Vísir - 19.09.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 19.09.1947, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Föstudaginn 19. september 1947 NÝIR PENNAR VI „Kalt er — Heiðrekur Guðmundsson: Arfur ör- eigans. Kvæði. 132 bls. Verð 20 kr. Ekki þarf neinum blöðum um það að fletta, að Heiðrek- ur Guðmundsson hefir ís- lenzkt mál á valdi sínu. Það lýtur lionum íullkomlega, stælt og sveigjaníegt í hverj- um liætti. Hann glímir livergi við það af kröftum, lieldur þreytir hann við það hóf- stilltan, þróttmikinn leik, og er leikurinn alvöruþrunginn og hvergi blandinn gáska. — Sem stuðlari og rímari stend- ur Heiðrekur föður sínum jafnfætis. Ljóðformið ligg- ur lionum tregðulaust á tungu, —- hið sígilda, liefð- bundna ljóðform Guðmund- ar Friðjónssonar á Sandi: „----Bugaði maður, vonlaus vertu eigi viljir þú hiklaust settu marki ná. Torsótt er leið á bröttum voða vegi. Viltu ekki heldur komá torgið á? Örlátur gefðu bros til beggja lianda blasa við auga sérðu nýjan heim. Finnir þú menn, sem ofar öðrum standa, auðmjúkur skaltu smjaðra fyrir þeim.“ Mér er tjáð, að Ileiðrekur sonur skáldsins úr Aðaldal sé nú verkamaður á slrand- mölinni. Til þess benda og ljóð hans, en varla verður af þeim ráðið, að hann uni scr vel i stéttinni. Öllu heldur gætu þau benl til þess, að skáldið sæti þar í álögum illrar nornar, því að svo tclst mér til, að af 32 kvæðum hókarinnaty 'séu''*17 þeirra ^ungin: gegn. þej.m máttar- völdum, sem ríjcja yfir lífi og hag hins landlausa öreiga. — Með gleðibrag sésl skáldið IielduL' aldrei bókina á enda, og bjartsýni þess á Ijatnandi heim er næsluirx jafnfágæt og sólskinið á Eyrarbakka i sumar. „En ef eg fer að yrkja ljóð, þá er mér þungt í hug“, segir í lokakvæðinu, og gætu þær setningar staðið sem einkunnai’orð fyrir bókinni í heild. — Reiði — nöpur beizlcja — samúð — sorg — allt að því örvænting, — þetta eru þau megingeðbrigði, sem vart verður í ljóðunum, fyrst og fremst þó í hinum,17 á- deilukvæðum, sem eg gat um hér að ofan. —- Skal það nú rökstutt með nokkurum til- vitnunum: „Mer rann í skap að sjá menn þjaka þá, sem þræla í fjötrum : i rúnir inn að. slcyrtum.“ (Eg minnist þess. Bls. 9). á kórbak" „Þið, sem öðrum bvggið brauí, bogrið héi' og líðið jjraut — (Hvað er klulckan? Bls. 14). „í örbirgð getinn varslu og inn í heiminn borinn og einslci svirtur lifðir á feðra þinna storð.“ (Atbugsemd við eftirmæli. Bls. 10). „Sérhver jjræll í sínu hreysi sinni kúgun vigi hlóð.“ (Til Islands 17. júní 1944. Bls. 28). „Vér lentum undir hömrum og brutum bátinn þar að bernskudegi liðnum á sleipu fjörugrjóti“. (Óslcalöndin. BIs. 33.) „Þeir, sem vinna sigur’síðast, sái'lega á hinum níðasl“. (Hallarsmiðurinn. Bls. 58). „og breytni jiín vitnaði blákalt í gegn þeim boðorðum, sem j)ú oss kenndir“. (Voldugur maður. Bls. 68). „því allt, sem oss var lcð, var illa farið með“. (Líf og leikui', Bls. 72). „Svo var stritað meira og meira mokað gulli í rílcra sjóð“. (Verlcamaðiu . Bls. 77.) „Aðstöðuvald og undirlægjuháttur afburðakostum manna níðast á“ (Fyrir dómstóli. Bls. 88.) „Við sitjum tvö við sjávarmál, Jiað setur að mér grát, því enga vængi eigum við og ekki heldur bát“. (Atvinnulej'si. Bls. 116.) Eg geri ráð fyrir, að eklci þurfi frelcar vitnanna við um grunnlóninn í lífsvið- liorfi Ileiðrelcs Gúðmunds- sonar, sem margir bafa nú jiegar lofað báslöfum á prenti fyrir „Ai-f öreigans“. En bvað segja verlcamenn annars sjálfir um þennan fulltrúa sinn á vettvangi bók- mennfanna? — Túlkar hann rajunverulega viðhorf þeirra til þjóðfélagsins yfir höfuð og,. síðast en . .ekki sízt, til starfsins?, — Það er langt síðan eg öðlaðist næga ver- aldarvizku til þess að skilja, að atvinnuleysi er böl, en hitt lcom mér a-ftur á móti mjög á óvart, að einnig vinnan slculi vera það, — en það virðist liún einmitt vera að dómi höfundar, að minnsta kosti, ef marka má kvæði hans „Ilvað er Iclukkan?“, „Verkamaður“ og „Frá höfa- inni“. — Sé það nú. svo, að verka- menn líti almennt á atvínnu sína sem j)iældóm fyrst og fremst, og sjálfa ,,.sig sem. iJkúgaðar y fyriiiyjnpprj þeimskra og illgigrnra vald- hafa, get eg elcki betur séð en milcil vá sé fvrir þjóðar dyrum, — efnabagslegt og menningailegt gjáidþrot, — jiví sú þjóð, sem • glatar vinnugleði sinni, bún glatar og hamingjunni, — sjálfu lif- inu týnir hún. Eg befi gerzl svo fjölorð- ur um þennan þátt í slcáld- slcap Heiðrelcs Guðmunds- sonar, — þennan meginþátt i bólcinni „Arfur öreigans“, vegna þcss, að henni hefir verið liælt, og svo virðist sem Jiinir lofsamlegu rit- dómar hafi varpað nokkurri glíju í augu þeirra, sem lesið liafa. Til dæmis sagði verlca- lýðsriíhöfúdur nokkur við mig fyrir slcömmu, að eftir svona þrjátíu ár mundi að lílcindúm verða bent á þessa bólc, sem upphaf nýrrar stefnu i islenzkum ljóðalcveð- slcap! — Aldrei hefi cg heyrt meiri fjarstæðu. í bókinni eru nefniíegá engin ný sann- indi sögð, því síður að göm- ul sannindi séu þar sögð á nýstárlegan bátt. Nei, þylt- ingarroða bregður Iivergi |fyrir á himni þessara vel 'lcveðnu ljóða, Iivorlci bólc- menntaíegs né stjórnmála- legs eðlis. — Jliit mundi sanni nær, að „Arfur öreig- ans“ væri glöggt dæmi um skemmdarverlc styrjaldar- iiinar í sálum íslenzlcra gáfu- og tilfinningamanna, og hvérnig margháttúð von- lirigði eftirstríðsáranna liafa1 í bili aukið á svartsýnina ög lífsleiðann. „Svo vel er að frælcornum liatursins hlúð, að Hitler — hann glottir í Víti“, segir í lcvæðinu Sigur á blað- síðu 36. En vonandi er, að slríðs- þreytan líði hjá og upp renni í staðinn öld bjartsýni og starfsvilja, — öld mikillar uppbyggingar, svo í andleg- um eínum sem verklegum, pg þar verði framlag liins ís- lenzka verlcamanns mikið, og , lanSl mal 11111 skáldið °S l>css- ar nmur bans. Guðmundur Bókaríregn. Á vegum I>andsbókasafns íslands og ísafoldarprent- smiðju h.f. er fyrir skömmu lcomin á markaðinn mjög vönduð útgáfa á Olgeirs rím- um danska eftir Guðmund Bergþórsson. Bólcin er í 2 Jiykkum bind- um og er útgáfan tileinkuð Sir William Alexander Craige í tilefni af áttræðisafmæli lians. Hefir Alþingi veitt fé til liennar í jiví slcyni. Þeir Björn K'. Þórólfsson slcjala- vörður og Fiilnur Sigmunds- son landsbólcavörður önnuð- ust útgáfuna og rita þeir all- metið og Bergþórsson höfundur rímnanna var uppi Sandi, stilla á síðari híuta 17. aldar og var þjoðfrægt rimnaskáld á sín- um tíma. Hann er fæddur á Brostinn strengur, Jón frá Ljárskógum: Gamlar syndir — og nýjar. — Ljóð. 164 bls. Verð lcrónur. „Angurvær jii'östui' í íslenzka lynginu önduðum biður þér goðs“. Svo mælli Guðmundur Gúðmundsson slcólaslcáld eftir vin sinn dáinn, erlendan listamann. — Fögur lcveðja og innileg, og vel hefði lnin gctað túlkað tilfinningar fjölmargra manna og lcvenna hér á landi, þegar lát söngv- arans frá Ljárskógum spurð- ist. Þvi að Jiött fáir gæfu gaum þeim ljóðum, sem hann orti, var röddin hans, hin dölclca og mjúka, — dáð og elskuð af J>vi fleirum, einkum meðal hinna iingu. Sannast Jiað ótvírætt nú, er „Gamlar syndir — ög nýjar“ koma út að hbnum látnum, — J)á keppist söngjiyrst æsk- an við að Icaupa bókina, — kannske í þeirri von að heyra þó elcki væri nema daufan óm af rödd liahs gegnum klið hendinganna, að minnsta kosti mátti vænta þess að mæta J)ar á ný einhverjum Jicirra ljóða, sem hann áður bafði sungið undir „ljúlum lögum“, ýmist einn sér eða sem annar bassi í hinum af- but'ða vinsæla M. A. kvartett. Ljóð Jóns frá Ljárskóg- um eru öll æslculjóð, jivi hanii dö' fýi'ii' ’li'íáúr framJ Ilvorki eru Jjau tiljirifamilc- il né frumleg, en rímið er launað svo sem framast ber. — Mundi þá elclci skáldið, Heiðrclcur Guð- mundsson frá hörpu sina að nýju og segja eins og Beethoven: „Nei, ekíci þessa dapurlegu Slopum á Vatnsnesi, en lam- tóna,“ - og befja síðan óð- aðlst á un8'a aldri °S varð inn til gleðinnar ? - iann ^111181 að skríða eða láia Að lokum slcal svo með , )eia sig' ánægju telcið undir þann I Gáfaður þótti Guðmundur dóm annara, sem-urn bókina,svo af bar’ °S se§ir saSaI1 að bafa ritað, að í lcvæðunum eitt sinn er fundum l,eirra „Listamaðurinn“ bls. 19,!Joils biskups Vídalms °S „Kveðja“ bls. 99, „Móðirin í Guðmundar bar saman, hafi dalnunT* bls. 107 og „Til,biskup undrast míö« 8áfur móður minnar“ bls. Í25 fel-,og 1,ekkingu Guðmundar og ast mjög hugþekkar mann- ort um bann 1,essa visu' lýsingar. .* .... Heiðarlegur hjorva grer lilaðinn mennt og' sóma, yfir liann eg ekkert ber utan liempu tóma. . Eftir Guðmund liggur mik- ill fjöldi í’ínina og einnig lipurt og málið vfirleitt gott, og í' rauninni hvílir nokkur Ijóðrænn yndisþolcki yfir allri bókinni. Tvimælalaust [ nokkuð annarra ljóða, en Olgeirs rimur danslca munu þó vera veigamesta og a. m. k. stærsta ritverk hans. Útgáfa sú sem liér birtist, er prentuð eftir eigin liand- riti skáldsins, sem skrifað er 12 árum eftir að rímurnar voru ortar, og eru ritbandar- sýnishorn slcáldsins í bólc- inni. Útgáfan er mjög til sóma og vel til liennaf vand- að i livívetna. ber hún vitni uni góðan dreng og skemmtilegan. — Yrlcisefnin eru að mestu sótt iun í tilfinningalif liöfund- arins sjálfs. Ástin, sorgin, söngurinn og gleðin sitja Jiar í fyrirrúmi annara við- fangsefna, og dalurinn lians, livort beldur liann er sumar- blómum stráður eða vafinn vetfarsnjó, á tryggð lians og aðdáun í niörgu Ijóði. Eg tel vafalaust, að Jón fi-á Ljárskógum liefði gelað orð- ið gott lvriskl slcáld, ef lion- um liefði orðið lengra lífs auðið, því að jafnvel sum stórskáldinvoru ekki búin að yrlcja sér til lofs eða frægð- ar á Jicim aldri, þegar lians ævi vai' ölj. —- Eg ætla að ljúlca Jiessum orðum á síðasta erindinu úr ljóði Jiví ,sem höfundur nefn- ir „Eftir hljómleik": „Minn andi flýgur ofar stjarnanna sveimi á englavængjum tóna- og söngvamáls. Svo fullkolninn unaður er elcki í þessum heimi — hann er augnablik í nærveru drottins sjálfs.“ Guðmundur Daníelssoij. 1 ------------ . N ý i r lc a u p e n d u r Vísis fá blnðjð, ókeypis til næstu mánaðamó'ta. Htingið í síma 1660 og tilkynnið fang. nafn og heitnilis-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.