Vísir - 10.10.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 10.10.1947, Blaðsíða 1
37. ár. Föstudaginn 10. október 1947 228. tbl. ^ jarleit i f lugvél Leitað á niður- skurðarsvæðl. Fyrra hluta vikunnar var farið i fjárleit í flugvél og er það í fyrsta skipti, sem slíkt flug er farið hérlendis. Var flogið yfir svæði það, sém fjárskipti eru fram- kvæmd á um þessar mundir, en það er í fjórum sýsl- um, Barðastrandar-, Dala-, Stranda- og Húnavatnssýsl- um. Förin var farin til þess að gengið yrði úr skugga um að venjulegar leitir hefðu borið tilætlaðan árangiir og ek'kert fé orðið eftir, sem kynni ao sýkja nýja fjár- stofninn, sem fluttur verður á.svæði þetta frá Vestfjörð- um nú í haust. Fengin var flugvél frá Flugfélagi Islands'og fóru í henni tveir þaulkunnugir menn á þeim slóðum, sem flpgið var yfir, en það var í Dalasýslu og beggja vegna Hrútafjarðar. Veður olli, að ekki vár hægt að leita nán- ar. Mennirnir, sem með flug- vélinni fóru, heita Árni Gunnfaugsson, járnsmiður á Bíönduósi, og " Friðgeir Sveinsson, fulltrúi í Dölum. Leitarmenn sáu lívergi kind á svæði því, sem leitað var um, en þegar birtír til af tur og skyggni verður gott, mun verða flogið öðru sinni, þar sem flugið>á þriðjudag kom ekki að fullu gagni. Viti villti ski stjóra sýn. Það hefir nú komið í Ijós, að norska skipið Bro strand- aði af því að skipstjórinn hélt, að nýi Þormóðsskers- vitinn væri Ijósduflið djúþi , undan Akranesi. Viti þessi hefir ekki enn I verið merktur inn á sjókort, j svo að ekki var von til þess I að skipstjórinn kannaðist við hann. Þá er ljós vitans hvítt, en hinsvegar ekkert rautt horn og jók það enn á villu skipstjórans. Eins og skýrt var frá í Vísi í gær, tók skipið fljót- lega að sökkva að aftan og undir myrkur i gær sáust aðeins„stefni og stjórnpallur upp úr. tJmwnœli h&iwnsbtaðawwwwa: Fyrsta takmark kommúnistakancla iagsins að vinna ítalíu og Frakkland i ; iBússsar safna 3émui gegn El! e Loftur tekur Olíuskip — 8000 smál. — hefir rekizt á tundurdufl undan Hook of Holland en náði höfn. Loftur Guðmundsson Ijós- myndari hefir að undan- förnu unnið að gerð íslands- I.vikmyndar. Loftur hefir ákveðið að hafa frumsýningu á mynd- inni í kveld fyrir nokkra gesti. Tekur sýningin alls þrjár klukkustundir, enda mun myndin sýna mjög marga þætti islenzks ílfs. Margir muna eftir „Islandi í lifandi myndum", sem Loi'lur tók hér á árunum og aflaði sér mikilla vinsælda. Er ekki ósennilegt, að hin nýja mynd Lofts verði einn- ig mjög vinsæl. Hnefaleikar eru fögur „íþrótt" eða hitt þó heldur. Myndin sýnir tvo ameríska slagsmálagarpa berjast um heimsmeist- aratitil. Sá til hægri sigraði á rothöggi í sjöttu lotu. — Myndin er tekin í þriðju. ' !,3H Erfltt stl Eosrca sem frysfihúsin Þrír bátar hafa undanfar- ið rcið frá Stykkishólmi og hafa þeir aflað mjög vel, að því er Sigurður ' Ágústsson kaupmaður þar á staðnum tjáir blaðinu. Bátar þessir aru um 20 rúmlestir að stærð pg stunda dragnótaveiðar. Undanfarið hafa þeif aflað j mjög vel, hver bátur fengið 1—-2^ smálest af kola og 2—4 smá- lestir af ýsu og þorski í hverj- um róðri. En þau vandræði steðja að, að mjög er erfitt fyrir bátana að losna við fiskinn á hagkvæman hátt. við fcsEtn, þas' frysfa nú kjéf* Frystihúsin í verstöðvum við Breiðafjörð eru nær öll upptekin við að frysta kjöt, en þau eru þannig úr garði gerð, að þau geta ekki tekið við fiski og kjöti til frysting- ar samtímis. Hafa bátarnir þyi orðið að hafa önnur ráð til þess að losna við aflann. i ¦" | 8—9 bátar við Breiðafjörð. Við Breiðafjörð eru alls 8—9 vélbátar og stunda ' aðeins þrír þeirra veiðar, eins og þegar er sagt. Vegna þess- I Framh. á 3. síðu. pioKiciiniQ ekkl Pandtv Dómsmálaráðuneytið hef- ir kveðið svo á, að útlending- ar megi ekki halda skemmt- anir hér á landi. Erlendir merin, oftasl nefndir listamenn, hafa streymt hingað síðustu tvö árin, til þess að halda hér sjálfstæðar sýningar eða skemmta á sýningum ann-j ara. Hafa slíkir trúðar sótzt eftir að komast hingað, því að það er skoðun margra er-' lendis, að hér drjúpi smjðf af "hverju strái, enda hefir ekki gengið illa að fá fé yfir- fært til skamms tíma. Eiris og skýrt hefir verið frá í blöðum, hafði verið ætl- unin að fá hingað ameríska blökkumannahljómsveit — jazz — en nú hefir henni verið rieitað urri leyfi til dvalar hér á landi. Haiði verið ætlunin, að hún héldi hér tvo hljómleika. Þá hefir lögrcglusljóran- um hér verið fyrirskipað að neita um skemmtanaleyfi, þar sem i'itlendingar eru eitt- hvað við riðnir, en án leyf- is lögreglunnar er óheimilt að halda slikar samkonuir sem aðrar. jomsveif fær IsiarleyfL Um þessar mundir eru hér nokkrir erlendir trúðar á ferð. Halda þeir skemmtanir austur á fjörðum þessa dag- ana. Væntanlega verður y f- irvöldum þar fyrirskipað að stöðva skemmtanir þeirra, svo að eitt verði látið yfir alla ganga. Þvi ber ao f agna, að dóms- málafáðuneyíið skuli hafa tekið þessa rökk á sig, því að þótt svo sé látið i :veðri vaka, að erlendum trúðuni, sem hingað koma, sé nú orð- ið greitt í íslenzkum pening- um, þá er það vitað mál, að þeir menn sætta sig ekki við slíkt og að alltaf fer einhver gjaldeyrir í súginn. n Obreyti ka§jp í HafnarfirHL Vinniiveitendur og verka- mannafél. Hlif íHafnarffrði hafa mí samið um, að kaup og kjör skuli haldast óbreytt fyrst um sinn. Verða samningar óbreytt- ir um óákyeðinn tíma, þó þannig, að hvor aðili um'sig skuli geta sagt þeim upp með mánaðar fyrirvara. i -15. Blöð hvarvetna um heim- inh halda áfram að ræða stofnun hins nýja kommún- istasambands, sem tilkynní var um í byrjun vikunnar. Eru þau — að undanskild- um kommúnistablöðum — á einu máli um það, að Bússai; hafi nú kastað grímúnni og sé að hefja sóknina, sem eigi að færa þeiin og undirtyll- um þeirra völdin í öllum þeim löndum, sem hægt er að vinna. „Algert stríð á sviði stjórnmálanna er hafið af. hálfu Bússa," segja þau. Italía og Frakkland. I grein í New York Herald- Tribune segir John Cabot Smith, að hið nýja sa'mband sé stofnað m. a. til þess að hérða tökin á ríkjum, þar scm kommúnistar hafa þegar tögl og hagldir og svo sé auk þess ætlunin að láta lil skarf ar skríða i Frakklandi og ítalíu og ná völdunum þar. Kommúnistar í þessum lönd- um muni vaða uppi enn meira en áður og Jieir, sem sé hálf volgir verði nú að gera upp við sig, hvort þeir vilji sýna kommúnisnianum trún- að eða föðurlandinu. Safna kröftuni. Budenz, sem var um skeið ritstjóri . kommúnistablaðs- ins Daily Workei: í New York, en sagði skilið við kommúnismann fyrir nokk- uru, telur stofnun sambands- ins yfir-lýsingu af Bússa hálfu um að þeir sé fjandmenn Bandaríkjamanna. Hann á- lítur einnig, að Bússar ætli að styrkja sem bezt aðstöðu Framh. á S. síðti. lég í laljóinsveit. Uppfinningamaður einn í Leningrad hefir fundið upp hljóðfæri, sem nefnt er „em- erion", en er búið þeim kost- iim, að það getur framleitt tóna sjö mismunandi hljóð- færa, þar á meðal fiðlu, bá- súnu og Hawaii-gitars. |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.