Vísir - 17.03.1948, Page 4
'4
V I S I R
Miðvikudaginn 17: marz 1948
irisiR
DAGBLAÐ
tftgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN V.tSIR H/F.
Ritstjór-ar: Eristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
RANDDLPH GHURCHILL (u.P.) :
Kosning Trumans má
teljast mjög hæpin.
Tvískinnungur og bolabiögð.
TJetra er að vera heill en Hálfur í hverju starfi og hverj-
** um leik, en svo virðist sem Framsóknarmenn og raun-
ar flokkurinn í heild skilji ekki þau einföldu og öldnu
sannindi. Flokksmennirnir leika tveim skjöldum í veiga-
mestu málum, og aðalmálgagn flokksins birtir ólík við-
horf forystumannanna livenær sem henta þýkir.
Einhver mesti gáfumaður Framsóknarflokksins - - sem
margir ætla að rnuni innan stuijdar taka þar við fóryst-
unni —, Vigfús Guðmuudsson ýeft frá Hreðavátni, hirti
nýlega smágrein í Tímanum, þar sem liaim átaldi í ramma
unga Framsóknarmenn fyrir lýðræðisást þeirra og ótví-
ræða afstöðu gegn ofbeidisverkum kommúnista. Taldi þessi
hrautryðjandi Framsóknarflökksins, áð fegurri hugsjónir
ættu dýpri rætur í flokknum en lýðræðisást og andúð á
ofbeldisverkum. Taldi hann ofangreinda afstöðu ílngra
Framsóknarmanna stórlega vítaverða. Þótt Vigfús hafi
ekki eflzt svo til mannaforráða, sem hánn héfur hæfileik-
ana til, umfram aðra forystumenn flokksins, er liitt vitað,
að hanii a traust fylgi að baki sér, sem mun veita honum
brautargengi, slá um hann skjaldhorg eða hera hann'á
skildi, svo sem flokksmenn Ivars beinlausa gerðu forðum.
Vigfús Guðmundsson hefur öðrum fremur mótað stefnu
Framsóknarflokksins, jafnt í sókn sem vörn. Hefur hann
jafnan lagt á dýpstu ráðin, þegar í vanda hefur rckið,
og þótt takast giftusamlega að áfstýra óhöppum. Það er
]jví ekki að undra, ])ótt hann gangi nú fram fyrir fyík-
ingar og átelji unga Framsóknarmenn vegna yfirsjóna
þeirra og villu frá réttum veraldarvegi. Hinir ungu menn
bregðast illa við og afneita meistaranum.
Vigfús Guðmundsson hefur uririið áthyglisverðan sigur
innan Alþingis, fyrir atheina fulltrúáfundar úr fjórðung-
um landsins, sem nýlega sat á rökstólum hér í bænum.
Sá sigur er að hálfu unninn í verzlunarmálunum. Hafa
nokkrir þingmenn lagt til, að heildarinnflutningi til lands-
ins á skömmtunarvörum og öðrum venjulegum verzlunar-
vörum, verði skipt niður á landsfjórðunga, eftir nánar
tilteknum reglum, í hlutfalli við íbúatölu og þarfir livers
fjórðungssvqeðis, enda sé leyfum úthlutað til verzlana og
fvrirtækja innan þess. í þessu efni skulu sömu reglur gilda
um innflutning á byggingarvörum, útgerðarvörum og iðn-'|
aðárvörum, enda skal viðskiptanefnd birta yfirlit yfii’i
leyfisveitingar innan.eins inánaðar frá lokum hvors árs-
helmings.
Yrðu slíkar reglur upp teknar,' hlytu þær að leiða til
]>ess, að verzlunin flyttist að mestu eða öllu yfir á hcnd-j
ur kaupfélaganna, sem talið hefur verið litt framkvæman-
legt og hlyti að reynast ranglátt í framkvæmdinni. En
Vigfús Guðmundsson vissi hvað hann söng, er hann lét
allmarga þingmenn úr öllum flokkum flytja þessa tillögu,
og þar komst hann fcti lengra en fulltrúar'Framsóknar
i Fjárhagsráði. Þarna hirtist leikni hins æfða stjórnmála-
inanns, svo sem flýtir fjármannsins, er hann h]jóp undan
eldingunum í Ameríku. En þingmenn hafa ekki séð við
Yigfúsi, frekar cn ungir Framsóknarmenn gerðu.
Samhandið og samvinnufélögin hafa notið góðs af
stríðsgróða og aukið umsetningu sína á borð við eða öllu
lrekar en önnur vcrzlunarfyrirtæki, meðan siglt var liæst-
iim seglum. Því skyldu menn ætla, að sanngjarnt væri,
að eitt gengi yfir alla, þegar Iiarðnar á dalnum. Vigfús
’vill þetta ekki. Samvinnufélögin eiga að auka verz'lun sína
á kostnað kaupmanna og löggjafírin á að sjá fyrir því,
að það talrist. Þeir menh, sem barizt hafa fyrii"*borgara-
legri samvinnu, óttast áhrif Vigfúsar og ]>eim mun frem-
nr sem hann er liklegri til mannaforráða. Tvískinnungur
og holabrögð eru slíkri samvinnu háskasamleg, en hvað
jnegnar Vigfús ekki síðaé, þegar hann getur þetta'nú.
Kosningasigur Leo Isacson,
frambjóðanda Verkamanna-
flokksins í Bandaríkjunum,
í aukákosningum þeim, er
nýlega fóru fram í einu fcjör-
dæminu í New York, hefir
verið talinn mikill sigur fyr-
ir Henry Wallace, er studdi
Isacson. Það er hverju orði
sannara, en sigurinn er mjög
stáðbundinn. Kjördæmið
Bronx er elcki frekar mæli-
kvarði á skoðun Bandaríkja-
marina en Glasgow fyrir
Bretlandseyjar.
Eitthvað í kringum 40 þús-
und manns greiddu atkvæði
við kosningarnar. Mestmegn-
is voru lcjósendur Gyðingar,
svertingjar eða innflytjendur
frá Puerto Rica. Eru til fá
kjördæmi, þar sem slíkt
samsafn smáflokka er í
meirihluta, en þau eru í'lest
í New York.
Séu kosningarnar bornar
saman við kosningarnar
1946, hefir fylgi demokrata
hrapað úr 44% greiddra at-
kvæða í 31%. Bandaríski
Verkamannaflokkurinn jók
fylgi sitt úr 27% í 56% . Þessi
umskipti komri flestum á ó-
vart. Þó er orsakanna ekki
langt að Icita. Hinn sigur-
sæli frambjóðandi notaði
Palestínumálið sér til frám-
dráttar, en það átti góðan
hljómgrunn hjá New York-
búum, þár sem þrír af hverj-
um fjórum Gyðinga landsins
búa. Auk þess. má segja, að
þrír fjórðu af öllum komm-
únistum Bandaríkjanna séu
búsettir þar.
Nokkrar ályktanir má þó
1 draga af úrsiitum kosning-
anná. Fylgi Demókrátá-
^ flokksins í Bronx hefirgreini.
j Jega hrakað, þótt fram-
kvæmdarstjóri flokksins þar,
1 Edward J. Flynn, hafi verið
viss um sigur. Orðsending sú,
er Truman forseti sendi
Bandaríkjaþingi, þar sem
hann mælir með ýmsum rétt-
arbótum til handa blökku-
mönnum í Suðurríkjunum,
hefir ekki orðið til þess að
bæta sambúðina við blökku-
menn Norðurríkjanna. Ef
Henry Wallace heldur fast
við framboð sitt fyrir þriðja
flokkinn, mún hann raka
saman álitlcgum atkvæða-
fjölda frá ýmsum óánægð-
um smáflokkum, sem a. m. k.
í New York mun nægja til
þess að tryggja Repúblikön-
um sigúr.
Verkamannaflolckurinn í
Bandáríkjunum er kommún-
istísk stofnun. Hann á litlu
fylgi að fagna utan NewYork
borgar. Allt fram til seinustu
aiikakosninga var Vito Marc-
antonio eini fnlltrúi lians
í Bandarikjaþingi. Flokkur-
inn var Stofnaður 1936 í því
skyni, að safna saman vinstri
mönnum til fylgis við Roose-
velt héitin Bandaríkjafor-
seta. Án hans hefði Roose-
vclt ekki tekizt atð vinna sig-
ur í New York-fylki árin
1940 og 1944.
Sé litið á bandarísk stjórn-
mál frá öllum hliðum hafa
þessar aukakosningar ekki
aðra þýðingu en þá, að und-
irstrika það ástand, er ríkt
hcfir þar um skeið. Truman
forseti tapar nóvemberkosn-
ingunum. Hann mun áð lík-
iitíium hafa tapað þéim hvort
sém ér. Afskipti ðVallace af
kosriingunum géta gert ósig-
rir Trumaris greinilegri, en
að öðru levti liafa þau iiila
þýðingu.
Sigúr Verkamannaflökks-
ins, sem aðállega beitti fýrir
sig Palestínumálinu í kosn-
ingabaráttunni, getur dregið
þann illa dilk á eftir sér, að
við forsetakosningarnar í
haust verði rifizt um atkvæði
Gyðinga. Truman lorseti
mun bráðlega neyðast til að ’
viðurkenna þá staðreynd, að
hverju sem hann lófar og
jafnvel hvaðeina, sem hann
framkvæmir í Palestínumál-
inu, verður hann yfirhoðinn
af Republikönum, sem ekki
liera neina ábyrgð á stjórn-
arathöfnum og þá ekki síður
af Wallace, sem ekki er út-
lit fyrir að komist nokkurn
tíma í valdastöðu.
Tímarit um
gjaldeyris-
og fjármál.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
(Iriternational Monetary
Fund ) hóf i byjjun þessa árs
útgáfu á mánaðarriti, „Inter-
national Financial Statistics“
með margháttuðum upplýs-
ingum um gjaldeyrismál og
fjármál þeirra landa, serii
eru meðlimir sjóðsins.
Þéir, sem óska að gerast
áskrifendur að þessu riti, til-
kynni það Landsbankanum
(hlaupareikningsdeild),
Reykjavík, og greiði jafrí-
framt áskriftargjaldið, kr.
32.50 á ári.
Hefti af ritinu liggja
frámmi í hlaupareiknings-
deild bankans, til athugunar
fyrir væntanlega áskrifendur
og aðra.
BERGf - IAL
„Orðskrípið“.
Fyrir nokkurum dögum var
birt hér í Bergmáli smápistill
um orðskrípi eitt, erykunningi
minn sérvitur kvaðst hafa heyrt
notaö á Hornafiröi Síðau hefir
vériS birt bréf um þetta efni,
þar sem réttilega var bent á, að
hér liafi verið um vitleysu eina
aö ræða, ekki fari milli mála
uni mun á „eineltiá og „sjálf-
heldu“. Eg tók líka fram í
seinni pistlinum um þetta, aö
hér hafj veriíf um stríöni og
grín aö ræöa, er menn heföu
gaman af. En i sambandi viö
allt. þetta íæ eg svo annaö bréf,
þar sem v-ikið ^r að dönsku-
slettum í Bergmáli.
í fúlustu alvöru.
Sá nefnir sig „Rýninn“, er aö
þessu sinni sendir mér línu.
Segir hann réttilega, aö sér
falli illa aö sjá(slettur, eins ög
„fúlustu álvöru' í ■ B-ergmáli,
slíkt sé tekiö beint úr dönsku
(fuldeste Alvor). Það er alveg
rétt, að þetta tiltekna orðatil-
tæki er tekið beint úr dönsku,
en það er gert vitandi vits.
Orðatiltæki eins og þessi eru
oft þægileg og meinlaus, þar
sem ekki er lögð sérstök áherzla
á gullaklar íslenzku og þar
sem efnið gefur til kynna, að
hér sé veriö aö gera aö gamni
síriu..
,>Grín“.
' Þegar menn gera aö gamni
sínu, finnst niér ekkert athuga-
vert viö aö segja t. d. „í fúlustn
alvöru“. Mér finríst heldur ekk-
ert skrítiö er skrifaö er i létt-
um tón, aö eitthvað sé „grin-
laust“, jafnvel skruinskæld orð
eins og kavalér iná nota, \ að
sjálfsögðu. eí mörinum er Ijóst.
að um skrumskælingu sé að
ræða. En meöal annara oröa:
Er ekki „bíll“ aö veröa fullgóð
íslenzka? Ekki má spilla mál-
tilfinningu manna með því að
læða að þeim ankannalegum og
varhugaveröum orðum. Hins
vegar geta blaðamenn ekki
kappkosta að stæla Snorra aö
öllum stáöaldri, menn myndu
gera gys aö slíku. Hátíölegt
mál er 'gott, þar sem þaö á viö,
annars veröa menn að hafa
svigrúm, vítt svigrúm, er þeir
stinga niöur penna, ef ekki á áö
fjötra þá í viðjar stirös máls og'
tyrfins og drepa niður allari
sérkennilegan stíl.
O'f langí mál.
En þetta fer aö verða of larígt
mál. eins og fyrri daginn og
verö eg bráölcga að láta staðar
nuiriið. Hitt er a-nnaö iuál, að
hér er ef til vill efni i umræð-
ur, cf fleiri vildu láta til sin
heyra og er ppið rúm fyrir þá í
Bergmáli, innan þeirra marka,
er stærð dálkanna leyfir.