Alþýðublaðið - 11.09.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
kosinn við priðju kosningu. Sam-
B
< ALÞÝDUBLABIB j
S kemur út á hverjum virkum degi. í
J Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við !
i Hverfisgötu 8 opin frá ki. 9 árd. t
5 til kl. 7 síðd.
j Skrifstofa á sama stað opin kl. |
J 9*/*— IOVí árd. og kl. 8—9 siðd. !
j Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 ►
J (skrif8tofan). \
j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á >
J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 t
j hver mm. eindálka. j
J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan t
j (i sama húsi, simi 1294). í
Hljóð úr horni.
„Mgbl.“ hefir nú loks látið til
sín heyra út af eltingaleiknum
við konuna, sem flýði til Hafn-
arfjarðar . Á laugardaginn flytur
það lofgerðarroMu — greinarstúf
um borgarstjóra fyrir framkomu
hans í máli þessu, og ávítur og
skæting til Alþýðublaðsins og ri-t-
stjóra þess fyrir að vera að gera
„úlfaþyt", eins og það orðar það,
út af öðru eins (smáræði) og
þessu.
Þar stendur meðal annars þessi
klausa:
„Ekki datt Alþýðublaðinu í hiug
t. d. að rétta fátækling þessum
hjálparhönd, þó að það reyndi
að nota sér neyð hennar i póli-
tískum tilgangj."
Það er rétt hjá „Mgbl.“ að rit-
stjóri Alþýðublaðsins hefir ekki
gert neitt það, sem -,,Mgbl.“-memm
myndu.. kalla að „rétta hjálpar-
hönd". Konan hefir tvívegis hitt
ritstjórann, og hann hefir ekki
gefið henni svo mikið sem 10
krónur. Hann myndi hafa blygð-
ast sín fyrir að bjóða henini þær,
og eins þó að margfalt meira
hefði verið. Raunir bennar verða
ekki bættar með öl'musugjöfum.
Ekki heldur misgerðirnar við
hana. Henmi er líká illa við að
þiggjá ölmusur.
„Mgbl," segir, að Aiþýðublaðið
vilji, í stað þess að hjálpa kom-
unni, nota „neyð“ hennar í póli-
tískum tilgangi".
Með þessu hefir blaðið viður-
kent, að hér sé um „neyð“ að
ræða, enda er það sízt ofmælt.
Líklega hafa þó ritstjórarnir gert
þettar óvart, því að langmestur
hluti greiharinnar ber það með
sér, að þeim finst þetta ekkert
tiltökumál, bara „úlfaþytur" AI-
þýðublaðsins. Eða vill „Mgbl.“
kalla það „úlfaþyt" að skýra blátt
áfrarn frá „neyð“ fátækrar konu.
Það er rétt hjá „Mgbl.“, að Al-
þýðublaðið flutti þessa frásögn
í „pólitískum tilgangi". En blað*
ið reynir að lauma því inn í hug
lesenda, að þetta sé hið mesta ó-
dæði, að ritstjórn Alþýðublaðs-
ins hefði verið nær að þegja um
raunir konunnar, „rétta hjálpar-
hönd“. En hver er þessi „póli-
tíski tilgangur" ? Um það segir
„Mgbl.“ ekkert, sem ekki er held-
iir von.
Sagan er sögð íákveðnum póli>-
tiskum tilgangi, þeim að sýna, >
hvernig fátækralögin eru í fram-
kvæmdinmi. Hún er sögð til þess
að sýna fram á með óhrekjandi
dæmi, hver óhæfa ög svívirðing.
fátækraflutoimgurinn er. Hún er
(Sögð í þeirri von, að þegar sæmi-
ilegt fólk gerir sér grein fyrir því,
að í skjóli þessa ákvæðis fá-
tækralaganna eru heiðvirðar
manneskjur hundeitar hús úr húsi.
bæ frá bæ, eins og skaðræðis-
menn eða skepnur, þá muni þvi
ofbjóða, tog það heimta, að fá-
tækralögunum sé breytt og á-
kvæöi þetta burtu felt.
Fátækt er enginn glæpur, segja
broddborgararnir. Samt eru fá-
tæklingarnir með þessu ákvæði
laganna settir á bekk með versta
glœpahyski.
Þetta ákvæði vill Alþýðublaðið
að felt sé burt úr fátækralög-
unum og þeim breytt og þau bætt
á marga lund. í þeim tilgangi,
þeim „póltíska tiilgangi" er frá-
sögnin fljutt. „Mgbl.“ fjnst þetta
ódæði, en allir þeir mörgu, sem
svipaðri meðferð hafa orðið að
sæta og við lík kjör búa og kon-
an, sem frá vara sagt, telja sér
betur „rétta hjálparhönd", ef þeim
tilgangi verður náð en þótt þús-
undum króna væri safnað handa
þeim sem ölimusugjöf'um. En eng-
in von er til þess, að ritstjórar
„Mgbl.“ fái skilið þetta.
í ummælum „Mgbl.“ liggur og
annað. Þau eru óbein viöurkenn-
ing þess, að fátækralögin eins og
þau nú eru, séu í fullri and-
stöðu við sórna og róttlætis-tii-
finningu mikils hluta þjóðlarinnar,
ef hún að eins gerir sér grein
fyrir, hvernig þau eru í fram-
kvæmdinni. Ella gat Alþýðu-
blaðiö ekki „no.tað" þessa réttu
og sönnu lýsingu.
Þau sýna líka, að framferði'
borgarstjóra er, jafnvel að- dómi
„Mgbl.“-manna,. stórlega ámælis-
vert, því að ella gat frásögnin á
engan hátt skoðast sem árás á
hann, En ekkert orð í henni hefir
„Mgbl.“ reynt að brekja.
Og eitt enn, að eins: „Mgbl,“
viðurkennír, það hefir og borgar-
stjóri, sjálfur gert, að honum hafi
kunnugt verið um læknisvottorð-
■ið. Það var ekki garnalt, eins og
„Mgbl.“ gefur í skyn. Það var
frá því 'seint í júlímánuði.
.Athæfi borgarstjóra dæmir sig
sjálft. Sóma bæjarins er bezt, að
um það séu höfð sem fæst orð.
Kosning
landspingsmanns í Færeyjum.
Jafnaðarmenn kusu ekki Paturson.
Svohljóðandi símskeyti barst
'Alþýðublaðinu.í fyrxa dag:
Þórsböfn, 9, sept. 1928.
Frásögn Alþýðublaðsins um
kosningu færeyska landsþings-
mannsins, Jóannesar Patursonar,
er ekki fullskýr. Paturson var
bandsmenn kusu Effersey, sjál'f-
stæðismenn Paturson, jafnaðar-
menn Dam. Við tvennar kQsn-
ingar fengu: Paturson 11 atikv.,
Efferisey 10, Dam 2. ViÖ þriðju
kosninguna skiluðtu jafnaðarmenn
auÖum seðlium og var því Patur-
son kjörinin danskur þingmaður
með 11 atkvæðuni. Jafnaðarmenn
kusu ekki Paturson til landsþings-
ins.
Viðstéin.
Víðvarpið.
Viðtal við forsætis-
ráðherra.
Siðast Iiðinn fimtudag var hald-
fnn hér í bænum almennur fundur
útvarpsnotenda og þar samþykt
áskorun til ríkisstjómari'nnar um
að „stuðla að því að haidið verði
uppi frekaxi bráðabirgðar útvairps-
starfsemi en nú er gert, þar tíl
komið verður upp fyrirhiugaðri út-
varpsstöð samkv. heiimildarlögucm
síðasta þings.“
Á laugardagiinin var náði rit-
stjóri Alþýðublaðsins tali af for-
sætisráðherra og spurði hann,
hvað stjórnin hefði hugsað sér að
ígera í þessu máli
Áskorunin hefir enn ekki komið
til mín, svaraði forsætisráðherra.
Fyrr' en stjómir eða nefndir frá
félögum útvarpsnotenda hafa tal-
að við mig og skýrt mér frá til-
mæluim sínum og tiillögum, get ég
ekkert ákveðið um það sagt.
En störa stöðin. Hvað líður
henni ? spyr ritstjórinn.
Eins og þér vitið, flutti stjórniin
frumvarpið um byggingu henn-
ar á síðasta þingi, svo að þér
megið vera þess viss, að hún
reynir að hraða framkvæmdum
í því máli svo sem unt er. Til
bráðabirgða hefir veríð gerð við-
böt við loftskeytastöðina, svo að
hún útvarpar nú veðurskeytumi'
Jafnframt hefir verið breytt um
byjgjulengd hennarr og sú bylgju-
lengd valin, sem talið er að okkur
henti bezt. Hvort tveggja þetta
hefir verið gert í samráði við
útvarpsnefndina og eftir tillögum
hennar. Nú í þessum mánuði' átti
að halda fund í Rómaborg til að
ræða um útviarpsmál og alþjóða-
samstarf í öllu, er þar að lýtur.
Eftir tillögu útvarpsnefndarinnar
hafði stjórnin ákveðið að senda
jnann á þennan fund, en nú hefir
borist tilkynning um, að fundin-
um verði frestað. Þessi sendiför
var ákveðin sem einra þáttur í
undirbúningi að stofnun og starf-
ræksiu stóru stöðvarinnar.
En féð. Er það fengið?
Vegna veikinda fjármálaráð-
herra hefir hann enn ekki getað
farið utan til þess að semja um
lántökur til þessa fyrirtækis og
annara nauðsynlegra fram-
kværnda, sem nú standa fyrir dyr-
um, og meðan féð ekki er fengið,
höfum við ekki talið rétt að bjóðœ
út byggingu stöðvarinnar.
Ritstjórinn átti síðar tal \Tið einn.
af- forgöngumöranum útvarpsnoit-
enda. Kvað haran nefnd útvarps-
notenda mundu leggja tillögiur
sínar og tiimæli fyriir stjórnina;
einhvern næstu daga.
Um 1000 menn munu nú eiga
útvarpstæki hér á landi. Bíða þeir
þess með óþreyju, að eitthvað-
verði nú afráðið um útvarps*
starfsemi hér.
Og auk þeirra allra bíða aðrir
margfalt fieiri og með enn meM
óþreyju eftir því, að stóra stöðm
verði reist.
Því verður að hraða sem rná.
Bréf frá Lnndúnaborg.
---- NL.
Kirkjurnar hér í borginni vekja'
fljótlega eftirtekt ferðamannsins.
Eru þær í senn stórar, fagrai*
og margar, en imisimunanidi er,
stærðin og fegurðin.
Ekki er ætið margt í .kirkjunuimB
svona um sumartíimann. En þast
hefi ég komið, sem innlending-
ur ætlaði að tvö þúsund kirkju”
gestir hefðu verið mættir.
Presturinn var mikill ræðuskör-
ungur. Ekki las hann af blöð-
um. Talaði hann við fól'kið um
dagimn og veginn. Aldrei befi ég,
heyrt prest í kirkju tala jafn-
hispurslaust um daglegt líf og
þessi gerði. Söfnuðuriinn hlýddí
vel orðum prests og hljóðnaðf
Og gladdist á víxl. Næst þess-
um ikenniimanni komst ungur
prestiur í einni nafnikunnustu
kirkju borgarinnar. Hann talaði
við söfnuðinn um efrai, sem hanm.
þekti og skildi. Hafði kleitku®
þessi flest ræðumannseinkenni til
að bera.
Hátt rís ráðhús Lundúnaborg-
ar. Lætur það mikið yfir sér. Út-
verðir eru Ríkarður Ijón og Crom-
well. —
Þingmenn eru nú 615.
Suður-Mand er frjálst rí'ki og
hefir þíng fyrir sig. Þeirra þirag-
menra eru nú 153.
Kom ég irnn í þingböil Ebglend-
iraga, er þing stóð. Heyrðá ég
þfngmenn tala. Voru þeir úr ýms-
ium stjórnmáláflokkram. En ekíkJ
heyrði ég eina kommúnista þimgs-
ins taka til iraáls og þótti það ilt.
En ráðherra heyrði ég í vök
verjast. Stendur stormur um þá
víðar en á Islandi.
Hvers vegna geta ekki siðaðir
menn og mentir búið bróðurlega
saman ? Sikáortir ekki edtt'hvað á
mentun og siðmenniingu ?
Söfn eru hér mörg og merki-
leg. Eitt þeirra er Bretska safmð.
Þar hlustaði ég nokkurn tíma á
fyrirlestra.
Ced'l' Hadett og W. W. Skeat
fluttu þar daglega ræður. Töluðu
þeir venjulega 3 til 4 st. daglega.
Byrjuðu þeir kl. 12 og kl. 3.
Efniið var • margskoinar: Listir
Forn-Gri'kkja, byggingar Forn-