Vísir - 15.10.1947, Page 6

Vísir - 15.10.1947, Page 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 15. október 1947 F. B. f. FARFUGLAR. SKEMMTI- FUNDUR verSur n. k, fimmtudágs- kvöld (i6.' þ. m.) kl. 8)4 í Þórskaffi, Hverfisg. Ii6. — Skemmtiatriði og dans. Mæt- iö stmídvfsleggi..— Nefndin. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar í kvöld í íþróttahúsinu. Milli salurinn: fel. 7—8: Vikivakar og leikir fyrir telpur og unglinga. Kl. 8—9: Handknattleikur, drengir. Stóri salurinn: Kl. 7—8: Handknattleikur, karla. Kl. 8—9: II. fl. karla, fiml. Kl. 9—10: Frjálsar íþróttir. Mætiö vel og réttstundis. Stjórn Ármanns. ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. Handbolti byrjar á mánudag kl. 7,30 í Austurbæjarskólanum. Nán- ari uppl. í síma 4087. TAPAZT hefir Ijósakróna með mislitum glerjum á leið- inni Ránargötu 3 aö Berg- staðastræti 17. Fundarlaun. Skilist Skólavörðustig 3. — Sími 5895.(539 BARNAPOKI hefir verið skilinn eftir í Iöunnar-Apó- teki. Eigandi vitji hans í Apóteki? 4, gegn greiðslu þessarar auglýsingar. (.541 KROSSSAUMSPÚÐA- BORÐ tapaðist frá Banka- stræti aö Laugavegi 19. — Skilist á Grenimel 5, gegn íundarlaunum. (555 BRÚNN hanzki tapaðist á Tjarnargötu eða Leifsgötu. Góðfúslega hrirígið í síma 6818. (562 LÍTIL budda týndist í Austurbænum í s. 1. viku, með 101 kr., vefnaSarvöru- miða og skómiða. Skilist á Laugaveg 159 A, III. hæð. —I.O.G.T.— STÓRSTÚKUFUNDUR veröur haldinn i Templara- húsinu föstudaginn 17. okt. kl. 8)4 siðdegis. DAGSKRÁ: 1. Stigveitihg. 2. Stórtempl- ar.segir fréttir frá Hástúku- þingi og Norræna bindinffis- þiríginu. Umsækjéndur um Stórstúkustig hafi meS sér vottorð er sanni rétt þeirra til stigsins. — Allir templar- ar velkomnir. Stórtemplar. Stórritari. STÚKAN SÓLEY, nr. 242. — Fundur í kvöld kl. 8,30. — Inntaka og samlest- ur. — Mætið öll. -Æ. t. VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Einkatímar og námskeið. Uppl. í síma 6629. Freyjugötu 1. (341 KENNI þýzku og ensku. Létt aöferð. ASalstræti 18 (Túngötumegin). Elisabeth Göhlsdorf. Sími 3172, frá hh 4.___________ (476 VÉLRITUNAR-námskeið. Viðtalstími frá kj, 5—7. — Gecilía Helgason. Simi 2978. IIERBERGI til leigu 'fyr- ir reglusaman mann. — Uppl. i dag. Faxaskjóli 16. (543 IIERBERGI til leigu fyr_ ir einhleypa, Hjallaveg 46, kjallara. (54Ó ÞRIFIN og myndarleg ekíri kona óskar eftir 1 her- bergi og eidunarplassi. Uppl. i sima 3148.(556 STÓR stofa til leigu í DrápuhliS 1. Uppl. kl. 6—8. __________________________(560 GÓÐ suðurstofa til leigu í Hlíðarhverfi. — Tilboð, merkt: ,,Stofa“ leggist inn á afgr Vísis,(552 STOFA til leigu, hentug fyrir tvo. Uppl. í sírna 7284. (564 ROSKIN kona óskar eftir herbergi og eldunarplássi. Skilvís greiðsla. Góð um- gengni. Uppl. í síma 6405, kl. 8—9 í kvöld. (549 HERBERGI óskast sem næst Miöbænum (helzt lítið). Get setiö hjá börnum fyrir gott fólk 1—2 kvöld í viku. Tilboö sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Reglusöm". (566 Fatavlðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Lau^a- v.egi 72. Sími 5187. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgótu 42. — Sími 2170. (707 NÝJA FATAVIDGERÐIN. Wsturgötu 48. Sími: 4923. DUGLEG stúlka getur fengiö góða atvinnu nú þeg- ar. Gott kaup. Uppl. afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Sími 2804. (476 STÚLKU vantar hjá Jóríi Þóröarsyni kennara, Guðrúrí- argötu 7, uppi. Sérherbergi. Karíþ og frí eftir samkomu- agi-(493 MODEL. Stúlkur, seríi viljá sitja fyrir i teikningu i myrídlistadeild IlandíSaskól- ans á vetri komanda, sendi skrifstofu skólans nöfn sin og heimilisfang fyrir 19. þ- m.(3^4 14 TIL 15 ára telpa ósk- ast til hjálpar við létt heimil- isstörf írá kl. 9—2. — Uppl. Bárugötu 40. (537 STÚLKA óskar eftir vinnu (ekki vist). — Tilboö sendist afgr. blaösins fyrir laugardag, merkt: „E. Þ.“ ■_________________(545 ÓSKA eftir ráðskonu- stöðu hjá einhleypum manni, Uppl. á Hallveigarstíg 10, kjallara. (554 REGLUSÖM og lipur stúlka óskast í formiðdags- vist á fámerínt heimili í Mið- bænum. Engin börn. Iler- bergi með annari stúlku. —- Uppl. á rakarastofunni Aust- urstræti 20 og í síma 2304. KONA óskar eftir vinríu nokkra tíma á dag. — ViS sauma, bakstur eða aðra vinnu. Merkt: „Þrifin“ legg- ist inn á ajgr, blaSsins. (568 STÚLKA óskast i létta vist. Þrenrít fullorðið og 5 ára barn. Frí frá-kl. 6 dag- lega. Engir stórþvottar. Sér- herbergi. Uppl. Laugavegi 73, (fremra húsið) frá kl. 7—9 síðdegis. (567 TIL SÖLU einsettur fifta- skápur, dívan, tauvinda og þvottapottur. — Bergstaða- stræti 55.__________(551 DÍVAN til sölu á Hring- braut 207, III. hæð. (542 SLÖNGUR. 5 metra barka- slanga, 2)4 tonnna og 7 m. gúmmislanga i)4 tomniu. nijög hentugar á vatnsdælur, eru til sölu á Leifsgötu 4, bakdyramegin, milli kl. 2—5 í. dag og á morgun. . (544 NÝ kjólföt, litiS númer, og nýleg ameris'k vetrarkápa, lítið númer, til sölu. Brávalla- götu 12, I, hæð. (543 BARNAVAGN. Góður, enskur barnavagrí óskást til kaups. Uppl. í síma 4035. — __________________ '(548 NÝ AMERÍSK ryksugá til sölu á Hverfisgötu 16 A, niðri,(538 MIÐALAUST: Kvenskór nr. 36)4, litið notaðir, til sölu. Uppl. á Laugaveg 27, II. hæð, til vinstri, kl. 7—8 i kvöld.___________ (557 KLÆÐASKÁPUR til sölu. Njálsgötu 13B (skú.r- _inn) •_____________(56) NOTHÆFUR miðsföðv- arketill til söl’u. Uppl. i síma 6468, eftir kl. 17. (55S HARMONIKUR. — Viö kaupum litlar og stórar har- monikur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. PRJÓNAVÉL nr. 5, 6 eða 7, í góSu standi, óskast til kaups. — Uppl. i síma 4950.' ______________________(495 TÆKIFÆRISGJAFIR. í niiklu úrvali án skömmtun- arseðla. Verzl. Rín. Njáls- götu 23,(491 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (189 KAUPUM og sel-jum not- uö húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg n. — Simi 6922. (588 KAUPUM flöskur. ídækk- að verð. Sækjum. — Venus, sími 4714 og Víðár, sími 4652.(277 GULRÓFUR góðar ög ný~ uppteknar verða seldar næstu daga. 1 pokanum 40 kiló. Saltvíkurbúið. Simi 1619. — TRYPPA og folaldakjöt kemur daglega. Einnig höf- um við léttsaltað tryppakjöt og nýreykt. Von. Símj 4448. (376 NÝR klæðaskápur til sölu. Skólástræti 5, uppi. (377 HRÁOLÍUOFNA selur Leiknir. Sími 3459. (428 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. i—5. Sími 5395. — Sækjrím. — Sækum i HafnarfjörS einu sinni í vikrí. (360 ALFA-ALFA-töflur selui Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Simi 42^6. (5259 VIL KAUPÁ barnakojur fyrir tvö. Sími 9158. (55° ER KAUPANDI að kaffi- köríríu, rafmagns. — Tilboð leggist inn á Vísi, merkt: „Kaffikanna“. (54° €. £. Surrcughi: — T ARZ AN Copr. IP«e. Edgtr RÍtrBurro-jghv Intt-Tm'R«.0 8 IHt Off. •Dlstr. by United Feature' Syndlcate. Inc. Áður en hann var .kominn hálfa leið til Jane, var Gombu kominn á vettvang. Tantor gat enga aðstoð veitt, og nú var eins og liinzta stund Jane væri komin. En nú kom óvænt fyrir. í stað þess að reka hinar ægilegu vígtennur sín- ar í Jane, brú hann ranamun utan um hana og lyfti henni ofboð varlega upp. Hann gerði henni ekkert mein. Tantor varð steinhissa og nam stað- ar. Gombu bar Jane í áttina til Tan- tors og lagði hana niður við hlið hans. Allur tryffingur var eins og á bak og burt. Þeir voru vinir. Síðárí slóðu báðir fílarnir vörð um Jane, cn apamaðurinn og Númi bjugg- ust til bardaga, þar sem sýnt var, að annar hvor myndi bíða bana. Tarzan var við öllu búinn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.