Vísir - 19.09.1947, Blaðsíða 6
6
V I S I R
Föstudaginn 19. septémber 1947
Hjörtu 09 liiur
Svið,
hrá og soðin
Rófur,
hráar og soðnar
Blóðmör
Buff, barið
Wienerschnitchel
Beinlausir fuglar
Kjúklingar
GuIIasch
Hamh orgarhry ggur
Svínasteik
Svínakótelettur
Kálfakótelettur
Hangikjöí
Áskurður
Salöt
Græmeti
og margt fleira.
Símar: 4240, 6723.
Sigurgeir Sigurjónsson
hœstaréttarlögmaður.
Skrifstofutimi 10—12 og 1—8.
Aðalstræti 8. — Simi 1048.
nrvn>riirhOirvrvnlrvrmr\nl^.r>.nin.r>irv>Kr>.i
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
knrsrmrwi.rt.rvriirtinriimvrin.riinrvmmnj
iwwwiJiJwiiwwwiywiiwwwwi/uiAiViw'
ÍBÚÐ
2—3—4 herbergi og
eldhús óskast strax. —
Upplýsingar í síma 3791
frá kl. 4—7 í dag og á
morgun.
HERBERGI til leigu í
austurbænum. .. Aöeins þeir,
s'em. vílja gera hreina stiga
tvisvar í viku koma til
greina. — Tilboö, merkt:
„107“ sendist Vísi. (418
HERBERGI óskast. Uppl.
í síma 7913. ’(-429
HÚSNÆÐI óskast gegn saumaskaup. — Uppl. í síma
4077 frá 1—6 í dag og á morgun. (431 ÁRMENNINGAR! — wPISp Stúlkur! — Piltar! Unnið verður í Jóseps. dal um helgina. Farið verður kl. 2 og 6 frá íþróttahúsinu á laugardag.
LÍTIÐ herbergi 1.40x3 m. og gott eldliús í kjallara get- ur þrifin einhleyp stúlka fengið gegn dálitilli húshjálp seinnihluta dags. Tilboð á- samt uppl. sendist Vísi, — merkt: „Herbergi og eld- hús“. (432
VALUR! Meistaraílokkur og 2. flokkur. Æfing í kvöld kl. 7 á íþróttavellin- um.
HERBERGI. — Kennsla Reglusaman mann vantar herbergi. Píanó- eða orgel- kennsla gæti komið til greina. Uppl. í síma 4894, fyrir hádegi. (444
FRAMARAR! 2. fl. —• Æfing í kvöld á Framvellinum kl. 7. Þjálfari.
— Jœði — GET bætt við nokkurum mönnum í fast fæði. Bræðra- borgarstig .18. (387
VÉLRITUNARKENNSLA. Þorbjörg Þórðardóttir, Þing- holtsstræti 1. Sími 3062. (205
VÉLRITUNAR-
„WATERMANS“-penni tapaðist á miðvikudag frá Höfðaborg 12 niður að Hafnarstræti 3. Penninn er merktur. — Gerið svo vel að hringja í síma 1161. (427 KENNSLA. — Einkatímar og námskeið. Uppl. í sínia 6629. Freyjugötu 1. (341
GET tekið nokkra nem- endur í einkatíma. — Uppl. i síma 1507 kl. 5—-7 í dag. (400
LYKLAKIPPA tapaöist við íþróttavöllinn i Hafnar- firði s. 1. sunnudag. Finnandi vinsamlega skili henni á' Lögreglustöðina í Hafnar- firöi. (433 “ ORGELKENNSLA. Uppí. i síma 7634, eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. (424
1 TVÆR munsturbækur
töpuöust fyrir hádegi síöastl.
miövikudag i Vesturbænum.
Vinsamlegast skilist á Viöi-
mel 19, 3. hæö, til hægri. —
(437
' KVENHANSKI .(svart-
ur) tapaðist í gærmorgun frá
Skólavörðustíg 44' og yfir á
Bergþórugötu (gengið yfir
Skólavöröuholtiö). Vinsam-
legast skilist á Skólavörðu-
stíg 44, gegn fundarlaunum.
(442
BUDDA, meö peningum,
ftindin. Vitjist á Njálsgötu
30 B.____________(4£7
EYRNALOKKUR (gyllt-
ur) tapaöist í miöbænum s. 1.
þriöjudag. Finnnandi vin-
samlegast hringi í síma 3895.
SAUMAVBLAVIÐGERÐIR
RITVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48.
Sími: 4923.
Gerum viö allskonar föt.
— Áherzla lögð á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu. Lauga-
vegi 72. Sími 5187.
BÓKHALD, endurskoðun, I
skattaframtöl annast ólafur )
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
STÚLKA óskast í heils-
dagsvist. Sérherbergi. Val-
geröur Stefánsdóttir, Garða-
stræti 25. (403
TVÆR ÁGÆTAR. Þið,
sem auglýstuð í Vísi 15. þ.
m. Önnur ykkar getur feng-
ið lífstiöarjobb hjá mér, en
hin getur sennilega fegið
eitthvaö við sitt hæíi, og þá
kaup eftir samkomulagi. —•
Æskilegt, að þið getið veriö
ljóshærðar og bláeygðar á
meðan þið dveljist hjá mér.
Tilboð, ásamt myíid og sið-
ferðisvottorði, sendist afgr.
Vísis fyrir mánudagskvöld,
merkt: „Heldur stuttur".
STÚLKA óskast í vist.
Guðrún Björnsson, Hverfis-
götu 117. (420
VÉLRITUN og bréfa-
skriftir á íslenzku, dönsku
og ensku. Guðrún Arnalds,
Barmahlíð 13. — Sími 6640.
_________________________(375
GÓÐ stúlka óskast til
húsverka. Oll þægindi. Há-
vallagötu 13, vestari dyr. —
(423
STÚLKA óskast þar sem
húsmóðirin vinnur úti. —
Þrennt fullorðið. Elin Ein-
arsdóttir, Templarasundi 3.
(43S
STÚLKA óskast til hús-
verka á Frakkastig 12. Sér-
herbergi. Uppl. í síma 6342.
/m
BARNAFÖT, stakar
peysur og bangsabuxur. - -
Prjónastofan Iðunn. (372
KAUPUM og seljum not-
uB húsgögn og lítið slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun, Grettisgötu 45. (271
STÚLKA óskast í vist á
Bárugötu 32, sími 7538. Gott
sérherbergi. Mætti hafa aðra
með sér í herberginu. (425
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
6922. (588
KAUPUM flöskur, —
Móttaka Grettisgötu 30 ki.
1—5. Sími 5395. — Sækjum.
(360
HÁKARL. Nýkomin há-
karl að norðan (ekta skyr-
hákarl). Von. Sími 4448. —-
4L3
DUGLEG °g' barngóð
stúlka óskast til að annast
heimili. Uppl. í Auðarstræti
13, uppi, éftir kl. 'i-J > co
(434
STULKU vantar til hús..
verka og annarrar innivinnu
um nokkurn tíma að Ferju-
koti í Mýrasýslu. Uppl. hjá
Kristjáni Jónssyni, c/o
dabl. Vísi. (419
STÚLKA óskast í vist. —
Sérherbergi. Uppl. á Stýri-
mannastig 3, niðri. (445
STÚLKA óskast við af-
greiðslustörf í bakaríið. —
Æskilegt að hún. sé vön, og
hafi gagnfræðamenntun. —
Gísli Ólafsson. Sími 5476.
Bergstaðastræti 48. (441
KAUPUM STEYPUJÁRN
Höfðatúni 8. — Sími: 7184.
STÚLKA óskast hálfan
eða allan daginn strax eða 1.
október. Fátt í heimili. Sér-
herbergi. Grenimel 24, I.
hæð, Sími 5341. (442
2 DJÚPIR stólar, með
nýju áklæði, til sölu í Vonar-
stræti 12, III. hæð. (426
HRÁOLÍUOFNA selur
Leiknir. Sími 3449. (428
VEIÐIMENN! Ný tindur
ánamaökur til sölu. Skóla-
vörðuholti 13. (43°
RAFMAGNSELDAVÉL
óskast í skiptum fyrir ame-
ríska hrærivél. — Tilboð,
merkt: „Vél“ sendist fyrir
annað kvöld. (435
AMERÍSK hrærivél til
sölu. Verðtilboð sendist sem
fyrst, merkt: „Hrærivél“ á
afgr. Vísis. (436
SENDIFERÐAHJÓL og
karlmannsreiðhjól eru til
sölu á Bergstaðastræti 48 —
bakaríiö. (44°
C. £ Bumufkit
k, | r^> “ •
TARZAIM
m
B3
Það leið því ekki iangiir tími þar til
Ijónynjan var dauð. Gombu bar liana
á tönnunum upp að klettunum, nuggaði
þar skrokkinn fram af tönnunum og
snéri síðan aftur til skógar.
Copr. líi«. Eújar iue« Butroughs. loe.—Tm. fte*. VS.Pxi, on„
Dlstr. by Unltea Feature Syndlcate, ínc.
Blóðþorsti hins tryilta fíls liafði að-
eins aukist við þennan siðasta atburð-
og nú gekk liann á ný um skóginn leit-
andi að einhverri lifandi veru, sem
hann gæti skeytt skapi sínu á.
En uppi á kiettasyllunni stóð Jane
með ljónshvólpinn i fanginu. Hún hafði
liorft á ‘bardagann, sem átti sér stað
fyrir neðan hana, og liún hrósaði happi
yfir endalokunum.
Inni í skóginum var karlljónið, maki
ljónynjunnar, á veiðum. liittlivert sjötta
skilningarvit sagði ])ví að ekki væri
allt mcð feldu, syo það hætti veiðum
og snéri aftur til maka síns.