Vísir - 15.10.1947, Síða 1

Vísir - 15.10.1947, Síða 1
37. ár. Miðvikaáagmn 15. októbér 1947 132. tbl. vmna eir fi p soiar EIiim r Itam^ Eins og gelið er annars staðar í blaðinu, voru út- varpsuniræðurnar í gær- kvelcli nokkuð einstæðar að mörgu legti. Voru þar gefnar margvís- íegar upplýsingar um ýmis- legt framferði konnnúnista og þó aðeins fátt tínt tii, þótt af nógu sé að taka. En einna iielzt munu menn hafa undr- azt dugnað Áka við að eyða opinberu fé, og hefir hann þó sýnt með ráðsmennsku sinni, siðan hann tók að skipta sér af opinberum málum, að hann er enginn meðahnaður i framkvæmd sk emm d arverk a. Stefán Jóh. Stefánsson for- sætisráðherra skýx-ði m. a. frá því, að Áki liefði í’áðið því á sinum tinxa, að xxnnið var af kappi við háðar nýju síldai’bræðslurnar á Siglu- fírði og á .Skagaströnd. Af þvi hefði leitt,' að livorug varð til. Var.Jjó unnið af svo miklu kappi á Siglufirði — kjördæmi Áka -—* að menn unnu stundum 2''/Vó — hálfa tuttugustu og fimmtu — klukkustund á sólarhring mánuðum sam- an og höfðu í mánaðar- tekjur Pi.700 krónur, eða . um 177.000 kr. í árslaun. . Þá gat forsætisráðherra þess og, að Áki liefði haft mann einn í þjónustu sinni i sambandi við stofnun tunnuverksmiðju, en laun þessa manns, fyrir og eftir stofmin verksmiðj- unnar, náimu hvorki meira né minna en 6i.03ti.50 kr. Sitthvað fleira var upp- lýst uni hruðl og glæpsaixx- legá nxeðfei’ð konxxxxúnista á opinheru fé, en það verður IIS. ckki talið upp liér að sixxni. Að lökurn gaf forsætisráð- herra yfirlýsingu um það, að alþýða manna verði ekki látin hera hyrðarnar ein, þegar ráðizt verður fyrir al- vöru gegn dýrtíðinni. Þeir, senx breiðxxst liafa hökixx, sagði liann, þola mestu hyrð- ar, en þó verður ekki hjá því komizt, að allir verði að leggja nokkuð á sig í bráð. Ríkisstjórnin óskar eftir að hafa senx nánasta sanxvinnxx við alþýðu þjóðai’innar. er farið eo heima sefið: im liaðiileg- í Fáskrúðsfirði er nú í Smíðum bátur fyrir nokkura menn í Stykkishólmi. Bátnunx var hleypt af stokkunum um helgina og var hahii skirður Baldur. Hann er 37 smálestir, einn þeirra háta, scm smíðaðir eru á vegum ríkisstjórnar- innar hér inxxanlands og sá fjói’ði af því tagi, sem smíð- aðui’ er í Fáskrúðsfirði í skipasmíðastöð Einars Sig- urðssonar. Báturinn er húinn 132 lia. Kelvin-vél og gengur 9 mílur. Eigendur eru Lái’us Guðxxxundsson og fleiri. Ýmsir fulltrúar vestur- oeldanna í Þgzkalandi eru þeirrar skoðunar, að Rússar ætli sér að færa áhrifasvæði sin í Evrópu út allttilstrand- ar Atlantshafs. • Það vei’ðxxr ekki hægt að j stöðva útþenslu Rússa til áesturs á annan liált, telja þeii’, en að lxjálp Bandaríkj- | anna til Vestur-Evróþú verði mjög veruleg. Þjóðii’nar iiafa senx stendur eldcert holnxagn og geta ekki rétt sig við hjálpai’laxxst. Þjóðviljinn getuí fíaynisrd Neíson, 23 ára gamall sítíúení, sem hér 01x4- ist rnynd af, hefir verio Ixand- tekinn í Minneapolis í Banda- ríkjunum. Hann játaði að vera „foringi“ þjóðernis- sinnaflokks, sem límt hafði upp fasistaiskar götuaugiýs- ingar. Hæstiréttur: daga varðhald íyrir að eyna að ræsa bí! luk þess sviffnr wkiileyfi í sex ínánuði. Síimskák milli Is- lenálnga ©g einhvers ÍLmtMB* rel af íslandsför. Hjálmar Gíslason rithöf- undur í Winnipeg er fyrir nokkru kominn vestur um haf. Hann dvaldist hér lxeinxa í rúmt ár og kom m. a. nokk- urunx. sinnum fx-anx í útvarpi. Lætur hann mjög vel af ferðinni hingað, að því er Lögberg segir. Til mála hefir komið að íslendingar keppi við eitt- hvei’t Norðui’landanna í skák á næstunni, og vei’ður teflt símleiðis. Skáksambandið er mx að atlmga möguleika á þessu, og þá lielzt annaðhvort við Dani eða Norðmenn. Ef af þessu verður, er ráðgert að tefla á tveimur borðum og að leika einn leik á hvoru borði ann- an livex-n dag. Ráðgert er að Norðurlanda- skákmótið 1949 fari fram hér á íslandi. Nýir kaupendur Vísis fá blaSið ókeypis ti'l næstu mánaðamóta; Hringið í síma 1660 og tiíkynnið nafn og heimilis- fang. Nýlega var kveðinn upp j dómur í hæstarétti í málinu j valdstjórnin gegn Jakobi L. Guðmundssyni, bifi’eiðar- stjóra. Málsalvik eru þau, að að- fai’anót 10. maí s. 1. sáu tveir lögregluþjónar, að kærði, sem var undir áhrifum áfeng- j is gekk frá dyrunx Alþýðu- lnissins, að vöruhifi’eið j einni, sem stóð í Ingólfs- (sti-æti. Fór kærði upp í bil'- | reiðina, settist við stýri henn- ar og gei’ði tilraun til þess að j koma henni í gang með þvi , að ræsa hana. Gengu lög- . reglunienixirnir þá til haixs. |Var þá með lxonunx i hifreið- inni maður nokkur, Valgeir að nafni. Lögreglunxenniniir tóku hifreiðina í sína vöi’zlu. Við rannsókn málsins játaði kærði að liafa verið undir áhrifpm áfcngis, senx hann hefði fcngið á dansleik i AI- þýðuhúsinu. Er liaixn gekk af dansleiknum kvaðst hann hafa liitt Valgeir, er hað kærða að aka sér heim og kvaðst liann liafa lofað þvi og þeir sezt upp i hifreiðina. Hinsvegar neitaði liann því, að hann hefðí i raun og veru ætlað að aka hifi’eiðinni, held- ur hafi ætlun lians aðeins verið sú, að hita upp stýris- húsið, en bifreiðin var fram- ( byggð þánnig, að vélin var í stýrisliúsinu. Ekki þótti mark takandi á, þeinx framhurði kæi’ða, að hann liefði ekki ætlað að aka bifreiðinni. Og með' því að sannað var, að kærði var undir áhrifum áfengis og hafði raunvérulega gerl til- raun til þess að setja hifxæið- ina í gang, var talið, að hann Iiefði gei’zt sekur við 38. gr. hifreiðarlaganna, sem leggur refsingar við því, að aka bif- reið eða reyna það, undir á- lirifum áfengis. Vai; relsnxg kærða ákveðin 10 daga varðhald og hann sviptur ökuleyfi 6 mánuði. Sækjandi. málsins fyrir hæstarétti var hrl. Lárus Fjcldsted en verjandi hil. 13 Við útvarpsumræðurnar í gær kynntust menn því ný- mæli, að rúsínan var í þeinx pylsuendanunx, scm hlustend- ur feng’u í sinn hlut í upphafi máls. Byi’jaði Einar Olgeirsson á því að kveðja sér liljóðs utan dagskrár og kvarta yfir út- varpsumræðunum . og þa fyrst og fren^t því, að liamx skyldi eiga að tala fyrstur. Gætli liann þess ekki, að hann var sjálfur faðir tillögu þeirr- ar sem til umræðu var og átti þvj að fylgja afkvæmi sínu úr lxlaði. Benti forseti honum á þetta og tók Einar þá til máls, nauðugur viljugur. j En mönnum skildist betui’, livers vegna hánn vildi svo nauðugur ræða tillöguna, i þegar liann liafði lokið nxxxli | sínu í hæði skiptin. Þá hafði hann ekki not- | að tíma sinn nærri til fulls — er þó sjaldan í vand- ræðunx nxeð að gaspra — og ekki konxið nærri máli því, sem til umræðu vai’. Munu þess hvergi finnast dæmi í íslenzkri þingsögu, að þingmaður hafi fengið eins háðulega útreið og Einar, enda voru kommúnistar ckki upplitsdjai’fir að uixxi’æðun- um loktium. Fundu þeir sem vai’, að lxlint liatur þeirra á andstæðingum þeirra og inn- antómt fúkyrðaglamur var nú auglýst hetur fyrir alþjóð en nokkur sinni áður. Einar kvartaði meðal ann- Framh. á 3. síðu. Nóg benzín i IVIeskva. Moskva í gæi’. (UP.). — Nú geta menn keypt benzín hér í boi’g, þótt þeir hafi ekki skömmtunarseðla. Þetta er i fyrsta sinn, síðan fyi’ir sti’íð, sem liægt er að kaupa benzín á hinuni svo- nefnda fi’jálsa markaði, en í’íkið rekur liann eins og aðra verzlun. Benzín á honum er ferfall dýi’ara cn skammtað benzín.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.