélin Ilekla flvtur þá til Osló, en þar er fyrirhugað, að íþróttamenn- irnir keppi fyrst. Frá Osló fara þeir væntanlega til Stokkhólms og keppa þar. Auk þess munu þeir taka þátt i keppnum i fleiri horgum i Svíþjóð. — Fararstjóri í ferðinni verður Þorbjörn Guðmundsson, blaðamaður. Á sunnudag verður ákveð- in þátttaka íslands í Norður- landamótinu, sem fram fer í Stokkhólmi innan skamms. Þeir Finnbjörn Þorvaldsson og Haukur Clausen munu að öllum líkindum keppa fyrir hörid Íslands á mótinu, þar sem árangur þeirra í 100 og 200 m. hlaupi eru jafngóðir eða hetri en hjá íþróttamönn- um hinna Norðurlandanna. Hafnarverka- meiiii í verk- Kalli í Singa- pore.. Hafnarverkamenn í Singa- pore gerðu í gær verkfall vegna þess, að einn hafnar- verkamaður var skotinn iil hana. j Krefjast hafnarverkamenn l að tveir lögreglumenn af indverskum ættuin verði handteknir og dregnir fyrir lög og dóm fyir morðið á verlcamanninum. Lögreglu- CiTÍIiiigum seltir úrslita- kostir. Brezka stjórnin hefir sett Ggðingunum H00, sem eru í skipunum þrem fyrir utan höfnina í Marseille, úrslita- kosti um að ganga á land. Fresturinn er runni út kl. 6 i kvöld og verði þeir þá ekki farnir í land í Frakk- Iandi, verða þeir fluttir til hernámssvæðis . .Breta ..í Þýzkalandi. Bretar segja, að þeir ráði aðeins yfir tveim stöðum, er geti tekið á móti þessum fjölda irtfeð svo stutt- um fyrirvara og það sé í Þýzkalandi eða á Cyprus. Uppreistinni lokið í Para- guay. Ríkisstjórnin í Paraguay tiikynnir, að uppreistin í ^ landinu hafi nú loks verið ; bæld niður. Borgarastyrjöldin har hef- ir nú stáðið ýfir i 5 mánuði og þötti um skeið liklegt, að . . ... uppreistarmenn mvndu bera menn þessir eru sagðir mu- , , , , , , . , , | hærra hlut, er þeir settust hameðstruar. , ... . ..... _______ (iim hotuðborgma. Stjornar- ^jherinn gerði þá útrás úr ISteð SlM I; horginni og gersigraði lið (uppreistarmanna, og er nú talið, að það hafi riðið þeim að fullu. 16 sldp salt til Siglul. Sextán skip komu í morg- un til Siglufjarðar með síld í salt. Afli skipanna var nokkuð misjafn frá 80—400 tunnur á skip. Síldin veiddist djúpt út af Rauðugnúpum. Gott veður er nú á miðunum. Síldin, sem sást í gærmorg- un við Dalatanga, veiddist ekki, þar sem veður hafði versnað, er skipin konni þangað. Annars er mjög erf- itt að eiga við síldina á þess- um tíma. Hún veður aðeins með höppum og glöppum og hverfur ef kular. Auk þess veður hún aldrei nema undir myrkur eða í myrlcri. Tveim bílum stolið. S.l. nótt var tveimur bif- reiðum stolið hér í Reykja- vík. Bifreiðarnar voru ó- fundnar í morgun. Bifreiðinni R-3159, sem er Bradford sendiferðahifreið, var stolið þar sem hún stóð fyrir framan Bílasmiðjuna við Sluilagötu. Hinni bifreið- inni, sem er R-2434 var stol- ið, móts við húsið nr. 17 við Öðinsgötu. Hún er af Ply- mouth-gerð. — Þeir, sem kynnu að hafa orðið varir við bifreiðar þessar, eru vin- samlegast beðnir að hafa tal af lögreglunni. Skotfærabirgðir finnast í Palestínu. Nokkrar birgðir af skot- færum fundust í gær í Jerú- salem, er brezk lögregla gerði leit í borginni. Þarna fundust skotfæri og nokkuð af vélbyssum. Nokkrir Gyðingar voru handteknir í sambandi við fundinn. SPfigtiitffs - Framh. af 1. síðu. legt, krafSist fulltrúi borg- arstjóra, Lárus Sigurbjörns- son, líkamsrannsóknar og leitar í slcipinu. Fé finnst á manninum. Leiddi rannsókn þessi í ljós, aS maSurinn hafði falið í fötum sinum nokkurt fé bæði í islenzkri og danskri mynt. Auk þess fannst í skipinu mikið af állskonar dóti, sem hann hafði smyglað um borð og falið, svo sem silkinærföt, kaffi, smiðaáhöld og ýmsir fleiri smágripir. Við leit þessa fannst og ýmis annar varningur, sem maður þessi kvaðst ekki eiga og enginn vildi við kannast. Gefur þetta nokkra bendingu um, að þeir muni hafa verið fleiri farþegarnir, sem ætlað háfa að smygla út vörum, og væri full þörf á að herða framvegis eftirlit mcð skip- um sem láta úr liöfn og far- þegum, sem ineð þeim ferð- ast. Skattsvikaranum danska mun liafa verið sleppt, er liann liafði greitt gjöld sín, og vísað á félaga sina i landi til að greiða það sem á vant- aði að ópinber gjöld og sekt væri að fullu greidd, enda jxítt hann hafi með fram- ferði sinu gerzt marg- brotlegur við islenzk lög, m. a. bæði fyrir óleyfilegan út- flutning íslenzks og érlends gjaldeyris. Gegn svarta markaðnum. MacArthur hefir lil- kynnt, að 600.000 smál. inn- fluttra matvæla verði úthlut- að í september og október i Japan, til að vinna bug á svarta markaðnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.