Vísir - 15.03.1948, Side 4

Vísir - 15.03.1948, Side 4
V I S I R Mánudaginn. 15. marz 19-18 .J.i'ir' 'iiit• i; . d a&bÍíIað c’iT Ctgefandi: BLAÐADTGÁFAN YlSIR H/F. Ritstjór-ar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsniiðjan h.f. Sveltur sitjandi kráka. t ’Rjfiklar framfarir hafa arðið í Suöur-Ameríku ríkjunum á síðustu áratugum, en á síðustu árunum hafa þær orðið allrá mcstar. Flestar þessar þjóðir högnuðust stór- lega á styrjaldarárunum, en fé sínu hafa þær varið til margvíslegra framkv.æmda og framfara. I-*annig hafa sumar þeirra raðizt í stórfelldar verksmiðjubyggingar, aukið námagröft, hlutast til um margskonar framfarir í landbúnaði og sjávarsókn, en til þess að tryggja árangur þessarar viðleitni hafa þær flutt inn sérfræðinga frá öðrum löndum. Svíar og Danir hafa á alla lund reynt að efla við- skipti sín við Suður-Ameríku ríkin eftir stríðið, og þessar þjóðir báðar gera sér vonir um stóraukin yiðskipti við þær í framtíðmni, cnda er markaður fyrir framleiðslu Norðurlandaþjóðanna þar ótæmandi. Nokkru fyrir stríðið seldum við nokkuð af l'iskfram- leiðslu okkar til ofangrcindra ríkja, en átum þar í höggi við Norðmenu, sem að markaðinum sátu. Þrátt fyrir það tókst að vinna íslenzkri framleiðslu nokkurn markað og gerðu þeir, sem bezt þekktu til, sér vouir um að .efla mæ.tti hann frá ári lil árs. Af þessu hefur ekld orðið. Við höfum af eðlilegum ástæðum flutt framleiðslu okkar til megin- laúds Evrópu eða Bretlandseyja, og ekki verður annað séð, en að viðskipti þau, sem hófust á styrjaldarárunum séu að renna út í sandinn. Tilraunir hafa verið gerðar varðandi fisksölu til Bandaríkjanna, en sá er þar galli á _ gjöf Njarðar að framleiðsla okkar er óseljanleg meðan norski fiskurinft er á markaðnum, þótt neytendur telji að hann sé lakari vara, en íslenzk framleiðsla. Islenzkar fiskafurðir efu miklum mun dýrari, en það gerir svo gæfu- muninn. Engu verður iim það spáð Iiversu Evrópu-markaðuriun reynist tryggur til langframa. Fiskneyzluþjóðirnar reyna sjálfar að efla fiskiflota sinn, og kejjpa að því að verða sjálfum sér nógar. Væri því ekki óráðlegt fyrir íslendinga að svijjast eftir nýjum markaði i tíma, en líkindi eru til að hann myndi finnanlegur í Suður-Ameríku, hæði fyrir saltfisk og niðursuðuvörur, ef vel tækist til með fram- leiðsluna. Því miður hafa þar orðið leiðinleg og lítt af- sakanleg mistök, scm hætt er við að geti bakað okkur nokkra erfiðleika að því cr Bandaríkin varðar. Verstur Þrándur i Götu íslenzkra afurða er þó verðlagið. Það er hærra en svo, að það laði beinlinis til viðskipta, einkum þó meðan verið er að vinna framleiðslunni markað. Auglýsingastarfsemi fyrir íslenzkar afurðir þarf að hefja í stórum stíl vestan hafs. Norskan fismk og norska niður- suðti þekkja flestir fiskneytendur í stórborguium, af því fyrst og fremst, að Norðmenn hafa lagt kapp á að auglýsaj vörur sínar, en það höfum við íslendingar ekki gert að ráði, cnn sem komið er. Það eitt er ekki nóg að mjatla einum og einum farmi á amerískan markað, og selja hann þar jafnvel með tapi. Stór átök þarf til ef éinhverju á að verða um þokað. Með batnandi og stækkandi skipakosti landsmanna, vcrður að gera ráð fyrir, að auðveldara reynist að koma íslenzkum afurðum á markað vestan hafs, og flytja hann þangað í stórum förmum. Þótt slíkum viðskiptum verði ekki á komið nú þegar, hcr að hefja undirhúningsstarfið í líma og keppa að því marki, að vara'n mæli með sér sjálf, hvcrt, sem hún er flútt á erlendan markað. Vörugæðin verða að sitja í fyrirrúmi og þau cru bezta auglvsingin í Iengd og bráð. Nauðsynjar getum við einnig sótt til ríkja vestan hafs og keypt þær þar góðu verði, miðað við verð- lag í Suður-Evrópu, sem reynzt hefur úr hófi hátt. Má í því efni skírskota til Italíu-viðskiptanna, sem aukizt hafa á síðustu árum, en neytendur þekkja verðlag á vörum, sem innfluttar eru jjaðan. Sveltur sitjahdi kráka, en fljúg- andi fær, segir gamal máltak. Mcðan aðrar þjóðir kosta stórfé til að vinna að auknum viðskiptum við Ameríku- ríkin, eigum við ekki.cjg m^gum ,qkki .silja svo til iauðutn höndum. , , ■ fnnan skamms efnir Félág íslenzkra frístundamálara til almennrar myndlistafræðslu. Og hefir í því skyni fengið ungfrú Selmu Jónsdóttur list- fræðing til þess að halda þrjú erindi um listsögu Qg, listr skoðun. Fyrsta erindið verður flutt su.nnudaginn 21, marz, en hin tvö siumudagana næstu eflir páska. 1 fyrsfa fyrirlcstrinum gcf- tu’ ungfrúin yfirlil í stuttii máli yfir ^myndlistarsöguna og þóí cinkum efnisval lista- mannanna. í síðari erindun- úm skýrir liún verk ýnnssa síðari tíma málara, dregur fram listgildi þeirra og lejð- beinir um hvernig skoða eigi inalverk og að hverju beri að leita í þeim. Sýndar verða skuggamyii,dir með ölluin erindunum. Selma er dótlir Jóns Björnssonar frá Bæ kaup- manns í Borgarnesi og Helgu Björnsdóttur fi’á Svarfhóli. Hún hefir undanfarin ár stundað Hstfræðinám i Baudarikjunum og Brellandi. Föid ; Tek aS rnér r l&f' ■ - * ‘ 10 mainia' með vörupalli, j aS ntála til söhí. Skípti á góðum ný og gömul húsgögn. vörubíl cða jeppa koma til Er við á málaravinnustof- greina. i unni í Þórshamri frá kl. Uppl. í síina 3557. 5,30—7 á kvöldin. 220 og 32ja volta útvegum við frá Hollandi gegn inn- l'lutnings- og gjaldeyrisleyfuin. Umboðs- og raffækjaveyzlun Islands. Nvja Bíó-húsinu. Sími 6489. SiáM naða-rt?©#•«*.Imm W við Laugaveg til sölu. Vcrzlunm er í fullum gangk Góður lager. Hagkvæm kjör. Nánari úppl. gefur: Sigurgeir Sigurjóusscn hrl. ASalstræti 8. vantar nú þegar í þvotta- húsið: — Uppl. gefur ráðs- konan. Elli og hjúkrunar- heimilið Grund. ti! sölu í Vesturbænum. 4 herbergi og eldhús laus til íbúðar 1. apríl. Sigurgeir Sigurjónsson hrl. Aðalstræti 8. Bezt ai ati AL Kvartað yfir strætisvögnum. „Hrefna“ hefir skrifáS mér eftirfarandi br-éf: „Þrátt fyrir ítrekaöar blaSagreinar vegna breytinga á ferSum Fossvogs- vagnanna, sem geröar voru i. nóvemlier í fyrra, bafa jiær ekki enn veriS lagfæröar, og vil eg því leyfa mér að ræöa mál jietta nokkru nánar. Biæyt- ing sú, sem hér um ræöir, var á þá lund, aö feröir á heilum tíma voru felldar niöur og vagtiinn þá aöeins látinn ganga aö Þóroddsstööiuh. Fáar ferðir í Fossvoginn. Þetta er mjög bagalegt fyrir alla, sem eiga heima viö Bú- staöaveg, og. í Fossvogi, því ,aö eftir breytinguna fer hinn svo- kallaöi Fossvogsvagn aöeins einu sinni í Fóssvoginn á hverj- um klukkutíma. Þeir, sem búa viö umrædda leiö veröa hins- vegar aö sækja allar nauösynj- ar sínar í bæinn. Þá er þetta, mjög erfitt fyrir börnin, sem nota þenna vagn, er þau fara i skójann og kæmust miklu fyrr til’ baka,. ef feröirnar,.pæru,-á bálftíma fresti eins og áöur var. Eins og það var áður. Aleöan Iíafnarfjaröarbílarnir béldu uppi þessum sanjgöngum, var bægt aö komast úr eöa í bæinn á stundarfjóröungsfresti til klukkau bálf eitt aö nóttu. Má það heita mikil mishöndlun þesgarra sámgöngutækja, að erfiöara skuli aö vera aö kom- ast milli kirkjugarðsins í Foss- vogi og Reykjavíkur en til Hafnarfjaröar og til bæjárins aftur. Ekki hægt að sækja fundi. Ekki er heldur bægt aö sækja fundi vegna þessarra strjálu feröa, því að seinna en bálf- tólf aö kveldi gengur, enginn yagn í F.ossyogiim, svo aö fari menn með síöasta vagni’, veröa þeir aö ganga frá Þóroddsstöð- um. Er 'þá alltaf bætta á því, að á vegi fólks veröi óreiöumenn, sem bærinn hefir útvegaö bragga-húsnæöi á þessum slóö- um. Hvað segir nefndin? Eg, s^ihl þetta rita, yil l)iöja blaöiö að spyrja nefnd þá, sem sett var í strætisvagnamáiinu, hvort ekki sé enn tímaþært aö. taka til greina áskorun þriggja bundraöa manna, sem send var bæjarráöi í fyrra, er fækkaö var feröum Fossvogsvagtíanna. Nú befir veriö bætt við nýjum bílum og ferðum fjölgað meira að segja niilli Austur- og, Vest- urbæjar í tiu mínútna feröir. Er þá ekki þarfara aö láta vagnana ganga þéttara út úr bænumpý Eg kem. tilmælum Hrefnu til strætisvagnanefndarinnar bér meö ,á framfæri og vænti þes^, að nefndin láti til sín heyra. Það var gufa. Einn stjórnarmeðltma Tri- polibíós hefir átt tal viö mig vegna bréfs, sein eg birti ný- lega, sem bíógestur talaöi uin rottugang, sem truíli sýninga.r. Kvað hann ])aö hjna m.estu fjarstæöu, aö rottugangur væri í húsinu, en skýringin á;.þessu gæti falizt í því, aö hús.ið er hitaö upp mcö gufu og- nokkur skruöningur heyrist stundum, þegar henni er hleypt í hita-. pípurnar. Er mér áriægja að hi,rta þessa skýringu á um- kvörtun hréfritara míns.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.