Vísir - 17.12.1947, Síða 4

Vísir - 17.12.1947, Síða 4
VISIR Miðvikudaginn 17. desember 1947 HSXR' DAGBLAÐ Gtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN YlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Dýrtíðazmálin. Frumvarp ríkisstjórnarinnar varðandi lausn verðþensl- unnar er komið til þriðju umræðu í neðri deild Alþingis. Einstakir þingmenn hafa lýst yfir því, að þeir séu ekki allskostar ánægðir með frumvarpið eins og það er, en hinsvegar muni þeir ekki greiða atkvæði gegn því, en sitja hjá við atkvæðagreiðslu í versta falli, til þess að, jjagga niður óróa samvizkunnar. Af þdssu er Ijóst að ara^ jjeirra. samningar hafa tekizt um afgreiðslu framvarpsins millij ^eistaklega langar mig að stjórnarflokkanna. Það verður afgrcitt í þeirri mynd, sem,ve^a a sem l,ar Föndur, 2. hefti er nýkóm. ið út. Það er kærkomxð áfram- hald af fyrra lieftinu, bæði fyrir börn og unglinga. Einn- ig er ])að góður leiðarvísir fyrir kennara í handavinnu hæði í barna- og unglinga- skólum. Þar er svo vel lýst aðferðum og handtökum á verkefliunum, að vorkunnar. laust er að vinná eftir þeim á eigin hönd. Þar að auki er bókin prýdd mörgum ágæt- um myndum. Eg álít, að háðar þessar jhækur séu mjög þarfár óg hafi nú þegar og eigi eftir að slytta mörgum unglingi stundir og auðga ímyndun- það nú er í og annarri ekki. Frumvarpið er að vonum mjÖg rætt manna á meðal og sýnist sitt hverjum um efni þess og jnnihald. Enginn mun vera allskostar ánægður með það eins og það er. Það er hræðingur, — árangur af margra mánaða þófi og 'samn- ingum, sem sj'nast hafa gengið erfiðlega. AlJ)ýðuflokkur- inn, sem stjórnarforystuna hefir með höndum, hcr í raun- inni aðallega ábyrgð á frumvarpinu. Ilann hefir ek'ki treyst sér til að ganga lengra.. Það er alll og sumt, öllum er ljóst að verðþenslan verður engum til l)less- unar og þyngst hitnar hún á launastéttunum. Þetla vita Norðurlandaþjóðirnar; sem öðlazt hafa dýrkeypta reynslu af slíku fyrirhrigði á árunum eftir fyrri heimsstyrjöldina. Engin hending réði því, að fyrstu aðvörunarorð fulltrúa Verkalýðsfélaganna, sem hingað komu í heimsókn að lok- inni síðustu styrjöld gengu í þá átl, að varast bæri verð- þensluna öllu öðru frekar, vegna haggmuna verkamanna og ánnarra launþega. Þetta hefði Alj)ýðuflokkurinn mátt skilja miklu fyrr og stefna hans hfefði átt að mótasl af þeim skilnlngi. Þegar á reyndi brást flokkurinn þfeim skyld- um sínum? — af ótta við áróður kommúnistanna, sem ávallt hafa viljað auka á verðþensluna, til þess að skapa algert öngþveiti. Frumvarp rikisstjórnarinnar miðar fyrst og fremst að því að stöðva verðþensluna. Er það eitt og út af fyrir sig góðra gjalda vert. Kaup verður ekki greitt með fullu dýr- tíðarálagi. Er þar horfið að sama ráði og Svíar hafa talið rétt og gefizt vel þar í landi. Jafnframt lækkar verð inn- lendra afurða, en verðlag þeirra hefir öllu öðru frekar skapað dýrtíðina hér í landi. Um þessar mundir hafa ýmsar þjóðir gert ráðstaíanir til að vinna bug á óeðlilegri verðþenslu. Ráðsljórnarríkin liafa að vonum gert róttækustu ráðstafanirnar. Þár hefir rúblan verið innleyst á þann ruála, að fyrir hverjar tíu rúblur, sem í umí'erð hafa yerið, hefir ein ný verið greidd. Verðlag hefir lækkað jafnframt, en óvíst er, hvorl það hefir l'ækkað í sama hlutfalli. Er hér um mjög athygli- verða ráðstöfun að ræða. Þjóðviljinn hefir skýrt frá þes£- um ráðstöfunum einvaldsstjórnarinnar þar eystra, og telur hana að vonum til fyrirmyndar. Hefði Alþýðuflokkurinn horfið að slíku ráði og stuðningsflokkar hans hér á út- hjara heims —, mundu kommúnistar hafa átalið slikt til- tæki harðlega. Alþýðuflokkurinn liér heima fyrir á í vök að verjast. Ilann liefir ekki sömu aöstöðu og ráðstjórnin í Moskva. Hann getur ekki heitl launakúgun’ né svipt launþega mannréttindum, en verður að semja við aðra flokka um lausn vandamálanua. Borgaraflokkarnir viður- kenna i'relsi, jafnrétti og hrœðralag,, A þeim grundvclii hefir verið samið, þannig að allir verða nokkuð á sig að leggja. Því er eðlilegt, j)ótt hvíni í tálknum Þjóðviljans. En sleppum allri gamansemi. Atvinnurekendur eru ekki ánægðir með frumvarþ það, sem ríkisstjórnin hefir borið l'ram til stöðvunar verðþenslunnar. Launþegar eru það ekki heldur. Gefur j)að vonir um, að ríkisstjórninni hafi tekizt að feta hinn gullna meðalycg. Takist að stöðva aukna verðþenslu cr mikið únnið. Takist að lækka vísi- töluna til muna, er tryggt að atvinnureksturinn getur þró- azt eðlilega, — en eins og sakir standa blasir við stoðvun í öllum framkvæmdum og almcnnt atvinnuleysi. Hvort skal stöðva á að ósi eða ei? Það er spurningin. Frum- varp ríkisstjórnarinnar gengur of skammt, en er þó spor í rétta átt. er svo vel lýst, hvað oft má búa lil snotra og jafnvel fall- ega hluli úr litlu og ódýru efni, sem jafnvel sýnist ekki vera til annafs en að fleygja j)ví. Vil eg j)á sérstaklega nefna veggtjaldið, sem lýst er í bókinni og ágæt mynd er af. Það er búið til af einum barnabekk í Handíðaskólan- um_ Margt fleira mætti nefna. Eg vil þakka Ludvig Guð- mundssynj. fyrir að hafa tek- ið saman o<? komið út j)ess- um bókum og vona’að þær eigi eftir að verða mörgum lil gagns og gleði. Arnheiður Jónsdóttir. Blokkjavingur til sölu. Upplýsingar á Bergjxóru- gölu 23, kjallara. Nýr amerískur ísskápur, óupptekinn, til sölu. Verð- tilhoð sendist Visi fyrir annað kvöld, merkt: „Is- skápur“. SKÓR á drengi frá 5—12 ára. VERZl. Til sölu Búðai- inmétting Sendið tilboð á afgr. hlaðs- ins í dag eða á morgun, merkt: „Búðarinnrétting“. Tvo háseta vantar á L.v. Sverri á síld- veiðar. — Uppl. um borð hjá skipstjóra. Skipið ligg- ur við Sprengisand. I dag verður opnuð mý kýötver&lwm að Sólvallagötu 27 (á horni Sólvallagötu og Hofsvallagötu). Verður þar til sölu alls- konar kjöt, niðursuðuvörur og hverskonar tilbúinn matur. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. , Sítni: 1431 Virðingarfyllst, Hofsvallaliúðin ho£. INNILEGT ÞAKKLÆTI sendi eg mínum mörgu vinum svo og vandamönnum heima á íslandi fyrir kærkomnar kveðjur og árnaðar- óskir á 60 ára afrnæli mínu. Jón Odsson. Htnrðviöur Utvega eik, ask og beiki frá Tékkóslóvakíu. Veiti allar frekari upplýsingar. RÞtíll I*aayjeirss*Þwi umboðs- og heildverzlun Hamarshúsinu, sími 6412. dar-verksmiðjur Með öllum nauðsynlegum vélum og áhöldum útvegum vér frá þekktustu verksmiðjum í Bandaríkjunum. Einnig einstakar vélar. Afgreiðslutími styttn en nokkru sinni fyrr. Munið RENNEBURG og ENTERPRISE síldar- og fiskimjöls-vélarnar. JEFFREY dráttarkeðjurnar og færiböndin. GÍSLE HALLD0RSS0N H.F. Verkftrœðintjar atj véittsalttr

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.