Alþýðublaðið - 07.09.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 07.09.1928, Side 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ | ALÞÝÐUBLAÐIB < kemur út á hverjum virkum degi. | J' ASgreiðsla í Alpýðuhúsinu við í 5 Hveríisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. j } til kl. 7 síðd. « Skriístcía á sama stað opin kl. í } 91/*—K)1/* árd. og kl. 8—9 síðd. | j Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 > J (skrifstofan). ► j Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á > J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ | 1i 4 l Euðurskoðun s]ólaganna oy op „Mor0unbiaðsinsu. Sjðlögin íslenzku, 235. grein, segja svo: „Þær kröfur, sem kröfuhafi á sjóveðsrétt fyxir eftir þessum kapítuia (sjókröfurj, eiga for- gangsrétt áð veðinít næst eftir ópinber gjöld, sem á _veðmu hvíla, en ganga fyrir öilum skuldum öðrum.“ (Leturbr. hér. Næsta grein, 236., segir svo: „Þessar kröfur eiga sjóveðrétt í skipi og farmgjaldi: 1. Hafnsögumannskaup, björgun- arlaun og kostnaður á frels- uh skips úr óvinahöndum. 2. Kröfur skipsstjóra og skips- hafnar til kaups og annarar póknunar, sem peir eigalögmætt tiikall til fyrir starf sitt i pjón- ustu skipsins. (Leturbr. hér.) Þessi ákvæði sjólaganna eru út- gerðarmönnum Þyrnir í aivga, og vilja margir þeirra fyrir hvern mun fá ])eim breytt eöa burlu feld, en skipverjum eru pau trygging fyrrir því, að þeir fái kaup sitt greitt, pótt útgeTðarmaóurinn sé óskilvís eða ila stæöur. í sjó- lögum allra hinna Narðurianda- 'þjóðanna eru þessi söinu ákvæði. Auk þess eru skipverjum par .4iigt rygiiar bætur fyrir tjón á fatnaði og mumrm, ef verður, og geta pær numið alt að 1200 krón- um, en slíkt hafa útgerðarmenn hér ekki mátt heyra nefnt. „Mgbl." og húsbændur þess bú- ast við, að Sigurjón muni við endurskoðun sjólaganna líta meira á rétt og hag sjómannanna en útgerðarmönnum er geðfelt. Þau búast ekki við því, að hann fáist til að leggja tl, að ofanrituð lagaákvæði verði af- numin eða færð til verri vegar og óttast, að hann fái: því til vegar komið, að útgerðarmönn- um verði gert að skyldu að bæta sjómönnum tjón fatnaðar og muna eftir svipuðum reglum og annars staðar tíðkást, Þess vegna æpir „Mghl.“ að honum. Frá Sxglufirði. Hafnargerðin á Siglufdrði, upp- fyllingín og bryggjurnar, er nú langt komin. Talið er að henni verðí fuliiokið um næstu mán- aðamót. hver mrn. eindálka. ► Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan J (í sama húsi, simi 1294). ► Fátækramá!. Frá bæjarstjórnarfundinum í gær. Tillögurnar um uppgjöf fátækra- styrks. Borgarsíjöri segir, að nóg xáð séu til þess fyrir sveita og bæjarstjórnir að ná sér niðri á þeim, sem. að óþörfu þiggja sveitastyrk, þó að þeir seu ekki sviftir kosningarrétti. . Á bæjarstjórnarfundinum í gær spurði Haraldur Guðmundsson borgarstjóra að því, hvað liði skýrslum fátækranefndar uim þeg- inn sveitarstyrk og tillögum um það, hverjum hann skuli gefinn eftir og hverjum þar með bætt á kjörskrá. Sagði hann að borgarstjöri befði sagt á næst síðasfa bæjarstjórnár- fundi, að skýrslurnar væru rétt að eins óbúnar, og á síðasta fundi, að þær væru fullgerðar. Borgarstjóri svaraði því til, að ekki hefði unnist tími til að ganga frá þessu máli á síðasta fundi fá- tækranefindar. Kvað hann mjög svo erfitt að meta ástæður þeirra, er þegið hefðu, og teldi hann það því nær ógerlegt, ef vit ættí að vera og sanngirni í matinu. „Lögin um petta efntsagði hann, „éru vitlcmsuófra, lögin, sem nokk- urn tíjna hafa veríð sett. Hejci pinginu VWtfó. skammar nœr að afmrna alveg úkvœðic um mi&si kosningarrétfar, er meim. piggjct sveiíurstyrk. Nóg ráð eru iil pess fyrin sveita- og bœjar-stjórnir ctð, ná sér nicri á peim, sem að ó- pörfu piggja styrk, pó að péir &éu ekki sviftir kosningarrétf.i.“ Haraldur kvaðst alveg sammáila borgarstjóra um það, að mats- ákvæðið í lögunum væri hreint og beint þinginu til skammar. Enn fremux um hitt, að sveita- og bæjar-stjórnir Ifeiðu nóg ráð til þess að ná sér . niðri á þeim', er að óþörfu þægju sveitarstyrk, -þó að þeir væru ékki sviítir. kosningarrétti. Kvaðst hann vona, að flokksmenn borgarstjóra litu sömu augum á imálið og borgar- stjóri sjálfur, og væri rétt og sjálfsagt fy'rir fátækranefnd að nota sér það vaid, er lögim gæfu benni, og veita kosningarrétt öll- um þeim, er þegið hafa. Siðan væri rétta leiðin sú, að sv.ifta vandræðameinnina fjárráöum. Það væri bæjarstjórn Reykjavíkurbæj- ar til hins mesta hieiðurs að gera þetta. Mat það á verðleikum manna, er gert væri ráð fyrír í lögunum, væri mikiuim vand- kvæðum bundið. Fyrst væri það, að erfitt eða ómögulegt væri að meta svo, að réttlátt væri, og hins vegar væri meiri hluta bæj- arstjiórnar með mati þessu gefið alt of gott tækifæri tii að hafa áhrif á hverjir standa skyidu á kjörskrá og hverjir ekki. Koixan, sem elt var til Hafxxar- fjaxðar. Borgarstjóra var kuim- ugt um læknisvottorðið. , Haraidur Guðmundsson kvaðst vijja beina þeirri fyrirspurn til borgarstjória, hvort honum hefði verið kunnugt um það, að konan Jónína Guðný Jónsdóttir, er átt hetói að flytja nauðuga fátækra- flutningi austur á iand, hefði í höndum læfenisvottorð um, að mjög yrði að teijast vafasamt, hvort hún þyldi fiutning. Aðferð- in, sem beitt hefði verið viö þessa k'o.nu, sagði Haraldur að verilð hefði svo harkaleg, að roeð öilu væri óverjandi. Samkvæmt lög- um væri: það rétt, að flytja mætti þurfaliing heim á framfærsTuisveiit sína, þá er hann hefði þegið 300 kr. sveitastyrk. 1 gömlu lögunum væri þó að eins leyfður sveitar- fiutningur, ef þurfalingurinn þægi stöðugt. í. nýrri lögum væri það raunar fe.lt úr, en fjöída margar sveitir fylgdu isamt gömlu regl- un.ni. Þessi kon:t hefði oftast bjargað sér á eigin spýtur og aiis ekki þegið stöðugt. 1 52. gr. fá- tækralagantna væri, það ákvæði, að ef Lœknir telcli purfaling ekki flutningsfærm, pá vœri fmm- færslusveit skyld til að greiaa méð honum til dvalarsveitar, jafnvel pó að framfcersliisveUhi hefðt kmjist fátœkmflutnings. Nú væri það svo, að konan hefði haft vottorð um það frá lækni, að vafasann gæti talist, að hún þyldi flutning. Fátæferafuilitrú- arnix sagði hanm að hefðu sagt sér, að sveit konuninar hefði kraf- ist þess, að kanan yrði fiutt á sveitarininar ábyrgð. En ,sú á- byrgð væri sannarlega lítiis virði. Viæri ákvæðið um fátækraflutn- ingdnn nógu barðneskjulegt, þó að því værii ekki beitt á enn þá ó- mannúðilegri háitt en lögin gerðu ráð fyrir. ■ Borgarstjóri kvað komið hafa kröfu urn það i fyrravetur frá framfærsluisveiit konunnar, að hún yrði fiutt austuX. Hefði koinan þá baft í böndum læknisvottorð um það, að vafasamt yrði að teljast, að hún þyldi fiutning. Hefði hann ekki viljað láta filytja huna, er hann hefði séð vottorðið, en sent það sveit hiennar tdl umsagnar. Hefði hún ekki viljað taka vott- orðið til greina, og þá hiefði ekki verið um annað að gera en að verSa viS kröfu sveiitarstjómar- innar. En þegar til hefiði átt að taka, hefði konan verdð komin suður í Hafnarfjörð. Lögreglu- stjóra þar hefði, verið gert að- vart og hanin sett tvo lögríeglu- þjöna á vörð um húsið, sem kon- an hefði dvalið í, en samt hiefði hún sloppið. Taldi hanin slíka að- gæzlu iögreg'lunnar í Hafnarfirði lítt til fyrirmyndar. Haráldurt benti borgarstjóra á, að hanin hefði alls enga afsökun í þessu mpi, úr því að honum hefði verið kunnugt um lækn/s- vottorðið, þyí að borgarstjóri gæ'.i þó var,la ætlast til, að menin tryðu því, að hanin héldi, að lögin hedm- iluðu, að framfærslusveit þurfa- manins skæri úr um það, hvort læknisvottorð skyldi tekið gilt eða ekkí. I votforóinu hefði staðið, að vafasamt mætii teljast, hvort konan þyhli flutning. Hvað ætti það að vera skýrara? Lækn- ir fengist Iíklega seint til að gefa út vottorð, þar sem hreint og beint væri ábyrgst, að sjúkling- ur dæi, ef hann værl fluttur. Hér hefði því borgarstjóri gengið fetí framar en lög, satmgimí, réttlætj og manin.úð heimiluðu, og’ baka'ð sér skömm og bænurn ávirðíngu með atferli sírau. MærapoiiM&wp. Hinn áhngasami og ópreytandi hlaupari, Magnús Guðb jörnsson» hleypur af Kambabrún á 2 kl.- st. 53 mín. og 6 sek. Vegalengdin er 40 km. og 200 m. Árið 1926 hljóp Magnús Guð- björnsson í fyrsfa sirani af Kambabrún. Þótti flestum þetta1 tiltæki Magnúsar fífldirfska, otg hugðu fáir að hann myndi kama. óskemdur að marki. — En Magn- ús þekti þol sitt og þrek og kveið því ekki. Langaði hann til að sýna að íslendingur gæti hlaupið sömu vegalengd og Maraþon- hlaupið er — sem er 40 km. og 200 metrar, og var það þá efst 1 huga hans að reyna að „slá“ Olympíu-metið. 1 það skifti. (1926) hljóp Magnús vegaleng'diraa á 3 klst. og 15 mín. réttum — og ex: hann kom að markinu ;— Vöru- húsinu, sást honum eki bmgðiö. Árið eftir, 1927, hljóp Magnús erm. Gekk honum þá enn betur en í fyrra ski'ftið, kendi sér, einskis meinis og var 3 klst. og 4 míra. á leiðinni, eðfe 11 mínút- um fljótari en árið áður. í fyrra dag hljóp svo Magnús í þriðja skifti. Hafði K. R. boð- ið blaðamanni frá Alþýðublaðirau að vera með í bíl, er fór með hlauparanium, og fór blaoa'mað- uriinin. K. R. hafði og fengið H. Stefánsson lækni til að farai — en þar að auki voru þrír menn aðrir í förinini fyrir utan hlauparann. Á leiðirani austur var stað- næmst á Kolviðarhöii. Fengu’ menn sér þar hressingu — kaffi. og 'öl, en Magnús drakk heita mjóilk og át nokkrar kleinur. Vár síðan haldið að Kambabrúra, ög' komið þangað rétt fyrir 4. Fór Magnús þá þegar úr fötunum og tók að smyrja sig úr alls ko,n- ar smyrslum. Strauk hann sig svo og raeri þétt og fast þar till kl. var að verða 4. Taldi þá tækn- irínn æðaslátt hans og var hann 84 slög á mín. Síðan lagði Magn-- ús af stað fallega og léttilega og fylgdi honum maður á hjóli, en híllinn fór í humátt á eftir. Fyrstu 5 km. hiljóp Magnús á 20 mín. og 5 sek. Næstu 5 km. hljóp hann á 21 mín., og þriðju 5 km. hljóp haran á 20 mín. og 6 sek. Hljóp haran nú len-gi vel hratt

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.