Alþýðublaðið - 11.09.1928, Blaðsíða 1
Gefitt út af Alþýttnflokknmis
1928.
Þriðjudaginn 11. september
214. tðlublaö.
SÆMLA Bl®
Kventöfrarinn.
Ástarsaga í 9 páttum
eftir Rafael Sabatini.
Aðalhlutverk leika:
John Gílbert,
Eleanor Boardman,
Roy D’Arey,
Karl Dane,
Georg K. Arthur.
Gullfalleg mynd, bráð-
; skemtileg, listevel leikin og
inniheldur alla pá kosti, sem
glæsileg kvikmynd á að
hafa.
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29.
Sími 24
Bilreiðastðð
Einars&Nöa.
Avalt -til leigu
góðar bifreiðar í
lengri og skemri
ferðir.
Sfimi 1529
„Æ skal gjiif tii gjalda“
Enginn getur búist við að við gef-
um honum kaffibæti í kaffið sitt,
nema að hann kaupi okkar viður-
kenda kaffi. — En hlnstið I»ið
nú á. Hver, sem kaupir lVs kg.
af okkar ágæta brenda og malaða
.kaffi, hann fær gefiins kg.
af kaffibætí.
Kaffibrensla Reykjavíkur.
ber.
L.
T»ö herbergi i| eldbns I
óskast, fyrir fámenna fjölskyldu, sem fyrst, eða 1. októ-
óskast, fyrir fámenna fjölskyldu, sem fyrst, eða 1. októ-
ber. Þarf að vera í austurbænum, nánari upplýsingar í
skrifstofu Alpýðublaðsins.
I
Slátur
fæst á morgun, og úr því daglega. Sent
heim, ef tekin eru 5 eða fleiri í senn.
Slátnrfélag Snðurlands.
Sími 249.
Munið útsöluna
H H
ffl hjá Vikar Laugavegi 21. ffl
Ný bók.
Ný bók.
Hagalagðar,
smásögur ýmislegs efnis eftir Einar t>orkelsson, sem kunn-
ur er orðinn af sínum fyrri bókum, Ferfiætlinguxn og HÍinning»
um. — Kostar kr. 5,00 heft og kr. 6,50 í bandi.
Fæst hjá bóksölum.
Stér afslðttnr
af Regnfrökkum, Sportfötum og öðrum karlmannsfatnaði. Blá og mis-
lit föt, nýsaumuð hér, seljast afar ódýrt í nokkra daga. Manchett-
skyrtur, Nærfatnaður, Slifsi og Höfuðföt, selst alt mjög ódýrt. Enn-
I ,
fremur matrósa- og sportföt á drengi. — Fataefni í stóru úrvali.
Andrés Andrésson
Laugavegi 3.
Upton Sinclair:
,Smiður er ég nefndur4.
NYJA mo
Hin margeftirspurða
kvikmynd:
Don Juan.
Sjónleikur i 10 páttum.
Aðalhlutverk leika:
lohn Barrymore,
Mary Astor
og 10 aðrir pektir kvikmynda-
Ieikarar. Sagan er um mann
pann, sem vakið hefir mesta
eftirtekt á sér fyrir ástaræfin-
týri sín.
t
Niðursett verð: 1. flokks ísl
kartöflur, 12 aura pr. V* kg.
1. fl. hveiti á 25 au. /k kg„ pel-
inp af saftinni á 50 au., hiálf
flaska fægllögur á 1,00, niður-
soðnir ávextir mjög ódýrir, mín
alpektu bökunarefni ödýxust í
bærium. AUir, sem purfa a-ð spana
peninga sína, ættu að líta inn í
Verzlunum
Einars Eyjólfssonar
Þingholtstr. 15
Simi 586.
Skólavörðust. 22
Sími 2286.
Fæst hjá bóksolnm!
Eldhústæki.
Kaffikönnnr 2,65. Pottar 1,85.
Katlar 4,55. Flantnkatlar 0,90.
Matskeiðar 0,30 Gafflar 0,30.
Borðhnifar 1,00 BrM 1,00
Handtöskur 4,00. Hitaflöskur
1,45.
Sigurður
Kjartansson,
Langavegs og Klapp~
arstígshorni.
St. Brunós Flake,
pressað reyktöbak, er
uppáhald sjómanna.
Fæst í öllnm verzlnnnm.