Vísir


Vísir - 06.01.1948, Qupperneq 2

Vísir - 06.01.1948, Qupperneq 2
2 VISIR Þriðjudaginn 6. janúar 1948 JUjörw&sson Grein sú, sem hér fer á eftir, er skrifuð af frú El- friede Björnsson, ekkju / Þorsteins Bjcrnssonar frá Bæ, sem hingað er komin fyir skemmstu. Skrifaði hún um jól í Berlín 1946 í blaðið, sem kom út á Þcrláksmessu. Siutlu fyrir uppgjöf Þýzka- lands vorið 1945 bjó cg ásamt syni mínum 11 ára gömlum iijá fjölskyldu systur m'innar í Swínemiinde. Þ. 12. marz gerðu Bandaríkjamenn loft- árás á borgina. Rússar komu þeim til aðstoðar. Árásarflug- vélar þeirra skiptu þúsund- um. Rússar liöfðu þá sótt fram allt að Stettin sem þá hafði 250.000 ibúa. Að klukkustund liðinni var Swinemúnde, borg með 24.000 íbúum, orðin að rjúk- andi rúst. Fjöldamargir lágu dauðir eða særðir í rústun- um. Auk íbúanna var stadd- ur í borginni fjöldi flótta- mamxa og liöfðu þeir vagna i eftirdragi. Þeir komu fi'á Austur-Prússlandi, Vestur- Prússlandi og Pommern. Tuttugu lík lágu fyrír framan skóía nokkurn, en franx lijá honum varð eg að fara þegar eg sótti mjólk. Fyrir framan dómhúsið gat að líta fjóra rnenn bengda og meðal þeirra var ein kona. Höfðu þau verið hcngd á trjágreinum, og breyfðust Iíkin fyrir hverjum vindblæ. Syni mínurn varð illt við þessa sjón. A bak þeirra voru festir seðlar með þessum orðurn: „Við erum likroen- ingjar“. Skelfilegir atburðir marka djúp spor í sálarlíf manns. Sigurður sá einu sinni að höfuðlánst lík af lililli,teipu var dregið lir húsarústum. Vélindið stóð út úr strjúpan- um. í nxarga daga gat hann varla neytt matar eða drykkj- ar fyrir viðbjóði. 21. marz tóku názistayfir- völdin loks þá ákvörðun, að leyfa fólki að flýja borgina, og fengu flótlamennirnir tvær járnbrautarlcstir til ujn- ráða. Tilkvnningar yoru fest- ar upp í tré og liljóðuðu svo: „Leyfður er brottflutningur kvenna, barna og garnal- rnenna. Ákvörðunarsíaður er 01denborg“. Af því varð þó ekki að við kæmumst þangað. Þangað fór engin lest framár. Við flóllamennirnir áðum á ýms- um stöðum og líðan okkar fór dagversnandi. Fylkis- stjórarnir öskruðu fyrirskip- anir, enginn vissi með vissu livert halda skyldi, því að leiðin til Oldenburg var ger- samlega teppt, en þá lagðist okkur það til, að við fengum að gista i Calberlali. Þar fengum við mæðginin og ýrnsir förunautar okkar stóra stofu til umráða, þar sem all- ir gátu setið þangað til rúmin voru tilbúin, en það var ekki fyrr en undir rnorgun. Svo sem að likuhi ræður, fengum við sízt hið bezta af því sem til var. — Því miður var þá farið að bera á þeim þjófn- aðarfaraldri, sem nú geisar um landið. ekki sízt í Berlín. Við Liine- borgar- heiði. CalberLah er i 10 km. fjar- lægð frá Gifhorn óg er á út- jaðri Luneburgerheide, en þar var það að Hinnnler, „blóðlnmdurinn“, en svo er hann jafnan nefndur í Þýzkalandi, drakk blásýru úr glasi, stuttu síðar, til þess að komast hjá að standa reikn- ingsskil gerða sinna liér í heimi. Nú fóru í hönd nokkrar hörmungarnætur. Þá var það klukkan 12 á miðnætti, að lit var varpað svohljóðandi tilkynningu: „Árásarflugvél- ar á leið lil Brernen, eru nú scm slendur yfir Braunscli- weig.“ Og síðan komu þær þúsundum samaix. Hvergi var loftvarnakjallari að flýja til, heldur urðum við að bíða árásanna ýmist í rúmunum, eða i dagstofunum lijá fólk- inu sem skotið liafði skjóls- húsi yfir bkkur. Ein og ein sprengja féll. Óvinirnir voru að leita að flóðgáttum Kielar. skurðarins senx var í ná. grenni við okkur. Tvær sprengjur féllu á staðinn þar sem við lxöfðumst við og særði spt’engjubrot bakara- nxeistara nokkurn og konu han's og borgarstjórann og íians koiiu. Hvarvetna gat að líta þýzkar hersveitir á flótta, ýnxist gangandi eða í slitnum vörubílum. Það var dálítið ski'ingilegt að sjá láðsfox'ingj- ana koma í Jélegum, skrölt- andi bílskrjóðum. Við liöfð- umst við í aðalgötu HaUnov. er. Ummerki nazismans hverfa. Lök og aðrir livitir dúkar voru liengdir út fyrir glugg- ana, öllum nazistamerkjum var komið fyrir kattarnef, og hakakrossfánarnir rifnir i tætlur. Dóttir gestgjafa mins brendi hakakrossinn sirin, en sneið tvenn Baðföt úr reilun- um, önnur handa dóttur sinni en hin handa syni nxínum. Skotdrunur heyrðust í fjarska, og skulfu fyrir þeim hin lágu bændabýli, þar sem við höfðumst við. Lágfleygar’ árásarflugvélar komu að. Eftirlitsmaðurinn liafði vai’la tíma til að hrópa: „Leitið hælis; lágfleygar orustufhig- vélar að koma“. Síðan rann upp sá dagur er dauðaþögn ríkti og engin flugvél sást á sveimi. Næsta dag liófst aftur mikill gnýr og ös á þjóðvegurium. Þao voru binir fyi'stu brynvagnar Bandaríkjamanna, og stóðu fallbyssukjaftar, albúnir að skjóta út úr þehn, i allar áttir. A eftir þeim kom fóigöngu- um. Ótti og skelfing. Ungu stúlkurnar földu sig i hálmstökkum, en eldra fólkið var á gægjum bak við rúður og lét sem ekkert væri, en þó vorum við öll meira og íhinna skelkuð og óttuð- umst að kveikt yrði í þorpinu pg allir breniidir inni. Farar- stjórarhir höfðju útmálið fyrir okkur hin ægileguslu liei'indarverk sem óvinirnir mundu fremja á ibúunum, er þeir fengju færi á. Auk þess var hverjum liótað liörðu, sem ekki snerist til varnar. Kvenfólki var jafnvel ætlað að taka upp varnirnar og í'áðast gegn liinum óviga her! Og allir ui'ðu fegnir þegar Bandarikjanxenn höfðu náð fullum yfirtökum og tekið við stjórn, þvi að bófaflokkar bæði úr sveitum og borgum, voru farnir að ræna matvöru og falnaðarverzlanir í sveita- kaupstöðunum, og það hafði jafnvel borið við að flótta- mannalestir voru rændar. Birðaskemma naðungar- verkamanna hafði verið rænd, gluggar brotnir og hurðir. Nokkrum dögum áð- ur höfðu hópar úr Hitlers- æskunni, 16 ára gamlir ung- lingar farið unx göturnar, ot- að skófhim og sungið: „Wenn alles vergeht. Deutscliland besteht, und heut’ geliört uns Deutsch- land — und morgen die ganze Welt“. Óvild við flóttafólkið. Nú var heljubragurinn horfinn og enginn þorði svo mikið sem æmta á upphafs- orðunum í kvæði Hoffmans von Fallersleben: „Deutcli- land„ Deutschland úber alles“ Og nú snerist óvildin gegn flóttafólkinu. Fólkinu í þorp- unum hefði víst verið skapi næst að reka okkur, landa sína, burtu. En meðal flólta- fólksins voru líka Þjóðverjar úr öðrum löndum, allt frá Svartahafi, frá nágrenni Lemburg, frá Austur-Prúss- Jandi, frá Pommern og Slesíu. íbúar þorpanna óttuðust að öll nxatvæli yrðu gerð upptæk, og földu því allt sein falið varð, létu liina lieimilis- lausu flóttamenn vinna baki brotnu, en tímdu varla að gefa þeinx nokkurn ætan bita, en svöruðu kvörtunum þeirra með þessum orðunx: „Þið liafið skömmtunarseðl- ana ykkar. Er það ekki nóg?“ Bandaríkjamenn koniu á styrkri stjórn, síðan koniu. Bretar og er nú þessi lands- hluti á hcrnámssvæði þeirra. Niðurlag. Frá Hull. M. s FOLDIN fermir þann 19.—20. þ.m. EINARSSON, ZOEGA & CO., Hafnarhxisinu. Símar 6697 og 7797. KiUJPHÖLLIN I er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. SKRIFSTQFUR Skógræktar ríkisins, Skógræktarfélags íslands og Landgræðslusjóds eru fluttár í Borgartún 7, (hus Almenna byggmga- félagsins). — Gjöíum í Landgræðslusjóð verður þó veitt rnóttaka á Klapparsííg 29 íram íil 10. janúar. Skrifstofuherbergi til leigu í Miðbænum. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Skrifstofuherbergi“. Drengur óskast til sendiferða. F cla gspreia tsiatið J aia fíókasain Stórt bókasaín til sölu. Gömlu seðlarnir teknir. Tilboð merkí: „Bókasafn“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir hádegí 9. þ.m. Askorun iiiia franavísaiia reilkii£a&ga Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri ákveðnu ósk til þeirra manna, félaga og stoínana, bæði hér í bænum og annarsstaðar á landinu, sem eiga reikn- mga á samlagið frá síðasthðnu án, að framvísa þeim í skrifstofu þess, Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi síðar en fyrir 12. þ.m. Sspakrasaaiilíitg Ileyli3avíl4i|r

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.