Vísir - 22.12.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 22.12.1947, Blaðsíða 3
Mánudaginn 22. desember 1947 V I S I R ?> FYRSTA JOABOKIN, Ungur leynilögreglumaður er nýkomin 'út þýðingu Freysteins Ounnarssonar. Vegglampar úr poleraðri hnotu með rofa er kærkomin jólagjöf. Raftækfaverzluiiiii Olóðiii SkólavörSustíg 10. — Sími 6889. Jólagjafir Fjölbreytt úrval af allskonar leik- föngum o. fl. til jólagjafa.. Ciióðiiíi Leikfangadeild, SkólavörSustíg 10, sími 6889. IVIatsvein 'og háseta vantar á m,b. Vilborg. — Upplýsingar um borð í bátnum við Ver- búðarbryggju í dag.' Til sölu „Hnsquarna" saumavélar með mótor, frekar stórar. Sömuleiðis tveir karlmanna vetrar- frakkar, miðalaust. — Til sýnis og sölu á Hofteig 4, kjallara, frá kl. 5. Útför okkar elskuíegu móSur og tengda- móður, GuðiíSas: Pálsdéftur. fer fram frá Ðómkirkjunni á morgun, þriðju- daginn 23. desember og hefsí meS húskveSju að heimili hennar, Brávallagötu 8, kl. 1 e.h. Sigurður S. Ólafsson, Margrét Ölafsdóttir, Þórunn R. Ólafsdóttir, Lúðvík Nordgulen, Páll Þ. Ólafsson, Guðrun Þorsteinsdóttir, öskar K. Óíafsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.