Vísir - 22.12.1947, Blaðsíða 10

Vísir - 22.12.1947, Blaðsíða 10
10 V I S I R Mánudaginn 22. desember 1947 íQOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^ÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOObOOOOOOOOOOOOOt S. LONDON.. u R R R ARGYLL HOUSE 246/250, REGENT STREET, W. 1. LONDON TELEPHONE: REGENT 4675/6. LONDON. Slcrifið eftir ljósmyndum og verðtilboðum. Aðeins vönduð vinna og úrvals skinn notuð. Er þér komið til Englands, gjörið svo vel að líta inn til okkar og munum við þá sýna yður nýjustu tízku í skinnkápum, án nokkrar kaupskyldu. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍIíOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOCOCOOOOo. Skipstfóra - og stýnmannafélagið Aldan heldur jólatrésfagnað þriðjudaginn 30. des. 1947 í Sjálfstæðishúsinu fyrir börn félagsmanna, sem byrjar kl. 4 e.m. og kl. 9,30 e.m. fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar verða afhentir hjá: Kjartani Árnasyni, Hringbraat 189, Kolbeini Finnssyni, Vesturgötu 41, Brynjólíi Jánssyni, Barmahlíð 18, - Kristjáni Krisijánssyni, Mýrargötu 3. TILKYNNING » • til atvinnurekenda og annairra kaupgreiðenda frá skrifstofu tollsíjórans í Reykjavík. Hér með er brýnt fyrir atvinnurekendum og öðrum kaupgreiðendum, sem haldið hafa eftir af kaupi manna skaítgreiðslum til ríkissjóðs og enn hafa ekki skilað þeim upphæðum, að greiða þær hið allra fyrsta til skrifstofu tollstjórans, Hafnar- stræti 3. Allar þær skattaupphæðir, sem þannig hefir verið haldið eftir af kaupi, eða verður haldið eftir síðar í þessum mánuði, verða nauðsynlega að vera greiddar skristofunni fyrir framtalsdag eignakönn- unarinnar, það er í síðasta lagi 30. þessa mánaðar. Reykjavík, 18. des. 1947. ToIIstjóraskrifstofan, Hafnarstræti 5. TILKVIMNIIMG til skattgreiðenda í Reykjavík frá skrifstofu toll- stjóra. LÁN 4000 króna lán óskast gegn tryggingu í nýjum bíl. Tilboð sendist blaðinu fyrii* Þorláksmessukvöld, merkt: „Áríðandi—500“. LítiII danskur bókaskáp- ur með tveimur skáp- -gQ U U[OS [{[ ‘aýu uios insgötu 14A, ÍII. hæð. PENINGABUDDA fund- in vestarlega á Hringbraut. Uppl. Víöimel 63, niöri. (681 SEÐLAVESKI meö nafn- skírteini og fleiru tapaöist síðastriðiö laugardagskvöld. Vinsamlegast skilist á Báru- götu 18. (682 LYKLAR í brúnu leöur- , hylki töpuðust á laugardag, sennilega í pósthúsinu. Vin- samlegast geriö aövart í • síma 6629. (683 SÍÐASTL. fimmtudag tapaöist merktur sjálfblel>- ungur frá Gagnfræöaskólan- um viö Lindargötu aö IÖnó.' Skilvís finnandi hringi í síma 7006. (684 AÐFARANÓTT föstu- dags tapaöist í Miöbænum svart veski með rennilás, meö peningum og B-skömt- unarseölum í, ásamt eyrnar- lokk og merki. Finnandi vin- samlega beöinn að skila þvi í Túngötu 2, I. hæð (gegn fundarlaunum). (704 Þeir skattgreiðendur í Reykjavík, sem enn hafa ekki lokið að fullu greiðslu þinggjalda sinna (skatt- reiknmga) og slysatryggingagjalda fynr ánð 1947, eru hér með alvarlega áminntir um að greiða gjöld þessi hið allra fyrsta og í síðasta lagi hmn 30. þessa mánaðar. Dráttarvextir tvöfaldast á þeim gjöldum, sem ekki hafa verið greidd fyrir áramót. Tryggingagjöld og dráttai'vextir eru frádráttar- bær við ákvörðum tekna ársins 1947, hafi þau verið greidd fyrir áramót. Reykjavík, 18. des. 1947. T ollst jóraskrifstofan, Hafnarstræti 5. KVEN-armbandsúr tap- aðist 21. síöastl. á leiðinni frá brauðsölubúðinni Banka- stræti 2 aö stoppistöð Stræt- isvagna á Lækjartorgi. Skil- vís finnandi skili því i Bankastræti 2, gegn fundar- launum. (692 UMSLAG með myndum, skömmtunarseölum o. fl. var skilið eftir í Verzlun Ben. S. Þórarinssonar á laugardag- inn. Réttur eigandi geri svo vel og vitji þess í verzlun- inni. (689 HANZKI. Vinstrihandar karlmannshanzki fundinn. — Sími 346S. (7QÓ GLÍMUMENN í Reykja- Vík. — í kvöld kl. 9 fer fram afhending verðlauna fyrir síðustu landsflokka glímu, í Tjarnarcafé, uppi. — Kaffidryhkja. Mætiö allir! Glímuráð Reykjavíkur. SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐiR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Óláfur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 GERUM viö dívana og allskonar stoppuð húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51 TVÆR stúlkur óskast um lengr.i eöa skemmri tíma til aðstoöar á heimili. Siguröur Kristjánsson, Vonarstræti 2. SMOKING á grannan, lítinn mann og föt á þrekinn mann til sölu á Eiríksgötu 13, I. hæð, milli kl. 8—10 í kvöld. (651 STOFUBORÐ, pólerað, sænskt, til sölu á Leifsgötu 5. I. hæð.__________(699 FÖT. Dökk karlmannsföt, lítiö númer, mjög lítiö notuð, til sölu á Rauðarárstíg 1, II. hæð t. h. kl. 5—7 og 9—10 i dag. (700 SVÖRT drengjaföt á 9 ára til sölu. Uppl. á Skóla- vörðustíg 15. (701 SAUMAVÉL, í hnotu- kassa, til sölu. Uppl. kl. 6—7 í síma 6045. (702 ÞRENNAR nýjar karl- mannsbuxur til sölu, miða- laust, á Grenimel 14, kjall- ara, 2, dyr,________(705 NÝTT fallegt gólfteppi til sölu, hentug jólagjöf. — Sörlaskjóli 34. (688 NÝ kjólföt ásamt skyrtu pg vesti til sölu. — Tilboð, merkt: ,„67“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 24. þ. m. — _____________________(690 2 KVENKÁPUR með tækifærisverði til sölu, miðalaust. Hannyrðaverzl. Þ. Sigurjónsdóttur. — Sími 4082. (691 SKATTHOL eða dömu- skrifborð óskast. — Uppl. í sima 3520. (694 VÖNDUÐ, sænsk, svört .vetrarkápa til sölu, miða- laust, á Bárugötu 29. Sími 4451- (695 GÓLFTEPPI til sölu. — Máfahlíð 13, I. hæð. (697 NÝKOMIÐ úrval af fall- egum renndum skálurn. — Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54.- (411 BÓKAHILLUR, með og án glerhurða. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettis- götu 54,___________(412 LEIKFÖNG. Mikið úrval af leikföngum fyrir börn á öllum aldri. Búðin, Berg- staðastræti 10. (115 .KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. Víðir. Sími 4652. (695 KAUPUM og seljum not- að húsgögn og lítið slitin j.ikkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun. Grettiserötu 43. (271 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna. vinnustofan, Bergþórugötu 11.(94 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. íl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 BORÐSTOFUSTÓLAR úr hnotu, nýkomnir. Verzl. G. Sigurðsson & Co., Grett- isgötu 54. (618 VEGGTEPPI, myndir, vegghillur, einnig* margs- konar rendir munir, hent- ugir til jólagjafa. Verzl. G. Sigurðsson & Co., Grettis- götu 54.___________(617 LÍTIÐ notuð smokingföt á háan grannan mann til sölu, án miða. Karlagötu iS, I. hæð. (679 16 m/m FILMUR — Er kaupandi að innlendum og útlendum tal- og tón- og þöglum 16 m/m kvikmynda- filmum. Uppl. i sima 5731. (680 KLUKKA. Vil selja gamla vegg- og skápklukku í góðu lagi. Til sýnis á Baldursgötu 11, II. hæð t. h. (685 FALLEGUR vetrarfrakki á meðalmann til sölu, miða- laust. Uppl. Bárugötu 5, III. hæð. (686 VIL KAUPA notuð góð jakkaföt á 8—9 ára dreng. Uppl. í síma 7289 (eftir kl. 7É(687 OTTOMANAR og dívan. ar aftur fjrrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. — Sími 3897. (189 KAUPUM STEYPUJÁRN Höfðatúni 8. — Sími: 7184. KAUPUM tuskur. Bald- ■ursgötu 30. (141 NTT gólfteppi, stærð 2,25x1.80, til sölu á Haga- mel 23, I. hæð, t. v. frá kl. 3 í dag. (698

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.