Vísir - 23.01.1948, Qupperneq 3
Föstudaginn 23. janúar 1948
V I S I R
3
Prýðileg sala.
1 gærmorgun seldi Ilafnar-
fjarðartogarinn „Snrprise“
3387 kit í Fleetwood fyrir
12487 sterlingspund og er það
ágæt sala. Lætur nærri að hér
sé um melsölu að ræða, þegar
þess er gætt, að fiskmagnið er
ekki meira en þelta. Var þetta
fyrirtaks fiskur, sem Eng-
lendingum leizt prýðilega á.
Á leiðinni.
Fimm togarar eru nú á
leiðinni til Englands mt ð afla
sinn e Vi j nann v ginr. að
leggja af stað héðan. Þetta
eru nýsköpunar togararni r
„Bjarnj Ólafsson“, Hvalfell'4,
„Neptúnus“ „Fgill Skalla-
grímsson“ og „Belgaum“i
LítiII veiði
á Halaraiðum.
Lítil veiði er nú á Ilalamið-
um og telja margir sjómenn,
að liskur sé nú að hverfa það-
an og muni* togarar helzl
reyna á grunnniiðum í næsl-
unni. Veður hafa verið stirð
á Halamiðum undanfarið, cn
var gotl í fyrrinótt og í gær.
Afli er þó tregur þar.
Hvasr eru skipin?
„Brúarfoss“ fór héðan i
fvrrakvöld áleiðis til London.
„Lagarfoss“ fór frá Leitli í
gærkvöldi á leið hingað. „Scl-
íoss“ og „Fjallfoss“ fara í
dag liéðan til Siglufjarðar
með sildarfarm. „Reykja-
foss“ er i Néw York. „Sal-
mön Knot“ kom til Balti-
more í fyrrakvöld. „Trúe
Ivnot“ og „Knob Knot“ eru á
Siglufirði. „Lvngaa“ var á
A-kureyri i gær. „FIorsa“ cr i
Reykjavík. „Baltara“ er í
Amsterdam. „Varg“ er i
New York.
il.i
„F,lensburg“ f'ór héðjin í
fyrrinótt með síld fií Þýzka-
lands, en tveir þýzkir togar-
ar, „Cranz“ og „Karl Bergli“,
eru hér hú að laka sild. Ensk-
ur togari, „Sargon", kom
liingað í fyrrinótt. Mun hafa
komið leki að skipinu. „Lin-
gestroom“ kom í gær.
I AusttírsÉræ&j 5.
(Nýbyggingu Búnaðarbankans III. hæð).
SVEINBÍJÖRN JÖNSSON,
GUNNAR ÞORSTEINSSÖN,
hæsíaréítarlögmenn.
Afgreiðum gjaí'apakka á vegum Rauða Kross Is-
lands lil Þvzkalands, Austurríkis og Ungvcrialands.
Hverfisgötu 61.
Sími 2064.
V !
W emamannaf'e iacfinu
U-)agólrún
Kósning, stjórnar, varastjórnar, stjórnai1 Vinnu-
deilusjóðs, cmlurskcðenda 'og trúnaðárráðs fyrir árið
1948, fcr fram í :4crifstom íelagsins, daganá 24. og 25.
janúar n.k.
A laugardag 24. jan. hefst kjörfunáur kl. 2 e.h. og
stendur til kl. 10 e.h.
Sunnudag 25. jan. hefst kjörfundur kl. 10 f.h. og
stendur til 1:1.11 c.h., og cr þá kosningu lokið.
MJerstJória Hagslírniiiiir
>kipasmi5ir, trésmiðir
nokkrir skipsmiðir óskast nú þegar, enn-
vanir innivinnu.
f
íremur
góðir trésmiðir
JLí&MgeisBM H&jjjmm-
Sími 1680.
Iíindabjúgu
Saltkjöt
Ódýrt trippakjöt í
buff og gullash.
NÝSLÁTRAÐ
NAUTAKJÖT
Heitur blóðmör,
iifrarpylsa og svið.
KJÖTVERZLUN
HJALTA LYÐSSONAR
Qi’e.ttTsg. 64 og Hofs-
vallagötu 16.
Smu'rt biauð @g;
sniiiisr
Til í búðinni allan daginn.
Komið og veljið eða símið.
SlLD & FISKUR.
Hollenzkir kvenskór,
hæla lágir.
púi Mllyklar a
töpuðúst í gær á milli
Hverfisgötu 12 og 16. —
Finnandi er vinsamlega
beðinn að skila þeim á
ai'gr. Vísis.
VlRZL
og heit-
m veizlumatur
sendúr út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR.
BÓKAÚTGÁFA Menning-
arsjóðs og Þjóðvinafélags-
ins: Félagsmenn fá nú þessar
5 bækur fyrir 30 kr.: Al-
manakið 1948, Andvara, Úr-
valsljó'5 Guöin. Friöjónsson-
ar, Heimskringlu II. b. og
skáldsöguna Tungiö og tí-
cyringurinn eftir W. S.
Maugham. — Þrjár hinna
síðastneíndu bóka fást í
bandi gegn aukagjaldi. —
Nýir félagsmenn geta enu
fengiö margar af eldri fé-
lagsbókum, alls um 30 bæk-
ur fyrir 100 kr. — Notið
þessi kostakjör. — Af-
greiðsla í Reykjavík, Hverf-
isgötu 21, opið kl. 1—6. (570
Framh.' af 8. síðu
segir að hún hafi verið það
bezta, er hann hafi lieyrt frá
Evrópu um langl skeið. —
Ilann fagnaði því, að Bevin
skuli liafa stungið upp á
samvinnu og bandalagi
Vestur.-Evrópu til þcss að
stemma stigu við úthreiðslu
kommúnismans. Anthony
Eden tók til máls í gær og
fagnaði utanríkisstefnu Be-
vins, er hann taldi sig sam-
mála. Churchill og Attlee
munu væiitanlega taka til
máls í dag, en þá lýkur
tveggja daga umræðum í
neðri málstofu brezka þings-
ins um utanríkismál.
Framh. af 4. síðu.
sig við smávægilega skerð-
ingu á sjálfstjórnarrétti sín-
um, sem fælist í þvi að Sam-
einuðu þjóðirnar hí fðu eftir-
lil með kjárnorkuinálununi,
hverjar eru þá líkurnar fyrir
þvi, að þeir myndu sam-
þýkk.ja miklu víðlækara af-
óám sjálfsforræðis, sem al-
lieimsstjórn mvndi hafa i för
með sér? Alheimsstjórn er
óluigsandi með samþvkki
þjóðanna sjálfra meðan
f jórðungur heimsins er færð-
ur í fjötra einræðisstefna.
Það er aðeins ein leið til
þess að sameina lieiminn:
Strið.
Bandaríkin hafa máttinn,
jafnvel ef farið er eftir út-
reikningum dr. Hutciiins,
lil þess að ná þessu marki
einhvérr’fíma fyrir Jok ársins
1948. Allir vita þó, að Banda-
— Sœjapfréttir—
23. dagur ársins.
I.O.O.F. 1. = 1291238'/2 = N. I£.
Stuart 59481246 fimm.
Næturlæknir:
l.æknavaröstofan, simi 5030.
Næturvörður
cr í Ingólfs Apóteki.
Næturakstur
annast Bifröst, simi 1508.
Bóndadagur
er i dag og upphaf þorra.
Veðrið.
Breytileg átt. Gola eða ltaldi.
Skurir i dag en vaxandi suðaust-
an att og rigning þegar líður á
nóitina.
Tilkynning
frá norska sendiráðinu. Ilákon
VII. konuiigur Noregs liefir sæmt
bifreiðarstjóra forseta íslands,
Kristjón Kristjánsson, Bessastöð-
tim og Sofus Bender bifreiðar-
stjóra; minnispeningi sinum úr
silfri með kórónu.
Utvarpið í kvöld.
Kl. 18.25 Veðurfrégnir. 18.30 ís-
lenzkukennsla. 19.00 Þýzku-
kennsla. 19.25 Þingfféttir. 20.30
Útvarpssagan: „Töluð orð“ ef.tir
Jphan Bojer, III. (Helgi Hjörvar).
21.00 Tönskáldakvöld: 100 ára
minning Helga Hélgásonar tón-
skálds. Erindi og tónleikar: a)
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
(Alhert Klalin stjórnar). h) Er-
indi (Friðrik Bjarnason tón-
skáld). c) Útvarpshljómsveitin:
Lagaflokkur. d) Dóihkirkjukór-
inn syngur (Páll ísólfsson stjórn-
hr). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfón-
íutónleikar (plötur): a) Petite —
svíta eftir DebUssy. 1>) Tablo
Patteresques eftir Josef Jongen.
Orðsending til Hvatarkvenna.
Á síðasta Hvatarfundi var á-
kveðið að efna tii söfnunar innan
félagsins til cflingar allsherjar-
söfnun þeirri, sem í ráði ér að
hefja nú á næstunni til lijálpar
hungruðum hörnum í Evrópu. Á
afmælisfundi félagsins, sem liald-
inn verður sunnudaginn 15. febr-
úar næstk., mun verða tekin á-
kvörðun um framlag úr félags-
sjóði, en fram að þeirn tíma verð-
ur samskotum einstakra meðlima
veitt móttaka hjá þessum konum:
Maríu Maack, Þingholtsstræti 25,
sími 4015; Guðrúftu Jónasson, í
verzl. Gunnþórunnar Halldórs-
dótiur, Eimskiiiafélagsliúsinu, s.
3491; Sigríði Þorgilsdóttur, Aðal-
slræti 12, s. 2973; Auði Auðuns,
Reynimel 32, s. 5090; Guðlaugu
Daðadóttur, Vesturgötu 59, s.
3078; Ingibjörgu Guðbjarnardótt-
ur, Skólavörðustig G, s. 5127; Guð-
rúnu PétursdóttUr, Skólavörðu-
stíg 11, s. 3345; Soffiu Jacobsen,
i verzl. Egill Jácobsen, Laugav.egi
23, s. 1116; Guðrúnu Magnúsdótt-
ur,* Laugavegi 85, boð í s. 7747;
Guðrúnu Jónsdóttur, Laugavegi
99 A, boð í s. 1807; Jónínu Lofts-
dóttur, Miklubraut 32, s. 2191 og
Þuríði Kristjánsdóttur, Lang-
holtsvegi 41, s. 4002.
rikin niunu ekki nota hið
einstæða og tröllslega afl sitt
í þessu aúgnamiði.
Hváð ]iá? Yið verðum öll
að bíðu róleg og búa okkur
undir það, að niæta skapara
okkar.
MIKIÐ af eigulagum bók-
uin með tækifærisverði. —
Bókabúðin Frakkastíg 16.
BÆKUR óskast: Herra-
garðurinn og prestssetrið
og Natans saga Ketilsson-
ar. Sími 1218. (583
Kkkmn mfiilsga anðsýnda.vináÉlu og hhtó-
tekaingii við íráíali og jaii*Saríör móSur minn-
ar og
ívar Ðanielsson,
Sigurður Kr. GuSlaugsson.