Vísir - 11.03.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 11.03.1948, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Fimmtudaginn 11. marz 1948 Nýgift hjón (barnlaus) óska eftir einu til tveim herbergjum og eldhúsi. (Einhver liúshjálp gæti komið til greina). Þeir, sem vilja sinna jjessu, geri svo vel og leggi tilboð á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Mánaðamót“, fyrir 15. j). m. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 2200. Café Central. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- ÆFINGAR FÉLAGSINS j veröa íramvegis á miöviku- j dógum (timinn auglýstur j síöar) og á laugardögum kl. 5—6 í Í.R.-húsinu. — Allir, sem æft hafa hjá félaginu og ætla aö æfa í sumar, mæti. Stjórr.in. !. VÍKINGAR! KNATT- SPYRNU- MENN: Meistara og i. fl.: Mitniö æ£- ; inguna í kvöld kl. 8 í Í.R.- ( j húsinu. — Áríðandi aö altir ] mæti, — Nefndin. ARMBANDSÚR tapaöist á hljómleikum i Austurbæj- arbíó á jiriöjudaginn. Finn- andi vinsamlegast skili því á Skálhcíltsatig' 2, kjallara. — Fundarlaun. TAPAZT hefir á lei'öinni vestan úr bæ og upp í Þing- holtsstræti svart peninga- veski tneö peningum, mynd- um og miða með númeri af úri sem er í viögerð. Skilvís finnandi geri svo vel aö skila jtví á Ilofsvallagötu 18, gegn fundarlaunum. (286 GULL-eyrnalokkur tap- aöist síöastliðiö sunuudags- kvf)ld, í miðbænum, Klepps- bíl eöa Kleppsholti. Vinsam- lega skilist i Utvegsbankann. Sparisjóðsdéild. (2S8 TAPAZT hefir grænt regnkápubelti í íyrradag. — Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 2298. (292 PENINGABUDDA, með peningum í, tapaðist í Njáls- götu og Gunnarsbrautar strætisvagni upp aö Baróns- stíg. Uppl. i síma 4834. (295 MERKTUR lindarpenni í óskilúm hjá innheimtu Sjúkrasamlags Rvíkur. (291 GRÁR rykfrakki, meö liettu, til sölu, lítið núme-r, miðalaust. Uppl. í sima 1842. ________________________■ (301 KÖTTUR, lítill, svart- kápóttur, meö svarta bletti á framlöppum, í óskilum. — Uppl. i sima 3445. (302 EINHLEYPUR sjóitiaður óskar eftir herbergi, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 6629. (293 j í MIÐBÆNUM er til j leigu hornstofa íyrir reglu-j saman, einhleypán mann. — Tilboð, merkt: „Laugardag- ur“, leggist á afgr Visis.(303 GOTT herbergi til leigu . fyrir stúlku, sem vill hjálpa til við húsverk. — Uppl. á Lattfásvegi 60, efri hæð. (304 SEM NÝR, klæöskera- saumaöur smokirig, á grann- an meðalmann 176 cm., til sölu ásamt lakkskónt nr. 42. Ennfremur ljósblár sam- kvæmiskjóll nr. 42 og silfur- litaöir skór nr. 37. Allt miöa- laust, á Oðinsgötu 13, frá kl, 5—7 i kvöld og næstu kvöld. _______________________(305 TIL SÖLU þvottapottur (innri), hjónarúm, eik með spiralbotni og útvarpsvið- tæki (rafhlöðu) teppahreins- ari og pluskápa. Allt ódýrt. HaÍlveigarstíg 2, 3 hring- inga-r. (299 STÚLKU vantar til hreingerninga, ekki gólf- þvot-ta,. 2—3 tima á dag eftir kl. 5. Uppl. Brauögerö- in, Barmahlíð 8. (298 STÚLKA getur fengið at- vinnu við fatasaum í Nýju fatáviðgerðinni, .Vesturgötu 1 48._________________,(290 DUGLEG stúlka sem vinnur úti 3 tírna á dag (eftir hádegi) óskar eftir vinnu, helzt gegn fæði og húsftæöi. Er vön verzlunarstörfum. Formiðdagsvist, ráðskonu- staöa og margt annað kemur til greina. — Tilboð, merkt: „347“ sendist afgr. Vísis fyr- ir helgi. (276 STÚLKA óskast í vist. — Uppl. í sírna 3925. (289 Fataviðgerðin FATAVIÐGERÐIN gerir við allskonar föt. Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. — Saumastofan, Laugavegi 72. — Sími 5187. GERUM við dívana og allskonar stoppuð húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11._________(51 Saumavélaviðgerðir KVENREIÐHJÓL, lítiö notaö, til solu. — Uppl. hjá dyraverðinum í Gamla-bíó. ____________________(297 KLÆÐASKÁPAR, arm- stólar, sófaborð, kollstólar, vegghillur, útskornar. Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (269 DRAGT til sölu, nr. 42 (miðalaust). Njálsgötu 94. (£94 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (14J 0 TIL SÖLU frjálsíþrótta- búningur og lítiö mandólín í Miðstræti 4. (283 NÝLEGUR Trompet til sölu í Drápuhlíð 13. (284 TIL SÖLU tveir fallegir fermingárkjólar, ullartau- /kjóll og kápa, lítil númer. — Tvennir skór nr. 38 og 39 og uppsettur silfurrefur. Allt ódýrt og miðalaust. Laufás- veg 10, niðri. Gengið inn frá Skálholtsstíg. (285 RAFMAGNSHAKKA- VEL viíjum við kaupa. • -— Kexverksmiðjan Esja h.f. — Sími 5600. (270 OLÍUKYNDINGAR-. TÆKI til sölu. Kexyerk- smiöjan Esja h.f. Sími 5600. (271 Skrifstofuvéla- viðgerðir Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttur afgreiðslutími. Sylgja, I^aufásveg 19. Sími 2656. GUFUKETILL til sölu. Kexverksmiðjan Esja h.f. — Sími 5600. (272 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín Tjarnargötu 46, hefir sírna 2924. — Emma Cortes. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 STÚLKA, eitthvað vön fatasaumi, óskast. — Uppl. i Nýju Fataviðgerðinni, Vest- urgötu 48 — ekki í sima.(230 Fataviögjerð Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. ICaren Ásgeirs- son, Samtún 16. (000 KVENKÁPA til sölu. — Hrísateig 17, kl. 4—6 í dag. (281 B Æ K U R : •ANJIQI'ARfAT BÆKUR. Hreinar og vel með farnar bækur, blöð og tímarit; ennfremur notuð is- lenzk frímerki kaupir Sig- urður Ólafsson, Laugavegi 45. —' Sími 4633. (Leik- fangabúðin). (242 K. JJL U. M. A.-D. — Fundúr í kveid kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri taiar..— Allir karl- menn velkomnir. Aöalfundur verður t8 b. m. TIL SÖLU ný karlmanns- föt á grannan meðalmann og kvenhjól, lítiö númer, og svart vetrarsjal og notuö ryksuga. Allt miðalaust. — Til sýnis milli 2 og 9. Bolla- götu 1, kjallara._____(287 JEPPAVÉL til sölu og sýnis á Hverfisgötu 34. —• Timburverzlun Árna Björns- sonar. (2S2 FERMINGARKJÓLL til sölu á Bergstaðastræti 79. Verð 250 kr. Án skömmtun- anniöa. (277 FRÍMERKI. Kaupi ísl. frimerki. Ódýr frímerkja- albútn. — Verzl. Straumar, F rakkastig 10.(247 AMERÍSK flugmódel, svifflugur .0g margar fleiri tegundir. Verzl. Straumar, Frakkastíg 10. (248 TIL SÖLU stórir trékass- ar og timburúrgangur. Hús- gagnvinnustofan, Bergþóru- götu 11. (233 SÓFABORÐ, póleruð með hörpulagi, komin aftur. Verzlun G. Sigurðssonar & Co., Grettisgötu 54. (146 DÍVANAR, bókahillur, konnnóður, borð, margar stærðir., Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (88 DÍVANAR, armstólar, armsófar. ITúsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu ii. (£3f SVALADRYKKI selur Foldin. Opið til 11 á kvöld- in. Skólavörðustíg 46. (097 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. VíBir. Sími 4652. (695 KAUPUM og seljum not- oB húsgögn og lítið slitin jmkkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- rerzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar hármonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 KAU-PUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. NÝKOMTÐ: Bókahillur, 2 stær'ðir, kommóður, stand- lampar, rúmfataskápar, Ksrð o. fl. Verzlun G. Sigurðsson & Ce., Grettisgötu 54. (538 .. OTTOMANAR fyrirliggj- andi. — HúsgagnvinHUstafa Ágústs Jónssonar, Mjóstræti 10. Sími 3897. (646 ÚTLEND og íslenzk frí- merki. Mikið- úrval. TóKaks- verzlunin Austurstræti 1. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.