Alþýðublaðið - 07.09.1928, Page 3

Alþýðublaðið - 07.09.1928, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 temiÖLSEiNiC Blandað hænsnafóður. Maismjöl. Heill maís. Vetrarkápur og kjólaefni nýkomin. Einn- ig rykfiakkaefni í peysufata- frakka í mörgum litum. — Hefi fengið tízkublöð fyrir veturinn. Saumastofan, Þingholtsstræti 1. Sfg. Guðmaiidssoit. Sími 127S. Síðastl átsolu dagurinn er á morgun. Manchettskyrtur og vinnubuxur verða seldar mjög ódýrt. ToHi G. Hóróarson. Rykfrakkar. Allav stærðir af ofckar viðnrkeitda Rarlmanna-rykMfeknm Hanchester, Laugavegi'40. Simi 894. Nýtt dilkahjðt, verulega gott. Kjötfars og Pylsur, Nýlöguð kæfa daglega. Kjðt & fiskmetisgerðm, Grettisootu 50. Sími 1467. nokkuð, svo að þeim, sem í biin- um voru, pótti nóg uim hraðann. Á Sanjdskeiiðlínu hægði! hann nokk- uð á sér. Vfer þá all þungt hilaup- ið vegna sanidsins. En hlaupar- inn lét þáð ekki á sig fá, heldur Jiertii sig enn, og er hann kom að Lögbergii, hafði hann Maupið í li/2 klst., en þaðan Mjóp hann að Geithálsi á 17 mín. og þaðan að Báldurshaga á 13 mín. Kvartaði nú Magnús undan því að steinn væri í öðrum skö hans, en ekki vildi hann nema staðar til að láta taka hann úr. HUjóp hann nú jafnt og þétt, en er að Tungu kom herti hann á sér — og hélt þeim hraða þax til að hann staðnæmdist víð Vlöruhús- ið. Hafði hann þá hlaupið vega- lengdina, 40 km. og 200 metra, á 2 klfst, 53 min. 0jgj 6 sek., og Varð því 10 mín. og 4 sek. fljót- ari en í fyrra. — Hefðlí hann á- reiðanilega orðið fljótari, hefði ekki steinndnn sært hann. Þeg- ar hann nam staðar voru æða- slög hans jafnmörg á mín. og er hann lagði af stað. Magnús Guðbjömsson er mjög áhugasamur og vil jafastur íþrótta- maður og getur K. R. verið hreyk- ið af hiOJnum. Er þvi vonandi að það hjáípi honum imeð ráðum og dáð að auka frama sinn á þessu svdði'. Vjærd t. d. sjálfsagt að sienda Magnús tii útlanda og láta hainn keppa þar við áhugaMaupata x Janghlaupum. Og þegar tekið er tillít til þess tíma, er Maginús hleypur Maraþon-vegalengdina á, þess tíma, er erlendir hlauparar hlaupa sömu vegalengd, t. d. á Olympiuleákunum, og vegarins, er Magnúsi Meypur, þá er hægt að gera sér góð(ar vonir um, að Magnús myndi geta orðið sjálfuim sér, iandi sínu og félagi símu K. R. tiJi sóma, ef bann þreytti við þá erlendu hlaupara, er bezt hafa staðið ság.; Sá, er fyrstur varð á Olympiuleikunum í slurnar i Ma- raþonhlaupinu, var Algier-búi, Quasi að nafnf; rann hann skeiðið á 2 klst., 32 mín. og 57 sek., þ. e. a. s. rúmri 21 mínútu fljótari en Magnús, en vegurinn er líka alt annar, sléttur og harður í Maraþonhlaupinu, en grýttur og illur af Kambabrún. Það er áreiðanlegt að Magnús er undursamlega útbúinn að öllu leyti til langhlaupa, og er því sjálfsagt að láta hann bráðlega reyna .sig erlendis. Hassei segir sögu. ferða- !,«' CT3 •*!» *•» Í Khöfn, FB., 6. sept. Hassel segir svo frá Grænlands- flugi sínu: Vjið fengum norðvest- an storm yfir Labradorskaga og reyndist okkur erfitt að halda stefnunini. Fiugum yfir Ungava Hafnfirðingar! ^ftjf ; j?: ji : !| Kaupið okkar ágætu 99 steamkol“ áður en haustrigningarnar byrja! ,r j*jli iHi' !% sís! Kol þessi hafa fleiri hitaeiningar en nokkur önnur kol, sem hingað hafa fluzt. Brenna vel upp. — Mjög öskulitil. Verðið að eins 37 kp. tonnið beint frá skipshlið, meðan upp. skipun stendur yfir. Sf. Akurgerði. Símar 25 og 59. Bay (armur af Hudson Strait, sem skerst inn í Labradorskaga) er xökkva tök og yfir Chidiey- höfða í dögun næsta morgun. Gekk vel yfir Daivissund fyrsta klukkutímann. Lentum svo í skýj- um og þoku um þriggja klukku- stunda bil og gátum ekki haldið stefnunni. Reyndíst okkur óger- legt að reikna út, hve langt við höfðum vikáð frá stefnunná. Vpð Grænlandsstrendur var engin þoka. Komum að landi við Fiske- næsset. Leituðum við nú að Sfraumfirði og komumst allfljótt að því, að viö ýorum langt frá honum. Tókum þá ioftstefnu belnt þangað, fengum austna storm, er við fórum yfir jökul- breiðunum. Benzínforðann þraut og vorum við þá til neyddir að tendJa í Sykurtoppshéraði, um eitt hundrað mílur enskar frá athug- anastöð pröfessors Hobb. Send- um við Joftskeyti um lendinguna og lögðum því næst af stað fót- gangandi. Skíldum við flugvéliina eftir óskemda. Hugðuim við, er við lögðum af stað, að við ætturn að eins eíins dags ferð fyrir hö:nd- um, en við sáuim fljótlega fram á, að ferðin myndi sækjast okkur seint. Mættum við miklum erfið- leikum á leiðinni. Urðum að komast yfir margar sprungur í jiökli’num. Á einum stað varð fyrir okkur sandkvika. Sums staðar urðum við að vaða yfir jökul- kvíslar. Neyddumst við tll þess að neyta að eins af skornum skamti af matarbirgðum okkar. Þann fyrsta september komum við auga á seglbát og kyntum þá bál til þess að draga athygli báts- manna að okkur. Nokkru seinna kom svo mótorbáturinn frá Hobbs og bjargaði okkur. Var liðan okkar góð, en jvorum mjög þreyttir. Hassel kveðst vera sannfærður um, að flugleiðin yfir Grænland og ísland sé bezta fiugleið frá vesíurströnd Ameríku til Evrópu Á gönguförinni töluðu þeir Hassel og Cramer um að snúa aftur til leik. Frá Lundúnum er símað: Hassel símar, að vestanstormur hafi skoll- ið á kvöldið eftir að þeir lentu í Grænlandi og því sé vafasamt hvort flugvélin sé flugfær nú. Prófessor Hobbs simar til Poli- tiken: Hassel og Cramer sigla á næstu dögum til Sykurtopps, til Þ°ss að reyna að bjarga áhöldum og mótornum úr flugvélinni. Sigla í septemberlok frá Ivigtut til Phila- delphia. Erlend simskeyti. Afvopnunin og þjóðbandalagið. Khöfn, FB., 7. sept Frá Genf er simað: Alimennar umræöur , um starfsemi Þjóða- bandalagsins standa nú yfájr á þingi bandalagsins. Svíinn Unden og llollendingurínn Btokland létu í Ijós gremju yfiir, kyrstöðu þeírri1, sem ríkir í afvopnunarstarfsem- innl. Töldu þeir fulla nauðsyn á, að hafist væri handa svo einhver árangus sæist bráðlega. Álitu þeir nauðsynlegt að gera alþjóða-gerð- ardómssamni'ng. Farsóttin geysar enn í Grikklandi. Hún breiðist út. Frá Berlin er símað: Dengu-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.