Alþýðublaðið - 11.09.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.09.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ "i m í lei'kskóla Konung'lega leikhúss- áins, og ætlar hún að stunda þar nám í tvó ár. Alþýðublaðlð. Nýir kanpendup fá&íað- ið ókeypis fsað, sem eStlr er mánaðarins, gerist á- skrifendur nú fnegar. Sím- ar 988 — 2350 — 2394. Geysunikii kolkrabbaveiði er nú á ísafirði. Sláturfélag Suðurlands byrjar að slátra á morgun, og hefir framkv.stj. tjáð Alþbl., að slátrað verði 6—800 fjár á dag fram til 20. þ. m., en ■ kjötið af |)vi verður aðallega fryst og sent út frosiö. En slátrið verður selt í hæinn, og mitn bezt að fá sig sem fyrst afgreiddan. Skuggamyndir fyrir börn. Myndasýningin, er fórst fyrir vegna óveðurs 2. september, jtrerður í Bárunni í dag kL 8 sd. Inngangur kostar 25 aura. Að- göngumiöar, sem börn keyptu .fyrir skemtun kvennaheimilisins, gilda við sýningu þessa. Veðríð Hiti 7—10 stig. Alldjúp lægð um 1100 km. suðvestur af Reykja- mesi a norðausturleið. Horfux: Suðlæg átt um land alt. Allhvass. Lula Mysz-Gmeiner syngur í síðasta sinni fyrir í- búa þessa hæjar í kvöld. Hún fer utan alfarin annað kvöid. Það er metnaðaratriði, að þessi fræga kona verði kvödd af Reykviking- um ekki síður en af ísfirðingu'm Og Akureyriingum, en þar söng hún rnörg kvöld fyrir fulu húsi. Hún hefir í hyggju að syngja Siokkur islenzk lög á pllötur. í vetr ur. Ekkert sæti má vera óskipað í kvöld. Bæjarbúar verða að sýna, að þeir kunna að meta hingað- komu slíkrar liistakonu, sem frú Mysz-Gmeiner. O. J. U. M. F. Velvakandi hefiir sinn fyrsta fund á þessu hausti í kvöld kl. 83/* !i Iðnó (uppi). Hjálpræðisherinn heldur fjölskylduhátíð fiantu- daginn 13. og. föstudaginn 14. sept. kl. 8 sd. .Þar fer fram söng- ur, hljóðfærasláttur, upplestur o. fl. Aðgangur er ókeypis. Boðið verður með korturn, og er mönn- um leyft að hafa með sér gesti. »Don Juan0. Æfintýrið um Don .iuan er eft- irtektarvert og víðfrægt, enda hafa sum:beztú heimsskáldin'aukið hróður þess. Er Nýja Bíó sýndi Don Juan í fyrsta skifti í gær- kveldi, var húsið troðfult, og á götunni fyrir utan kvikmyndahús- ið og á göngunum voru kvik- myndavinir þjótándi fram og aft- ur í leit að aðgöngumiðuni. — Það sýnir sig, hvað Don Juan er þektur héx á landi, að allir að- göngumiðar voru uppseldir snemma í gærdag. Myndiin sýnir líf hins giæsilega spænska greifa- sonar, er sór föður sínum þann eið að draga allar konur á táiar, er hann kæmist til vits og ára. Don Juan er staddur í Róm. Þangað kemur Cesare Borgia og systir iians, Lucrezia Borgia. Don Juan lendir í samkvæmi, er Bor- gia heldur. Þar kemst hann í kynni við aðalsmannsdóttur, ei hann verður ástfangLnn í — ást- fanginm í fyrsta skifti. En syst- kinin Borgia hafa ætlað hana vini þeirra og glæpabróður, bezta Skilmingamanni landsins. — Æf- SEGARANOEERD WORMER eabhhken te EER (HOIXAND) intýrin, sem Don Juan kemst nú íi, eru mörg’ og merkileg — en kvikmyndio sjálf segir bezt frá þeirn, og verða þau því eigi rak- ■in hér. — Kvikmyndin er vel út- búin og glæsileg. Hitt og þetta. Dr. Barnes. Þess hefir áðuT verið getið, að ungur læknir í Detroit, Dr. Bar- nes, af íslenzkum og dönskum ættum kominn,, verði í Suðurpóls- leiðangrí Byrd’s. New York Times bírtiT mynd af Dr. Harnes og s?gir að hániv ha.fi aðállega verið valinn vegnia þéss, að hann sé hraus'tleikamaður mikill. (FB.) Missisppiflóðin i ár. Missisippiflóð hafa í ár valdið milclum skaða, þótt þess hafi ver- ið að litlu getið, semúlega vegna þess hve stórkostteg tiðindi urðu í sambandi við MissisippifJóöin í Sokkar — Sokkar — Sokkar Að eims 50 anra og 85 aura parið. — Vörusalinn, Mlapparstíg 27. Sinsi 2070. ftverflsptn 8, simi 1294, teiiur að sér alls konar tækifærisprent- j un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, bréf, ( reikninga, kvíttanir o. s. frv., og af. j j greiðir viuuunn fijótt og við röttu verði. j Hvergi vandaðri Söt, saum- uð eftir máii en fojá; Guðm. 1S. Vikar Laugavegi 21. ~'"t............ ' —.... Nýkomið: Regnkápur mislitar, ó- dýrar, rykfrakkar kvenna og unglinga, morgunkjólar, svuntm;, iífstykki nátt- kjólar, sókkar og fl. Yerzlun Ámunda Árnasonar. NærSöt fáið þér langódýrust, af öllum stærðum, alt frá barna- stærðum og uppeftir. Berum ábyrgð á hverri flík. Eingöngu józkur vefnaður. Vörnbúðin Lauga> vegi 53. Starfsstúlkúr óskast að Vífilstöðum 1. oktober. Upplýsingar hjá yfirhjúkr- unarkonunni. Sinri 101 og 813. « Ágætar gulrófur til sölu. Upp- lýsingar. Jhjá Geir Gígja, Þórodds- stöðum við Reykjavík, sími 909. fyrrra. Samf • neyddust 120000 manna til þess að flytja um stundarsakir frá heimilium sínum í ár. — Rauði krossiirm vann þar miki'ð og gott starf í sumar eins 'Og í fyrra. (FB.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður: HaráLdúr GuðmundSson. . Aiþýjðuprentsmiiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. Jimmies, vingjarnlegur skraffinnur, sem var verkstjóri yíir tylft af stúlkum frá jafn- mörguim löndum. og fékst við að búa um flöskur í flöskuverksmiðjunni. Tárin komu Ifram í aúgun á Meiissner þegar hann sagði frá jni, hvernig sér væri skipað að reka þes.sar stúlkur áfram við vinnuna, þótt þær væri lasnar, óléttar, eða hvernig sem á stóð. Og takið eftir — það var amerískur frarn- kvæmdarstjóxi og amerískur eigandi, sem gaf Meissmer þessar fyrirskipanir, en ekki Þjóðverji! Þessi smávaxná maður gat ekki sagt upp vinnu sinoi vegna þess, að hanin átti'sæg af börnum og komu, sem eitthvað. gekk að — ehginin vissi hvað, en hún var alt af að taka inn all,s konar búðairlyf, sem héldu fjölskyldunini fátækri. Stundum fór Lizzie Higgins yfir um til hemnar og þær létu í ljós skoðanir sinar á sjúkdómum og vöruverðiniu, en á meðan kom Meissner yfir til Jimmies, sem leiít þá eftir böirnunum, og þeir kveiktu þá í pípuin sínum og ræddu um deiluna mil'li „stjómmáiamammnna" og þeirra, sem vildu „beiniu leiðina" ,í deild- inni. Og átti svo að telja Jimmie trú um, að menn eins og Meissner myndu raða göml- um konum upp við kirkjuvegg og skjóta þær! IV. En eftir því sem vikurnar liðu, j)á jukust saninanirnar fyrir grimdarverkunum, óg Jim-Í mie' varð að hörfa undan til annara varnar- virkja. Jæja, kann ske, en voru ekki allar hersveitir eins? Einhwer sagði Jimmie írá' því, sem mikill hershöfðingi hafði mælt, að ófriður væri helvíti; og Jimmie hélt fast við þetta — það var einmitt því, s'em hann . vjldi trúa! Ófrjður var sanrn sem að snúa aftur til' vilMmenskunnar, og þess verra sem ástandið varð, því betra fyrir röksemda- leiðslu hans. Honium fanst ekki mikið til um tilraunir manna til þess að siðbæta ó- friðinn, með því að koma sér saman um, að þeir skyldu drepa á þenna hátt, en ekki hinn, þeir skyldu drepa þessa tegund af fólk'i, en ekki hiina. Jimmie fékk jressar hugmyndir frá férögum sínum í deirlciinni, frá jafnaðarmannablöðun- um, sem komu mörg í hverri viku, og frá öllum ræðumönnunjuim, sem hann hilustaði. á. Þessir xæðumenn voru menn og konur með brenrandi. einlægni, og me'ð ákveð'nar og af- dráttarlaust staðbundnar skoðanir. Hvort sem þeir töluðu um ófirið, glæpi, vændiskonur, stjórnmálaspillingu eða eitthvopt annað þjóð- félagsmein, þá var þeirn um það hugaið að rífa niður garnla hrófatildrið og setja í þess stað eitthvað nýtt og skynsamlegt. Það var ef til víil hægt að fá þá til 'pess að kannast við ‘Jítiífjörlegan mismun á stjórniuimi í auð- valdsríkjum; en þegar á átti að herða og tfl' framkvæmda' kom, þá kom það í ljós, að aliar stjórnir urðu eiras í augum þessa fólks — og aldrei eins líkar og á ófriðartímum! Og aldrei hafði verið eins mikil þörf á jafnaðarman'naimótmælum eins og nú! Það kom mjög bráðlega í ljós, að það myndi ekki verða svo auðjvelt fyrir Ameríku að balda sér utan við veraldair-hringiðuna. Sök- um þess, að verkamenn í Ameríku fengu ekki sæmileg Laun og gátu ekki keypt það, sem þeir fxamleiddu, þá varð afgangur, sem sélja varð erlendis; þeí's vegna var verziun ameriskxa iðnTekenda komin undir markaði í útlöndum — Qg nú breyttist svo í einni' svipan, að állar helztu verzl'unairþjóðir neims- ins háðu kapphlaup um að kaupa allar þær ameriskar vörur, er þær gátu komist hönd- um undir, og varna því að óviniwiir keyptu nokkuð! , Ræðukona kom til Leesvliile, greindur, lít-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.