Vísir - 20.10.1947, Page 8
fíaeturvörður: Lyfjabúðin
Iðunn. — Sími 7911.
Næturlæknir: Sími 5030. —
v
-Æ"---:tt ■ 1 , ■■ , ~ ”\i-r-r:
Slítur Brazilía stjórnmála-
sambandi við Rössa ?
KommúnistafBokkurinn bann
aður í BraziGáu«
JJá orðrómur hefir gengið
að Brazilía muni, um
stundarsakir að minnsta
kosti, slíta stjórnmála-
sambandinu við Sovétríkin.
Sambandið milli þessara
tveggja þjóða hefir verið
mjög stirt síðan kommún-
istaflokkurinn var bannaður
í Brazilíu á sínum tíma.
Árásir
í rússneskum
blöðum.
Undir eins og forseti Braz-
ilíu, Gaspar Dutra, liafði
bannað flokk kommúnista
vegna þess að hann hafði
verið sakaður um að njósna
fyrir erlent ríki, réðusl blöð-
in í Rússlandi liarkalega á
stjórnina og forsetann.
Sendi-
herrann fer.
Fyrir nokkuru kallaði Sov-
étstjórnin sendiherra sinn í
Rio de Janeiro heifn og var
það vegna þess hve sambúð-
in var orðin stirð niilli ríkj-
anna. Ýms ummæli rúss-
neskrá blaða liafá verið þess
Wallace i
PalesfiiML
Henry Wallace, fyrrver-
andi varaforseti Bandarílcj-
anna, er kominn til Pale-
slinu. !%h!$|
Fulltrúar Gyðinga tóku á
móti lionum, er hann kom
kom þangað. Wallace segist
vera kominn til Palestinu
sexn blaðamaður til þess að
kynna sér sjónarmið Araba
og Gyðinga þar. Wallace ei’,
sem kunnugt er, ritstjóri
kommúnistarits í Banda-
ríkjunum.
AfhenÆi slcilríki
sín s gær»
í gær gekk sendiherra
Finna, Páivö K. Tarjanne, á
fund forseta íslands og af-
henti honum embættisskil-
ríki sín. *
Utanrikisráðherra var við-
staddur er sendiherrann ai'-
henti skilríki sín og var aí-
höfnin mjög virðulcg. Að
henni lokinni snæddi sendi-
herrann og frú hans, ásamt
utanríkisráðherra og frú,
miðdegisvei’ð með forseta-
hjónunum, aidc nokkurra
gesta.
eðlis, að ekki var liægt að
liggja undir þeim án þess að
mótmæla og bar sendiherra
Brazilíu fram mótmæli i
Moskva.
Beðið
eftir skýrslu.
Forixilega liefir stjórnmála-
sambandinu ekkj verið slitið
ennþá nxilli Sovéti’íkjanna og
Brazilíu og talið að stjórnin
i Brazilíu bíði eflir slcýrslu
frá sendilierra sínum i
Moskva, en hann lagði fram
mótmæli við Sovétsljórnina
vegna þeiri’a ummæla, sem
birzt liafa í blöðum í Moskva
um forsetann Gaspar Dutr-a.
Séldi eklii KRON
hasarMöð?
Fulltrúafufldur KRON var
haldinn fyrir nokkru og sátu
hann yfir 100 manns.
Voru þar samþykktar ýms-
ar ályktanir og þar á meðal
sú, sem liér fer á eftir:
„Fulltrúafundlxr KRON,
Iialdinn 13. október 1947,
skorar á stjórn félagsiiis að
taka fyrir sölu liinna svoköll-
uðu hasarblaða, en nota
gjaldeyri þann, er félaginu
hefir verið veittur til bóka-
kaupa, til þess að flytja inn
hagnýtar bækur og aðrar
bækur menningarlegs eðlis.“
Tillaga Jxessi var samþykkt
með samhljóða alkvæðum,
enda ekki við öðru að búast.
En þeii’, sem með þessum
málum fylgjast' furða sig á
þvi, að stjórn KRON skuli
ekki hafa reýnt að verja sölu
siria á hasarblöðum, því að
bókabúð félagsins mun hafa
haft drjúgar tekjur af slikum
viðskiptum á undariförnum
mánuðum.
Eínar Jónsson
magister.
I morgun varð Einar Jóns-
son magister bráðkvaddur, er
hann var að skyldustörfum
sinum í Sjómannaskóianum.
Einar heitinn var fæddur
árið 1890 að Skerðingsstöð-
um í Reykhólasveit. Hann
lauk stúdentsprófi /1911, en
varð magister í þýzku við
Xháfnarháskóla 1918. Frá
þeim tíma hefir hann fengizt
við kennslu liæði í Reykjavík
og á Alcureyri, lengst af við
Sjómannaskólann.
Fengu síld
við
Laugarnes.
Á laugardag var róið á
tveim árabátum frá
Laugarnesi með netstubba,
sem lagt var þar skammt
frá landi.
Er mennirnir, sem á
bátunum voru, vitjuðu um
netin kom í ljós, að í þeim
voru 248 síldir. Síldin var
stór og væn hafsíld —
350—400 gr. á þyngd. í
gær var í’eynt aftur en
rangur varð enginn.
Hinsvegar sáu menn síld
/aða inni í sundum í gær.
Aíleiðinga? vei8»
hélguáranna.
Gréinar Björris Ölafssonar
um „Afléiðingar verðbólgu-
árarma“ liafa verið sérprent-
aðar og fást ókeypis á af-
greiðslu Vísis og útsölum
blaðsins í bænum. Sérpent-
unin verjSur send víðsvegar
um land, en þeir, sem óska,
geta fengið liana senda sér-
staklega irieðan iipplag end-
ist.
Þetta er stærsta faiþegaflugvél, sem Bretar hafa smíðað.
Myndiri er tekin, er flugvelin var skírð. Þeim sjö þúsund
mönnum og komim, sem unnið höfðu að smíðinni, var
gefið frí íil þess að vera við athöfnina. Flugvélin Haut
heitið „Brabazon’1. Hún getur flutt 72 farþega niilli London
og New York. Kostnaðurinn var 1 miiljón sterlingspunda.
Lesendnr ern beðnir a8
athuga að smáauglýs-
i n g a r eru á 6. síðu. —
F.F.S.Í. vlll fá rétt íslands
til Grænlands viðurkenndan.
11. þingi sambandsins lokið.
pyrir helgi lauk 1 1. þingi
Farmanna- og fiski-
mannasambands Islands.
iÞmgið stóð yfir í 8 daga og
fjallaði um mörg mál, sem
snerta hag sjómanna.
Meðal veigamestu þing-
mála má nefna: Dýrtiðar-
mál, landhelgismál, rekstur
síldarverksmiðja rikisins,
fiskveiðaréttur við Græn-
land, landhelgisgæzla, trygg-
ingamál sjómanna, skólamál
sjómanna, vitamál, nýsköp-
un sjávarútvegsins, ‘fiski-
rannsóknir o. fl.
M. a. voru samþykktar
þessar ályktanir:
Fiskveiðirétlur við Is-
land öy Grænland.
Þar sem nú liggur .fyrir
að ganga endanlega frá ýms-
um máliím vegna skilnaðar
íslands og Danmerkur og
vilað er að þar munu korna
til umræðna málefni, sem
snerta landhelgi íslands,
skorar 11. þing F.F.S.f. á
Alþingi og ríkisstjórn að
vera vel á verði og veita
engri þjóð undanþágu eða
ívilnanir í sambandi við
veiðar í landhelgi íslands.
Þingið skorar á alþingi og
ríkisstjórn að leitast við að
fá i þessu sambandi viður-
kenningu að nýju fyrir hin-
um forna rétti íslendinga til
Grænlands, þar sem vitað er
að fslendingar hafa aldrei
afsalað sér þeim rétti, enda
ekki viðurkennt fyrir al-
Yfir 3000 mál
hafa veiést
í Djúpinu.
Alls hafa veiðst á fjórða
þúsund mál síldar í Isaf jarð-
ardjúpi, að því er fréttarit-
ari Vísis á Isafirði símar í
morgun.
Huginn II., sem veitt hefir
undanfarið í Jökulfjörðum,
hcfir samtals aflað um 1100
mál, en tveir menn, sem lagt
hafa landnótum innst í Isa-
firði hafa samtals veitt yfir
2100 mál. Síld þessi hefir
vcrið fiutt til Siglufjarðár í
Grótfu fil hræðslu hjá Síld-
arverksmiðjum ríkisins.
Sæmileg síldveiði iiefir ver-
nð á Pollinum á ísafirði. Hafa
menn veitt 5—G tunnur í net.
Danir fá ekkert kaffi, te
eða kakaó í þessum mánuði.
þjóðadómstól að aðrar þjóð-
ir eigi þann rétf, hvorki
Danir né aðrir.
Landhelgismál.
11. þing F.F.S.Í. skorar á
Alþingi og rikisstjórn að
vinna ötullega að því að
segja upp samningi þeim, er
gerður var 24. júní 1901
milli Ðanmerkur og Stóra-
Bretlands rim landhelgi fs-
lands. Telui’ sambandsþing-
ið að hér sé um liinn versta
nauðungarsamning að ræða.
Vill sambandsþingið beina
því til Alþingis og ríkis-
stjórnar hvort ekki muni
liægt að fá leiðréttingu þessa
misréttis hjá þingi saniein-
uðu þjóðanna. *
Landhelgisgæzla.
11. þing F.F.S.Í. skorar
mjög eindregið á Alþingi og
ríkisstjórn að gera nú þegar
ráðstafanir til nýrrar skipu-
lagningar á landhelgisgæzlu
við strendur landsins, og
era nú þegar á þessu þingi
ráðstafanir til þess að land-
lielgisgæzlan verði samboð-
in fullvalda ríki. Verði hún
sett undir ábyrga stjórn
eins manns, er ekki sinni
öðrum störfum. Einnig að
nú þegar verði byggt eða
fengið til strandgæzlunnar
nýtt skip á stærð við nýtízku
togara, sem hafi hvað ferð
og annan útbúnað snertir
yfirburði yfir togarana. —
Jafnframt sé athugað um
notkun flugvéla við strand-
gæzlu.
Fyrir þingið fór fram
kosning í stjórn F.F.S.Í. til
næstu 2ja ára.
Forseti var kosinn: Ásgeir
Sigurðsson skipstjóri, sem
verið hefir forseti sambands
ins frá stofnun þess 1936.
Meðstjórnendur voru
kosnir: Lútlicr Grimsson,
Hallgrímur Jónssóu, Guð-
bjartur Ólafsson, Ólafur
Þórðarson, Valgarður Þor-
kelsson, Henry Hálfdánar-
son.
Eldur í
ábúðarhúsi
Um tvö leytið í nótt kom
upp eldur í húsinu nr. 24 við
Fálkagötu hér í Reykjavík.
Er slökkviliðið kom á vett-
vang, var talsverður eldur
í lofti eins herbergis í liús-
inu. Eldurinn var fljótlega
slökktur, en skemmdir urðu
töluverðar. Talíð er að kvikn-
að iiafi í út frá rafmagns-
töflu.