Vísir


Vísir - 22.12.1947, Qupperneq 12

Vísir - 22.12.1947, Qupperneq 12
Lesendur éru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 10. síðu. — Nwturlæknir: Simi 5030. —« Næturvörður: Laugavegs Apólek. — Sími 1618. Mánudaginn 22. desember 1947 Ein kartafía á mann á dá Matarskömmtunin í Bret- landi er knöpp og er r.ú svo komið, að hver maður fær aðeins eina karlöflu á dag. Þegar hin nýja matar- skömmlun matvælaráðherra brezku verkamannastjórnar- innar gelck í gildi fyrir skömmu varð kartöflu- skammturinn aðeins þrjú pund á viku. Sé reiknað með venjulegri stæfð ehskra kart- aflna mun það láta nærri að Iiver maður fái sjö karlöfl- ur á viku. Húsmæöur Isvarta. Um allt Englaiid kvarta iiúsmæður undan lcartöflu-1 skömmtuninni, sem nú liefir verið innleidd í skömmtunar- lcerfið í frrsta skipti í sögu þjóðarinnar. Almennt gera menn einnig gys að fullvrð- inguih matvælasérfræðings- ins V. II. Moítram, er heldur Jiví fram, að þrjú pund séu nægileg hverju mánnsbarni. 2700 lcaloriur. Þegar John Strachey, mat- vælaráðherra Bretlands skýrði frá hinum nýju slröngu malvælaskömmtuh- arlögum í brezka þinginu varð hann að jála, að liverj- um íbúa Brellands væri ekki ætlaðar nenia 2700 hitaein- ingar á dag og myndi kart- öfluskömmtunin ein minnka Iiitaeiningafjöldann um nær hundrað. Ráðiierrann játaði SS388 8 einnig, að margir Englend- ingar liefðu ekki þann hita- einingafjölda í fæðunni. Á- standið er alvarlegt, sagði Strachev, án [>ess að gcxa neina aCra skýringu á mál- inu. Chifley, forsæíisráðherra Ástralíu, hefir sagt að ákaf- lega erfiðir tímar sé fram- undan í Randaríkjunum. S.egir liann orsökina vera þá, að Bandarikin flytji út þrefalt meira en þau kaupi af öðrum þjóðum. Þau 'verði að koina á jafnvægi hjá- sér. Það kosli fórnir, eir forði þeim frá vandræðum um leið. Nýjega lauk hér í bænum námskeiði, sem haldið var fyrir freðfiskimatsmenn. Freðfisldmatsstjóri sá um framkvæmd námskeiðsins fyrir hönd atvinnumálaráðu- neytisins, en Iðnaðafdeild Háskólans, Sölumiðslöð hraðfrystihúsanna og S. I. S. lögðu til mikla aðsloð við kennslu, undwliúning o. fl. Um 70 manns sóttu nám- slceið þetta, sem hófst 15. npv. og lauk 3. des. s. 1. ss “sl si að Ma í ems og faðirlnn. Hollendmga; hala geíS eigui fyirv. Þýzkalandskeisaia upptækar. Islenzk dýrafræði á ensku. VerSur g©fira út s fimim biiidum. Am-sterdam í gær. (UP) — Friðrik Vilhjálmur, fyrrum krónprins Þýzkalands, langar til að setjast að í Doorn. Faði-r hans, Vilhjálmur keisari, bjó i Doorn eftir að liann hrölddaðist frá völdum, en sonur lians er nú búsettur í Wiirlemberg í Þýzkalandi og bíður þess að hollenzka stjórnin afnemi bannið við því að hann megi erfa Doorn- eignina. Ilafa Hollendinggr (il þess litið á eignir keisar- ans fyrrverandi sem „fjand- inannaeigur“ og ekki viljað aflienda ]iær fyrir bragðið. „Villi litli“, eins og Bretar nefndu krónprinsinh fyrr á árum telur sig liafa verið mikinn Bretavin, en Hollend- ingar láta það eins og vind um eyru þjóla og benda á, að re Hitler Iiafði sigrað Frakka 1940, sendi Villijálmur f. keisari honum heillaskeyti. Prinsinn bendir þá á, að keis- arinn Iiafi ekki viljað iáta grafa sig í Þýzkalandi, en or- söldn var sú, að liann óttaðist að einhver sem væri i nöp við hann frá fornii fari, mundi svívirða gröfina. íbúarnir í Doorn-þorpi vilja að kastalinn vcrði gerð- ur að opinberum sýningar- »grip“. BerklabóSusetii" iug i Hvík. Innan skamms mun fram fara allsherjar berkla-bólu- setning barna og unglinga hér í bæ. Skýrðj Gunnar Thorodd- sen frá þessu á hæjarstjófn- arfundi í vikunni og benli jafnframt á, að slíkar bólu- setningsr lial’i verið fram- kvæmdar erlendis óg lími til kominn, að við gerðum slíkt hið sama hér á landi. Yrði að bæta við. einni hjúkrhnár- konu ■ á Ileilsuverndarstöð Revkjavíkur, er mun annast bclusetninguna. Féllust bæj- arfulitrúar á ])á ráðstöfun. Gylfi Þ. Gíslason varð sár- reiður á þingi á laugardag ag bar á sjávarúívegsmálaráð- herra málasíuld og annan c- sóma. lrar Jielta af þeim sökum, að Jóhann Þ. Jósefsson er einn af Jirem þingmönnum í Ed., sem bera fram frv. til laga um að Lagarfossi ve.rði breytt i síldarbræðsluskip. Upplýsti ráðherra þá, að Gylfi var Iiarla fáfróður — þótt þrófessor sé — um gang og meðferð inála á þingi og Jielía mál væri frábrugðið „lians máli“. Frekar upplýstist Jiað, að húgmyndir um sildar- bræðsluskip var fram komin á þingi, áður en G. Þ. G. bar fram tillögu sína. Bar lionum þó enginn málahnupl á brýn. Þagði Gylfi að lokum og Jiótti vafálaust verr farið en héima setið. Svo munu feiri liafa litið á Jietta. Fljúga yfir Suðurskaufið. Argentína vill verða for- usturíki í Suður-Ameríku og hefir nú komið fram með sína Marshall-áætlun. Argentínska áætlunin er J)ó kennd við Peron, einvald landsins, og gerir liún ráð fyrir því, að Argentína láni þurfandi Jijóðum, einkum i S.-A’mcriku, fiirim milljarða dollara. Ilefir fulltrúi Argent- ínu á ráðslefnunni í Havana ráðizt á Bandaríkin fyrir að liafa ekki ællað þurfandi Jijóðum í Yesturheimi neiua j^ins og kunnugt er, var fyrrr allmörgum árum hafizt hanoa um útgáfu ís- lenzkrar dýrafræði, sem kotr.a á út á ensku og ver.Sur væntanlega í fimm bmdum. Ulgáfa-þessi hófst fvrir til- slilli Dana og með fjárstyrk i úr dönskum sjóðuin, er nem- ur nú samtals um 90 Jiús. kr. miðað við núverandi gengi. íslenzkum nállúrufræð- ingum J)ótti hinsvegar ekki viðunandi að sitja hjá meðan danskir starfsbræður Jieirra gæfu einir úl slórverk um dýralif landsins, Buðusl Jieir I LÖgbiríingabjaðinu, sem út korn þann 12. þ. m. er aug- lýst laus staða, sem ekki mun vera til í lögum. Er þctta starf Ivffræðings, scm á áð iiafa cfliiiil mcð lýíjabúðum. en gert er ráð fyiir því, að Jiað verði til með nýjum lögum, sem bæði lyf- fræðingar og lándlæknir munu hafa i undirbúningi. Wirðist Iivrjað á vitlausum enda þarna, að auglýsa stöð- una áður en hún cr lil eða reglugerð um hana, Finnst' niönnúm það benda til J)ess, að hún sé þegar ætluð cin- hverjum, úr þvi að óðagolið cr svo mikið. AfgrelðsSa iiafuskÍB'telraa. Ósótt nafnaskírteini verða afgreidd í dag til kl. 7, og í kvöld kl. 8.30—11. Óvíst er hvort opið verður á morgun, en hinsvegar verða nafnaskíteini afgreidd eitL hvað milil jóa og nýás, því að enn eiga margir eftir að sækja skírteini sín. Fólk sem enn Iicfir ekki sótt nafnaskir- teini skal livalt til Jiess að gera ])að nú Jiegar, J)vi óvíst er að betri tækifæri gefist til þess síðar. Milli jóla og nýárs verða nafnasldrteini scnd til sjúk- linga í hejmahúsum, cn J)egar er búið að afgreiða sjúkra- húsin og elliheimilið. Tio marskáikur, einvaldur- inn í Júgóslavíu, hefir undir- ritað enn einn vináttusamn- inginn. J)ví til samvinnu og var J)að mál auðsótt frá Dana hálfu. Ilafa Islendingar samtals lagt fram tæp 8000 kr„ en nú fer liin íslenezka útgáfustjórn riisins fram á, að íslenzka ríkið vciíi 30 l>ús. kr. styrk til útgáfunnar i eitl skipti fyrir öll. Hefir útgáfustjórn- in leitað til Alþingis J)ess, sem nú stendur vfir ,um fjár- líagslega aðstoð, en fáist hún ekki eru ekki aðrir kostir fyr- fr hentli, en að íslendingai* liætti við útgáfuna og að Dan- ir standi franivegis einir að henni. Þykir lilutaðeigendum J)elta þó ekki vanzalaust, og enn síður nú, ])egar ísland er laust úr öllum tengslum við Danmörku. Ritverk þetta heitir á ensku Zoology of Iceland. Það er eingörigu unnið úr íslenzk- um efniviði og mun verða lil cmetanlegs gagns öllum J)eim, sem i framtíðinni fást við dýrafræðirannsóknir hér á landi, J)ar sem rit J)etta skaþar haklgóðán grundvöll undir framtíðarrannsóknir. Verður J)ar safnað saman öllu því, sem nú er vitað um dýraríki landsins, á landi, i sjó og vötnum, út- breiðslu tegundanna, fjölda þeifrá o/s. frv. Leitað hefir verið til færustu sérfræðinga víðsvégar um lönd um sam- vinnu við útgáfuna. Ritið á samtals áð koma út í 90 lieftum, og hafa 41 hefti þegar verið gefin' út, samtals röskar 1300 bís. I; útgáfustjórn af íslands hálfu eru J)eií’ Árni Friðrilcs- son fiskifræðingur, Finnur Guomundsson fuglafræðing- ur og Pálmi Hannesson rekt. or. Er Árni jafnframt annai’ aðalritstjóri vérksins. „Nokkrar vik- ur“ í kafi. Brezka flotamálaráðunevt- ið hefir skýrt frá því, að einn af kafbátum þess hafi sett met í að vera í kafi. Er Jiað kafbáturinn Alli- ance, sem er 1250 smálestir, sem sett hefir met J)etta. Var hann í kafi í „nokkurar vik- ur“, eins og tekið er lil orða í tilkvnningu flotamálaráðu- neytisins. Áður hefir enginn brezkur kafbátuf verið leng- ur í kafi en 2—3 sólarliringa. Það fylgir ekki fregninni, livaða útbúnaður liafi gert kafbátnum fært að vera svo lengi í kafi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.