Vísir - 17.12.1947, Side 6
6
V I S I R
Miðvikudaginn 17. desember 1947
Ö ffl H || ^ ® '
olyouoir
efitiríaldfa fiélaga verða
opnar sem Itér segir
Til kl. 22 laugardagmnn 20. desember.
Til kl. 24. á Þorláksmessu, þriðjud. 23. desember.
Til kl. 13 á aSfangadag, miðvikud. 24. desember.
Félag búsálialda og járnvörukaupm.
Félag kjötverziana i leykjavík.
Feiag matvörukaupmanna í Rví
Féiagtó
Islands.
KaapféL Reykjavíkur og nágrennis.
ainamaröar.
?a v> n
aimiron
Þeir, sem gætu útvegað oss nokkra benzín-
mótora 3—7 ha., með stuHum fyrirvara, eru vin-
samlegasi beðnir að hafa samband við oss hið
fyrsta.
•3 i & i
Sími 1680
WM æ k o
ANTÍQIJAKi AT
B
HREINLEGAR og vel
tneölarnar bækur, blöð og
tímarit kaupir Leikíanga-
búðin, Laugaveg 45. (282
sonar. (646
HERBERGI ískast! —
Einhleypur maöur óskar eít-
ir herbergi. Tilboöum sé
skilaö" á afgreiðslu blaðsins
fyrir fimmtudagskvöld, —
rnerkt: „Fyrr en seinna“. —
______________________(546
HERBERGI til leigu í
nýju húsi fyrir einhleypan
karlmann. Uppl. i síma 5189.
______________________(547
LÍTIL ÍBÚÐ, 2 herbergi
(hitaveita) viö Miðbæinn, til
sölu eða leigu nú þegar. —
Simi 2673. (552
LÍTIÐ herbergi óskast til
leigu fyrir smávegis leður-
iðnað. Tilboð, merkt: „Her-
bergi“, sendist afgr. Vísis..
(565
TÖKUM jólahreingern-
ingar. Vanir menn. Pantið í
tíma. Sími 7768. Árni og
- Þorsteinn. (477
SAUMAVELAVIÐGERÐIK
RTTVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkn
og fljóta afgreiðslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
BÓKHALD, endurskoöun
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
NÝ taurulla til sölu með
tækifærisverði. Einnig silf-
urrefakápa. Leiísgötu 26
niðri. ■ (567
NÝKOMIÐ úrval af fall-
egum renndum skálum. —
Verzlun G. Sigurðsson &
Co., Grettisgötu 54. (411
ÁGÆT JÓLAGJÖF! —
Hefti af Friðarboðanum og
Vinarkveðjum. Fæst aðeins í
Laugarnesbúðinni og hjá út-
gefanda, Jóhannesi Kr. Jó-
hannessyni. (395
BÓ^AHILLUR, með og
án glerhurða. Verzlun G.
Sigurðsson & Co., Grettis-
götu 54. (412
LEIKFÖNG. Mikið úrval
af leikföngum fyrir börn á
öllum aldri. Búðin, Berg-
staðastræti 10. (ú5
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Venus. Simi 4714.
Víðir. Sími 4652. (695
ÞU, sem tókst kerruna á
, Laugaveg 84, skilaðu henni
tafarlaust á sama stað, ann-
ars sækir. lögreglan hana.
(54f
TAPAZT hefir regnhlíf.
Vinsamlegast gerið aðvart í
síma 4664. (549
TÁPAZT hefir kvenskór
frá Aðalstræti að Framnes-
veg. Skilist á Framnesveg
055°
TAPAZT hefir brúnrönd-
óttur Parker-sjálfblekungur.
Skilist gegn fundarlaunum á
Reynimél 38. — Sími 1979.
(555
TAPAZT hefir lítið kven-
armbandsúr, með gylltri
keðju, sennilega í Austur-
bæjar-bíói. — Vinsamlegast
skilist á Ránargötu 30 A,
niðri.(559
SHEAFFERS sjálfblek.
ungur, með gullliettu, tapað-
ist á laugardagskvöld. Vin-
samlegast skilist gegn fund-
arlaunum 1 Þingholtsstræti
22 A eða gerið aðvart í síma
3543- ____________(563
TAFAZT hefir hvítur
köttur. Finnandi vinsaml.
beðinn að gera aðvart í síma
5687. (563
SIÐPRÚÐ stúlka óskast
til húsverka á rólegt heimili
í forföllura annarar. —- Uppl.
Bárugötu 32. (520
GERUM við dívana og
allskonar stoppuð húsgögn.
Húsgágnavinnustofan, Berg-
þórugÓtu ii. (51
STÚLKA óskast í vist á
fámennt. heimili. Gott sér-
herbergi. Úppl. í síma 5621.
______________________■ (543
STÚLKA óskast í vist
hálfan daginn. Uppl. á Hóla-
vallagötu 11, miðhæð. Sími
2860. (545
8 LAMPA Philips-tæki tii
sölu. Ásvallagötu 16, eftir
kl. 8 e. h. Austurdyr. .(566
TIL SÖLU drengjaföt á
12—14 ára, drengjaúlpa meö
hettu á 8—10 ára, drengja-
skór nr. 37, 2 kven-lopapeys-
ur og ein unglingaföt. íTjáls-
götu 72, III. hæð til hægri.
________________(564
TIL SÓLU barnavagn og
barnakerra. — Uppl. í síma
7J79-__________________(061
FATASKÁPUR til ^sölu.
Verð 150 kr. Hverfisgötu 49
(timburhúsið) eftir kl. 6.
_______________________(S^>
TVENN karlmannsföt,
svört og blá, eru til sölu á-
samt kjólfötum. Allt er ný-
legt og selt miöalaust. —
Uppl. í síma 3186. (558
DÖKK föt til sölu á 12—
13 ára dreng. Einnig ný
kvenkápa á sama stað,
Laugavegi 67, austurenda.
______________________ (557
2 BALLKJÓLAR, lítil
númer, tilsölu nieð tækifæris-
verði. Einnig 2 drengja-
frakkar með gamashe-bux-
um á 3ja til 5 ára. ’Allt miða-
laust. Uppl. á Saumastof-
unni, Laugavegi 8 B. (556
TIL SÖLU 2 djúpir stól-
ar og sófi. BræðrabQrgarstíg |
53, niðri, til vinstri. (554
7 LAMPA útvarpstæki til
sölu. Baldursgötu 16, mið-
hæð, eftir kl. 8 í kvöld. (5553
TIL SÖLU stórt gólí-
teppi, ljósakrón^, (skál),
silfur burstasett, silfur
mokkaskeiðar, silfurskál og
skeiðar, demantshringur og
m. fl. Þeir, sem vildu athuga
þetta sendi tilboð á afgr.
blaðsins, merkt: „Margt
fallegt" fyrir fimmtudags-
kvöld.•(551
KAUPUM flöskur. -
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—3. SínVi 5395. — Sækjum.
SMOKING, sem nýr, á
grannan mann, til sölu, miða-
laust, Njálsgötu 47. (544
KAUPUIE og seljum noi-
uð húsgögn og lítið slitia
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun, Grettisgötu 45. (271
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna.
vinnustofan, Bergþórugötu
_______________________(94
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. (588
KAUPUM STEYPUJÁRN
Höfðatúni 8. — Sími: 7184.
QTTOMANAR og dívan.
ar aftur fyrirliggjandi. —
Húsgagnavinnustofan, Mjó-
stræti 10. — Sími 3897. (180
SAMÚÐARKORT Slysa-
flestir. Fást hjá slysavarna-
varnafélags Islands kaupa
sveitum um land allt. — I
Reykjavík afgreidd í síma
4897-______________(364
KJÓLAR til sölu, daglega
kl. 4—6. Saumastofan Auð-
arstræti 17. (494
ALFA-ALFA-töflur sei-ui
Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. Sími 4256. (259
KAUPUM tuskur. Bald-
ursgötu 30. (141
SMOKINGFÖT, miða.
laust, á háan og granuan
mann, nokkrir kjólar fyrir
dömur og unglinga, kápa
með liettu á granna 3ja ára
telpu, jakki á 7 ára dreng,
prjónaföt á 2ja—3ja ára
drengi og dragt og ágætí;
' sundurdregið ’ barnarúm til
sölu, sem nýtt. Drápuhlíð
__48, miðhæð.________(539
ÞVOTTAPOTTUR og
miðstöðvarketill til sölu. —
Uppl. Jóhann Karlsson &
Co. Sími 1707.(543
VANDAÐUR smoking á
meðal raann og laklcskór nr.
41, til sölu án miða. Uppl. á
Leifsgötu 25, uppi. (548