Vísir - 11.10.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 11.10.1947, Blaðsíða 4
4 ;V, ,í. VISIR Laugardaginn U. október 1947 DAGBIAÖ Utgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa:,Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Geymsluvandamál bæjar- ir aukinni x-æktun. Sú stefna búa á garðávöxtum var svo liefir reynst viturleg og ver- bi-ýnt orðiðfvrir nokkrum ár- ið studd af beztu mönnum. um að stjónrarvöld bæjarins Nú ei'u þeir tímar framund- töldu nauðsyn til bera að bær- an að brýnni nauðsyn ber til inn befðist handa um að leysa en áður að auka stórlega það, þar sem enginn einstak- framleiðsíu garðávaxta. Er lingur treystist til þess. Málið réttlætanlegt að eyða dýr- var undirbúið og fyrsta mætum gjaldeyri til kaupa á kostnaðai’áætlun gerð, sem gai'ðmat ei-lendis frá þegar mun liafa reynst um 2 niill- við höfum meiri og betri jónir króna. jmöguleika til að fullnægja Um svipað leyti rcðist ung- Þeim þörfum en á nokkru ur Reykvíkingur í að leysa öðru sviði? þetta mál, án vitundar um | Greinar „Boi'gai’a“, sem fyrirætlanir bæjarins. Fyrstu leynir föðurnafni sínu og beinu áhrif þeirrar fram- skírnar fyrir almenningi geta kvæmdar eru þau að spara naumast rýrt gildi Jarðhús- bæjarfélaginu útgjöld um 2 anna né gert viðskipti þeirra ,v ..v , . ,. , , .. v. , milljónir króna. Má buast við við bæjarfélagið tortryggileg vei-ða við oskum utvegsmanna og skapa skilyrði til at- _ . . T V1 , . , , _ VT , , , , , , x, , ,v að framvegis niuni Jarðhusin an þess að rok konn til. Um- vmnurekstrar almennt í landinu. Pvi verður ekki neitað , . , . , ----- i—-"-1—« igrein „borgara er á misskilningi og er Vandi útvegsins. jjslenzkir útvegsmenn hafa þráfaldlega skorað á þing og * stjórn að-gera einhverjar þær ráðstafanir, sem full- nægjandi reyndust til að útvegurinn geti borið sig. Þeir hafa talað fyrir daufum eyruiri, en árangurinn hefur orðið aðgerðaleysi eða neikvæðar ráðstafanir, sem ætlað var að færðu þjóðina í átt til ríkisrekstrar og þjóðnýt- ingar í rússneskum sniðum. Þessa dagana situr ríkis- stjórn að völdum, sem lýst hefur yfir því, að hún vilji Jarðhúsin spara bæjar- búum intii:! verðmæfi. spara bæjarbúum og lands- rædd niönnum mikil verðmæti ár- byggð skerunnar. í dabl. Vísi s. 1. mánudag skrifaði einhver „borgari“ grein af óvenjulegu þekking- að stjórnin hefur allt til þessa verið aðgerðalítil og enn hefur þess ekki orðið vart, að hún hafi ákveðnar tillögur fram að bera á Alþingi til endanlegrar úrlausnar ríkjandi vandræða. Við Islendingar erum sennilega eina þjóð í heimi, sem eigum allt ökkar undir afkomu og afköstum sjávar- útvegsins. Því áðeins getum við tryggt afkomu okkar, að sá atvinnuvegur verði efldur eftir mætti og lionum ;u h’.vsi um þella vandamál og tryggð sæmilega Örugg framtíð. Allur útvegur hefur verið ^‘öbugiið viðskipti bæjai rekinn með halla á þessu ári, að því undanskildu að stórútgerðin, — en þó nýsköpunartogararnir einir, — hafa barizt í bökkum, en engum teljandi hagnaði skiiað og geta þarafíeiðandi engin áföll cða óhöpp staðizt. Þegar svo er komið hag útvegsins virðist þjóðinni allri skylt að stuðla að endurreisn þessa mikilvæga at- vinnuvegar, en það má gera á margan hátt. Rekstrar- lcostnaðinn verður að færa niður og samræma við er- ei lega með betri nýtingu upp- samsafn rangfærslna. Hon- um hefir þó staðið til boða mjög fúslega rétt rök máls- ins, en hann hefir ekki óskað að kvnnast þeim. — Þó leið- inlegt sé þykir rétl að gefa eftirfarandi sýnisliorn af málsaðferð þessa liuldu- manns: „Borgari“ upplýsir: að nokkrir menn liafi stofnsett Jarðliúsin. Það er rangt, að- BERGM --♦— íns um 2 af 7 Jarðhúsanna fyrir geymslu á uppskeru og útsæðis fyrir garðræktendur, sem liann leigir garðlönd, en þeir skipta þúsundum, svo og stofnanir bæjarins. Það erj cins einn maður á þau. Hann ekkert launungarmál að sú j íelur stofnár þeirra 1946 en stefna liefir verið ráðandi það er 1945. Hann telur Jarð- lendan markað eftir því, sem unnt er. Um það fjalíar h->á stjórnvöldum þessa bæj-1 húsunum til foráltu að þau löggjafinn væntanlega á þessu þingi, en þótt hetur rætist av að hvetÍa tíl °«' §reiSa f>'r" seu atvmnufynrtæki og elfki úr en horfur eru á í bili, verður margt fleira að gera. Daglega eykst hættan á aukinni erlendri samkeppni, sem \’ið erum ekki menn til að standast. Daglega er fleiri veiðiskipum fleytt á sjó í erlendum höfnum, en þessum skipum er ætlað að stunda íslenzk fiskimið, með því að veiði í Norðursjó er sem óðast að ganga til þurrðar. Sama j hættan vofir yfir fiskimiðum hér við land, en vegna j óheppilegra samninga, sem á sinni tíð voru gerðir af j Enn um skömmtun. ástæöulaust, að því cr bezt dönskum stjórnarvöldum við erlendar þjóðir, er land-' „Hvatarkona“ skrifar mér: verður séð, að vera meö sífellt helgi Islands svo þröng, að við getum ekkert gert fiski- „Eins og vonlegt er, tala bæjar. nöldur um skömmtunina, eins stofnunum til bjargar, — jafnvel ekki gætt landhelginnar búar varla um annað meira en og til dæmis „Þjóöviljinn“ svo sem nauðsyn krefur. i skömmtunina og virðast margt- þessa dagana. Vafalaust ver&a Þótt rýmkun Íandhelginnar sé okkur hið mesta nauð- ir orönir ógurlega vitrir eftir á, geröar nauðsynlegar umbætur synjamál, sem og algpr friAiút á; JrihfjörðtSti og upp- eins og oft vill veröa. Er og í á henni, en ílestir hugsandj eldisstöðvum nytjafiskanna, getur það hætt skilyrði þjóð- rauninni ákaflega auövelt aö men munu viöurkenna nauösyn arinnar til veiðifángs, en enganveginn Jryggt aðstöðuna láta syngja í tálknunum á sér hennar, úr því sem komiö er. að öðru leyti. Líkindi éru til að fisltur lækki í verði, þegar vegna skömmtunarráöstfana, matvælaframleiðsla Evrópulandanna er komin í viðun- sem ávallt hljóta aö vera óvin- andi horf. Þá getur svo farið að fiskur reynjst lítt ,sælar, enda þótt nienn geti viö- seljanlegur, eða að keppinautar okkar búi að erlendum urkennt réttmæti þeirra. markaði. Því verða íslenzkir útvegsmenn að vera viðbúnir I harðri samkeppni af þeirra hálfu og mega í engu standa Endurbætur nauðsynlegar. þeim að baki varðandi sölu og dreifingu framleiðslunnar. Vafalaust hefir þeim, er aö Landssambíind íslenzkra útvegsmanna hefur nýlega sett skömmtuninni stóöu,. veriö þaö á fót skrifstofu í London, sem mun ætlað að vijma að full-ljóst, aö lián var ékki einhlít þessu verkefni aðallega, og er þar farið að dæmi annarra 0g hlaut aö sæta gagnrýni. Þaö Norðurlandaþjóða. Sendinefndir gela verið góðari svo er mikiö vandaverk aö takast íangt sem starf þeirra nær, cn takmörk eru fyrir þjví, og slíkt verk á hendur svo að öll- nieð erlendúm markaði getum við aldrei fylgst ejris vel Um eöa flestum líki. Bergmál hér heima, sem fastir starfsmenn erlendis. hefir birt bref frá óánægðu stöfnuð (il hags fyiir bæinn- um leið og hann sýnist and- vígur því að bærinn greiði fýrir geymslumálum bæjar- búa. Hann,;telur að ékki megi kosta til kartöflugeymslu vegna þess hve ódýrar kar- töflur eru. Nú eru kartöflu- tunnan um kr. 150,00 til framleiðenda. Ef „Borgari“ ^ kaupir vetrarforða t. d. 5 ^ tunnur og geymir þær í al- gengri heimageymslu og tap- ar 2 tunnum i skemmdir er tjónið 300 kr. Leigugjaldið í Jarðhúsunum allt árið fyrir þetta magn er kr. 120,00, en frá því má draga það, sem jmenn meta að hafa ó- skemmda fæðu. Hann gerir tilraun til að yfirfæra óvin- sældir Búkollu-málsins svo- kallaða á Jarðhúsin þó eng- inn skyldleiki sé þar í milli. Hann telur að mönnum beri að kaupa einn kartöflupoka í einu og fara með hann i geymslu og að leigjendur i Jarðliúsunum þurfi að fara 10 ferðir inn að Elliðaám til að sækja inniliald eins poka. Þó veit hann vel að gert er ráð fyrir að menn fari með vetrarforðann 5—10 poka eða hvað það er í einu lagi og þeir, sem sækja sjálfir, taka inni- liald eins poka i einni ferð eða tveimur eftir lieimilis- þörf, en þeir sem óska fá lieimsent vikulega sama niagn. Þá finnur greinarhöf. að þvi, að garðávaxtageymsla sé staðsett við Elliðaár, þó er það yfirvegað álit hæfustu Frh. á 8. siðu. AL Loks veltur á miklu að nytjun sjávaraflans yprði í fólki og var þar ýmislegt: sagt, cngu áfátt, bæði að því er gæði og nýtingu varðár. Ilér sem réttmætt veröur aö telja, er miklum verðmætum kastað á glæ í margskonar hrá- ekki sízt hyaö snertir skömmt- efnum, sem vel mætti nýta. Sem dæmi mætti nefna að unarákvæöin um búsáhöld og úr hákarli mun lifrin ein vera lrirt, cn fiskurinn látinn fatnaö. synda sinn sjó. Danir senda hákarl til niðursuðu á.ítalsk- an markað, þar er hann soðinn niður og seldur lil Amer-j Breytingar. iku. Einhverjir annmarkar kunna að vcra á slíkri frám- Nú ’inunu hafa veriö gcröar kvæmd, en þetta er nefnt sem dæmi þess hvað aðrar j^ær breytingar á, aö barnshaf- þjóðir gera og vel mætti athuga og einnig sem dæmi andi konum og nýgiftum hjón- „óvenjulegs úrgangs hér heima lyrir, þótt oí't sé hannjum veröur veitt nokkur úrbót nijkill. yið.aðrg,,Ye.i.ði. .... -og,er-þaö,.veLfariö.-Anriars er Ekki við öðru að búast. En skrif kommúnistamál- gagnsins koma varla neinum á óvart, ekki er viö ööru að'búast' úr þeirti átt. Aö sjálfsögðu' finnst ritsnápum „Þjóöviljaiis“ ( þaö ye.ra .mikill .hvalreki á' 'f jörur "sinar, er eitthvað mis- ■ tekst hjá núverandi stjórnar- j völdum, bæöi í sambandi viö skömmtunina og annað. Enda æpir þe'f’ta veslings blaö nær daglega upp um þaö, aö rikis- stjórninui beri aö segja af sér sem fyrst, jiar eö hún sé aum- asta stjórn er hér hefir setiö viö völd, og þá vegna jiess, aö kommúnistar eiga j>ar engan fulltrúa. Maöur skyldi ætla, aö þjóöin heföi fengiö sig full- keypta á ráösmennsku manna eins og Áka Jakobssonar og Brynjólfs Bjarnasonar. „Gagnrýni“ Þjóðviljans. í fimmtudagsbiaöi Þjóöviíj- ans má enn sjá alveg óvenju- lega heimskulega ritsmíð um skömmtunina, í sama rætna tón- inum og venja er til. Segir þar meðal annars, að nú muni yfir- völdin vera aö breyta skömmt- unarfyrirkomulaginu á íslenzk- um ullarafurðum „í samræmi viö gagnrýni Þjóöviljans“. Flest eigna þeir sér, Þjóðviljamenn. í þessu sambandi má geta jiess, aö „Hvöt“, félag sjálfstæðis- kvenna, hélt fund um skömmt- unarfyrirkomulagið og benti einmitt á, aö ástæðulaust væri aö skammta fatnaö úr íslenzkri ull, því að þar væri ekki um neina gjaldeyrissóun aö ræöa. |-^ En sem sagt, ekki er við öðru aö búast af kommúnistum, ill- kvittnin og rætnin er ávallt söm við sig í þeim herbúöum.“ Vopnahlé. Aö endingu þetta. Þaö er bú- iö aö skrifa svo mikið um skömmtunina, aö rétt er að gera nokkurt hlé á. En til Jiess er ætlazt, aö skömmtunaryfirvöld- in noti þann frest til jiess aö kippa því í lag, sem sannast aö vera óviöunandi í Jiessu efni. Verði það ekki gert, Jiá veröur byrjaö að skrifa aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.