Vísir - 19.09.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 19.09.1947, Blaðsíða 8
Nsetarvörður: Reykjaríkur Apótek. — Sími 1760. Naeturlæknir: Sími 5030. — Beiekáir eru 9pVnk' aS atkuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Föstudaginn 19. september 1947 Þeir eru sekir. Það þykir ekki lengur neinum vafa undirorpið. að kærur Grikkja á hend- ur nágrannaríkjunum um aðstoð þeirra við uppreist- armenn í Grikklandi, eru á rökum reistar. Rannsóknarnefnd Ör- yggisráðsins hefir verið í Grikklandi til þess að rannsaka málið og komist að. þeirri niðurstöðu, að skæruliðar hefðu bæki- stöðvar innan landamæra nágrannaríkja Grikkja. Það, sem og þykir bezta sönnun þess, að t. d. Júgó- slavar eru sekir, er að þeir hafa æ ofan í æ meinað rannsóknarnefndinni að ferðast innan landamæra Júgóslavíu til þess að geta fært fullar sönnur á, að jrískir kommúnistar hefðu notið stuðnings Júgóslava. Væru Júgóslavar án saka ætti þeim að standa á sama þótt rannsóknarnefndin færi yfir landamærin til Júgóslavíu og myndi það einnig bera vott um þann samstarfsvilja, sem sam- einuðu þjóðirnar eiga að sýna hver annari, einkan- lega er hlut á í máli nefnd sem skipuð hefir verið af Öryggisráðinu. Miússar óttast takmark- aair á neitamarraidiaa- VSsiiinsky heldur stórorðéa ræðu og kaSier ^tarshaii MHsherjarþing sameinuðu þjóðanna kom samaiþ l)in"inu kv,'ir til fundar í gær til þess að halda áfram umræðum þeim, sem Marshall hóf í fyrradag um neitunarvald- ið, Balkanmálin og friðar- og öryggisnefndma, og urðu umræður allheitar. ; hann ber upp í allsherjar- hönd þjóðar sinnar. Ræða hans var injög livassyrt, og kallaði liann ut- anríkisráðherrann stríðsæs- ingamann og taldi sig geta nefnt álta þekkta banda- ríslca stjórnmálamenn, er væru stríðsæsingamenn. Ræða Vishinskys var mcð af- brigðum stórorð, og hefir ekki annað eins heyrst áður á þingum sameinuðu þjóð- anna. Það er sýnilegt mcð ræðu Vishinskys, að Sovét- Allgóðar ás fisksölur. Vishinsky hélt þá ræðu Jyrir hönd Sovétríkjanna oy hafnaði öllum tillögum Mar- shalts og gerðist stórorður í ræðu sinni, svo þess cru ríkin eru ákveðin i að lála ekki dæmi fyrr á þingum1 hart mæta hörðu i þeim á- sameinuðu þjóðanna. Nefndi greiningi, sem brotizt hefir hann óspart alla handaríska út, en hefir lengi verið í und- stjórnmálamenn stríðsæs- irbúningi. ingamenn, er vildu sporna við yfirgangi Sovétríkjanna. Stríðsæsingamenn. .. Vishinsky sagði ennfrem- Dr. hvatt fagnar: Dr. Evatt, fulltrúi Áslral- iu, tók einnig til máls og fagnaði hann tillögum Mar- shalls og vænti þess, að margt gqtt mvndi leiða af nýrri friðar- og öryggis- nefnd, er Marshall hafði! fram> i Jíanda- stungið upp á. Taldi hannl rikjunum væri orðinn svo það ei°nig hljóta að vera magnaður? að það stappaði hverjum manni ljóst, að nærri striðsæsingum. tnni öryggisráðsins væri of | dýrmætur lil þess að cyða honum í þvarg um mál, semj vitað væri að fulltrúi Sovét- ur í ræðu sinni, að hann æll- aði að hera fram þá tillögu fyrirbönd Sovétríkjanna, að lög verði sett j löndum Sam- einuðu ])jóðanna, um að ö 11 - um stríðsglæpamönnum skuli refsað. Ilann hélt ])ví Vilja ei fieim- sókn Bretans. Rússara hafa tvívegis neit- að brezkum þingmanni um fararleyfi til Rússlands. ÞingmaðuTinn, Ernest Marples höfuðsmaður, er ihaldsmaður, er langar til að kynna sér ástandið i landinu. Hefir liann boðizt til þess, að Iiafa meðferðis mat, tíl þess að þurfa ekki að eta frá Rússum. Einnig hefir hann heitið að leig'ja flugvél til Rússlands, lil þess að aidva ekki á þrengsli rússneskra farártækja, en svarið jafnan verið neitandi. Svíar lélegir elskhugar. í . Svíþjóð hefir til skamms tíma setið nefnd, sem skipuð er bæði körlum og konum og var hlutverk hennar að gera allskonar athuganir varðandi karl- kynið. Hefir nefndin kom- izt að þeirri niðurstöðu, að því er segir í fregnum frá Stokkhólmi, að sænskir eiginmenn sé allra elsk- huga lélegastir. Engin skýring er á því gefin, í hverju „lélegheitin“ sé fólgin. Á tímabilinu frá 12.—17. sept. s.I. seldu átta íslenzk- ir togarar afla sinn í Eng- landi fyrir tæpl. 2 millj. kr. Söluhæstur var Kaldbak- ur, er seldi fyrir 318 þús. kr. Þá Helgafell, er seldi fyrir 304 þús. kr. — Annars var heildarsalan þessi: \ Egill rauði seldi 4033 vætt- ir fyrir 9526 stpd., Akurey seldi 3416 kit fyrir 10,254 stpd., Kári seldi 3557 vættir fyrir 8315 stpd. ^ ---------( seldi 3123 kil fyrjr 8684 stpd., anna „Hvít bók“ um PalestínumáBin. Brezka ríkisstjórnin mun í þessari viku ræða Palest- inumálin, og er búist við ná- kvæmri greinargerð frá henni, að umræðunum lokn- um. Talið er, að stjórnin muni að likindum gefa út „Hvita bók“ um Palestínumálið, er skýri stefnu stjórnarinnar og álil á málinu. ríkjanna myndi síðan eyði- leg'gja með beitingu neitun- arvaldsins. Dr. Evatt fagn- aði því, að Bandarílcin hefðu tekið forystuna á allsherjar- þinginu um það, að fá neit- unarvaldið í öryggisrgðinu takmarkað, en ótalcmörkuð notkun þess hefði, staðið flestum stójmálum samein- uðu þjóðanna fyrir þrifum. Vishinsky. Vishinsky tók til máls á eftir dr. Evatt og réðist hranalega’á Marshall, utan- Þórólfúr rikisráoherra Bandarikj- og, tillögur þær, er Skallagrímur scldi 2873 vætt- ir fyrir 6191 stpd., Baldur seldi 2493 vætlir fyrir 7513 stpd., Helgafell seldi 4064 vættir fyrir 11.591 slpd. og loks Kaldbakur 4090 vættir fyrir 12.118 stpd. 1 sýnmguimi veEðui. sérstakt vinnn? tabergi fyrir Ferðafélag fslands opnar ljósmynda- og ferðasýmngu í Listamannaskálanum kl. 8 í kvöld. Á sýningunni verða um 450 Danir fá pólsk kol. Danir geta fengið næg kol frá Póllandi, ef þeir geta selt þangað fleiri hesta, nautgripi og flutningatæki. Pólverjar sendu fyrir skömmu viðskiptanefnd til Danmerkur til þess að semja um þessi mál Umferðarslys. ABIsfierjarfiliigBð ræðlr um Síóg’e&E. Eins og skýrt hefir verið frá áður, hefir Marshall til- 1 kynnt, að deilan um Koreu myndi verða tekin fijrir á ailslierjarþinginu, að beiðní Bandaríkjanna. Vishinsky réðist harðlega á þessa afstöðu Bandaríkj- anna i ræðu sinni á fundi í morgun varð árekstur milli bifhjóls og vörubif- reiðar á mótum Sigtúns og Laugarnesvegar. Ekki-er enn vitað hvað olli ( allsherjarþingsins í gær. þessum árekstri, en maður- j Hann taldi þella hrot á inn á mótorlijólinu slasaðist samningunum i Moskva á allmikið og var fluttur á | sínum tíma. Hins vegar gat Landsspítalann. Meiðsli lians liann þess ekki, að margar eru-ekki talin lífshælluleg, en tilraunir hefðu verið gerðar ljósmyndir eftir 25—30 á- hugaljósmyndara og ferða- úthúnaður sýndur 1 göngu- ferðum, jökla-, klifur- og hestaferðum. Sýning þessi er haldin í til- efni af 20 ára starfsaímæli lélagsins, sem cr í haust, en samskonar sýningar liélt fé- lagið bæði á 5 og 10 ára aí'- niæli sínu. í myndaskrá eru nær 400 myndir skráðar, cn auk þess eru svokallaðar héraðslýsing- ar með sámtals rúmlega 70 Petkov sækir á ný um náöun. Hæstiréttur staðfesti dauðadóaninn. Hæstiréltur Búlgariu hef- ir staðfest dauðadóminn yfir Nikolai Petkov, áður leið- toga búlgarska bændaflolcks- ins. Petkov hefir þegar sent nýja náðunarbeiðni til for- seta landsins. Mál Petkovs hefir vakið feikilega atliygli um heim allan og liafa ýms- ir þekktir' stjórnmálamenn víða um heim skorað á búlg- örsku stjórnina að láta Pet- kov lausan. Petkov var, eins og kunnugt er, einn ákveðn- íasti andstæðingur kommún- ista og barðist drengilega gegn ofbeldi þeirra i gai’ð stjórnmálaandstæðinga. Kommúnistar voru farnir að óltast áhrif lians og bjuggu þá út þessi málaferli á hend- ur honum. Hersveltir vernda tróarmenn. Skriðdrekar eru nú notað- ir til þess að hjálpa Moha- eru mest á auga, liendi og baki. Bifhjólið sk<jmmist mikið. af hálfu Bandarikjanna, til ])ess að levsa málið, en strandað á styrfni Rússa. myndum. Meðal sýnenda eru meðstrúarmönnum til Pak- ýmsir gamalþekktir áhuga- istan ljósmyndarar, eii líka ýmsir.j Fojk hefir streymt í þús- •■/"'A lííl haia verið kunnir lin(jatajj fr.\ Indlandi tii Pak- aöui, og eiga sumir þeirra istan siðustu vikur, en Hind- ioiKiinnar góðar myndir. 1 úar og Sikliar gera árásir á Myndirnar eru í ýmsum það og vega í j(jlda manns a stæroum og \iolangselni og teiðinni um A.-Punjab. Þó „ullærsla m.jög íjölþætt, m. jiefir mjög dregið úr vígum, a. getur að líta þarna nokk- sý^^n það rað var tekið, að urar ICodakchroinemyndir, J láta iiersveilir fylgja flótta- Framh. á 3. síðu. fólkinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.