Vísir - 17.12.1947, Side 7

Vísir - 17.12.1947, Side 7
Miðvikudaginn 17. desember 1947 V I S I R OOOOOOOOOOOOOOÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÓ ooooooo ooooooooooooooooooooooooooooooooooooo 0 0 0 0 0 0 0 0 ILevmdardómar & Indlandis. eítir Paul Brunton Höfiuidur bókárinriar, liinn. merki dulspekingur Pau) Brunton, segir meðal annars: „1 liinni gulnuðu bók.ind* verskra fræða koma fyrir myrkir staðir, sem ég lief geií tilraun til að skýra, vestrænum lesendum til hægðarauka. Langferðamenn, sem komu til E\rópu frá Indlandi í ganda daga, liöfðu oft kýnlegar sögur að segja af ind- verskum fakírum. Og enn í dag berast okkur svipaðar sögur. Yið livað styðjast þessar sögur, sem skýra frá dular- fvdlum flokki mánna, sem nefndir eru yokar af sumum, en fakírar af öðrrini? Hver er sannleikurinn í því kvisi, sem er á vörum manna, og gefur í skyn, að á Indlandi cé geymd forn og djúp speki, sem Iiafi geysilega þroskandi áhrif á þá, £æm verða liennar aðnjótandi?“ Langt frá bústöðrim almennings, inni í frumskógunum, eða í Himalayafjöllum, dvelja að jafnaði hinir helgu menn Indlands. Og þar fánn Paul Brunton það, sem Indland á lielgast: Maliarisliiann — hinn mikla vitring. Þetta er jólabók bókavianna. . ■ \ gp . 1.Í: .... 'j ilý., ' Frn Bovary eftir Gustave Flaubert Gustave Flaubert er einliver víðlesnasti og viðurkenndasti snillingur franskra bókmennta. Varð tvennt til þess að afla lionum frægðar: Óviðjafnanleg ritsnilld og sérstakt val á viðfangsefnum. Flaubert er frumkvöðidl og glæsilegasli fitll- trúi raunsæisstefnunnar á Frakklandi. Hann ruddi þar brautiria heimskunnum arftökum, þeim Emile Zola og Guy de Maupassant. Gustave FJaubert var uppi á árunuin 1821—1880. Frú Bovary er frægasía og sígildasta verk hans. Sagan sámeinar alla liöfuðkosti Flauberts sem ritliöfimdar, liún olli straumhvörfum í frönskum bókmenntum og liefur haft stórfelld álirif á fjölmarga kunnustu rithöfunda hins menntaða Iiéims. Frú Bováry lýsir á ógleymairiegan hátt mannlégu eðli: heitum ástríðiim, seni vakna skjótt, en slævast fljótt, barátlu ills og góðs í mannssálinni — og launum syndarinnar. Frú Bovarv liefur sama gildi í dag og þegar lnin var skrifuð, fvrir nærri liundrað árum. Ástin og könari breytást ekki. Þriðja nýja bóldn er ELÖSPYTUS* ÖG TITUPRJÖMAR smásögur eftir INGÓLF KRISTJÁNSSON. — Þessi Lók hefur ldotið viðurkenningu í öllnm þeim blöðuni, seiri hafa getið liennar. Lesiö hana um jólin. * Bókaverslnn Isaioídai* Austurstræti 8 . kaugaveg 12 . Leifsgötu 4. ooooooooooooooooooooooooooooooooooooo ooooooo ooooooooooooooooooooooooooooooooooooo

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.