Vísir - 15.10.1947, Síða 3

Vísir - 15.10.1947, Síða 3
Miðvikudaginn 15. október 1947 V I S I R 3 Bókin er sjálfsævisaga Williams F. Codys og þar eru ralc- iri æfintýri þau, sem hann rataði í og frá er skýrt í fjölmörgum bókum. At- burðirnir, sem bókin grein- ir frá, munu taka liug les- andans fanginn. En ekki mun lesandanum þó verða siður minnisstæður mað- urinn William F. Cody, er frá harnæsku Ijýður hættum byrginn og heyir sífellda baráttu, öftrist með dauðann á næSta leiti, en vinnur ávallt sigur. Ilann mun standa iésand- anum fyrir hugskotssjón- um sem hinri hrausti én drenglundaði jnaður, er alllaf lagði áherzlu á að grcina gott frá illu, átti sér marga andstæðinga, én erigán fjandinann meðal þeirra, serri kynntrist hon- um, og var satíriur viriur vina sinna. Bókaútgáfa Guðjón§ Ö. Guðjónssoriar, Hallveigarstíg 6A. Sími 4169. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl UmræHupeiar — Framh. af 1. síðu. ars yfir þvi, að súkkulaðidát- anum í þingflokki kommún- ista, Lúðvík Jósefssyni, liefði verið vikið úr samninganefnd utanríkisviðskipta. Upplýsti Bjarni Benediktsson utan- ríkisráðherra það rétt á eftir, að Lúðvík hefði fengið lausn úr nefndinni, sakir margra trúnaðarbrota llaris, meðan hann starfaði í nefndinni. Perla. Ein af perlum þeim, sem hrutu af vörum E. 01. í gær, var á þessa leið: „Geli héild- salarnir ekki lerigur eylt inn- stæðu þjóðarinnar, þá fá þeir að eyða . skuldum hennar“. Mun mörgum þykja þetta alltorskilið, en er þó að- eins eitt dæmi af mörgum um þau þrot, sem Einar komst i. Annars var mál Einars að mestu þær svívirðingar um einstaka menn og áburður um landráð og því likt sem Þjóðviljinn birtir daglega. Skal ekki getið frammistöðu ýi lundi Fiskbúðin Hverfisgötu 123 Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. VERZL n85 „FramHÍslunámskefi'" A vegum veitinga- og gistihúseigenda er nú haldiS námskeið í framréiðslustcríum á Café Höll. Eru það eindregin tilmæli vor, að þær stúlkur, er hugsa sér að vinna við þessi störf, sæki námskeið þetta. ATH. Það hefir verið ákveðið, að þátttakendur gangi íyrir með vinnu hjá oss. Upplýsingar í Café Höll. Samland \Jeitincfa oc^ CjiítiLúieicjenda iians hér frekar, enda liefir Þjóðviljanum ekki þótt þess verð að geta hennar einu orði. Má segja, að skörin sé.farin að færast upp i bekkinn, þeg- ar það sannorða blað getur eklci skrifað nokkra dállca um baráttu hins áslsæla foringja. ísland bað ekki um hjálp. Einar Iiafði lialdið því fram í tillögu sinni, að ís- land mundi vera að leita eftir dollaraláni og mundi þátt- takan í ráðstefnunni í París hafa verið til þess gerð. Bjarni Benediktsson las af þeim sökum kafla úr skýrslu Daviðs Ólafssonar fiskimála- stjóra um ráðstefnuna, en í henni tókum við þátt til að fylgjast með væntanlegum aðgerðum til viðreisnar álf- unni og gæta þess, að tekið yrði fullt tillit til okkar sem framleiðenda fiskjar. Var því þetta enn eitt vindhöggið hjá Einari. Hatrið á B. Ben. Eins og menn vita, liata kommúnistar Bjarna Bene- diktsson meira en nokkurn mann annan, en Bjarni upp- lýsti í gær, að farið hefði að bera á hatri þessu þegar hann beitti sér gegn því, að íslend- ingar segðu Þjóðverjum og Japan stríð á hendur. Það var Stalin, sem krafðist þess, að hlutlausir segðu möndul- veldunum strið á liendur, til þess að fá að taka þátt í stofn- un SÞ. Er skiljanlegt, að kommúnistar ali ekki ást í brjósti til þess, sem hindrar þá í að lilýða bóndanum í Kreml. Ýmsar markverðar upp- lýsingar voru gefnar við um- ræður þessar og er þeirra getið annárs staðar i blaðinu. £kákiH: Guðjón e I s t u r. í gærkvöldi var áttunda umferðin í meistaraflokki tefld á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur. Leikar fóru þannig, að Óli Yaldimarsson vann Eggert Gilfer, Guðjón M. Sigurðs- son vann Jón Ágústsson, Bjarni Magnússon vann Guð- rnund Pálmason, Sigurgeir Gíslason vann Benóný Bene- diktsson, en biðskák varð hjá Álca Pélurssyni og Stein- gi'ími Guðmundssyni. Nú standa leikar þannig, að Guð- jón M. Sigurðsson cr efstur í íxieistaraflokki mcð ö1/^' vinning, exx næstur honum er Gilfer með 5 vinninga. I gæi’kvöldi var síðasla umferð í öðrunx flokki tefld. Leikar fóru þannig, að efstir urðu þeir Eiríkur Marelsson l og Valur Nordahl með 714 ^ vinniixg hvor. Næstir urðu | þeir Ingvar Ásmundsson, sem er aðeins 13 ára að aldri og Iíári Sólmundarsori með 7 vinninga livoi'. I kvöld verða téfldar hið- skákir og síðasla umferðin i 1. fl., en teflt verður til úr- slita í meistaraflokki á sunnudag. Á föstudag fer fram hraðskákkeppni í öðr- unx flokki. Sœjartfréttir i Hekta, Skymasterflugvél Loftleiða, fór frá Reykjavík kl. 8,50 til Kaup- mannahafnar með 39 farþega. Var væntanleg þangað milli kl. 3 og 4. Flugvélin fer frá- Kaupmanna- lxöfn kl. 7 i fyrramálið til Reykja- vík-ur með 35 farþega. Iiingað er hún væntanleg kl. 4—5. Ébúð óskast 1 Þriggja tii fimm herbergja íbáð óskast til kaups. Þarf ekki að vera tilbáin fyrr en um áramót. Ot- borgun 75—-100 f)ús. kr. — Tilboð sendist Vísi fýrir föstudagskvöld, merkt: „Ásaþór“. 288. dagur ársins. Næturlæknir. Læknavarðstofan, sími 5030. | Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Veðrið. Norðan eða norðvestan gola eða kaldi. Víða léttskýjað. Franska sendiráðið. Atliygli skal vakin á því, að skrifstofur Franska sendiráðsins eru fluttar á Skálholtsstíg 2, 1. liæð. Símanúmerið þar verður 7022. Heimili sendiherrans verð- ur áfram á Skálholtsstig 6, sími 7705. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Pálína Sigubjört Magnúsdóttir, Sólvöllum, og Hall- dór Gunnsteinsson, Nesi á Sel- tjarnarnesi. Frá höfninni. Egill rauði kom frá Norðfirði í gær. Fobisher, enskur togari, kom i gær og fór aftur samdæg- j urs. Bauta kom i gær með se- mentsfarm. Tvö færeysk fiskiskip (fóru í ær, sömuleiðis vitaskipið | Hermóður. Baltara kom í gær og I mun taka hér fisk og lýsi. Olíu- skip kom á Skerjafjörð. Þórólfur fór á veiðar. Resistance, leigu- skip Eimskipafélagsins fór í morgun. Útvarpið í kvöld. 18.30 íslenzkukennsla, 1. floklc- ur. 19.00 Þýzkukennsla, 2. flokk- ur.. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þingfréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Daníel og hirðmenn hans‘‘ eftir I John Steinbeck, X (Karl ísfeld f ritstjói'i). 21.00 Tónleikar: ís- lenzlcir söngmenn (plötur). 21.15 I Erindi: Bókasafn Vesturamtsins 1100 ára (Lúðvik Kristjánsson rit- stjóri). 21.35 Tónleikar: Symfónía í B-dúr eftir Johan Svendsen 1 (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Ilar- monikulög (plötur). Silfurbrúðkaup eiga i dag hjónin Kristín ólafs- dóttir og Guðlaugur Gíslason úr- smiður, Miðtiini 68 liér í bæ. Skrifstofa Kvenréttindafélagsins og rninn- ingarsjóðs kvenna verður eftir- leiðis opin á fimmtudögum kl. 5—7 í Þingholtsstræti 18 (ekki á föstudþgum, eins og undanfarið). Þar cru greiddir reikningar fé- lagsins og afhent ársskirteini. Opmbert nppbcö verður haldið á 1. hæð hússins nr. 6 við Orettjsgötu hér í bðenum íimmtuc-aginn 16. 'þ. m. Séldar verða alls konar v.eíriacarvörar, tilbúmn ícvínaður, svo sem kápur, kjólar og alls- konar barnatGt. Kventöskur cg veski, nárnet, tcl- ur, Imappar, spenmír o. m. fí. Einnig allskonar snyrti- og hreiniætisvörur, svo sem andlitseluít, krern, .hárvötn, ilmvötn, shampoo o. fl. Greiðsia ían íram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. 4 herbergi og eldhús í kjallara vjð Lambholtsveg eru til SÖlu. Ibúðin er mjög vönduð, ca. 120 ferm. að stærð. Uppl. ekki gefnar i síma. HÖRBUR ÖL4FSS0N hdi. Austurstræti 14. itofu vasitar strax Upplýsingar í síma 5354 kl. 4—5'í clag. Ile Hesp@ri vinn- ur kositinga- sigur. Kristilegi lýðræðisflokknr- inn — flokkuc. de Gasperis — vann mikinn sigur í bæj- arstjórnarkosningun um í Rómaborg. | Tvöfaldaði flokkui'inn at- , kvæðaniagn siít og hlaxxt 37 fulltrúa kjörna. Sanxeinað- 1 , yx' flokkxxr kommunista og jafnaSarmanna fékk einnig 37 fulltrúa kjörna, én aðrir fiokkar 6 fúlltrúa. Úrslit kosninganna eru talin gifur- legxir sigxxr fyirr' de Gasþeri og stefnxi hans. I. BEZT AÐ AUGLÝSA t VlSL fislsélií í hálfum og heilum pok- urn. Fiskbúðin Hvei'fisgötu 123 Sími 1.456. Hafliði Baldvinsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.