Vísir


Vísir - 26.04.1948, Qupperneq 3

Vísir - 26.04.1948, Qupperneq 3
Mánudaginn 26. april 1948 V I S 1 H 3 treytingsafli, en þó brá»til annað veifi'ð og fékkst þá allt að 12» smál. i rðri. Mcgnið af þvi var steinbítur. Mest voru farnii' 12 róðrar. Suourevri. Afli var oftast tregur. ínestur uni 11 smál. í róðri, en megnið af lionum ,var steinbitur. Mest yoru farnar 6 sjóferðir. Hæsti hlutur 5500 kr. Boiungavík. Oftast var ró- 5ð 12 sinnum. Afli var yfir- leitt tregur nema þegar kom- dst var á djúpmið, en þá feng- ust mest 8 smál. í róðri. Ver- tiðin hefir verið óvenju rýr. Frá nýári til marzmánaðar- loka urðti hæstir hiutir 5500 lcrónur. Var það á bátnum Einari llálfdáns. Hnífsdalur. Mest voru farnir 13 róðrar. Afli var all- góðtir vfiríeitt, mestur um 7 smál. 1 róðri, en af honum var nær lielmingur steinbil- ur. Sagl er, að Hnifsdalsbátar bafi allir aflað fyrir trygg- ingu. ísafjörður. Afli var mis- jafn, oftast rýr. Mestur afli i róðri var 12 smál. Mest voru farnar 11 sjóferðir. Mestan afla á vertiðmni liefir v/b Sæbjörn fengið, eða 160 smál. í 11 róðri. Súðavík. Mest voru farnir 10 róðrar og var mestur afli i rtVðri um 7 smál. Aflahæsti bátunnn liefir fengið 150 smál. frá áramólum. Steingrímsfjörður. Yíit'- leitt var góðfiski, þegar á sjó var komizt. Mestur afli i róðrí vat' 8 smál. Oftast.var xóið átla sinnum i mánuðin- um. Smábátar öflttðu-einnig vel. Loðna veiddist upo úr miðjum mánuði og var þá ágætúr afli í nokkra daga.. etí ór lirtnum dróundirmánaðar- lokin. Vetrarvértiðin i Stein- grimsfirði er talin góo, þrátl fyrir ógæftir. Austfirðingafjórðungui'. Hontafjörður. Gæftir voru afarslæmar, en afli allgoðttr, þá er röið var á kvöldin. Ós- inn hamlar enn sjosokn. Dýpkunin á Heppuræsi licfir gengið vel og eru fluUtinga- Mtar farnir að fara inn að þryggjum í Höfn. Djúpivogur. Veður vofu óliagstæð til sjósóknar, én afli góður annað slagið. Að- allega var veitt með hand- i'æii. Bátarnir tveir, sem keyptir hafa verið lil Djúpa- vogs, Svanur og Leifur Ei- í iksson, komti þangað i mán- uðinunt. Stöðvarl’jörður. Gæftir vorii stirðar, en afli ágætur. Eingöngu var veitt með hand- færi. Aflinn var allur saltað- ur. Fáskrúðsfjörður. Þar var ágætur afli siðara hluta mán- aðarins og var hann eingöngu veiddur á handfæri. Mest af Itonum var saltað, en nokkuð látið i frystihús. Eskifjörður. Veiðar munu ekkert stundaðar þaðan nema hváð vélbáturinn Hólmaborg og Skrúður byrjuðu togveið- ar síðast í mániiðinum. Sök- um ógæfta var sáralitið fliíft af fiski úr Hornafirði til Eskifjarðar. Nörðfjörður. Engir aðrir bátar en toghátar stunduðu veiðar þaðan i riiarzmánuði og öfiuðu þeir sæmiléga. Hið nýja frystihús gamla ísfélags- ins er nú fullgert og tilbúið að taka til starfa. Norðar en á Norðfirði voru veiðar ekki stundaðar i mán- uðinum, en hins vegar virtist mikill fiskur hafa gengið norður með Austfjörðúm, enda var sumarlið, sólslcin og hiti daglegá, siðari hluta inánaðarins. Jkðaiiwndww Náttúrulækningafélags Isíands verðui' í Guðspekifélags- Itúsinu við lngólfsstræti föstud. 29. apríl kl. 20.30. FUNDAREFNl: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breyting á skipulagsskrá heilsuhælissjóðs. 3. Kvikmynd unrt tennurnar o. fl. Stjórnin. Félag ísl. idnrekenda Vegna jarðarfarar A. Herskind forstjóra, verður aðal- fundi félágsins, sem haldá átti þriðjudaginn 27. þ.m. frestað til kl. 2 e.h. fimmudaginn 28. þ.m. Fundurinn verður i Tjárnarcafé. Stjórain. ’ Hvöt, Sjálfstæðiskvennafélagið, feeldur FUND i Sjálfstæðishitsinu í kvöíd kl. 8,30. DAGSKRA: Sumri fagnað. Upplcstur; Brynjólfur Jóhannesson leikari. Kvikmyndasýniny. Frá Finnlandi Viggo Nathanaelsson >* Kaffidrykkja og dans. Félagskonum er heimilt að íaka með sér gesti. Aðrar sjálí'stæðiskonur Velkomnar mcðan húsrúm leyfir Stjórnin. IITSALA I dag og næstu daga seljum við ÁN SKÖMMTUNÁl eldri tegundir af kvenskóm, aðallega stærðimar 34—36. Áfsláttur frá fyrra verði er 2Vh°fo. — Komiðmeðannógu erúraðvelja! WlCýáSOYl SKOVERZLU N Cóður sumarbústaður óskas't til íeigu. Góð umgengni. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmudagskvöld, merkt: „Sttmar- hústaður". Btaöburður VlSl vautar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um AÐALSTRÆTI BRÆÐRABORGARSTÍG BERGSTAÐASTRÆTI GUNNARSBRAUT SKARPHÉÐINSGÖTU MNGHOLTSSTRÆTI MÞagbiaðið I ÍSIR iLwkað iegha jaríarýarar þriijudaqim 27. fe. m. §k£án Thoraresisen h.f. Tfmager5 RetkjjavíkuT h.f. Verksmiðjur vorar verða lokaðar fyrst um sinn vegna hráefnaskorts. Reykjavík, 24. apríl 1948. Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir, Margréi ísaksdóttir, anda&t: aS heimili sínu, Bústaðahverfi 5, 25. fj.ŒL Stefán Pétursson, Svava Pétursdóttir, Fanney Ingimundardóttir, Ársæll Kiartansson. Jarðariór mannsín míns og föður, Áxei Herskind framkvæmdastjóra, fer fram frá DómkirkjuniH þriðjudaginn 27. fj.m. ML 2 e.h. Ásta og Anna Svala Herskind.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.