Vísir - 11.03.1948, Page 1

Vísir - 11.03.1948, Page 1
38. ár. Fimmtudaginn 11. marz 1948 59. tbl. VI V nh ndiherraTékka r £■% iðl usnar. Masaívk „hrein- lega myrSnr" segir i Dr. Eníil Walter, sendi- herra Tékka á íslandi. hefir sagt af sér embæíti venga atburða þeirra. er gerzt hafa í Tékkóslóvak- , » iu. Hann varð sendiherra 16 ágúst í fyrra og hafði aðsetur í Osló, því að hann var samtímis sendiherra Tékkóslóvakíu í Noregi. Ðr. Walter var mikill að- dáandi Jan Masaryk og segja kunnugir, að hann hafi talið hann fremstan allra Tékka. Dr. Walter er íslendingum að öllu góðu kunnur, enda ávallt verið mikill íslandsvinur. Annar tékkneskur sendimaður sagði af sér í morgun í beinu sambandi við lát Masaryks utanríkisráð- herra, en það er aðalræðis- maður þeirra í Ástralíu, Tokali. Hann lét svo um mælt, er hann sagði af sér, að hann tryði ekki fréttinni um sjálfsmorð Masaryks, heldur hefði verið „um hreint morð að ræða“. Jusu upp sild- Bæjat'bruni s A.-Landeyjum. Á sunnudag brann bærinn að Úlfsstaðahjáleigu í Aust- ur-Landeyjum. Húsfreyjan var ein heirna með tvo syni sína, þegar eld- urinn kom upp. Svaf annar sveinanna — ársgamall — í baðstofunni, meðan m.óðir hans var úti við í hálfa klukkustund. Þegar hún kom inn aftur var baðstof- an svo full af reyk, að konan varð að þreifa sig inri að rúmi barnsins. Sveipaði hún sæng um það og bar það út. Mátti vart tæpara standa, að þvi væri hjargað. Skammt er til næstu bæja, en ekki tókst að ruða niður- lögum eldsins, þótt hjálp bærist skjótlega. Tjón hónd- ans er mikið. Síldar hefir orðið vart víð- ar en í Hvalfirði í vetur, m. a. í Garðssjó, en þar var síld- inni ausið úr sjónum með fötum. Um miðjan fehrúai' fór trillubátur með fisklóð frá Iveflav. út í Garðssjó og lögðu línu sína þar. Bálverjar tóku eftir því að grunnt með land- inu á milli Keflavtkur og Garðsskaga voru margir sild- arhnappar og síldin mjög þétt 1 þeim. Síld þessi var í sjóskorpunni og gerðu háts- verjar það að gamni sínu, að henda út fyrir borðstokkinn btikkfötu og liéldu í spottann og þegar þeir drógu að sér fötuna voru tvær og þrjár síldar i henni í hvert skipti. Þetta var venjuleg hafsíld. Mœtt ú Ælpigtffi: !¥Ottavélar voru skllyrði fyrir opnun iriufiar á sslasta Framhaldsfundur ársþings Í.B.R. verður haldinn i Tjarnarcafé kl. 20.30 i kvöld. Síld veður lyr- Ir Nor5uriaudl. Samkvæmt fregnum, sem Vísir hefir fengið síðustu daga veður hafsíld í síórum torfum Við Norðurland. Þegar línuveiðarinn Ólafur Bjarnason frá Akranesi fór frá Siglufirði s. 1. laugardags- morgun vakti það sér- staka eftirtekt skipverja og farþega á Ólafi, hvað margar og slórar síldartorfur óðu alla leið frá Siglufirði að Skalla- rifi út af Skaga. Mikið af fugli og máfi var að gerja í síldar- torfunum og svo sem einn farþeganna skýrði frá, Helgi Ásgrímsson skipstjóri frá Siglufirði, þá var þetta stór hafsild. Það sást greini- lega vegna hversu margir máfar töpuðu síld úr goggn- um á sér við borðstokkinn. Helgi Ásgrímsson sem verið hefir skipstjóri á Siglufirði í 20—30 ár, segist ekki muna eftir því fyrr að stór hafsíld hafi vaðið í torfum í marz- mánuði við Norðurland. Myndin hér að ofan sýnir amerísku íþróttamennina, sem komu við á Keflavíkurflug'vellinum í gær á leið sinni frá þáíítöku í kappleikum í ýmsum löndum Evrópu. Þeir eru frá vinstri: Skautahlauparinn John Werket, sem varð ann- ar í heimsmeistarakeppninni í Helsinki, Robert McLean, Colin Stewart og Boots Blatt, allir brun- og svigmeistarar, Arthur Devlin og Gordon Wren stökkmeistarar, Donald Johnson, Ralph Townsend og Wendell Broomall göngu- meistarar og stökkvarar, Alf Engen þjálfari og' Arthur Barth, ritari Skíðasambands Bandaríkjanna. G@Haf@ss hralskrei asta sklp flotans. SMtsattt túr irá Másmpsmmmm* é ffM>r» Rafvirkjar og meistarar í iðninni gerðu samning með sér í fyrradvöld. Var samningurinn þó undjrskrifaður með því for- crði, að fundir beggja félag- anna samþykklu hann. — Gerðu þau það i gær og hófst vinna í morgun. í gærmorgun barst Eim- skipafélagi íslands skeyti frá Kaupmanahöfn þess efnis, að Goðafoss hefði farið þaðan kl. 2,30 í fyrradag. Á leiðinni frá Kaupmanna- höfn voru gerðar ýmsar at- huganir á skipinu, en þar sem það var tómt, var ekki liægt að gera endanlegar tilraunir i sambandi við hraðainæl- ingu, en fullnægja verður ýmsum skilyrðum þcgar slikt ,fer fram, en þau voru ekki fyrir hendi að þessu sinni. j Frá Kaupmannahöfn fer Goðafoss til Álaborgar og tekur þar vörur. Frá Ála- borg fer hann til Gaulaborg- ar og loks til Leith. Skipið mun vera væntanlegt hingað til lands um þann 20. marz. Goðafoss er 2600 smálestir að stærð og hefir farþegarúm fyrir 12 farþega. Stór hlujti af íestum skipsins er búin kælitækjum, svo að það getur flutl frystar afurðir. Skipið er búið öllum nýtízku tækj- um. Þar sem hraði skipsins hef- ir enn ekki verið reyndur lil fulls er ekki hægt að segja um ganghraða þess, en hinsvegar er vitað, að skipið mun ganga 15-17 sjómílur og er því hráðskreiðasta skip ís- lenzka flotans. Eimskipafélag Islands á tvö önnur skip að sömu gerð og Goðafoss í smíðum í Káupmannahöfn og auk þcss stórt og vandað farþegaskiþ. Vélbátar teknir í landíielíi. Um áitaleytið í gærlcveldi lók varðbáturinn Faxaborg tvo báta að veiðum i tand- helgi. Bátarnir, sem varðskipið tók eru m.b. Fram G.K. 328 og m.b. Hermóður RE. 200. Voru bátarnir báðir að toga í landhelgi við Garðsskaga, þegar Faxaborg kom auga á þá Faxaborg kom með hát- ana hingað til Reykjavíkur um tíuleylið í gærkveldi. I dag verður rcttur settur í máli þeirra. Bærinn hfáBpaði UBii þær, en ekki fekur sfofnuniii samf fii sfarfa. j^ráttunnn á opnun fæS- ingardeildar Landsspít- akns og íjöigun lyfjabuða hér í bæ kom til umræðu í Sameinuðu þingi í gær. Upplýstist það þá, að land- læluiir liafði fullyrt, að fæð- ingardeildin gæti tekið til slai'fa á s. 1. liausti, ef bærinn seldi ríkisspítölunum þvotta- vélar þær, sem voru í Camp Knox. Ella mundi verða að fresta opnun stofnunarinnár í hálft annað ár. Ríkisspítalarnir fengu vél- arnar, en samt er liðið hálft ár frá því að fæðingarstofn- unin hefði átt að taka til starfa, án þess að hún hefji starfrækslu. Er húsið enn óíulígert? Jónas Jónsson hreyfði þeim tveim málum, sem get- ið er hér í upphafi. Upplýsti Eysteinn Jónsson þá, atS bygging fæðingardeildarinn- ar væri ekki lokið cnnþá og þar af leiðandi hefði stofnun- in ekki getað lekið til starfa. I þessu sambaudi gaf Gunnar Thoroddsen þær upp- lýsingar, sem gelið cr liér að fráman um þvotlavélavið- skiptin. Skrifaði Iandlæknir borgarstjóra þ. 17 júlí, þar sem segir m. a. svo: „Að lokum leyfi eg mér að staðfesta umniæli min um að nái ríkissp,talarnir eignar- haldi á þvottastöðinni og komi ekkert óvænt fyrír, ætti fæðingarstofnun Landsspít- alans að geta tekið til starfa i haust.....“ Síðan fengu spítalarnir vél- arnar, en sanit er fæðingar- deildin ekki farin að slarfa. Á að svæfa þetta mál? Gunnar Thoroddsen kvaðst hafa grun um {>að, að nefnd sú, sem fjallaði nú um mál þetta á þingi, mundi alls ekki ætla að skila álili um þaðý lieldur ætti að sofa á þvi. Kvað borgarstjóri fróðlegt ari fá að vila, hvað hið ,,óvænta“' Frh. á 8. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.