Vísir - 02.03.1948, Page 4

Vísir - 02.03.1948, Page 4
4 V 1 S I R l’riðjudaginn 2. marz 1948 vSsxit DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsn\iðjan h.f. Oí seint — of lítið. Félag iðnrekfenda hefur nýlega látið þá tilkynningu frá sé'r fara, að ýmis iðnfyrirtæki hefðu stöðvað rekstur sinn að mestu vegna hráefnaskorts eða vöruþurrðar. Varð- ar þetta þó' aðallega fyrirtæki, sem vinna að framleiðslu fatnaðar, en þau hafa ekki fengið nægileg innflutnings- eða gjaldeyrisleyfi. Fjárhagsráð hefur afgreitt málið til «viðskiplanefndar, cn að því er bezt verður séð, hefur nefndin ekki enn úthlutað leyfum til iðnfyrirtækjanna, en mun liafa mólið til athugunar og afgreiðslu, Verður því starfi væntanlega lokið fljótlega, enda munu fulltrúar iðnrekenda fylgja því eftir og rséða við nefndina um skjóta fyrirgreiðslu. Iðnrekendur telja, að nokkurs öfugstreymis gæti í l'ram- kvæmd gjaldeyrismálanna, einkuin að því leyti, að inn- flutningur á tilhúnum fatnaði sé leyfður án tilfinnanlegra takmarkana, en liinsvegar sé amazt við innflutningi óunn- ins efnis, sem iðnfyrirtækin þarfnist til rekstrar síns. Telja þeir jafnframt, að greind fyrirtæki muni reynast fyllilcga samkeppnisfær, að því cr verð og gæði vörunnar snertir. Rekstrarstöðvun leiði hinsvegar af sér að iðnfyrirtækin verði að hera svó að segja sama kostnað, þrátt fyrir minnk- aða framleiðslu, með því að starfsfólk allt sé á föstum laununr, samkvæmt gildandi sanmingum. Verði fólkinu sagt upp, leili það að vonum annarrar atvinnu, en er starf- ræksla iðnfyrirtækjanna hefjist að nýju, verði þau að notast við viðvaninga, en af því leiði aftur minni afköst Og ef til vill lakari vörugæði. Valdi allt þetta truflunum í rekstrinum, auk þess sem það svipti menn atvinnu tug- um ög húndruðUm saman. Nú mun svo ráð í'yrir gert, að iðnfyrirtækjum verði veittur það ríflegur innflutningur á efnivörum, að ekki þurfi að Icoma lil stöðvunar þeirra hluta vegna. Eitthvað al' efnivörum munu liggja hér í höfn, sem leyfi hafa ekki fengizt fyrir, jafnvel þótt vörur þessar hafi verið upj)- haflega fluttar inn i góðri trú, þannig að innflytjendur hafi. mátt géra ráð fyrir að fá leyfin, cr þeirra væri þörf. Er slíkur dráttur á afgreiðslu mjög bagalegur, en auk þcss spillir hann áliti þjóðarinnar út á við. Má þanníg nefna, að um skeið sáu hrezk stjórnarvöld ástæðu til að vara við ^vigakeppni Reykjavíkur fór fram í Jósefsdal í gser í hrak- veðursngnmgu og roki. Vegna óveðíirsiiis lór ekki fram nema ein umferð í a- og h-flokkum karla, og kvennasviginii var frestað. Hinsvégár fóru fráhi tvær umferðir ])æði í c-flokki og drengjaflokki. hann nú í 3. skipti í röð og til fulíráír eignar. Tfini Ar- mimns var 10:33.(5 min. Sveit l.R. varð næst á 10.33.8 og þriðja sveit K.R. á 11:01.0. I drengjaflokki voru 15 kej)j)enHúr. Hlutskárjiastur varð Náildimar örnólfssoii, Í.R., á 2:03,2 mín. Næstuf Is- Íéil'uf Bergstcinsson, A., á 2:- 26.0 mín.. og þriðji Sigurður Richard, Á„ 2:27.2. í Jóscfsdal í gærmorgnn, að inótstjórnin var ákveðin i að frest’á möhmV. Éh syó stytfi snogglegá lítilsháttar uj)p og var þá byrjáð á keppninni. ilníýán skamms var sama ó- veðrið skollið á aftur, en þó var haldið áí'ram með alla karláflokkana. Slágviðrið var svo mikið, að ekki var þurr þráður á nokkurum manni. Hinsvegar var hlýtt í veðri o« lolki varð ekki kált. Rennsli var goll og snjór nægur, enda ])ótl mikið hafi hlanað og lej’st upj) í vikunni sem leið. Um 100 manns gistu í Ár- marins-skálánum í fyrriiiótt. Gisli Kristjánsson svig meistari Reykjavíkur. Keppnin fór fram i síagve^ri, Skíðamóts Svigmeistari Revkjavíkur varð Gísli Kristjánsson, I.R., á 1:44.8 mín. Na’stur i a-fl. varð Magmis Guðmun<Isson, K.R., 1:54.6 mín. og 3, As- geir Eyjólfssqn, Á., 1:56.9 mín. Þátttakendur yoru 11. í a-flokki var keppt um A.R.F. bikarinn fyrir sveitir. I.R. var eina félagið, sem fékk sveit að marki, á 6:18.1 mín. I b-flókki voru einnig 11 þátttakendur. Urslit urðu sem hér segir: 1. Magnús Björnsson, I.R., 1:31.6 mín. 2. Sigurj. Sveins- son, Á„ 1:34.0, 3. Grímur Sveinsson, I.R., 1:43.3. Kejipt var í flokkúm urn Skíðabikar Sjóvátryggingar- félágs Islands. Sveit I.R. har sigur úr býtum á 5:06.6 mín. Sveit Ármanns var 5:34.0. I c-flokki voru þátttakend- ur 21. Grslit urðu: 1. Andrés Ottóson, Á„ 2:- 31.2 mín. 2. Hérmann Guð- jónsson, K.R., 2:31.5:3. Haf- steinn Sæmúndsson, I.R., 2:- 33.1 mín. Keppt var i 4ra manna sveitum um Chemia-hikar- inn og hlaut sveit Áfmáriris Veðrið' var svo slæfnt iij)j)i — Þ jóðvörðurlsirB Frh. af 8. síðu. að heita ofheldi til að koma Vfram málum. . .. Vel á við að taka dæmi um, hversú nota beri þjóð- N'öi’ð hér á láridi. Þégar ann- ar sireúguf ölfusárhrúar- imiar slitnaði fyrir nókkrum árum mátti engu mnna, að öll brúin félli í ána. Þá mundi um nökkurra missera skeið haí'a orðið hin háskalegasta sajngörigustöðvun á Suður- landi. Réykjavík hefði skort mikið af þeirri mjólk, sem þar þarf að nota daglega, og sveifir austanfjalls lent í mesta vanda. Þá stýrðu kommúnistar verkfalli í Reykjavík og hönnuðu mönn- um, sem þeir réðu yfir, að leggja fram fáein dagsverk til að bjárga hrúnni. Vita- skuld hafði sú vinna enga þýðingu l'yrir úrslit þessarar virinudeilu. Hér var um að ræða þegnskaj) eða mannfé- lagsafhrot. Monn, sem voru óháðir verkfallsliðinu, hjörg- uðu brúnni og öllu Suður- landh l’ndir slíkum kring- umstæðum þarf mannfélagið að gcta gripið til sinna ráða. Þjóovörðurinn yrði að láta frið og reglu sitja í fyrir- rútni, en ekki cinstaklings- hagsmuni. . .. Islenzka þjóðin er n varn- arlaus gegn erlendum árás- um, svo sem niest má vera. Og hfm er þar að auki svo. vanmáttug gegn skrílræði, að hvað.cftir annað hefir æstur götulýður ógnað löglegum yfirvöldum lándsins og höf- uðborgarinnar og í eitt skipti, 9. nóv. 1932, haft mál sitt fram með ofbfeldinu einu saman. Við slíkt ástaníd er ekki unaridi fyrir þroskaða þjóð, sem ann sæmd sinni. Þjóðfélagið verður ætíð og undii’ öllum k'ringumsfæðum að hafa mátt til að haída iij)j)i horgfrið'num og lögum landsins. ... “ Bretar seldu í janúarmán- uði af gullbirgðum sínum fyrir 27 milljónir sterlings- punda og er það háKri mill- jón meira en i janúar í fyrra. viðskijitum við Island, nema því aðeins að gjaldeyrir -vegna vörukauj)a væri l'yrirfram tryggður. Mun þetta viðhorf þeirra að vísu liafa hreytzt eitthvað fil batnaðar, en þrátt fyrir ]>að cr þjóðarhéildinni nauðsyn, að komizt verði hjá vanskilum, og alls liófs verður að gæta í innflulningi, þannig að íslenzkir verzlunarmenn afli sér verðskuldaðs trausts á erlendum vetlvangi. Allt annað hefnir sín þung- lega til langframa. Þjóðin í heild verður að gera sér fyllilega Ijóst, að tímarnir hafa breytzt tilfinnanlega frá því, sem gekk og gerðist á styrjaldarárunum. Þá réðum við yfir nægum gjaldeyri og framhoð á vörum var meira en það er nú, vegna rýmkaðra markaða á meginlandi Evrópu og víðar. Hitt sýnist einnig aúðsætt, að íslenzkur iðnaður cigi að sitja í fyrirrúmi varðandi innflutnings- og gjaldeyrisléyfi, enda sparast verulegur gjaldeyrir, ef vöi’ur eru ekki i'lutt- ar inn fulhinnar, en endanlega úr þcim unnið hér í landi. Hagur iðnfyrirtækjanna cr ekki bétri en svo, að þau mega ekki við vinnustöðvunum eða verulegum áföllum. Á'msir telja, að ol’ mikils seinagangs gæti. í afgreiðslu lcyfa hjá fjárhagsráði og viðskiptanefnd. Getur þetta haft veruléga þýðingu að ])ví er hagkvæin innkaup varðar, Menn geta í rauninni ekki fest kaup á vörum, nema því aðéins að ]jeir hafi fullnægjandi Ieyfi í höndum og geta því misst af hagkvæmum tilhoðum, ef. leyfisveitingar drag- ast úr hófi fram. Veltur því á miklu, að öll afgreiðsla gangi greiðlega hjá þeim nefndum, sem um gjaldeyris- málin fjalla, — en þær nefndir munu nú vera þrjár þossa stundina, með því að bankarnif hafa faJið sérstakri nefnd að ákveða og annast yfirfærslur vegna veittra leyfa. Sýn- ist svo, að það eitt ætti að nægjá, að leyfin væru ófull- íiægjandi að magni, ])ótt þau hærust ekki einnig óeðlilega jseint eða að yfirfærsla dragist úr hófi. BE Fuglalífið á tjörninni. • Þeir eru víst fáir bæjarbúarn- ir, seni fagna ekki hverri þeirri ráðstöfun, sem niiiSár aö því aö auka fuglalíf á tjörninni. Þaö getur vart friðsælli staö cn um- hverfi tjarnarinnar á fögrum sumardegi, þegar endurnar synda á henni fram ,og aftur, annaö hvort einar síns liös eða meö nokkra unga á eftir sér og k'ríurnar flögra fram og aftur, leita aö síli, miöa á þaö og stinga sér snarlega á hinu rétta augnabliki. Þaö er hægt að gleyma erjum hversdagslifsins á slikum stundnm. Nýr hólmi. Þaö var ákveðið fyrir nokk- uru af hæjarvöldunum, aö gera skyldi nýjan hólma í aö- altjörninni, til þess aö laöa enn fleiri fugla aö henni og auka þannig ánægjú hæjarhúa. Fram- kvæmdir yoru þegar hafnar, mold qg grjót ekið út á ísinn RGM ---;-----^-------- og hílarnir affermdir, þar sem hólmanum var ætlaöur staöur. Hann á aö vera skammt undan Iandi, þar sem íshjörninni gamli stendur. Of nærri landi. En þótt ágætt sé aö fá nýjan liólma og prýðilegt, aö svo skjótt skyldi hafizt handa um aö gera liann, þá er samt ,sá galli á gjöf Njaröar, en hann er alltof nærri landi. Röskir strák. ar geta hæglega hent steini út í hólmann og. því miöur eru margir unglingar hér í bænum, sem liafa gaman af að kvelja dýrin. f',arf 'raunar ekki ung- linga eöa óvita til, þegar skemmdarfýsn er annars vegar. Fjær landi! Það er áreiöanlega hægt að hæta ur þessu, en þaö veröur ekki gert með ööfu móti en því, aö hólminn sé hafður fjær landi en nú er....Veröur vitaiilega, auk- inn kostnaöur viö þessar til- færingar, en þeir, sem byrjuöu hólmasmíöina á þessum staö hefðu átt aö atliuga það, aö ékki er alveg sama, hvar hólminn er staðsettur. Það er veriö aö gera hann til þess aö hæna fleiri fugla aö (jörninni, en sá til- gangur verður aö engu, ef hólminn er haföur svo nærri landi, aö hægt er aö hrekja fuglana úr horiúm meö 'grjót- hríö. Nafnlausu bréfin. ;Eg hefi nokkurum siiinum minnzt á það, aö hér veröi ekki birt hréf, sem eg veit ekki hver er höfundur aö, þótt fanga- mark eöa dulnefni veröi birt sé þess óskað. Vil eg nú taka þaö fram enn einu sinni, aö nafn- laus bréf fara rakleiöis í körf- una góöu, jafnvel þótt bréfin kynnu aö vera góð innlegg. í ýmis þau mál, sem ofarlega eru á baugi.............

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.