Vísir - 23.01.1948, Side 8
lesendur eru beðnir að
athuga að s m á a u g 1 ý s-
i n g a r eru á 6. síðu. —
Föstudaginn 23. jar.úar 1948
Nieturlæknhr: Slmt 5030. —.
V' urvRrftnr:
ín^olis Apótek, sími 1330.
Stórmerk rœða Merims mtn utunrékismúl-
áðstjórnarríkin berjast af alefli
Marshalltillögunum.
St€*mnsíB rerðmr sáifjm f§ef§m
úihreiðsim k&wmmúnisMmmns
sér stað gegn iðnaði og fram-
leiðslu Véstur-Þýzkalands.
jgrnest Bevin hélt í gær
stórmerkilega ræðu um
utanríkisstefnu Breta, er
hefir vakið heimsathygli.
Ræðu Bevins hefir verið
fagnað í öllum lýðfrjálsum
lujidum, en hefir aftur á
moti verið gagnrýnd i lönd-
um Austur-Evrópu, sem eru
undir lcúgunarhæl Ráðstjórn
arríkjanna.
Deilir á Rússa.
í ræðu siniii déildi Bevin
mjög liarðlega á Rússa og
sagði þá eiga sökina á þvi
að endurreisn álfunnar tæk-
ist ekki betur né fyrr, en
raun væri á. Hann bar það
á stjórnarvöld í Rússlandi að
þau berðust gegn Marsliall-
áætluninni, er væri rausnar-
legt boð Bandaríkjanna til
allra þjóða Evrópu nl. a.
Rússa sjálfra. Hann kvað
það vera stefnu Rússa að
leggja unudir sig alla Ev-
rópu bæði austur og vestur
og beittu þeir til þess öllum
brögðum og væru ekki vand-
ir að meðulum. Dæmin væru
deginum ljósari og þyrfti að-
eins að benda á lönd eins og
Ungverjaland, Búlgaríu, Pól-
land, Rúmeniu og Tékkósló-
vakíu. Jafnvel kommúnistar
i Póllandi hefðu viljað verða
aðnjótandi Marshallhjálpar-
innar og Tékkar liefðu raun-
ar samþykkt, að taka þátt i
umræðum um Iiana, en öll-
*um þessum þjóðum hefði
verið það meinað fyrir of-
riki Rússa.
Molotov hefir
i hótunum.
Þegar Bevin hafði þetta
mælt, gripu tveir þingmenn
kommúnista í brezka þing-
inu fram í fyrir honum og'
töldu hann vilja klína allri
skuldinni á Rússa. Svaraði
Bevin þeim, að hann vissi,
hvað hann væri að fara, því
Molotov hefði beinlinis hót-
að honum og utanríkisráð-
herra Frakka á Parísarráð-
stefnunni, að þeir mættu
búast við virkri andstöðu, ef
þeir létu það viðgangast, að
Marshallhjálpinni yrði tek-
ið. Bevin sagðist hafa svarað
Molotov því, að hótanir væru
ekki meðal til þess að semja
við Breta með.
Kominform
og verkföll.
Svar Rússa gegn Marshall-
iáætluninni hefði ekki látið
standa á sér undir eins og
vitað var, að henni yrði tek-
ið, var Kominform sett á
Iagirnar aftur og' látið liafa
aðsetur í Júgóslavíu til þess
að reyna að láta líta svo út,
að Rússar stæðu ekki á bak
við það. Bevin fór heldur
ekki dult með, að vitað væri
að kommúnistar stæðu áð
baki þeim verkföllum og
skemmdarstarfsemi, er ætti
Hefir ©Í4Í4Í sést
B viku.
í dag mun vera vika síðan
sát nakti sást síðast á ferli,
enda verið rysjuveður og illa
fært léttklæddum.
Hann hefir nú sézt annað
veifið síðan fyrir liátiðar,
bæði í Holtunum og Hlíðun-
um, svo og í Sogamýri, en
ekki hefir lögreglunni tekizt
að hafa hendur í hári lians.
Sú saga flaug fyrir nýlega,
að kauði mundi hafa sézt í
Vesturbænum en við rann-
sókn sannaðist að þetta var
fílhraustur íþróttagarpur, er
var að kæla sig' í snjó að
leikslokum.
UFR efnir tiB
námskeiðs.
Ungmennafélag Reykja-
víkur efnir til íþróttanám-
skeiða á næstunni.
Verða kenndar frjálsar
innanhússíþ'róttir, Iiand-
knattleikur, glíma og viki-
vakar. Verða námskeiðin
bæði fyrir karla og konur í
sumum greinum, en kennar-
ar verða Baldur Kristjóns-
son, Lárus Salómonsson og'
Oddur Guðjónsson. Upplýs-
ingar fá menn í sírna 5740
kl. 8—9 siðd. en mæti til
skráningar í fimleikaliúsi
Menntaskólans á þriðjudag
kl. 8 síðd.
AIEt bið*
skáSiEr.
Fimmío. v.z'íc"ð í meist-
araflok&i Skákþir.g'sins fór
fram ú gærkveP’é en engin
skákanna fékkst útkljáð.
Sjötta umferð í meistara-
flokki fer fram í kvöld að
Þórsgötu 1.
Spor í rétla átt.
Vandenberg, formaður ut-
anríkismálanefndar Banda-
rikjaþings, hefir látið uppi
álit sitt á ræðu Bevins og
Framh. á 3. siðu.
Gamansamar
umræður á
Alþingi.
Skemmtilegar umræður
urðu í gær i Sameinuðu þingi
um fyrirspurn, sem fram var
komin og byrjað var að ræða
í fyrradag.
Hafði það komið í ljós, að
ekki höfðu verið lagðar fram
5 millj. kr. til nýbýla, svo
sem ákveðið hafði vei'ið með
,lögum. Kvað landbúnaðar-
ráðherra þetta stafa af þvi,
hve lánamarkaðurinn væri
þröngur.
Jónas Jónsson vildi nota
það fé, sem á að verja til
byggingu bændaskóla í Skál-
holti, kvað fresta mætti
byggingunni, þar sem aðrir
bændaskólar væri elcki full-
setnir. Eiríkur Einarsson
mælti þessu í mót. Er Jónas
spurði hann, hverju það
sætli, að aðrir skólar væri
ekki fullsetnir, svaraði Ei-
ríkur því, að orsökin væri
„drullupest í lambhúsinu“.
Einar Olgeirsson taldi að
Landsbankavaldið réði sam-
drætti lánamarkaðsins og
gæti stjórnin bætt úr þessu.
Jónas minnti hann þá á, að
kommúnistar ættu sök á því,
hve bankinn væri illa stæð-
ur, það væri m. a. að þakka
olíugeymunum á Siglufirði
sem hölluðust eins og höllu
turnarnir í Bologna á Ítalíu.i
Einar sagði þá litla sögu
af því, er hnokki einn í S.-
Þingeyj arsýslu var að því
spurður, liver hefði byggt
brú þar í sýslu. Svaraði snáði
þá, að Jónas hefði gert það-
Jónas minnti Einar þá á,
hve mjög hann hefði langað
til að verða bankastjóri.
Skemmtu þingmenn og
pallagestir sér hið hezta
undir umræðum þessum,
þótt óvist sé, hvort málinu
hafi verið npkkur hagur að
gamninu.
Tveir tyikneskir hermei.n á verði. Þeir eru með brezka
skriðdrekabyssu, er líkist mjög bandarísku bazooka-
byssunni. Tyrkir Iiafa 600 þúsund manna her og heldur
hann strangan vörð dag og nótt á landamæruin Rúss-
lands og Tyrklands. Tyrkir eru reiðubúnir að verja land
sitt með vopnavaldi gegn kröfum Rússa um ítök í héruð-
unum Kars og Ardahan og' sameiginlega stjórn Dardan-
ellusunda.
njórlnn á Héram* ordinn
• 1-2 iielra dfáptir.
Hflösfelishelði fær9
Hellisheiði éfærœ
Engin breyting hefir orðið
á Hellisheiðarveginum nema
til hins verra.
Þar var skafrenningur i
alla nótt og meira að segja
fyllti brautina frá Lögbergi
og upp í Skiðaskála, svo að
hún var með öllu ófær í
morgun. Vlui’ lögðu af stað
snemma í morgun til að
athuga hvort viðíit væri að
opna veginn að nýju, en eng-
ar fréttir höfðu borizt frá
þeim um hádegisleytið.
Mosfellsheiðarvegurinn
verður reynt að halda opn-
um í Iengstu lög, og a. m. k.
er talið víst að mjólkurbíl-
arnir kæmist yfir heiðina í
dag. Að vísu var þar skaf-
renningur í riótt, svo að
fennt hefir í brautina, en
snjórinn er þar miklu minni
heldur en á Hellisheiðinni og
því auðveldara að halda
í ritstjórnargrein Vísis í
gær va- um nýtingu hrá-
efna og vikið að soðkjarna-
framleiðslu í sambandi við
fyrirhugaða síldarverk-
smiðj ubyggi ngu Kveldúlfs
h.f. Kom ekkj nægilega skýrt
fram í greininni, að Kveld-
úlfur h.f. 1^’ggst að nvt’a hrá-
efnið að fullu án soðkjarna-
vinnslu og talið er að fram-
leiðslan verði með því móti
mun verðmætari en hún er
nú, jafnvel þótt límvatnið
yrði nýtt að fullu, sem starf—
andi síldarveiiksmiðjúr hafa
ekki gert til þessa.
þeirri Ieið opinni. Fóru ýtur
snemma í morgun til að
ryðja brautina og voru ekki
talin nein vandkvæði á að
það takist.
Snjórinn minnkar því meir
sem norðar dregur. I Borgar-
firði er reyndar löluverður
snjór, en þó minni en hér.
En þegar kemur vestur í
Dali eða norður fyrir Holta-
vörðuheiði er snjórinn mjög
lítill .
Aftur á móti er Austur-
land ein samfelld snjókista,
og að því er Vegamálaskrif-
stofan tjáði Vísi í morgun
er 1-—2 metra djúpur snjór
á Héraðinu. I fyrfa töldu
Héraðsbúar sig aldrei hafa
haft aðra eins fannkyngi og
þá, en snjórinn er orðinn við-
líka mikill nú, ef ekki meiri.
BsBum ekið
99út af‘6 innan-
bæjar.
Fannkoma i gær olli bif-
reiðum talsverðum erfiðleik-
um um skeið í ýmsum hverf-
um bæjarins.
Varð einkum erfitt að aka
um ýmis hverfi, þar sem
götur eru ekki full gerðar og
fóru bílar út af gölunum eða
vegunum á nokkurum stöð-
um. Efst á Flókagötu fóru
þrír bilar út af og sömu sögu
var að segja annars staðar.
Misstu bílstjórar stjórn á
farartækjum sinum, er þau
lentu út fyrir hjólförin.