Vísir - 06.01.1948, Side 3

Vísir - 06.01.1948, Side 3
Þriðjudaginn 6. janúar 1948 V I S I R 3 Seiidisfelm lielna? léreítstuskur óskast í Reykjavíkur Apotek nú þegar hálfan eSa allan daginn. — Upplýsingar á skrifstofunni, ekki kaupir í síma. FÉLAGS- PRENTSMIÐJAN i tJnfglimffspilt vantar til innheimtu og sendistarfa á aðalskrifsíofu landssímans. Póst- og simamálastjórnin. Mlaöburdur VISI vantar börn, unglinga efta roskið fólk tii að bera blaðið til kaupenda um LINDARGÖTU ÞINGHOLTSSTRÆTI SÖLVELLI VESTURGÖTU HRINGBRAUT (vesturbær) BANKASTRÆTI SELTJÁRNARNES Bagblaðið VÉSHt Bezt aó auglýsa i VísL Vanur mafsveimi óskar eftir plássi sem fyrst, helzt á nýsköþimar- togara. Uppl. í síma 1965. RM 2. liefti 1. árg. er nýkomið út. Forystugrein skrifar ritstjórinn Gils Guðnnindsson um góðar bæk- úr og vondar. Sverrir Kristjáns- son skrifar nm Maxim Gorki og Sigurður Þórarinsson um Par I.agerqvist. Sögur eru eftir Jón Óskar og Hannes Sigfússon og kvæði eftir Stein Steinarr, Sig- fús Daðason. Að öðru leyti er cfnið mestmegnis erlent. Rausnarleg gjöf. S.Í.B.S. barst hin rausnarleg- asta gjöf frá Starfsmánnafélagi Fiskhallarinna'r, nú um áramótin. — Gjöfin var „Slysa- og sjúkra- sjóður“ og sjóður „Skemmtifé- lags“ starfsmanna Fiskhallarinn- ar, að upphæð 7859 krónur. — Þessarar höfðinglegu gjafar nýt- ur Byggingasjóður Vinnuheim- ilis S.Í.B.S. að Reykjalundi, sem armara, er S.Í.B.S. berast. Smla ú HkluimmiÖMsm ÍB4S er haíim* Fyrirkomulag Happdrættisins verlur il öliu ieyti hið sama sem síðastiilið ár. • Athugið: Viðskiptamenn hafa forgangsrétt að númemm þeim, er þeir höfðu síðastliðið ár til fmrmtudags 8. jan. Eftir þann dag er heimilt að selja alla miða. Tryggið yður númer yðar í síðasta lagi á fimmtudag. ‘ tif 6. dagur ársins. Næturlæknir: Læknavarðstofan, simi 5039. Næturvörður er i Reykjayikur Apóteki. Slmi 1760. Næturakstur annast B. S. R„ sími 1720. Þrettándinn er i dag. Leikfélag Reykjavíkur sýnir ævintýraleikinn „Einu sinni var“ annað kvölld kl. 8. Veðrið. Austan gola,_ úrkomulanst að mestn, léttskýjað á köflum. Skipverjar á þýzka togaranum Stralsund hafa scnt þakkárávarp lil Reyk- víkinga fyrir gjafir þær og ann- að, sem fyrir þá Var gert hér um jólin. Scgir m. a. í þakkarávarp- inu, að hvérgi liafi þýzkír sjö- menn mætt slíkri ges'tris'ni og hér. 80 ára er í dag Sigríður Sigurgeirs- dóttir frá Hattardal í Álftafirði vestra. Hún dvclur nú að Elli- heimilinu Grund ásamt manni sínnm, Jóni Ásgeirssyni frá Skjaldfönn. Valgerður Hallvarðsdóttir, Eiríksgötu 31, varð 70 ára i gær. Alan E. Boucher lieitir ungur hrezkur mennta- maður, sem stundar nám við Iiá- skólann um þessar mndir. Hefir liann í hyggju að skrifa doktors- ritgerð um íslendingasögurnar og verja hana við Cambrigde há- skóla. Hann mun dvelja hér í 2 ár. Þýzki togarinn Preussen, sem tekinn var í landhelgi, hef- ir nú lokið við að greiða sekt sína og er farinn til Þýzkalands. Fór liann fullhlaðinn af siid, er útgerðarmenn liér liafa ákveðið að gefa til Þýzkalands. Nokkrar skemmdir urðu i fyrrinótt á húsinu nr. 45 við Bergstaðastræti er eldur kom þar upp. .Slökkviliðinu tókst eftir klukkustund að ráða niður- lögum eldsins. Skrifstofur Skógræktar ríkisins, Skógrækt- arfélags íslands og Landgæðslu- sjóðs eru fluttar í Borgartún 7. Eldur. Um þrjúleytið í gær kviknaði í miðstöðvarklefa i húsinu Efsta- sundi 63. Þegar slökkviliðið kom á vettvang, var eldurinn töíuvert magnaður, cn þvi tókst fljótlega að ráða niðurlögum hans. Aðfaranótt sunnudagsins kom Skymastervélin Ilekla úr annari för sinni til S-Ameríku. Tveir farþegar voru með flugvél- inni, en liún flutti annan banana- farm til Grænmetisverzlunar rík- isins. Happdrætti Háskóla fslands. Sala happdrættismiða er Iiafin. Viðskiptamenn happdrættisins, sem lialda vilja númerum sinum, ættu að ídhuga, að þeir missa forgangsrétt sinn til númera sinna, liafi þeir ekki vitjað þeiiTa í siðasta lagi fimmtudag 9. þ. m., þvi að eftir þann dag er hcimilt að selja númerin. Hjónaband. Á gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Maria Óskarsdóttir og Jóhannes Júlíus- son, matsveinn. Heimili ungu hjónanna er á Shellvegi 2. Úlvarpið í kvöld. KI. 18.30 Dönskukennslla. 19.00 Enskukennsla. 19.25 Tónleillcar: Zigeunalög (plötur). 20.20 Tón- leikar: Kvartett í Es-dúr op. 50 nr. 3 eftir Haydn. 20.35 Ermdi: Jólahald i frumkristni (sira Sig- urbjörn Einarsson dóscnt). 21.00 Ljóðalestur og tónlcikav a) Kvæði frá ýmsum öldum (Ein- ar Ól. Sveinsson prófessor o. fl. lesa). b)) íslcnzk þjóðiög o. i'I. 22.05 Danslög til 00.30. Amerísk stúlka, sautján ára gömul, Frankic Sloney að nafni, hefir sent „Visi“ bréf, þar sem húfi kveðst gjarnan vilja eiga bréfaskipti við ein- hvern jafnaldra sinn hér á landi. Stúlka þessi stundar nám og kveðst hafa ýmisjeg áhugamal, ekki sízt safnar liún sér til gam- ans ýmsum smáMutum, frímerkj- um, myntum, fyrirsögnum úr blöðum, salt- og piparbyssum o. fl. slíku, en einkum vill liún fræð- ast um ísland og íslendinga með bréfaskiptum. Ef einhver vildi skrifast á við stúlkuna, er heim- ilisfang liennar: 5949 Lawrence Street, Philadelpliia 20, Pa„ U.S.A. Alliance Francaise hélt fund í Sjálfstæðishúsinu mánud. 15. dés. s.l. André Rouss- eau sendikennari flutti þar fróð- legt og skemmtilegt erindi um franska jólasöngva, lék allmörg jólalög af hljóm]úötum og skýrði efni þeirra og Uppfuna. Auk þess sungu frúrnar Annie Ch. Þórð- arson og Guðríður Abraliam nokkur lög með aðstoð Robert Abraham. Að lokum var stiginn dans til kl. 1 eftir miðnætti. Faðir okkar, ásgek lEigÍESsimdarson, andaúisl í Landspítalamins, 4. jastúar. Hreína Ásgeirsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson. Það tilkynnist vinum og vandamörmum að okkar bfartksera móðir, teagdaméðir og amma, andaðist að Landakotsspítala, sunnudaginn 4. janóar. Fvrir mína bönd og amiarra vandamanna. Bergrós Jónsdóttir. nmmmmmsmmmmm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.