Vísir - 17.03.1948, Side 1

Vísir - 17.03.1948, Side 1
VI 38. ár. Miðvikudaginn 17. marz 1948 64. tbl. iÉtóliasafil rekl miðsfeð Sióka- stofnanir. þaö haíeii mppi B'tiSBBtsóksz ■ msm í ésMem&kw'i- hókiwteð'L Nýlega hafa verið lögð fram í Aiþingi tvö stjórnar- frumvörp, annað um Lánds- bókasafn, en hitt um afhend- ingu skyldueintaka til bóka- safr.a. I frumvarpinu um Lands- Ijókasaí'n, segir m. a. að það 'skuii halda uppi rannsókn- um í íslenzkri bókfræði og gefa út skrár íslenzkra bóka og handrita og önnur rit, er íslenzka bókfræði varða, eft- ir því sem fé er veitt til á fjárlögum. Talin er, brýn nauðsyn til að vinna þetta verk skjótlega. Gert er ráð fyrir að safnið reki miðstöð bókaskipta við erlend söfn og vísindastofn- anir. Má ætla að safnið geti á þennan hátt aukið bóka- kost sinn að dýrmætum verk- um á hagkvæman hátt. Slík miðstöð bókaskipta ætti að verða mikilvæg til kynning- ar erlendis og tekur upp hlut- verk, er hingað til hefir ekki verið unnið á markvissan hátt. 1 frumvarpinu segir að Landsbókasafnið skuli hafa samvinnu við Háskólabóka- safn og sérfræðibókasöfn, sem ríkisstofnanir og félög eiga, um bókakaup og lióka- lán. Halda skal uppi sérstakri skráningarmiðstöð fyrir söfn þessi, og má fela Háskóla- bókasafni forstöðu hennar a.ð fengnu samþykki háskóla- ráðs. Með þeirri skráningarmið- stöð notast bókakostur safn- anna að fullu, hvar sem bækurnar eru varðveittar. Menn geta gengið að skránni og fengið þar yfirlit um Frh. á 8. síðu. Heimsmeistarakeppnin í skák: og Islands á 6 tímum. Þrátt fyrir óveðrið, sem geisað hefir s.l. þrjá daga, hafa engar flugferðir um Keflavíkurflugvöll fallið niður. Daglega hafa þetta 5—7 flugvélar haft viðkomu á vellinum og farið þaðan samkvæmt áætlun. Þess má geta, að flugvélar, sem koma frá Bandarikjunum Iiafa ekki verið nema um sex klukkustundir á leiðinni frá Gander eða Goose-Bay, en venjulega tekur það 81/2 klukkustund að fljuga þá leið. Er það liinn vestlægi vindur, sem hraðar ferð flug vélanna svona mjög. Ilinsvegar hafa flugvélar, iSom farið bafa héðan og vestur um haf, verið OMi—lO klst. .......LLiL og Botvinnik. í sjöundu umferð heims- meistarakeppninnar í skák, sem tefld var í gær gerðu þeir Euwe og Botvinnik jafn- tefli. Hafði Euwe betri aðstöðu allan timann, en fékk jró aldrei færi á Botvinnik og endaði skákin með jafntefli. ^myslov. Var skákin frá upp- hafi mjög flókin og tvísýn, en í 27. leik misti Smyslov tök á stöðunni og er hún tal- in gjörsamlega töpuð fyrir honum. Reshevsky sat yfir. Sæsíminn tll Eyja .slitinn. Báðar sæsímalínurtar til Vestmannaeyja slitnuðu í gærmorgun. Það er því talsambands- laust við Vestmannaeyjar sem stendur en hinsvegar er liœgt að ná sambandi við Eyjar um Ioftskeytastöðina. Ilafnar eru mælingar lil þess að finna út bilunina, en ómögulegt að segja hvenær samband kemst á aftur. Sovétríkin virðast nú vera farin að óttast, að þau hafi gengið of langt í yfir- gangi sínum gagnvart minnimáttar nágranna- þjóðum og reyna nú að breiða vfir stríðsundirhún. ing sinn með því að láta Moskvaútvarpið fara að kyx-ja afyopnunarsöng. Tilkynna Rússar nú að hafin sé stórfelld afvopnun í Rússlandi, en sýnilégt er að herforingjaklíkan í Sovétríkjunum éttast nú samtök Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna, sem eru í uppsiglingu til þess að stemma stigu fyrir frekari. yfirgangi Ráðstjórnar- ríkjanna. Hins vegar hefir reyndin verið sú til þessa, að það hafa verið fulltrúar Sovétríkjanna hjá Sam- einuðu þjóðunum, sem fastast hafa staðið gegn eftiríiti með . afvopnun allra þjóða, þegar það mál hefir borið á góma. Hver trúir svo Moskvaútvarp- inu? 31 Reykvíkiiipir keppir á landsmóti skíðamanna. fer fraei á Aiaireyrl og iiefsf 27. þ.m. feátttakendur frá Reykja- vík á Skíðalandsmót- Avarp Trumans í dag. Síðdegis í dag mun Tru- man forseti ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings og ræðu hans beðið með mikilli eftirvæntingu. | Það þykir riú ljóst að ræða hans muni íjalla um hinar iskyggilegu hoi-fur á alþjóðp- veltvangi. Tilkynnt hefir ver- ið að ræðan muni taka um 20 mínútur. Forsetinn sat i gær fund með yfirmöjanum hei-s og flota og undirbjó síð an ræðu sína. Ræðunni verð- ur útvarpað um allan heim. Bevin og Bidault eru farnir til Brússel til þess að updir- rita 5-veldasáttmála við Beneuxríkin. FBugböglapéstur fil IsBands. / morgun kom á Keflavík- urflugvöllinn fyrsta flugvél- in, sem flytur bögglapóst frá Ameríku liingað til tands. Eins og kunnugí er, hafa verið gerðir samningar um fiutning á bögglapósti með flugvélum og hófst sá flutn- ingur 15. þ. m. Tuttugu og eitt land er aðili að samn- ingi þessum. Það var flugvél frá AOA, sem flutti bögglapóstinp liingað. Leikfélag Reykjavíkur sýnir um þessar mundir gaman- leikinn „Eftirlitsmaðurinn“ eftir Gogol. Á myndinni sjást þau Vilhelm Norðfjörð og Soffía Karlsdóttir í hlutverk- um Osip og þjónustustúlkunnar. a mu verða 31 talsins, þar af 10 frá Í.R., lOfráK.R. og 11 frá Armanni. Keppa félögin sameiginlega fyrir SkíSaráð Reykjavíkur. Eararstjóri Reykvíking- anna vex-ður Ólafur Þor- steinsson, formaður Skíða- ráðs Reykjavikur. Lagt verð- ur af stað miðvikudaginn 24. þ. m. og væntanlega farið i bílum báðar leiðir. Komið verður til baka þriðjudaginn 30. þ. m. Skiðalandsmótið Ifeíst á Akureyri laugardaginn 27. þ, m. og verður þá keppt i bruni allra flokka og svigi G-flokks karla. Á páskadag vei’ður keppt í svigi, sem eft- ir er og stökki i öllum flokk- um. Á mánudaginn lýkug mótinu með skíðagöngu. Keppendur Reykvíkinga í A-flokki karla i svigi og bruni eru 12 að tölu, 5 frá K.R., 4 frá l.R. og 3 frá Ár- manni. Keppendui’nir éi’U Gísli Ki’istjánsson, Hafsteinn Þorgeii'sson, Guðni Sigfús- son, Hörður Bjöi-nsson, Ás- geir Eyjólfsson, Eyjólfur Einarson, Helgi. Óskarssoin Þói’ir Jónsson, Magnús Guð- mundsson, Jón M. Jónsson* Hjörtur Jónsson og Ilaraldur Björnson. 1 þessum flokki fer fram sveitakeppni 3ja manna sveita. I B-flokki eru 5 þátttak- endur, 3 fi’á I.R., 1 lrá K.R. og 1 frá Ármanni. Þeir eru iLárus Guðmundsson, Sigur- jón Sveinsson, Grímur Sveins son, Magnús Björnsson og Ragnar Thorvaldsen. Þar verður einnig keppt í 3ja manna sveitum. 1 C-flokki eru þátttakend- ur 5, þar af 1 frá ÁrmannL 2 frá K.R. og 2 frá l.R. Þeir eru Arnlrés Ottósson, Iler- mann Guðjónsson, Ragnar lngóll'sson, Rúnar Stcindórs- son og Hafsteinn Guðrnunds- son. Efnt verður uð vanda til flokkakeppni í svigi mi'li íþróttahéraðanna og verður keppt í 4 manna sveitum. Frá Reykvíkingum keppa Þörir Jónsson, Magnús Guðmunds-v Frumh. á 3. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.