Vísir - 28.02.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 28.02.1948, Blaðsíða 4
4 V I S I R Imigardaginn 28. fcbrúar 1948 VÍSZR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSm H/F. Ritatjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Vegið í sama knérunn. Skammt líður stórra höggva á milli. Fyrir tveimur dög- um l'éll Tékkóslóvakía fyrir fimni tuherdeild landsins og ofríki Ráðstj órnarríkjanná, sem stiiddu að falli lands- ins með ráðiun og dáð. Minnir alít það atferli mjög á hátterni Hitlers sáluga og klíku hans. Fyrst voru máttar- viðirnir veiktir innanfrá, en þvínæst hrundi hvert þjóð- ríki í rúst á fætur öðru, fyrir ytri ofitrþunga. Meðan þessu fór fram sátu stórveldi álfunnar aðgerðalaus, og svo var komið er styrjöldin hófst, að Þýzkaland var orðiö öflugra, en nokkurt annað stórveldi hafði nokkuru sinni verið á meginlandi Evrópu. Ráðstjórnarríkin notfæra s'ér nú neyð annarra þjóða, á sama hátt og nazistarnir gerðu á sinni tíð. Ncyðin er að- eins meiri og mótstöðuafl smáþjóðanna minna, en þá gerð- ist og því auðveldur eftirleikurinn. Þjóðirnar verða að fórna frelsi sínu og sjáll’stæði til þess að. kaupa sér stund- arfrið, en sá friður er kevptur dýru verði. Kommúnistar hlutaðeigandi laiída sjá fyrir refsingu þeirri, sem fylgir i fótspór auðmýktarinnar og hlóðdómar starfa þar, sem borgaralegt réttlæti sat áður að völdum. Petkoy á sér þjáningabræður i öllum löndum, scm kommúnistar ná völdum yfir. Nú er röðin komin að Finnlandi. A fáum árum hafa Finnar háð tvær styrjaldir við Rússa, beðið gífurlegt tjón á mönnum og mannvirkjum og loks orðið að láta af hendi stórar sneiðar af landi sínu,’ en selja auk þess herstöðvar á leigu vegna „öryggis“ Rússa. Nú ei' finnsku þjóðnmi skipað að gera varnarbandálag við Ráðstjórnai’ríkin, en líkindi eru til að þjóðarinnar bíði söinu örlög og Tékkó- slóvakía. Hafa Rússar þráfaldlega vegið hér í hinn sama knérunn og íiiun þeim þykjg nóg komið, ér varúárbanda- lagið svokallaða hefur verið knúð frám. Ráðá þeir þá einir öllu í Finnlandi, en nmnu auk þess.styðja Kuusinen til valda og nota liann, sem lepp ráðsmennsku siwnar. Finnar liafa að. undanlörnu tæpazt mátt um frjálst höfuð strjúka. Þótt þeir hafi viljað taka þátt í norrænni samvinnu, hafa þeir ekki getað gert það vegna valdboðs Ráðstjórnarríkjanna, sem mjög ainast við samvinnu nor- rænna þjóða og telja hana sér fjandsamlega. Þrátt fyrir það hafa nú þau fjögur lönd, sem frelsis njóta: Ðanmöfk, Island, Noregur og Svíþjóð, lýst sameiginlega ylir því, að þau muni styðja framkvæmd Marshall-tillagnanna og telji þau sig eiga heima í svcit vestrænna þjöða vegna menningar og stjórnarhátta. I þeim átökum, sem nú eru liáð verða allar þjóðir að marka afstöðu sína. Illutlcysi veitir enga vernd, en opnar allar dyr fyrir ágengni, sem síðar leiðir til hruns og falls hlulaðeigandi þjóðar, sem gerir sig seka um slíkt andvaralcysi. Til eru þcir Islcndingar, sem fagna í hjarta sínu yfir falli Tékkóslóvaldu og Finnlands. Þeir trúa á einræðið, en sjá ekki kosti lýðræðisins. Þeir óska þess að fleiri lönd sigli í kjölfar þeirra, sem fallið hafa fyrir einræðinu og ciga sér væntanlega enga ósk heilari, cn að röðin komi að okkar afskckkta og litla landi. Nú ætti mönnum að sþiljist hverskonar manntegund er hér um að ræða, og hvort slíkum föðurlandsleysingjum er nok-kur trúnaður sýnandi. Þjóðinni er smán að því er slíkir menn eiga setu á löggjafarsainkundu hennar, og henni cr smán að þeim hvar scm þeir eru og hvað scm þeir starfa. Kommúnistar hala komizt hér til nokkurra áhrífa, sem fara óðum rénandi. Vilji þjóðin forðast öríög Tékkó- slóvaka og Finna, verður hún að cyð:i áhrifum þessa óheillaflokks með öllu. Andvaraleysi 1 þessiim efnum verður á engan hátt réttlætt. Þcssa mcnn á ekki að beita öfheldi, en þeir munu bogna fyrir þunga almennings- álitsins og kaldri fyrirlitningu. Þeir eiga ekki að fá tæki- færi til að vega í sama knérunn og flokksbræður þeirra í Finnlandi og í Tékkóslóvakíu, en þá verður þjóðin að vaka á verðinupi. * Eg kaus Framh. af 2. síðu. arstörfum, eða ertu bolshé- vikki? Mannúð er slæmur leiðtogi, þegar úrskurð þarf að gera fyrir ríkið. Lærðu af félaga Stalin —: clskaðu fólkið, en fórnaðu þórfum þess, þegar nauðsynlegt er!“ Þessar tvær verksmiðjur fengu nægilegt hráefni, en það kom mér ckki á óvart, að afköstin náðu ekki helm- ingi af því, sem áætlað var. Þrælahald er ennþá til. v önnur eftirlitsferð er.enn þá dýpri rúnum rist í hug- anum. Höfundur á borð við Ðante gæti einn til að Iýsa mynd hinnar leynilegu neðanjarðarverk- smiðju, sem rekin cr af stjórn hergagna-iðnaðarins. Þrælar eru þar aðalvinnu- aflið. Langt inni í Moskva-l’ylki liggur Podolsk og enginn féklc að fara lengra með járnbrautarlestinni, nema með sérstöku leyfi. Leiðin gengu í lylkingu, tíu í röð. Fólkið gekk í áttina til leyni- verksmiðjunnar og fylgdu því margir varðmenn. A undanförnum árum hafði eg oft séð jiessa vesa- lings þræla við alls konar að- búnað. Eg liafði ekki búizt við að það ætti fyrir mér að liggja að sjá mannverur jafnvel enn hryggilegri en þær, sem eg hafði virt fyrir mér í Cral og Síberíu. En hér var þó hörmungin enn Fékk ekki að líta inn. Mér var eJkki leyft að koma i neðanjarðarverk- smiðjiu-nar, enda hafði eg satt að segja engan kjark til þess. En af viðtali mínu við þá epibættismenn, sem eg hafði mok við þá tvo daga, sem eg dvaldist þarna, fékk eg nógu skýra hugmynd um þá ógnar eymd og fyrirlitn- ingu fyrir mannlegu lífi, er þar ríkti. Neðanjarðarverk- smiðjan var illa loftræst, hún hafði verið byggð í ofsalegu flaustri og ekkert hirt um heilsu vei’kamannanna. nieiri og djöfullegfi. Þessi andlit voru náföl. V.ottaði J Nókkurra vikiia dvöl í óþefn- hvergi fyrir roða, eins og,Uln og guíunum á þessum aílt þlóð væri sogað á burtu ( stað, var nóg til þess að eitra úr æðum þessa fólks — á- hvern mann og ríða lionum fuiidið orð sjónurnaf voru-sem hrylli- áð tullu. Dánartalan var há. ' legar nágrímur. Þetta voru Ln mannlegum verum var lík á gangi, sem áttu sér (mokað þarna inn, þyí nær enga viðreisnarvon. Fólkið eins ört og hráetnunum. var eitrað af efnivörum þeim sem það yann að í þessuin andstyggilega kvalastað. Fatnaðurinn. Forstjóri þessa fyrirtækis var kommúnisti, þrjózkuleg- ur á svip. Hann bar orðu og röð af öðrum heiðursmerkj- um á brjóstinu. Þegar eg tók að spyrja hann um verka- ménnina, leit hann á mig kynlega, eins og ég væri að inna eftir hcilsu og velferð I hópi þehn, sem hér var á ferð, voru karlar og konur, lá um miklar skóglendur óg \sera étR1! -veiið um limmtugt eða meira, en einnig ungt dauðadæmdra múlasna fólk um tvítugt. Fólkið var þungbúið og gekk leið sína T .. . . • , . . Logreglan atlar "”'s og velbruður, leit hvorki , „ . ■ • starfsliðsins. til liægri né vmstri. Og fatn- lögreglan skoðaði meðmæla- bréf okkar hvað eftir ann- að. Lestin rann hægt, og oft- lega sáum við frá gluggan- cins um stóra flokka af fönguni. — Þessir óhamingjusömu menn eru auðþekktir, svo að ekki verður um Villzt. ,Því miður eru nú ekki aðurinn var * fáránlegur. Margir höfðu á fótum sér margir af þessum skepnum togleðurs-skóhlífar, sem voru kunnóttumenn“, sagði hann. Þeir voru' við skógarhögg, bundnar, lastar með snæri. »Og eg á í mesta basli með baru viðinn í stafía ög drógú»(A8«r llofðu vafið tuskum Þ.a- Þer sPyr.pð hvers konar þá að lestarteinunum. Brátt um f,ætur scr- Sumir voru menn þcssir fangar seu, nam lestin staðar og við klæddir 1 bændabúning, og bvort þeir se pohtiskir Jang- nokkurar konur vorp í astra- ar eða glæpamenn. Það gildir kans kápum. Innan um sá eg mig einu. Rikislögreglan sér gengum út HSfrgagnáyerksmiðja stóð jiarna í rjóðri. í skóginuml karlmannsföt, sem aúðsjáan fyrirí utan liana voru hinar geysi-stóru neðanjarðar- vinnustofur og voru inn- gangar i þær vandlcga fald- ir. Þar unnu þúsundir fanga og frjálsir verkamenn að því að fylla handsprengjur, sprengikúlur, jarðsprengjur og önnur slik gögn með sprengiefni. Allt landsvæðið umhverfis þessa undirheima var girt gaddavír og vojjii- aðir lögreglumenn voru þar. á verði. Höfðu sumir þcirra með sér grimma hunda, sem voru sérstaklega þjáll'aðir til starfsins. Hryggilegar mannverur. Eg kom þarna ásamt fé- laga lil þess að kippa í lag ágreiniiigi, sem komið hafði upp milli þessarar leynilegu verksmiðju og annarrar, senr átti að leggja henni til nokk- uð af efni. Þegar eg var bú- inn að sitja fúnd með stjórn verksmiðjunnar' að kveldi, var mér fengin næturgisting í gistihúsi verksmiðjunnar. Mig langaði til að sjá fang- ana fara til vinnu og eg reis því árla úr reltkju. Regn var og kalsi. Skömmu el tir kl. 6 kom í ljós flokkur maiina, uin 400 karla og kvenna, er lega voru erlcpd og höl'ðu einhvern tima verið vönduð og góð. Þessi sorglega skrúð- ganga gekk nú fram hjá byggingunni, þar sem eg horfði á, og í sömu svifum hncig ein konan niður ör- magna. Tvéir verðir drógu hana í burtu, en enginn af föngunum lét sig það neinu skipta. Samúð var orðin mér fyrir þessuin starfs- mönnum og henni er það vafalaust lumnugt hvcrir þeir eru. Eg veit það eitl að þeir eru fjandmenn fólksins.“ Mánuðum saman gat eg ekki náð úr huga mínum ú- lirifum af jjcssari ferð. Þau gerðu mér órótt þegar hug- ur minn og hendur stÖrfuðu að allt öðrum verkefnum. Og á komandi árum, þegar jieim óþekkt. Ekkert háfði eg var í fjarlægu landi, áhrif á þá. j komu minningarnar skyndi- Aðrar, fylkingar voru á j lega upp í lntga mér áleitnar göngu til neðanjarðarvítisins j og þrálátar, er eg heyrði á úr öðrum áttum, frá húð- j orðagjálfur Vesturheims- um lögreglunnar, sem i'ald- manna út af dáseindum ar voru djúpt í skóginum, að líkindum í márgra mílna l'jarlægð. Um kvöldið sá eg lylkingu hér um bil tvisvar sinrium lengri en þá, sem nú hefir verið lýst, og þramm- aði hún i rigningu og leðju áleiðis til næturvinnunnar. kommúnismans í Sovétrikj- unum. Eg gat ekki varizt því að hugsa: „Ef eg gæti vistað ykkiir flónin í neðanjarðar- verksmiðjunni í tvo daga, að- eins tvo daga, þá mundi koma annað hl.jóð í strokk- inn.“ leltir sérréttir de'ssertar, smurt brauð og snittur. Veitingastofan ¥ega Skólavörðustíg 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.