Vísir - 22.10.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 22.10.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 22. október 1947 V I S*I R 7 S. SHELLABARGER : j £itf(ih)egariHH \ 76 KASTILÍU 1 fyrstu skildi hann ekki, liverju þetta sætti, en siðan rann það upp fyrir honum ög Garcia, liver orsökin hlyti * að vera. Svarið var að finna i hinum miklu herbúðum, sem í'eistar höfðu veríð á landi við enda garðanna. Einar t voru hjá Xolok, aðrar hjá Takuba og hinar þriðju hjá Tepeyak. Það var 'sýnilegt, að uiiísátin var raunverulcga í því fólgin, að borgin var srhám saman jöfnuð við jörðu. Skurðirnir voru fylllir af grjóti og skörðin horfin úr görð- unum. Á hvei'jum dégi sóttu Spánvei'jar eftir görðunum til boi'garinnai’, bi'utu nokkur hús lil grunna og létu síð- an undan siga mcð kveldinu. Með liverjum degi senx leið varð auðveldara að beita riddurum og stórskotaliði, jafn- framt þvi sem Áztekum var þrengt saman á minna svæði. Enginn bátur þeirra sást famar á vatninu,- en nokkur skip- anna, sém Korles hafði látið flýtja yfir fjöllin, liéldu uppi skothríð á Azteka' ér þeir veittu liernum eftiríör, þggar tiann liélt hciinleiðis eftir görðunum á kveldin. Zapotelcar Pedros störðu sem þrumiostrnir á skipin, sem spúðu eldi og dauða á Áztekana. „Þið munuð sjá margt fleira furðulegt, áður en þið snúið heim aflurý' sagði Pedro. „Áfram nú, ef við eigum að komaist til herbúðanna fyrir myrkur.“ Slóðiix lá í hlykkjum niður eftir fjallshliðmni. Gróður- inn hreytlist eftir þvi senx neðar dró og jafnframt urðu á leið komumanna æ fleiri hópar Índíána frá hinum ýmsu béruðunx landsins. Þeir liöfðu valið milli Karðstjórnar Azteka og lofoi'ða Kortesar. Þcir þekldu lxina fyrrnefndu svo vel, að þeir kusu lieldur að snúast í lið með lxinuixx síðarnefndu, enda gerðu þeir sér ekki ljóst, að með því íxióti smiðuðu þeir lilelckina á sjálfa sig. Þessir slríðs- menn Iiorfðu undrandi á Zapotekana, því að þeir voi'U öðru vísi búnir og nxáíaðir, Eix eixgiixxx þorði að stöðva lxóp- inn, þar sem Spánverjar voru i farai'broddi og Pedro og lið lians liélt áfranx göngu sinni óliindrað. Petlro kannaðist við sunxa ættbálkana, er þau gengu uixi lxerbuðirnar. Þarixa voru Sjolulai', þarixa Tetzkukar og þarna Tlaskala. En liann þekkli þá ekki alla vegna fjar- veru sinnar. Endur fyrir löngu hefði liann getað þekkt hVern ættbálk á því hvernig menn lians voru málaðir. Myrkrið var að delta á, þegar Pedro, vinir lians og fylgd- arlið komu loks að röð nýrra spænskra kofa, seixx koniið liafði verið uppi rétt við garðinn, seixx lá frá borginni í valninu til Xolok. Varðuxaður kallaði höstum rómi: „Quien vive? (Hver er þar?)“ og þá vöknaði Pedi-o um augu. Því að þessi orð táknuðu í rauninni, að þau væru komin heim. „Pedro de Varg’as liöfuðsmaðui', sem leitar fundar lxers- höj'ðingjans nxeð fylgdai'liði sinu.“ „Hæ og lió!“ hrópaði varðmaðurinn til félaga sinna. „H o m b r e s! (Menn). Þetta eru Vargas rauðhaus, Gai'- cia boli og liún Katana! Nú lízt mér á það!“ Þetta var Sjavez gamli og Iiann skeytti ekkert uui allan lieraga, lield- ur þeytti spjóti sínu frá sér og faðnxaði hvert af öðru. ! LXIX. ívorles hafði þegar snælt og hvíldist í liei’bergi uppi á lotii í Azlekavirkinu í Xolok. Hann liafði etið venjulegan hermannamat, en til þess að gera sér dagmun og vegna þe$s að hann liafði særzt nokkurum dögum áðux’, liafði hann fengið sér glas af spænsku víni, sem flutt liafði vei'ið txlTaiidsins. Hann var einn að öðru leyti en því, að Osjoa, sCm komizt hafði af nóttina döpru, var staddur inni lxjá hóíium. Alll í einu heyrði kortes liáreysti utan úr lierbúðunum. Eiíihver tók að lxei'ja tiumbu í ákafa. Svo heyrðust hróp og köll, nxenn lxlupu til og frá og loks lxeyrðist einnig til kvennanna, sem fylgdu liei'nuin. Ivortes skynjaði þegar, að þessi hávaði stafaði livoi'ki íi'á úppsteit né uppreist. Trumbuslagarinn var að icilta sér og ópin voru gleðióp. En annai'S var þess ekki að vænta, að menn væru nxeð slik káliniTbrögð að loknum erfiðum ixai'átludegi. „Di’engúr, sagði Kórlés við Osjoa, „fárðu íxkðúrOg at- lmgaðu, hverju þelta Íiáréýsti-síý'tir.- Láttu migH4ia strax.“ En nú bárst liávaðinn óðunx nær. Kortcs Iieyrði reglu- bundið fótatak og hann svipaðist ósjálfrátt eftir vopnum áínum. Það voru elcki nema nokkurar vikur síðan liann hafði’ komizt að áformi nokkurra Navarez-manna uui — Indónesía. Framh. af 3. síðu. síðan hafa fárið fram við fulltrúá hollenzku stjórnar- innar. Vinnandi verk. „Það ættu ekki að vera neinir ósigrandi erfiðleikar Jxví til hindrunar, að sam- komulag takist með okkur og Hollendingunx. Indónesar hata ekki Hollendinga og er ekkert illa við þá, en við krefjumst réttár okkar til i’relsis og sjálfstæðis,“ sagði Sjáhrir að lokum. „Hvernig er þá liægt að skýra misþyrmingar Indó- nesíumanna á liollenzkum föngúm, senx voru í fanga- búðum, er Japanir gáfust upp, fjöldanxorð varnar- kiusrá kvenna og barna, rán oir éyðileggingu hollenzkra eighix og það að, indónes- íslvar leyniskyttui’ eru stöð- ugt að starfi við markalínur IIollendinga?“ spyr eg. Brosið hverfur af andliti Sjahrirs og hann verður al- várlegiir á svip. Eftir augna- lxliks þögn tekur hann til máls: „Það hal’a átt sér stað hlóðug og hryllileg atvik, sem livórki cr liægt að verja né afsaka, en þetta eru verk æstra og óbyrgðarlausra manna, illar afleiðingar af lögleysum og siðleysi því4 sem hvai'vetna er afleiðing stríðsins og fylgir í slóð þess. Eg get fullvissað yður um,“ segir liann sannfærandi, „að þessir sorglegu athurðir eru ekki mælikvarði á tilfinning- ar indónesísku þjóðarinnar í garð Hollendinga. Strax og endanleg lausn fæst á hinu l’járhagslega og stjórnmála- lega samhandi milli heggja landanna, munu Ilollending- ar geta liorfið að starfrækslu sinni hér, plantekrum og verksmiðjurii, ón þess að eiga á hættu að verða fyrir ágangi. Þrátt fyrir allt senx okkur hefir farið í milli, þrátt fyrir misskilning og mistök for- tíðarinnar eru þó Hollend- ingar sú þjóð, seiri þekkir og skilur indónesísku þjóðina bezt. Við erum ung og ó- reynd Jxjóð og þurfum ó hjálp Hollcndinga að halda. Það þarf að byggja upp stjórnar- kérfi landsins, koma hagkerfi þess á fasfan grundvöll, framíeiðslunni: þarf að konxa í gang aftur og endurreisa samgöngukerfið. V erkefnin cru iióg, bara að Holleriding- ar vildn skilja, að við bjóð- um þá veHcomna séiri rað- gjafa, leiðbeinendur og sam- starfsmenn, en aldrei l’ramar senx yfirráðaþjóð.“ Austurlanda- búinn. Sjahrir segir þessi seinustu orð ákveðinn á svip og eitt augnablik sé eg glitta í Aust- urlandabúann bak við hinn lipra og slungna stjórnmála- niajjiijf AusUirlayi/laþújann, sem lxefir losað sig við yfir- ráð Iivita nxannsins og mun rieyta allra bragða til þess að halda fengnu frelsi. Eg stend við lxliðið og horfi til baka á íxina skrautlegu byggingu, sem stendur milli stórra skuggasælla trjáa, með liinn rauðhvíta fána lýðveld- isins blaktandi við heiðbláan himiri. Ósjálfrátt detta mér i hug ósjáleg hreysi og hrör- legir braggar þaktir pálma- blöðum, umgirtir gaddavír, við Degoelfljótið, þar sem Sutan Sjahrir eyddi þrem ár- um ævi sinnar og eg skil, að enginn vegur liggur til Degol — til Hollenzku Aust- ur-Indía, sem eg gisti fyrir tultugu árum. Sögu nýlendu- ríkisins er lokið. Ef til éru möguleikar á friðsömu og árangursríku samstarfi milli þessara tveggja þjóða í framtiðinni, eru þóð menn eiiis og van Mook og Sjahrir, senx verða að hnýtó á ný hina brostnu strengi. Lýðveldisstjórnin brást. Enn sem komið er virðast tilraunir þeirra til samkonxu- lags hafa verið unnar fyrir gýg. Að vísu voru samning- ar ínifli beggja aðila undir- riíaðir i marz s.l., en næstu máririðir leiddu í ljós, að lýð- veldisótjórnin hafði hvorki vilja né getu til að halda sani- komulagið. Stöðugt urðu ný- ir árekstrar, sem leiddu af sér vonlaust reiptog með á- sökunum á báða bóga, orð- sendingar og árangurslausar samningatilraúnir. Og þegar Sutan Sjahrir sagði af sér embætti forsætisráðherra seint í júní vegna þess, að hans eigin stjórn nxeð Soek- arno forseta í broddi fylk- ingar brást samkomulags- stefnu hans, var bersýnilegt að hernaðaraðgerðir af hendi Hollendinga voru óbjákvæmi- legar. Með fullu samþykki land- stjórans, van Mooks, gaf stjórnin í Ilaag hérjúiri sín- unx á Jövu og Súmötru fyr- irskipun unx að lxernema svo mikið af umráðasvæði lýð- veldisstjórnarinnar, sem nauðsynlegt væri til að konxa á ró og reglu og til að skapa grundvöll fyrir stjórn, senx væri riógu sterk til að leiða þróun málanna eftir þeim lfnum, seiri markáðar voru með þeinx samningUnx, scm áður getur. Með þessu er hið lxollenzk- indónesíska vandamál kom- ið á nýjan vettvang. Það er orðið eitt af vandamálum Samcinuðu þjóðanna. Málið snýst ekki lengur unx hamingju og velgéngni indónesísku þjóðarinnar, eða unx réttláta lausn nýlendu- vandamáls. Indónesía er orð- in peð í miskunnarlausum stórpólitískum átökum milli ósættónlegra stórvelda, sem eru að búa sig undir átökin uni., Iipimsyf jrrájðþi. ^ l j — gosf irni - íi 'oxt .rafi.'hó ;Ó8J) (qq , rxftcxirixx? i Int 3.4 : amia r .íctc-1 J i >vb%sr^ðiv '«a; ,{&Kx) ■ - 'jc ;rii í:i I LV'-f i ir-i'. .hi —Smæíki— Johnson: „Hvað er dýrasti skartgripur, seni þú hefir keypt unx dagana?“ Thonipson: „Giftingarhring- urinn. Eg borga enn 50 dollara á viku til þess aö halda fráskil- inni konu niinni uppi.“ Æstur viðskiptavinur: „Mig vantar eitthvað til þess að róa taugarnar.“ Lögfræðirigurinn: „En eg er enginn læknir, eg er lögfræð- ingur.“ „Veit eg vel. Mig vantar hjónaskilháð." „Til hvers koniuð þér eigin- lega á háskólann? Ekki eruð þér að læra,“ sagði prófessor- inn. „Já, eg veit það eiginlega ekki sjálfur," sagði Villi. „Maninia segir, að þáð ■ sé til þess að buá nxig undir að verða forseti. Bill fræiidi sfegir að það sé til þess að venja nxig af að blóta. Systir nxín segir að það sé til þess að eignast vin, seni húri geti g'ifsí og pabbi segir að þáð sé til þess aö setja fjölskylduria á hausirin. „Eg yil fá rixjög varkáran bifreiðastjóraj' sagði nxaður- inn, seni var að ráða sér einka- bifreiðastjóra. „Máriri, seni ekkí téflir í riéinar hættur.“ „Þá er ég einnxitt maður fyr- ir yður,“ .sagði bifreiðastjórinn, seni sótti 11111 stpðuna, „Viljið þér gjöra svo vél og,,greiða rixér kaupið mitt fyrirfranx." Prófessorinn: „Nefnið mér tvö fornöfn“. Stúdentinn: „Hver, eg?“ ht 495 Lárétt: 1 Húsdýr, 4 ^nériima, 6 maimsnafn, 7 auður, 8 tveir einS, 9 ósanx- stæðir, 10 áræði, 11 kvikar, 12 verkfæri, 13 selja, 15 þeg- ar, 16 bit. Lóðrétt: 1 Á grænni grein, 2 hár, 3 frumefni, 4 þingmað- ur, 5 vog, 7 sérgréui, 9 yfir- höfnin, 10 sjór, 12 spott, 14 sólguðinn. Lausn á krossgátu nr. 494: Lárétt: 1 Kæmi, 1 er, 6 ári, 7 ske, 8 Ma, 9 S.J., 10 spá, 11 Geir, 12 GíU., 13 tekur, 15 rá, 16 kál. Lóðrétt: 1 Kámrigur, 2 æra, 3 Mi„ 4 ek, 5 reiður, 7 sjá, 9 sprek, 10 siiL 12igul, 111 ká. ./ v'.ra 1. .\ -m. (1»(i lá' s Tii tris 13) •»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.