Vísir - 06.01.1948, Síða 5

Vísir - 06.01.1948, Síða 5
Þriðjudaginn 6. janúar 1948 V I S I R 5 GAMLA BIÖ m Hátíð í Mexico (Holiday in Mexico) Bráðskemmtileg og hríf- andi sóng- og músíkmynd, tekin í eðlilegum litum. — Aðalhlutverk: Walter Pidgeon, Roddy McDowall. Píanósnillingurinn Jose Iturbi, Söngkonurnar Ilona Massey og Jane Powell. Sýnd kl. 5 og 9. AUGLYSINGAH sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. TRIPOLI-BÍÖ A leið til himna- sríkis með viðkomn í víti (Himlaspelet) Sænsk stórmynd eftir Rune Lindström sem sjálf- ur leikur aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5 og 7. Baráttan nm villi- hestana (Oklahoma Raiders) Afar spennandi amerísk cowboy-mynd með Tex Ritter, Fuzzy Ivnight, Jennifer Holt, Dennis Moore. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 1182. I—Wl 11 'IIillliliWilllilI I L K. IÞansieik ur i Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10 Aðgöngumiðar frá kl. 6 (gengiS mn frá Hverfis- götu). Sími 2826. K. F. Þrettántia dansleikur í Mjólkurstöðmm í kvöld kl. 10. — K,K.-sextettinn leikur. Kristján Kristjánsson syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 í anddyri hússms. Nefndin. 1. véistjóra vantar á b.v. Viðey. Uppl. á skrifstofu Haraldar Ágústssonar, Hafnarhúsinu. Sími 1483. Allir þeir, sem ætla sér að biðja mig um aðstoð við skattaframtöl og eignakönnunarframtöl eru vinsam- legast heðnir að koma svo snemma í mánuðinum, sem þeim er mögulegt. Vegna annríkis síðustu dagá mánaðarins, hefi eg undanfaríð orðið að láta margt fólk frá mér fara óafgreitl. Gestur Guðmundsson, Bergstaðastræti 10 A. I Heima frá kl. 1—9 e.m. og á öðrum tímum eftir samkomulagi. KVEHDÁÐIR (Paris Underground) Afar spennandi kvik- mynd, byggð á endurminn- ingum frú.Ettu Shiber úr síðustu heiinsstyrjöld. Aðalhlutverk: Constance Bennett Gracie Field Kurt Kreuger. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sírdi 1384. UU TJARNARBIÖ UM Jél í skégiitum. (Bush Christmas) Skemmtileg og nýstár- leg mynd um ævintýri og afrek nokkurra harna í Ástraliu. Aðalhlutverkin leika 5 krakkar. Sýning kl. 5—7—9. 8EZT AÐ AUGLYSAIVISI mU NYJA BIÖ Ævintýraémar (Song of Scheheradze) Mjög fögur tónlistarmynd í eðlilegum litum, tónlist eftir Rimsky-Korsakoff. Aðalhlutverk: Yvonne de Carlo, Jean Pierre Aumont og einn af glæsilegustu óp- erusöngvurum Metropolit- anhallarinnar í NewYork: Charles Kullmann. Sýnd kl. 5 og 9. ■-.xu^Tawiai ^JJuencláh tt' Bókin kvendáðir, sem nú hefir verið kvikmynduð og I)yrjað er að sýna í Austurbæjarbíó, fæst í öll- um bókabúðum. Enskar bréfaskriítir Englendingur vill taka að sér að skrifa ensk bréf eftir samkomulagi. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á af- greiðslu blaðsins merkt: „303“. Breiðfirðingabúð Salirnir opnir í kvöld t-cíl<'Aív\«ríNv M OUGL'ÍSiMGnSHRiFSTOFn J Knattspyraufélagið Fram Jólatrésskemmtun félagsins verður haldin föstud. 9. janúar kl. 4 í Sjálfstæðishúsinu. Miðar verða seldir í Lullabúð, Hverfisgötu 61, Rakaralstofu Jóns Sigurðssonar Týsgötu, Verzlun Sigurðar Halldórssonar Öldugötu 29 og KRON Langholti. Nefndin. æææææ leikfelag reykjavíkur æææææ Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. — Sími 3400. Einu sinni var- Ævintýraleikur eftir Holger Drachmann. Sýning annað kvöld kl. 8. (Jí.. : i.'íl :V íú ■.•>■?.: I ,fm;fiulBÍ,ggÖÍ li'íyl !;m> inuirrini.'l öom -iuííJ Aðgöngumiðasala í’dag kl. 34-^7 og á morgun ftó ld.u2. Ut ! ri uv SEZT AÐ AUGLÝSA I VtSL vantar nú þegar í eldhúsið. Uppl. gefur ráðskonan. — EIli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Dagblaðið VISl vantar 5—7 skrifstofuherbergi við Miðbæinn. Kaup á húseign koma einnig til greina. Tilboð leggist inn á skrifstofu blaðsins næstu daga. Plötu- & ketllsmiéir óskast strax. — Upplýsingar á skrifstofunni. Landssmiðjan. Smáfiðixi snurpimót Snurpunót, sem hentar fyrir veiðar hér í sund- unum við Reykjavík, er til sölu. Tilboð merkt: „Sterk nót“ sendist afgr. blaðsins í dag. Sænskur vatnabáfur til sölu, má greiðast með gömlum seðlum. Bárugötu 35, eftir kl. 6.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.