Vísir - 28.02.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 28.02.1948, Blaðsíða 1
38. ár. Laugardaginn 28. febrúar 1948 49. tbl. „SkjalcSbf@llM kemur ð man. Hið nýja strandferðaskip Skipaútgerðar rikisins Skjsldbreið mun að líkind- um koma hingað í bvrjun næsta mánaðar. Uppliaflega var geri ráð fyrir að skipið kæmi hingað í lok jressa mánaðar. en af óviðráðaníegum orsökum gat ekki orðið af því. — Skip- stjóri á Skjaldbreið verður Guðmundur' Guðjónsson. en auk hahs vcrða 12 menn á skipinu. íVIIð-Evrépa vaGrnarlaus fyrir Héssurn. Ferenc Nagy, fyrrverandi forsætisráðherra TJngverja, hefir lýst skoðun sinni á at- burðunum í Tékkóslóvakíu. Bendir hann á, að valda- taka kommúnista i Tékkó- slóvakíu sýni bezt hve varn- ailausar þær stjórnir séu, sem hraktar eru frá völdum af Kremlverjum. Tékkar voru aðeins Mið-Evrópuþjóð og enginn rússncskur lier vai’ ]>ar í landi, en saint var ekld hægt að bjarga henni fýrir ofriki kommúnista, er nutu siuðnings Sövétstjórnarinn- ar. Ældiir í iré- í gærkvöldi kl. 18.29 kom upp eldur í Trésmíðavinnu- stofu, að laugavegi 166. Slökkviliðið fór þegar á vettvang og lóks þvi að ráða niðurlögum eldsins á skömm- um tíma. — Skemmdir urðu sáralitlar. Fyrir nokkru fór fram fjörug- keppni í B xndáríkjunum um meistaratignina í ein- mennings tenniskeppni. Fyrrverandi meistari Frankie Parker (til hægri) vann Lawr- ence A. Baker ’efiir mjög skcihintilegan leik. segja Fyrsta skólanemendaferð- in suður á flugvöllinn á Reykjanesi er farin í dag og er það Gagnfræðaskóli Akra- ness, sem ríður á vaðið. A inorguu verður almenn ferð þangað suður eftir, lagt upp kl. 1,30 og ferðinni hag- að eins og venjulega. Lagt er af stað frá bækistöð Ferða- skrifstofunnaí við Kalkofns- veg. Loks verður skíðaferð þaðan á morgtm kl. 10. Þátt- takendur fá ókevpis skiða- kennslu. m fQrum segfa Oillemenn. Chilemenn eru harðir í af- stöðu sinni til Breta vegna bækistöðvanna við Suður- skautið. Videla forseti. sem var sjálfur viðstaddur, þegar önnur bækistöðin var sett á fót, hefir látið svo um mælt í tilefni af þessil, áð Chile- mönnum verði ekki rótað af þeim stöðum, sem þé'ir hafi tekið þarna syðra. i^Fmsir tékkneskir stjóm- málamenn utan Tékkó- slóvakíu óttast nú aS Ben- es íorseti muni leggja mð- ur völ'd og jafnvel flýja land áður en langt um KSur. i Leggi Benes niður völd vegna atbiuðanna i Tékkó- slóvakíu er það almennt álit- ið að Firlinger muni taka við forsetatigninni, en hann er sá jafnaðarmaðurinn í tékk- neskum stjórnmálnm, er handgengastur hefir verið kommúnistum. . Undirtektir erlendis. Meðal allra lýðræðislegra þjóða hefir valdataka kom- múnista i Tékkóslóvakiu mælst mjög illa fyrir. Stjórn- ir Bretíands, Fraklands og Bandaríkjanna hafa sent hinni nýju stjörn Tékkósló- vakíu orðsendingu þar sem fordæmd er aðferð sú, er stjórnin notaði til þess að komast til valda. Þessi yfir- lýsing hefir ekki verið hirt opinberlega i landnu og mun stjórnin ætta að ley-na al- menning undirtektir þriveld anna á stjórnarskiptiinum. Prag lilusta nú Tékkar jafn mikið á brezkt útvarp og á styrj aldarárimum. \'irðist allur almenniugur tor- tryggja mjög tilkynningar stjórnarinnar og blöðin, sem nú eru iiær einlit. Ýmsar róttækar ráðstafanir hafa verð gerðar af stjorninni til þess að fullkomna valda- tökuna og tryggja hana sem hezt i sessi. Fjölda mörgum háskólakennurum hefir ver- ið sagt upp stöðum og marg- ir stúdéritár reknir úr há- skóhun. Menntamálaráð- í herránn, sem er kommúnisti, I hefir fyrirskipað að hengd I skuli upp mynd af Stalin hinum rússneska í öllum iskólum og kennsla öll skuli Ivera pólitísk. Almenningur tortrygginn. Samkvæmt fréttum frá i treg á i. Fimm bátar hafa komið til Reykjavíkur með síld frá því í gærkvöldi. Sjónienn sögðu veiðina í Hvalfirði með tregara móti. — Veiðiveður er þó allgott. Þessir hátar komu með síld i nótt: Björn Jónsson með 1200 mál, Hannes Hafstein 560, Iluginn III 100, Þor- steinn EA 650 og Bjarmi EA 650. Ellefu bátar biðu á liöfu- inni í morgun eftir losun. , Guatemala hefir mótmælt því, ao Breíar hafa sent her- lið tii nýlendunnar Hondu- raj, Eitt brezkt herskip er kom- ið þangað og var það sent til þess að varðveita hagsmuni Brefa þar. Guatemala hafði gert kröfu til nýleudunnar og var það orsökin fyrir því, að þangað var sení lierlið. í tilkvnriingu frá stjórn Guate. mala segir, að hún óski eftir friðsamlegri lausn þessa máls. Hrezli skip i kurtelsls“ls©lpi- sókn,. Þrjú brezk herskip eru komin til Saigon í franska Indó-Kína. Þetta er í fyrsta skipti í 9 ár, að þangað koma brezk hei-skip í kurteisis- heimsókn. Vonir standa til, að björg- unarskipið Sæbjörg’ verði sétt á flot um helgina. Eins og kunnugt er hefir endurhygging Sæbjargar staðið vfir um alllangt skeið. Hfefir skipið verið endur- byggt að öllu leyti og er þeirri aðgerð nú að verða lokið, en hún hefir dregizt á annað ár. Eftir cr aðeins að ganga frá ýnisu smá- vægilegu. Sæhjörg er búin öllum ný- tízku hjörgunaríækjum. Hún er eign Siysavanxafélags Is- lands, en það leigir aftur Skipaútgei’ð ríkisins skipið tii björgunar- og landhelgis- gæzlu. Skipstjói’i á Sæbjörgu verður. Þórariiiu Björnsson. Áhofn skipsins er alls 10 manris. Fólk flýr Tekkosló- vaklu. Ástandið í Tékkóslóvak- íu er orðið svo alvarlegl, að útlendingar, sem stadd- ir eru í landinu, eru farn- ir að flýja land. Margar brezkar konui’, sem gift- ust tékkneskum hermönn- um á stríðsárunum, eru að fara úr landi með börn sín og hefir verið mikið að gera á ræðissmannsskrif- stofu Breta í Prag í sam- bandi við áritun vegabi’éfa. Tékkneskir kommúnistar hafa ráðizt á ýmsa stjórn- málamenn, er andvígir eru stjórninni og misþyrmt þeim á götum úti. Meðal annarra var ráðizt á f.vrr- verandi dómsmálaráð- herra og hann barinn til óbóta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.