Vísir - 22.12.1947, Side 9

Vísir - 22.12.1947, Side 9
V 1 S I R Mánudagiim, 22. desember 1947 9 ' Helgafell gaf út. Yillijálmur S. Vilhjálms- son hcfir sent frá sér ac5ra skáldsögu sína, „Króköldu", seiu er 216 blaSsiöur að lengd. Nafnið er sótt í mál sjómanna og merkir tvær krappar öldur, sem mætasí, — hættulegt sjólag! — ÞaS er kapumannavaldið óg kaupfélagsvaldið, sem hér er við átt, eða kaimske ætli mað- ur að segja, að það sé gönml harðstjórn og ný. Höfuridurinn ,er, sem lcunnugt er, fæddur og upp alinn á Eyrarbakka, og land- fræðilega mirinir svið skáld- sögunnar „Króköldu“ í einu og öllu á þann stað. Þorpið er að vísu nefnt Skerjafjörð- ur, en sá galii er á þeirri nafn- gift, að enginn fjörð'ur finnst i landslagi sögunnar, heldur liggur allt fyrir opnu bafi, nema livað skerjaklasinn veitir ofurlítið skjól, svo þol- anlegt bátalægi verður á lón- unum, þegar komið er inn úr binum vandförnu sund- um. —• Það er annars ekki lífsbar- átta mannsins á hafinu, sem f jallað er um i sögunni, nema ef telja skyldi vöruuppskip- un lians á prömmum verzl- unarinnar, svo og rauðmaga- veiðina í lónunum, lieldur lýsir sagan sulti öreigans í landi, næstum því hordauða lians undir veggjum Hallar- innar (Hússins á Eyrar- bakka) og liinnar nægtafullu Búðar, þar sem Daninn Knútúr Knapp ræður rikj- um, og „reizlan er bogin og lóðið er lakt“. Lesandinn kynnist fyrst blómum sandsins upp af flæðarmálinu, stoltri blálilj- unni, sem bros leikur um, murunni hvanngrænni og traustri, sem hiigsar sig um og lætur ekki mikið yfir sér, en kemst þó sína leið, gulu sjóblóminu með hörðum stöngli og heimarikri skap- gerð', án þess að amast þó við nýjum landnemum, brenui- netlunni, sem læðist í kring, lágkúruleg og hrekkjótt, reiðubúin lil að særa nakta fætur, ef færi gefst, baldurs- bránni, sem lieldur sig skarl- búin uppi á bökkunum og er heldra blóm, — auk þess tveim drengjum, sem einnig eru lifandi blóm í sandinum. Höfundurinn er hér áo symbólísera manneskjurnar, scm búa liandan við sjógarð- inn, í „Höll og lireysi“, und- irbúa kynni lesandans við þær, stilla sál lesandans, við sinn liátt, ef svo mætti segja, — og svo liefst rás atburð- anna. Atburðakeðja þessara sögu er greið og eg vil segja of liröð, þvi þar sem höfundur- inn fcllir hana inn í umgerð fjórtán eða fimmtán mánaða, yirðist tíminii heldur naum- ur íil þess að í verkinu geti speglazt eðlilega sii aldarfars- breyting og sálarlífsþróun, sem liöfundurinn vill sýna. Einkum bagar þetta lýsing- una á Sigurði Þórarinssvni, sem að vísu er sönn og lif- andi persóna að mörgu leýti. Það cru engin smáræðis stakkaskipti, sem myrid-hans tekur á því fúma ári, sem maður fylgist með Íionuni, allt frá harðduglegum fram- farasinria og skaþféllilegum heimilisföður til sigurvegara, einræðisherra og hálfgildings lieimilisböðuls. — Sama máli gegnir um Búðarvaldið, sem í upphafi sögunnar hefir öll ráð fólksins í hendi sér, eg vil segja tímanleg og andleg, en er þurrkað út í sögulok svo gersanilega, að kaupfélagið er sezt að í húsakvnnum þcss, Knútur Knapp faktor, búinri að fremja sjálfsmorð. — Fyr- ir höfundinum vakir vitan- lega, að Iýsa átökum hinna tveggja tíma á úrslitaugna- blikinu, með því að hann hefir lika samið aðra skáld- sögu, Brimar við Bölklett, um aðdraganda þessara við- burða. En þegar þess er gætt, að hinar hugsjónakenndu, en frenmr máttlitlu framfaratil- raunir Guðna í Skuld í fyrri sögunni megnuðu ekki að veikja Búðarvaldið að mun né hcldur að vekja almenn- ing svo um munaði af von- leysismókinu, þá virðast um. skiptin í Króköldu verða heldur snögg og fyrirvaralítil, sigur Sigurðar Þórarinsson- ar yfir Búðarvaldinu nokkuð auðunnin, — það stappar nærri því, að Knútur Knapp gefist upp oruslulaust. — Þetta má þó að nokkuru rétt- læta með því, að fulltrúar Búðarvaldsins eru allir ripp lil liópa treggáfaðar liðleskj- ur: séra Tómas, rikisbubbinn Þórbergur Þórðarson og Sveinbjörn trésmiður, en faktorinn sjálfur geðbilaður sadisli og drykkjuræfill með dálílinn snefil af. brjóstgæð- um undir niðri. — Búðar- valdið ber með öðrum orðum bráðan og óuriiflýjanlegan (iauðann í sjálfu sér, svo ekki þarf nema lílilsháttar fram- tak til þess að ganga hrein- lega milli bols og höfðus á því. — Ef til vill hefði sagan orðið áhrifameiri, 'hefði höfundurinn teflt betri liðs- kosli fram gegn nýja timan- um, því að Sigurði Þórarins- syrii hefði gjarna liæft að horfast i augu við dálitið harðskeyttari mótstöðu- marin, enda liefði það skap- að hatri hans og mannúðar- leysi réttlætánlegri orsakir, og áunnið honum nokkura safnúð lesandans. Eg hefi nú rætt litilshóttar ýmsar hliðar þessa málverks, með og móti, en vil nú að lokum fara nokkurum orð- um um þann þáttinn, sem iriér þykir bezlur; I 7. kapítula sögunnar segir meðal annars frá þvi, að verkamaðurinn Geir Jóns. son, þriggja barna faðir, verður fyrir slvsi, í upþskip- unarvinnu, sem leiðir til þess, að hanri liggur TÚmfaslur máriuðum sanian, hátt upp í ór. Lýsingin á þessum þrek- niikla, vinnufúsa og sairi- vizkusama öreigá ósjálf- bjarga i rúminu, -kon.u hans og tólf ára gömlum syni er svo raunsönn og átakanleg, að sjaldgæft má teljast. Næst- um vönlaust strið þessarar litlu fjölskyldu við liungur- vofuna, og örvæntinguna í sinrii eigin sál, orkar á les-- andann svo að nálgast sjálfs- reynslu. Þarria hefir Vil- hjálmur S. Vilhjálmssori vissulega náð takmarkinu. Hér stendur maður tvímæla- laust augliti til auglitis við sannleikann, — nákirin og ægilegan, — ekki einungis sannleikann um kjör ís- lenzkra öreiga aftur í hálf- gleymdri forlíð, heldur rcnn- ur það a'llt í einu upp fyrir manni, að nú, á þessu augna. bliki, er nákvæmlega sama þjáningasagan að gerast á ó- tal lieimilum víðsvegar um heiminn. Já, þarna hefir Vilhjálmur S. Vilhjálmsson borið sann- leikanum áhrifamikið vitni og þar með tryggt skáldverki sinu varanlegt bókmennta- gildi, hvað sem Búðarvald- inu og Kaupfélagsvaldinu liður. Guðmundur Baníelsson. Barnabækur Gefið börnunum aðeins úrvalsbækur á jólunum. Meðal þeirra eru: Bambi — hin heimsfræga bók Walt Disnejr. Snati og Snotra — ein vin- sælasta bók Steingríms Arasonar, mcð myndum eftir Trýggva Magnús- son. Stubbur, smábarnabók með mörguni myndum í'tveim litum, Nær upp- seld. Sveitin heillar — bráð- skemmtileg ensk sveita- lífssaga, með mörgum myndum, í þýðingu Sig- urðar Gunnárssonar, skólastjóra, Húsavík. Ævintýri í skerjagarðin- um, sænsk drengjasaga, er lýsir ævintýrum og svaðilförum — í þýð- ingu Stefáns Júlíusson- ar kennara, Iíáfnarfirði. Þrjár tólf ára telpur — hin vinsæla telpusaga Stef- áns Júliussonar, með myndum eftir Trýggva Magnússon. BÓKAÚTGÁFAN BJÖRK. (jefil jcla4áka / Kjóllöf ocj Smöklng . Smokingföt sém ný á méðalriiann og kjólföt á lítinn, grannan mann til sölu. Enn fremur svört kamgarnsföt á meðalmanri — allt miðalaust. Til sýnis eftir kl. 4 í dag á Bjarn- arstíg 9, annarri hæð. Sfúlka ega mlð- óskast nú. þegar íil af- greiðslustarfa'að kvöldi til ' Tilboð með upplýsing- um um fyrri störf og með- mæli, ef til eru, leggisl inn á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðj udagskvöld, merkt: „Afgreiðslustörf“. Vill ekki einhver lána á- byggilegum manni 8—10 þúsund krónrir, gcgn tryggingu. Þagmælsku heitið. Tilboð, merkt: VE, leggist inn á afgr. blaðsins sem fyrst. TELEFUNKEN útvarpsfæki 5 lampa, til sýnis og sölu í kvöld á skrifslofu Sölu- félags garðyrkjumanna, sími 5826, kl. 6—8 e. b. ráderingar til sýnis og sölu á Laufásveg 27 (kjall- aranum). Opið, til jóla ld. 4—10. Kristinn Pétursson, Seyðtúni, Ilveragerði. Bækur Menningarsjóðs og Þjóðvina- félagsins eru nýkomnar út en þær eru Alnianak fyrir 1948, Andvari, annað bindi af Heims- kringlu í útgáfu Páls Eggert Óla- sonar og Úrval úr ljóðum Guð- múndar Friðjónssonar á Sandi, scm Vilhjálmur Þ. Gislasou skólastjóri hefir valið. • Blindraheimilissjóðsins: Áhcit frá G; H- 500 kr. frá velunnara til minningar um þrjú látin börn sin 500 kr., áheit frá M. V. 100 kr. áheit frá N. N., Hafnarfirði, 100 kr., gjöf frá N. N. 100 kr., áheit frá B. 10 kr., gjöf frá E. P. 25 kr. Iværar þakkir. Þórsteinn Bjarna- son, formaður. Herrasloppar Mjög smekklegt úrval, fyrirliggjandi. — Tilvaliii |ólag|öfi Geyslr h-f. Fatadeildin. • . ________I_____________ - ____ heidur fund í BreiÖfirðingabúS . í kvöld 22. des. Hefst kl. 8,30. UmræÖuefm: Húsaleigulögin. Aiþingismönnum boðið á fundinn. Félagsstjórnin. HiðursoðÍEi mÍ€ÍfS3'£i&Íi í tomatsósu eru afgreidd til verzlana beint úr verksmiðju vorri.' F'ishiðjuv&r réhisists Sími 3259.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.