Vísir - 17.03.1948, Qupperneq 5
iMiðviiiudaginn 17. marz 1948
V I S I R
KK GAMLA BIO
Amor á veðreiðnm
(She Went to the Races)
Skemmtileg og spennandi
amerísk kvikmynd.
Jarnes Craig,
Frances Gifford,
Ava Gardner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðalfundur
Fríkirkjusafnaðarins
í Hafnarfirði
verður háldinn næst-
komandi sunnudag 21.
þ. m. kl. 4 síðdegis í
kirkjunni.
Safnaðarstjórnin.
MM TRIFOLI-BIÖ MM
Perluhóngur
á Suðurhafseyjum
(Wallaby Jim of the Is-
lands)
Aí'ar spennandi og vel leik-
in amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
George Houston,
Ruth Coleman,
Mamo Clark..
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Römiuð börnum
innan 16 ára.
Sími 1182.
KAUPHðLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
N. S. V. I.
Æ ða lfundur
Nemendasambands Verzlunarskóia Islands verður hald-
inn í Brciðfirðingahúð fimmtudaginn 18. þ. m. kl. 8
síðdegis.
Að loknum aðalfundarstörfum hefst
SKIMMTIIIMflIl
•
Skemmtiatriði:
Söngur —- Dans.
Félagsmenn sýni skírteini við innganginn.
Aðgangur ókeypis.
Stjórn Nemendasambandsins.
Fasteignasala.
Stjórn Fasteignaeigendafélags Réykjavikiir hefir á-
kveðið, að skril'stofa félagsins taki að sér að annast
kaup og söju fasteigna, í því skyni að áfla ielaginu
tekha til starfsemi sinnar. Eru félagsmenn því hér með'
hvattir til að láta ■skrifstofuna sitja fyrir um slílc víð-
skipti!
Skrifstofa félagsins er á Skólayörðustíg 3Á, opin
kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. Sími 5659.
4—5 herbergja
óskast. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilhoð sendist
afgreiðslu Vísis lyrir föstudagskvöld, merkt: „4—5
herbergja íbúð“.
0tTi i I.R.-ingar
1 ^4róliátí&
ielagsins ásamt 10 ára afmælis-
fagnaði skíðadeildítrinnar verð-
*a|81 ur að Hótel Borg laugard. 3.
apríl og hefst með borðhaldi
kl. 6,30 e. h.
Áskriftarlistar liggja frammi-
JgÍ;: lí í Bókaverzlun og riífangaverzl-
/ílf II 4» un Isafoldar.
/k JL\ fft U® Mörg skemmtiatriði. Nánar
&ÆM. t?** ^ auglýst síðar. Verð aðgöngu-
miða kr. 65.00.
Stjórn Iþróttafélags Reykjavíkur.
Sagaxa af
Ziggy Brennan
(That Brennan Girl)
Mjög efnismikil kvikmynd
byggð á skáldsögu eftir
Adela Rogers St. Johns.
Aðalhlutverk:
James Dunn,
Mona Freeman.
Sýnd kl. 9.
Bláa herherglð
Spennandi og dularfull
amerísk kvikmvnd með
dönskum texta.
Aðalhlutverk:
Paul Kelly
Constance Moore.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð hörnum innan 14
ára.
Eggert Claessen
Gústaí A. Sveinsson
hæstaréttarlögmenn
Oddfellowhúsið. Sími.1171
Allskonar lögfræðistörf.
Rafmagnsklukkur
í eldhús og stofur, ýmsar
gerðir. Verð frá kr. 135.00.
Véla- og
raftækjaverzlunin,
Tryggvagötu 23!
Sími 1279.
Hrein gólfteppi
eru mikil heimilisprýði.
hrelnsun
Bíó Camp, Skúlagötu.
Setjum í rúður.
Hafnarstræti 17.
Sími 1219.
KK IJARNARBIO KK
Atvih I Piccadilly
(Piccadilly Incidént)
Spcnnandi ástarsaga úr
ófriðnum.
Anna Neagle,
Michael Wilding.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
ssm
Ungur maður
(26 ára) vill kynnast
stúlku á svipuðum aldri,
sem hefði áhuga á að
s’tofna heimili. Mætti hafa
,1 barn. Tilboð, helzt með
mynd ' (símanúmer, ef
hægt er), sem verður skil-
að aftur, sendist afgr. Vís-
is fyrir annað kvöld, merkt
„M.B.-33“.
MMX NYJA BIO MMM
Sannur heiðurs-
maður.
(The Late George Apley)
Skemmlileg og vel gerð
stórmynd byggð á Pulitz-
erverðlauna sögu eftir
John Marquand.
Aðalhlut.verk:
Ronald Colman
Peggy Cummings
Vanessa Brown
Sýnd kl. 9.
Ógnir á eyðieyju.
(Strange Journey)
Spennandi ævintýramynd.
Paul Kelly
Ossa Massen.
Bönnuð börnum yngri
en 15 ára.
Sýnd íd. 5 og 7.
8EZT AÐ AUGLYSAIVISI
Verkamannafélagið Dagsbrún:
/
verður í Iðnp laugardaginn 20. þ. m. og hefst með sam-
eiginlegri kaffidrykkju kl. 8 e. h.
Sala aðgöngUmiða hefst kl. 4 e. h. á fimmtu-
dag á skrifstófu félagsins.
Stjórnin.
Verzlunarmannai'élag Reykjavikur heldur lcvöld-
vöku í Sjálfstæðishúsitiu annað kvöld kl. 8.30.
Meðal skemmtia triða er:
Útvarpsþáttur — Gluntasöugvar —
* Gmnánþáttur — Gítarleikur o. fl.
Skrifstofa félagsins, sími 5292, tekur við aðgöngumiða-
pöntunum. Húsið opnað kl. 8. — Stuttir. kjólar.
’ - Skemmtinefndin.
Safnið íslenzkum frímerkjum.
ísleatzka irímerkjabúkin
Kostar kl. 15.00 — Fæst hjá flestum bóksölum.
siísiicy
vantar. Upplýsingár á skrifstofunni.
Mét&i M&rtj
latreiðslukona
t
óskast á veitingastofu hér í bænum. — Upplýsiugar
í síma 2423.