Vísir - 09.10.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 09.10.1947, Blaðsíða 2
' V I S I R Fimmtudaginn 9. október 1947 /^ón, 22. i2ercji veinóíon: ,jpr* mttm srm II. G R E I N 9 9- mð þú nýtir ehhi smntt. Það á ekki að fleygja fiskiirganginuiii, heldui* j fry 66 nýta hann. Það hefir verið minnzt á það í fj'i'ri grein, hvað litt liefir verið liugsað um að koma síld og hrognum á er- lenda markaði á þann hátt, sem mestan erlendan gjald- eyri gefur landsmönnum í aðra hönd. Gamalt spakmæli segir: „Þvi áttu svo fátt, að þú nýtir ekki smátt“, Margt virðist ha«lft til þess, að við verðum minntir á þetta spakmæli í náinni framtið og reynslan kenni oss að virða það meira en gert hefir verið á undan- förn«*i árum. í þessum lcafla vil eg eink- um minnast á það, sem venju- tega er kallað fiskúrgangur. Þ. e. þorskhausar, hryggir og innyfli fiskjarins. Þótt nefnt sé þorskur í þessu sámhandi á hið sama við um aðrar fisk- tekundir. ( Ef allur þorskur, sem berst óskemmdur að landi, væri gellaður og allir þorskhausar kinnaðir, þetla livorttveggja saltað í venjulegar lagarheld- ar tunnur, mundi það saman- lagt nema mörgum hundr- uðum eða jafnvel þúsundum tunna. Fyrir stríðið var liver tunna af söltuðum gellum seld um það bil þreföldu verði við það, sem jafnstór lunna af flöttum, söltuðum fyrsta flokks þorski var scld fyrir. Beinlausir kinnfiskar saltaðir í lagarheldar tunnur er mjög verðmæt vara og ljúffengur matur, auðseljan- legur livarvetna, þar sem salt- fiskjar er neytt. Sundmagi. Sundmági er nú að mestu liorfinn af útflutningsskýrsl- unum, en var þó verulegur liður í útfhitningj lands- manna um marga áratugi. Sundmagi er mikil þarfavara á ýinsan liátt, sé rett méð liann farið og má fá allgott verð fyi’ir •hann á crlendum markaði. Menn segja, að það borgi sig ekki að hirða þessaT vörur. Vhinulaunin séu orðin svo liá, að liirðing þeirra svari ekki lilkostnaðinum. Eg efast um, að þelta sé rétt, ef allt er vel athugað, jafnvcl nú þegar kaupgjald eiv svo hátt, scm |jaun ber vitni, vinnulaunin séu ekki meiri én nauðsyn krefur, meðan allt sem menn þurfa til nauðsynlegustu liarf.a, íer.,gíöSttg.t þ.S'kkai^jj- Hitt má vcl vera, að erfitt sé eða jafnvel ókleift, að fá nægilegan mannafla til þess að vinna slíka vinnu. Það er mannlegt og eðli- legt, að fóllc kjósi fjemur ,,störf seni vinna þarf inni í hlýjum vistlegum skrifstof- um, þar sem það getur verið ]vel til fara, unnið ákveðinn vinnustundafjölda daglega, farið reglulegá til matar og livildar í eigin heimilum, en að vinna óþrifalegu störfin, sem oftast þarf að vinna úli eða i lélegum liúsakynnum á óreglulegum vinnutíma, fjarri heimilum sinum, við kulda, vosbúð, og oft klætt óhentugum hlifðarfötum. Þegar um tvennt er að velja. í flestum fiskiþorpum landsins er það óhjákvæmi- legt, að verkafólk verður að niatást i misjafnlega hrein- um fötum, þó farið sé úr yztu hlífðarfötúnum. Malstofurn- ar eru því oft iniður íhrein- legar og vcnjulegá einhæfur matur fraihreiddur. Hjáþessu verður tæplegast komizt urn mesta annatinia vertíðanna. Þó hýst eg við, að yrði um það tvennt að velja, atvinnu- lcysi eða vinnu við erfiði og óþokkalegu störfin, muni flestir kjósa síðari koslinn, en jafnframt er bent á það nógu rækilega að þau séu nú scm stendur þjóðinni lífs- nauðsyn. Það liefir niörgum verið hugraun, einkuni útgerðar- mönnum og sjómönnum, að horfa á það dag eftir dag og ár eftir ár, að iniklum verð- mætum sjávarafurðanna, sem aflað liefir verið með niiklum tilkostnaði, súrum sveita og margir lcggja líf sitt i hættu fyrir að ná i, skuli aftur vcra fleygt í sjó- inn sem ónýtum, úrgangi, skömmu eftir að aflinn barst að landi. Þetfa er þó ómótmælanleg staðreynd. Hraðfrystingin. Þcssi ómenning óx hröðum skrefum með byggingu lirað- frýstihúsaníla og framleiðslu fiskflakanna. Eftir að þau liraðfrystihús tóku til starfa var það ckki aðeins að mest allt af hausum, hryggjum og innyflum væri liaslað, heldur þunnildunum einnig og ]iáí’ sem hrogn og lifur fóru sönlú leiðina, má fullyrða, að meira en helmingi af verðmæti afl- tyjá. .smað,to«,di Jaaföt* 'í aftur kaslað í sjóinn, scm ó- nýtum úrgangi. Þetta á að hverfa og það hlýtur að hverfa. Menn liljóta að klífa :i til þess þrítugan hamarinn að koma þvi í framkvæmd, i að við hvert einasta -lirað- stiliús verði byggð fiski- mjölsverksmiðja, þar sem allur fiskúrgangur er nýttur til fullnustu til sölu á inn- lendum og erlendum mark- aði. . Þólt nokkrar fiskimjöls verksmiðjur séu nú starfandi i liér á landi og í þeim unnið jmeð fullri orku á vertíðun- í um, er það ekki nóg og að i sumu leyli annað en eg á við. j Að mínu áliti eiga fiskimjöls- j verksmiðjurnar að vera í öll- um verstöðvum, áfastar við j aðgerðahúsin, svo að hausar, hryggir og innyfli falli á færi- hönd, sem flylur úrganginn i verksmiðjuna, er svo skilar ^ lionuni fullunnum til útflutn- ings. Allir flutningar, akstur |á bilum milli staða er of kostnaðarsamur, mannfreku1' og ætti að verða óþarfur. . I sjávarþorpum, þar sem engin hraðfrystiliús eru starf- andi, á að koma uþp fiski- mjölsverksmiðjum, liæfilega stórum til vinnslu á þeini fiskúrgangi, sem til fellur í góðuin aflaárum. Vélar af öllum stærðum. Fyrir stríð mátti fá vélar af öllum slærðum lil að vinna úr fiskúrgangi, þær smæstu ^ með einnar smálestar afköst- um á sólarliring, þær stærstu | upp í hundruð smálesta af- 'köst. Eg efast ekki um, að vélsmiðjan Iféðinn og aðrar vélsmiðjur liér á landi, muni [cins vel geta smíðað smá- vélar til slíkrar notkunar og stórar. Mér virðist að slíkar framkvæmdir ættu að hafa forgangsrétt fyrir flestum öðrum nauðsyrijum. Með liagkvæmari nýtingu alls fiskúrgangs hér á landi má fullyrða, að úr honum megi fá kjarngott skepnu- fóður og áburðarefni til inn- anlands notkunar i miklu stærri slil en verið hefir og úttlutningsverðmæti, sem gæfi af sér milljónir króna i crlendum gjaldeyri. Óttast lyktina. Það er með stofiiun og starfrækslu fiskimjölsvcrk- smiðju eins og margt annað, að við ýmsa erfiðleika er að elja. Ilér á landi eru til menn með svo næman fegurðar- og hreinlætissmekk, að það hneykslar þáV að niimizt hef-' ir vci'ið á, áð koma upp fiskimjölsverksmiðju á Grandagarðinum eða í krókniiip á inuapvérði Ör- firisey, þar sem úrganginuni frá fiskiðjuverinu ofar á garðinum og frá bátum, scm fara til veiða hér út á flóann, verður breytt í verðmæta út- flutningsvöru. Þessir fínu menn virðast vera svo þef- næmir, að þeir firini enn ódauninn af lýsisvinnslu- stöðinni lians Geirs Zoega, sem rifin var fyrir tugum ára og þeir liafa heyrt feður sína minnast á, að lagt liafi frá óþef, þegar vindur stóð frá eyjunni inn yfir bæinn. Manni skilst, að menningu landsins muni vera mesta hætta búin, ef slikt ráðlag eigi að líðast. Þeir, sem viða hafa farið, verið í fínum samkvæmum með lieldri mönnum mega gjarnanmuna að þeir hafa ’líka öðrum 1 skyldum að gegna en að kénna fólki l'egurðarsmekk og hreinlæti, þótt livort- tveggja sé þarft og gott slarf. | Annars þarf ekki mikla liug- kvæmni eða skarpan skilning til þess að láta sér koma til luigar, að í stórborgum eins og t. d. London, þar sem stærsti fiskmarkaður verald- arinnar er starfræktur, berst þorskur og aðrar fiskitegund- ir að með haus og lirygg og innyflum líka, Verðmætum ekki fleygt. Þeir, sem þar ráða lögum og lofum eru löngu hættir þeirri ómenningu að flevgja verðmætunum. Þeir liirða úrganginn, láta liann i verk- smiðjur og gera hann að verðmætri vöru. I Hamborg voru t. d. 5 fiskimjölsverk- smiðjur starfandi inni í borginni 1932 og vissu fæstir'' borgarbúar, livar þær voru. Var þó ein við aðalgötu horg- arinnarf Þar hevrðist aldrei á það minnzt, að af þeim staf- aði ódaunn eða óþrif. Hitt er aftur á móti sjálf- sagt mál, að gera verður fyllstu kröfu til alls hreinlæt- is, ef slík verksmiðja verður byggð í eða við bæinn. Og all- ir bæjarbúar eiga kröfu til þess að hvorki óhreinlæti né fýla valdi þeim óþægindum á einn eða amian liátt. isafoEd gefur úi um 50 bækur á þessu ári. Isafoldarprentsiniðja hef- ir gefið át um 30 bækur, það I sem af er þessu ári og enn | J eru væntanlegar allt að 20 ^ bækur frá hennar liendi. 1 I Blaðamcnn liafa átt lal ( við Gunnar Einarsson prent- smiðjustjóra og skýrði liann j þeim svo frá, -að þótt litlar ^ pappírsbirgðir væri nú til i ■ landinu, mundi væntanlega rætast úr þvi á næstunni, þar ■ sem pappir sá, sem hér lægi j á hafnarbakkanum — leyfð- | ur eða ekki — mundi að lík- indum fást fluttur inn og yrði honum þá skipt á milli útgefenda. Helztu bækurnar, sem komnar eru frá ísafold á þessu ári, eru Virkið í norðri, (Matur og drykkur eftir frk. Helgu Sigurðardóttur, Jón Sigurðsson eftir dr. Páll E. Ólason, Landsyfirrétturinn 1800—1919 eftir dr. Björn Þórðarson, Endurminningar frú Gyðu Thorlacius, Island i mynduni, Olgeirs rímur danska og fleiri. Af þeim, sem væntanlegar eru á næstu vikum, má nefna Sögur ísafoldar, sem þýddar eru af Birni lieitnum Jóns- syni ritstjóra en valdar af Sig. Nordal próf. Áttu þær að koma út á 100 ára af- mæli Bjarnar en urðu síð- búnar. Þá eru Strandmannabók eftir Pétur frá Stökkum, Úr byggðum Borgarfjai'ðar eft- ir Kristleif á Iíúrippij Sögur Þóris Bergssonar, fyrsta sagnabindið endurprentað, Ævintýr og sögur Ásniund- g v. . frá:., $j mgk Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundum, Virkið i norðri II cftir Gunnar M. Magnúss, Borgfirzk ljóð eftir 52 höf- unda, Árbók ísafoldar, sem áður hét Hvar-Hver-Hvað og hefir verið stórum aukin, Á langferðaleiðum eftir Guð- mund Daníelsson, Ensk bók- mennlasaga eftir dr. Jón Gíslason, Mannbætur eftir Steingrim Arason, Eldspýt- ur og títuprjónar eftir Ingólf Kristj ánsson blaðamann, Forn-íslenzk lestrarbók eftir Guðna Jónssom Vinir vors- ins eftir Stefán Jónsson og fyrsta liefti Litmynda af ísl. jurtum eftir Ingóíf mag. Da- viðsson. Þá eru og væntanleg hefti af Frá yztu nesjum, sem Gils Guðmundsson hefir safnað og íslenzkum þjóðsögum, er Guðni Jónsson skólastjóri Iiefir safnað. Loks njá geta Reykjavikur i myndum, sem sýnir þróun bæjarins á um- liðnum árum og öldum. Verður því um allauðugan garð að gresja lijá ísafoldar-' prentsmiðju, þqtt bókamarlc- aður hafi dregizt talsvevt saman af ýmsum ástæðum. Heinrich Mertens, borgar- stjóri í Jena, hefir nú leitað á náðir Bandaríkjamanna. Eiiiingarflokkurinn á her- námssvæði Rússa, sem er undir stjórn kommúnista, ’ liafði liótað að láta handtaka hanii ('óvgnjlitéga voldugur flökkur, firist mönnurri ekki?), svo að Mertens þótti rétt að forða sér. Eftir hálf- JWF; .WáHUð kPíPSj;; í jjgUJt;; ííí hernámssvæðis Bandaríkja- manna og bað ])á ásjár sein pólitískur flóttamaður. (D. Express).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.