Vísir


Vísir - 11.03.1948, Qupperneq 8

Vísir - 11.03.1948, Qupperneq 8
L e s e n d u r eru beðnir að athuga að smáauglý*- ingar eru á 6. siðu. Vnrturlæknir: Slml 5030. —- Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Fimmtudaginn 11. marz 1948 Var ian Masaryk myrt ur af kommúnistum? frúa ekkl að sfáifsmorð að er að koma æ betur og betur í Ijós, að Tékkar utan Tékkósló- vakíu eru mjög vantrúaðir á, að Jan Masaryk hafi framið sjálfsmorð, ems og skýrt var frá í hinni opin- beru tilkynningu komm- únistastjórnar landsins. Pcipenek, fulltrúi Tékka hjá sameinuðii þjóðanum lét svo ummælt við blaðamenn í New York, að hann tryði því ekki að utanríkisráðherr ann liefði framið sjálfsmorð. Vtlagir Tékkar. Brezkur blaðamaður á hernámssvæði vesturveid- anna í Þýzkalandi hefir átt viðræður við fjölda Tékka, er flúið hafa land fyrir ofríkj kommúnista og Ijúka þeir allir upp einum munni um, að frásagan um sjálfsmorð Jan Masaryk sé uppspuni einn. Telja þeir líklegast að kommúnistar eigi sök á dauða lians heinlínis. Al- menningur í Tékkóslóvakíu er einnig vantrúaður á hina opinberu skýringu um dauða uíanríkisráðherrans, segja hrezkir fréttamenn. Ummæli Marshalls. Marshall . .utanríkisrráð- herra Bandaríkjanna átti í gær fund með fréttamönn- um og lét þá skoðun í Ijósi, að ástandið í Tékkóslóvakíu væri mjög alvarlegt og staf- aði heimsfriðnum mikil liætta af því. Sagði Márshall að telja mætti víst að hrein ógnaröld. ríkti i landinu. — FæHIngadL Framh. af 1. sfðu. væri, sem tefði nú opnun fæðingardeildarinnar og yrði ef lil vill að krefjast skrif- legra skýringa á þessu. * Bæjarbúar munu taka ein- liuga undir þá kröfu borgar- stjóra, að ráðamenn í þessu máli geri hreint fyrir sinum dyrum og gefi allar þær skýringar, sem hægt er að gefa. London fyrst. Fréttin um fráfall Masa- ryks kom fyrst i útvarpi frá London og höfðu fréttir af atburðinum horizt úr landi áður en allt fréttasamhand var rofið við Tékkóslóvakiu, en það var gert nokkrum stundum eftir að Masaryk lézt. Síðan er útvarpið í London liafði tilkynnt lát utanríkisráðlierrans um all- an heim, tilkynnti stjórnin í Prag opinherlega að liann hefði fyrirfarið sér og méðj þeirri skýringu, að hann hafi þjáðst af svefnleysi. Hin opinbera tilkynning kom frá Nosek innanrikisráðherran- um, sem hefir verið helzti hvajamaður hreinsunarinn- ar í landinu. FBugsSysið % Iwfjwélim iammst fur weriH a5 snúa við.og rekiö ansiaii væugisip í |ör51na. vélina Iieitir Sigmundur Karlsson bifreiðarstjóri. —= Taldi Jón Oddgeir illhugsan- legt að hann hefði getað séð flakið af vegjnum og því undarlegt að hann skyldi fara þarna úr bilnum til þess að leiía! Helgi P. Briem fór til Sví- þjóðar í gær ásamt konu sinni og dóttur. Dr. Helgi er sendisveitarritari í Stokk- hólmi. órðu niiHjon vari tij bygglnga, Hlkið greiddi mmiega 122 þús. kr. iyrir staðiim npphaflega. Tyrkneski utanríkisráð- herrann er væntanlegur bráð- lega til London. Þaðan fer hann svo til Parísar. Upplýst var á þingi í gær um ýmis útgjöld ríkissjóðs í sambandi við Bessastaði og breytingu staðarins í þjóð- höfðingjasetur. Var frá því skýrt, að Sig- urður Jónasson Iiefði fengið 122,659,38 kr. greiddar úr ríkissjóði fyrir þessa gjöf sína til hins íslenzka ríkis ár- ið 1942, er hann hauð þvi slaðinn. Þá hefir 389,000 kr. verið varið til vegalagninga þangað og á staðnum, 40,279,93 til ýmissa raflagna á staðinn, 59,800 til sima og sæsima- lagnar þangað, forsetahúsinu verið breytt og gert við það fyrir rúmlega 363 þús. kr., móttökusalur hyggður fyrir nærri 250 þús. 'kr., starfs- mannahús og íbúð fjósa- manns byggð fyrir 241,000 kr., gömul útihús endur- byggð fyrir rúmlega 336 þús. lcr., fjós og hlaða byggð fyrir 508 þús., alifuglahús og hest- hús fyrir nærri 370,000, ýms_ ar viðgerðir unnar fyrir 300,- 000 kr., húshúnaður keyptur fyrir rúml. 285 þús. og húsa- meistaralaun greidd með nærri 54 þús. kr. Þelta er samtals rúmlega ein milljón samtals rúmlega þrjár millj- ónir. Er þó enn talsvert ó- talið, sem beinlínis snertir húreksturinn, en til hans hef- ir verið varið nokkurum hundruðum þúsunda. Eins oy Vísir skýrði frá í yær fannst Anson-fluguélin í gær austast á Hellisheiði. | Vísir átti í morgun tal við Jón Oddgeir Jónsson, en liann stjórnaði björgunar- sveit þeirri er fór á vettvang, strax er fréttist um hvar flugvélin var niðurkomin. I Jón sagði blaðinu að vélin' liefði ekki lent á Skálafelli, eins og skýrt hefir verið frá,! lieldur undir svokallaðri Hveralilið, sem liggur norð- an Skálafells. Þykir sýnt að flugmaður- inn hafi ekki treyst sér til þess að fljúga yfir heiðina i þoku og því ákveðið að snúa við pftur. Hinsvegar hefir liann sennilega talið sig vera miklu hærra uppi en raun var á, og þegar hann hefir tekið heygjuna austur hefir aiinar vængurinn slungizt niður. Þetla skeði við end- ann á Hverahlíð og kastaðist hrak úr flugvélinni upp í hliðina. Flugvélin var öll brotin i spón, enda var hún öll byggð úr krossvið og timbri, og fátt úr málmi nema hreýfillinn . einn. Brotin úr vélinni hafa þeyttst um all- stórt svæði, en líkin lágu skammt frá hreyflinum, öll í röð með á að gizka 2ja i metra millibili. Þau voru jfurðanlega litið sködduð, s Afli Hagbarðs, sem rær héðan úr Reykjavík, er held- ur meiri en sagt var í fyrra- dag. Nemur aflinn alls 220 tonnum, en hann var talinn rúm 150 tonn. Þá hefir sjötti báturinn hafið línuveiðar hér. Er það „Heimaklettur“. I gær var afli bátanna sem hér segir: Hagbarður 12 skipp., Kári 10, Græðir 8, Ás- geir 8 og Víkingur 8 skip.- pund. í dag eru allir bálar á sjó, að undanteknum Heima. kletti, sem var lieldur ekki á sj i gær. Skjaldbreiður, hið nýja strandferðaskip Skipaútyerð , ar ríkisins, er væntanlegt 1 hingað iil lands eftir viku til tíu daga. Skipið fór í reynsluför s.l. þriðjudag frá Greenock í Skotlandi og gekk það 11.9 sjómílur. Skipstjóri á Skjald- hreið verður Guðmundur Guðjónsson. í gær fór áhöfn- in, sem sigla á skipinu hing- afð til lands, flugleiðis til Bretlands. Skjaldbreiður er af sömu stærð og Herðubreið og að öllu leyti eins. Ríkisstjórn Italíu hefir formlega sett fram kröfu um að henni verði veitt verndar- gæzla sinna fyrri nýlenda i Afríku. Krafa þessi hefir mætt mótspyrnu Araba, er vilja að Lybia fái sjálfstæði. nema hvað höfuð þeirra allra voru hrotin svo aug- Ijóst er að mennirnir hafi allir dáið í einni svipan. í sanibandi við leitina um þetta svæði og annarsstaðar, sagði Jón að fyrsta leitardag- inn liafi áherzla verið lögð j á að leita alla fjallstinda og (hlíðar. Þetta var gert sam- kvæmt ábendingum flug- j manna. En þann dag var | þoka svó þykk að öll leit kom að litlu gagni. j Næsta dag var þoka minni, en þó nokkur. Þá voru m. a. tveir skátaflokkar sendir austur á Hellisheiði og áttu þeir að leita Meitil, Lága- skarð, Skálafell og um- hverfi En á leiðinni að Skálafelli skall á bylur, enda komið undir kvöld svo að leitarflokkarnir snéru við. í gær var langhjartast af þessum leitardögum. Þá voru enn sendir tveir leiíar- flolckar á þetta sama svæði og voru þeir komnir lang- leiðipa á slysstaðinn þegar flugvélin fannst. Maðurinn sem fann flug- JP#i r'éswrhtÞrg Parísarborg mun halda upp á 2000 ára afmæli sitt á 1 næsta ári. j Talið er, að París hafi ver- 'ið stofnuð áxáð 52 f. Kr. hurð. Á því ári herma sögur, að galliskur kynflokkur hafi reist sér steinvirki á Ile de la Cité í Signu, til þess að verj- ast árásum Rómverja. fHeiiiifeskéBisMi. Framh. af 2. síðu. gegn um Miðbæinn sunnan gatnanna við höfnina, aðra en Skothúsveg og Hring- braut. Allir skynsamir menn aka þær götur nú þegar milli Austur- og Vesturbæjar. Þetta eru mínar tillögur í skipulagsmálum þessa liluta Miðbæjarins. Verði farið eft- ii- þeim, þarf Menntaskóliim ekki að vikja fyrir „þörfum nýs skipulags“ og við höfum vel efni á að framkvæma þær smátt og smátt. En við höfuni ekki efni a að kasta burtu þessum fáu nýtilegu gömlu húsum, seni við eigum og einhverjar minnmgar eru tengdar við. 27. .L ■ . 1948. Einar Magnússon, menn taskólakennari.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.