Vísir - 11.10.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 11.10.1947, Blaðsíða 8
Jíæturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Næturlæknir: Sími 5030. — Lese nd ur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Laugardaginn 11. október 1947 Brotum á umferðarre fjölgaði í september ' (Hargir aka Ijésla&Bslr. Frá Alþingi: Allsherjar markakleit. Mál, sem umferðardóm- stóllinn fékk til meðferðar í septembermánuði, voru mun fleiri en í ágúst. Alls dæmdi dómstóllinn, sem liefir aðsetur silt í húsa- kýnnum götulögrég'lunnar. þótt sakadómaraembættið lég'gi til dómara, í 309 mál um af ýmsu tagi. Aukning frá því í ágúst er nærri 50% Rætt var um markaðsleit e®a helmingur, því að þá fékk dómstóllinn til meðferð- í Bandaríkjunum i Sþ. í gær, eins og skýrt var frá ar 209 mál Frá ASþingi: i Vísi. Mælti J. J. með sinni til.þál. um markvissa leit að mörkuðum í Banda- rikjunum, sakir yiðskipta- nauðsynjar okkar. Næstur honum tók til máls Jóhann Þ. Jósefsson ráðherra sjáv- Eins og áður gerðu flesti inenn sig ' seka um það í 2U september að skilja bíla sín: eftir, þar sem það er bannað- eða leggja þeim of lengi, þa” sem slíkt er takmörkunhm j Iiáð. Alls voru 18ö mennj eða þrír af hverjum finnn) teknir fyrir lirot af þessu í Tryggvi Lie, aðalritari SÞ, ræðir við einn helzta áhrifa- mannir.n í þeirn samtökum, Oswaldo Aranha, fullti'úa Braslíu, sem stjórnaði aukaþingi SÞ í sumar sem leið. arútvegsmála og skýrði tagi Nœstflestir Voru þeir, nokkuð frá tilraunum Solu- sem óku ljóslausir; en þeir miðstöðvar hraðfrysbhús- voru al]g 33 Þriðji stærsti 99 svsrfa m®ricaði66a anna til að vinna markaði lK')])Urjnn var tekinn fyrir of Sigurður Bjarnason vilja að í Bandaríkjunum. Gísli Jóns- liraðan aksturj en fyrir það benzín verði selt án skömmt- son tók og til máls og síðan brQt VQru 24' menn leiddir unarséðla fyrir hækkað verð. J. J. og J. Þ. J. aftur. fyrir umferðardómstólinn.1 11 iyfia þeir um þetta svo- Upplýsti ráðherra þá, að Þeir, sem þ4 eru ótaldir> vom hljóðandi till. til þál.: Fiskimálaiiefnd mundí leita teknir ‘fyrir ýmisleg afbrot. í *»Alþingi ályktar að skora samvinnu við aðrar útfluln- Eins og gefur að skilja eru á rikisstjórnina að hlutast ingsstofnanir um alhliða það aðallega stjórnendur Ul «m, að þeim bifreiðaeig- markaðsleit fyrir íslenzkai- bifreiða og bifhjóla sem endum, sem ekki nota bif- afuiðii. teknir hafa verið, en gera má rcl^ar sínar í þágu fram- Till. var samþykkt til ann- rág fyrir þvi) að hjóíreiöa-, leiðslunnar eða í atvinnu- mönnum fjölgi í sölum um- sleynh verði gefinn kostur á j að kaupa ákveðinn lítra- fjölda bcnzíns-við hækkuðu Þeir Ingólfur Jónsson og um, má gera ráð fyrir aukn- um tekjum af sölunni, er arar umræðu og fjárveit inganefndar. Jarðhúsin Framh. af 4. síðu. manna á þessu sviði að ein- mitt sá staður sé mjög ákjós- anlegur fyrir slika starfsemi miðað við skipulag bæjarins o. fl. Hann telur rekstur Jarð- hiisanna vonlausan, þó hefir reynslan leitt í ljós að rekstur þeirra er tryggur i frjálsum ferðardóm§tólsins á næst- unni, því að þeir leitast marg- ir við að skjótast um bæinn á Ijóslausum hjólum, en slikt getur verið þeiiii og öðrimi stórliættulegt. I verði. Á það benzín verði lagður sérstakur söluskatt- ur, sem renni í ríkissjóð.“ Greinargerð hljóðar svo:- næmi allt að 900 þús. til einni millj. kr. á niánuði, eða 10—11 millj. kr. á ári. Þá uppliæð telja flm. rétt, að ríkissjóður taki i sinn lilut með söluskatti. Það, sem fyrst og fremst vakir fyrir flutningsmönn- um með tillögu þessari, er að afla ríkissjóði, sem nú berst i bökkum, aukinna tekna á hagkvæman og sanngjarnan hátt. Hér er lagt til, að á óþarfa eyðslu sé lagður all- þungur skattur, Að sjálf- sögðu kemur ekki til greina að selja bifreiðaeigendum, Sokolovsky marsliálkur, yf . ,, irmaður á hernámssvæði benzíni á hækkuðu verði. Á viðskiptum. Þá telur hann o- n . ,, , . ,.v . ... . 1 „ , , Russa, hetir hvatt Þioðveria þessa verzlun verði siðan _ . ö „ . . . I undir sinm stjorn til að lagður har soluskattur, sem „Með tillögu þessari er lagt sem vinna i þágu framleiðsl- til, að einkabifreiðaeigcnd- J unnar eða hafa bifrciðaakst- endum, sem ekki nota bif- | ur að aðalatvinnu, benzín reiðar sínar í þágu fram- j við slíku verði. Hins vegar leiðslunnar eða í atvinnu- telja flm., að gera beri það, skyni, verði heimilað að sem unnt er, til þess að lcaupa aukinn skammt af tryggja þeim nægilegt benzín leigu vegna garðræktarinnar. i landinu og þó er þegar á- kveðið að ríkið taki Jarðhús á leigu. „Borgari“ reynir að gera trúnaðarmenn bæjarins tor- vinna af meira kappi fram- renni í ríldssjóð. við réttu verði.“ 1 vegis en undanfarið. I Útsöluverð á benzíni i S'3B‘llí0f8flSi|®IligIð hófst B gæs** Farmanna-og f iskimanna- þingið hófst i gær í Tjarnar- Hvatti hann verkamenn til Reykjavík er nú 68 aura pr. jiess að auka framleiðsluna, lítra. í innkaupi mun lítir- en þó yrðu þeir einkum að , inn hins vegar kosta ca. 17 , leggja sig fram úm að auka aura. Samkvæmt tölum, sem hjggíega í þessu ma 1 an fl.anileiðslu á luatvælum. Ini íýi'ii' hggja mn fjölda cinlm- café. þess a Anna stl nKÍ C1‘ værj 0g nauðsvn að afla hús- hifreiða, má telja liklegt, að | Fundarstjóri var kosinn .fS 10 v’ ,.° >C1 U1 ..'1<)S. næðis handa verkamönnum j ef hámarkslitrafjöldi til Þorsteinn Árnason vélstjóri. og sem næst vinnustöðvum slíkra bifreiða yrði ákveðinn Kosið var i nefndir, gefin þeirra. j 200 lítrar á mánuði, mundi j skýrsla jTir störf stjórnar- Sagði marskálkurinn einn Tenzínnotkunin aukast við innar á liðnu starfsári og ig' í ávarpi sinu, að draga það frá því, sem nú er ráð- réikningar lesnir. við fyrstu athugun að af- staða þeirra hefir eingöngu mótast af almennahag, fjár- Iiagslegri gætni samfara framsýni og skilningi á þörf- um bæjarbúa. Magnús Eiríksson. Þrjátiu þingfulltrúar voru mættir, en 9 voru enn ó- vrði úr vinnu barna og ungl-! gert, um 500—600 þús. lítra inga á hernámssvæðinu, | á mánuði. Það þýðir aukna liann ætlaði sér að láta auka j gjaldeyriseyðslu um ca. 100 komnir. j framleiðsluna og mundijþús. kr. á mánuði h /erjum. j Alls eru nú 15 félög víðs- Bénzin-skömmtun hefir vinria á tregðu eða leti verka ,Ef hið hækkaða verð yrði 2 vegár á landinu inrian vé- yerið hætt i Hollandi. iinanna með einhvcrju móti. kr. pr. litra á 600 þús. litr-lbanda F. F. S. 1. umrœöwww fresiað«, Umræðum var frestað í gær um þál.till. Jónasar Jónssonar um öflun upplýs- inga erlendis viðvíkjandi baráttuni gegn dýriíðinni. Óskaði forsætisráðherra þess, að umræðum yrði frest- að og málinu vísað til aíishn. iv-að hann nokkurar þeirra upplýsinga fyrir hend-i, sem minnzt væri á i till., en ré.tt yæri að nefnd fjallr-ði um málið, áður en lengra væri haldið. 1 Fór fram nafnakall um till. og sögðu 27 já, einn greiddi ekki atkvæði og 24 máttu ekki mæla sakir fjar- vistar. y... ■ Sá Sverri Jón- asseii 27 sepí. Maður einn hefir gefið sig fram og kveðst hafa orðið var Sverris Jónassonar nokk- uru eftir að hann hvarf frá skipi sínu. Kveðst maður þessi Iiafa séð Sverri tveimur dögum eftir að hans var saknað eða 27. septembe-r. Kvaðst liann liafa séð Sverri í matstofunni Heitt & Kalt og liafi hann ekki séð vin á honum. DaBiBHÖrk.e. Framli. af 1. síðu. j komi jafnstyrkur út úr kosn- ingunum. Mörg öfl sameinast um flokk þennan, til þess að efla hann sem mest gegn sósíal- demókrötum, svo að búizt er við þvi að það komi enn betur í ljós en áður, að har- áttan í Danmörku verður fyrst og fremst milli tveggja stórra og voldugra flokka, en íhaldsmenn, kommúnistar og róttækir tapi fylgi til vinstri manna. Kosninga- brella. Til þess að atkvæðamagn flokksins dreifist sem minnst hefir vinstri flokkurinn á- kveðið að listi hans í Kaup- 1 mannahöfn komi fram sem ' listi sérstaks flokks. Getur ; hann unnið þingsæti á því. | Þetta hel'ir hinsvegar vakið mikla gremju hjá öðrum ! flokkum, sem halda því fram, að vinstri menn sé þarna að 1 reyna að fara í kringum anda kosningalaganna. Hóta I þeir að breyta kosningalög- j unum á síðustu stundu, sem j geri vinstri flokknum ókleift | að sldptast í tvo hluta, er eiga vitanlega að starfa sam- 1 an að lolcnum kosningunum. Ole Schröder.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.