Alþýðublaðið - 11.09.1928, Blaðsíða 3
ALÞtÐUBLAÐIÐ
3
ÍtelHliíNI
®jA Laugavegi 5
Höfum til:
er verið að taka npp haustvörnrnar svo sem:
Holmblads-spilin
með myndnnnm á ásnnnm, sem allir nota.
Verðið lækkað.
Egipta, menining Babýláníumanina,
lifnaðarihiættir Forn-Rómverja,
hvernig urðu ritningamar til?,
Bretland á fyrri timum o. s. frv.
0. s. frv.
F-óru ræðumenn dejld úr deild,
sögðu frá, skýrðu efnið og sýndu
Muti.
Menn frá mörgum pjóðum
koma í safn jretta, pví að pað
er nafnkunnugt meðal jarðarbúa.
Sátu þar sumir og rituðu. Aðrir
lá'su þar, er þar mikill bókmenta-
auður saman kominn. Einir
hlýddu ræðum og skýringuim.
Márgir skoðuðu tilsagnarlaust og
athuguöu hjálparlaust.
Ræðumaðurinn W. W: S. var
fyndinn mjög, gamansaimur og
glaðvær. En hanm var nökkuð
fljótmæltur og linraddaður.
Hinn ræðumaðuirinin, Cecit Had-
dett, talaði afburðavel og skil-
merkilega. Hafði hann svo gott
vald á máli sínu, að unun var
á að hlýða. Var Cecil mjög við
aldur og prúðmannlegur á að líta.
Öll framkoma hans var göfug-
manraleg. En ekki máittu þeir vera
í fylgd með honum, sem hávaða-
sarnir votru og málugir. Krafð-
ást hann kyrðar og eftirtektar.
Jós hann úr miklum vitzkubrunni.
Spurningum svaraði hann greitt
og góðlátlega.
Ég saknaði þarna í safninu
líknoskju Óðins, Þórs, Baldurs og
fleiri íslendskra, norðlendskra og
enskra goða.
Lifið heil.
Hnllgnmnr, Jónsson,
kennari frá Barnasköla Rv.
Erlend símskeytl.
Khöfn, FB., 10. sept.
Þjóðverjar og Bretar.
Frá Genf er simað: Hermann
MuIIer hlefir átt samræðu vlð full-
trúa Breta, Cushendum, um heiim
köllun setuliðsjns úr Rínahbygð-
unum. Kvaðst Cushendum vera
reiðubúinn til þess að halda á-
fram sanmingatilínaunum. í mál-
inu. Búast menn nú við, að sam-
eiginlegur fundur verði bráðflega
haldinn með þátttöku fulltrúa
þeinra ríkja, sem hafa setulið í
Rínarbygðum.
Bifreiðaslys.
Frá Rómaboírg er símað: Er
kappakstur fótr fram á kappakst-
urbrautinni við Menza í Norður-
Italíu, nilstí bifreiðarstjóri einn
vald á bifreið sinjqSi og kastaðlst
hún inn á áhorfendasvæðið. Nítj-
án fórust, en tuttugu og sjö
meiddust.
Frá brezkum verkamönnum.
Samkvæmt fregn frá London til
Socialdemokraten hefir ársþing
brezkira verklýðsfélaga felt með
miklum atkvæðamun að hefja á
ný samvinnu við rússnesk verk-
lýðsfélög.
Merkur Þjóðverji látinn.
Fxjá Berlín er símað: ÞýiZki
sendiherirann í Rússlandí, Brock-
dorf Erentzau, er látinn. Hann
var eitt sínn utanríkismálará'ð-
heira.
A morgim og fimtndaginn
verður skyndfsalan i gangi. — Þá verða allir bútarnir seldir og
annar skyndisöluvarninijur fyrir iitíð.
Ath. Hafið þér afhugað hina ágætu regm-
frakka, sem seldir em skyiadi-
sHluverði ?
.r
Karlstannsföt (alullar cheviot).
Regnfrakka,
Nærföt (ensk, þýzk og japönsk).
Drengja~nærföt af öllum stærðum.
Manehettskyrtnr.
Sokka frá 75 aurum.
Kven-nærfatnað í mörgum litum.
Golftreyjur með kraga og kanti, feikna úrval,
handa telpum og fullorðnum; *
Kvensokka, silki, ull og báðmull frá 1,50.
Kvenslæður, «
.Telpusokka,
Drengjasokka,
Drengjapeysur (nýtt úrval).
Mikið af smábarnafatnaði.
_ a
Tolnr — Tvinni og öll önnur smávara.
Þetta er að eins lítil npptalning af peim vörntegnnd-
nm, sem komið hafa, — en iesið með athygli,
anghsingarnar frá LAUGAVEfil 5,
sem birtast næstu daga.
Lítið inn á Laugavegi 5
og látið svo sjá hvar bezt
er að verzla.
Námskeið fyrir loftskeytamenn
verður haldið hér í vetur og hefst um miðjan október.
Umsóknir sendist undirrituðum, sem veitir frekari upp-
lýsingar.
Ottá B. Arnar.
Þorsteinn Þorsteinsson
hagstofustjóri fékk greítt af op-
inberu fé árið 1926, samkv.
skýrslu Bikisgjaldanefndar:
Embættislaun með
dýrtíðaruppbót kr. 9.300,00
Fyrir landskjiirs-
stjórnarstarf — 700,00
Fyrjx stundakenslu í
Ve rzlu nar skólanu m — 429,00
Fyrir stjórnarstarf
SlysatryggingaTjnn-
ar — 3.000,00
Fyrii mjnningarrit
Landsbankans — 3.265,62
Samtals kr. 16.694,62
— sextán þúsund sex hundruð
níutíu og fjórar krónur sextíu og
tveir aurar —.
Um dagfnnog veginn.
Fellnahreppur,
en ekki Hellnahreppur, er sveit
konuuinar, sem elt var til Hafn-
arfjarðar. Fellnahreppur er í
Norður-Múlasýs! u.
ísland
kom í gær að norðan o>g vest-
on. Meðal farþega voru Ágúst
Jósefsson heilbrigðáisfulltrúi og
frú, Guðmundjur Björnson land-
læknir ©g Jón Maignússon skáld.
íhaldsflokkurinn
hefir boðað til póMti»kra funda
í Vík og á Síðu 15. og 18. þ. m.
Ungfrú Sigrún Magnúsdóttir
frá ísafirði fer til Kaupmanna-
hafnar á Islandi á moxgun. Hefir
hún fengið loforð um upptöku