Vísir - 04.05.1948, Síða 3
Þriðjitdnginn 4. maí 1948
,V I S I R
Frá Englandi.
Fimm togarar koniu frá
Fnglaiidi um s. I. helgi. Þeir
voru Forseti, Þói’óJfur, Geir,
Askuj- o'g Keflvíkingur.
Af veiðum.
Tveir togarar kornu af
veiðum í ga'r. Voru það Fylk-
:ir og Kári. t>eir sigldu sam-
dægurs til útlanda.
Kom inn vegna
hilunar.
í fyrradag kom brt /ki tog-
arinn „Frobisher " frá Hull
hingað til Rvíkur. Var tog-
arinu að veiðum hér \ið land,
en varð að hætta vegna smá-
vægilegrar bilunar. Togar.
inn fær viðgerð hér.
TJnuhátar
hætta veiðum.
Atta linubátar hafa slund-
að veiðar frá Reykjavík i
vetur og eru þeir nú hættir,
að eioum undanteknum. Ás-
gcii’i. Afkoma bátanna cr yf-
iiieitl mjög rýr. Bálarnir
byi’juðu seint veiðar, cn auk
þess hafa gæftir vei’ið nxjög
slæmar, svo sem kunnugt er.
Togbátar
-afla sæmiléga.
‘ Togbátarnir, sem róa frá
Reykjavik, hafa fengið reit-
ings afla að undanförnu.
llafa þeir verið að veiðum'í
Faiahugtinni og fengið um
og yfir 20 skippimd eftir
þrjggja sólarhringa útivist.
Selur í
Þýzkalandi.
Júpiter. fór 29. fyrra mán-
aðar til Þýzkalands með ís-
í'isk. Togarinn var með um
28(M) kit fisks og selnr þau
i Wesermúnde.
5
Ný metsala?
Nýsköpunartogarinn Nep.
fiUNflM
ári. — Neptúnus mun sfeíja á
morgun (miðvikudag).
Skallagrímur
með góða sölu.
í gær seldi Skallagrimur
3328 kit fisks í Grimsby og
fékk fyrir þau alls 10.732
pund. Er það hæsta sala á
þessu ári hjá gömlu togurun.
mn, en i s. 1. mánuði seldi
Belgaum 2990 kitfyrir 10.149
pund og var það þá hæsia
sala þeirra togara,
Tveir bátar
selja.
Nú hafa borizt skeyli um
sölu tvegg.ja fiskibáta í Eng-
landi. Ágúsl Þórarinsson frá
Stylckishólmi seldi fyrir 4043
plind og Valþór seldi 1137
kit fyrir 4101 pund.
Hvax- eru skipin?
Skip Einarssonar &*Zoéga:
Foldin er í Hafnarfirði,
Vatnajökull á leið til Hol-
lands, Marleen er í Antwerp-
en að lesta vörur til tslands,
Lingestroom er i Hamborg,
Revkjanes í Hull.
) Eimskiptafélags ís_
Kór og hljómsveit efna til
sameiginlegra tónleika.
Harpa og Symíóníuhljómsvesiin iiytja
verk eftir Karl ð. Runóifsson.
N. k. sunnudag efna Söng-
félagið Harpa og Symfóníu-
hljémsveit Reykjavíkur til
hljómleika í Austurbæjarbíó.
Stjói’nandi verður dr. Úr-
bantschitsch.
Flutt verða verk eftxr Karl
Ó. Runólfsson. tóixskáld. Er
það kantala við texta efiir
Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi og svíta fyi’ir hljóm-
sveit. 47 Kantatan er fyrir
sanikór, einsöng og hljóm-
sveit og er við kvseðið „Vöku-
nxaðiu*, hvað líðar nóttunrxi?"4
eftir Dav
kantötun
barátta mannsins og þrá hans
eftir fi-iði. Þar er og lýst báð-
um lieiinsstyrjöldunum.
Svítan cftir Karl O. Run-
ólfsson var leikin hér fyrir
10 árunx og mun hún vei’ða
flutt i Friðriksborgax’- há-
skóla í Ðaiuuöiku i ágxrst-
mánuði i sumar. Ennfremur
verður hún flutt á- Norrænu
lands: Rrúai foss er i Re\kja-. tónlistarhátíðinni í Osló í
vík, Ljallfoss cr i New ðork, |SeDtenxber- Svita þessi er því
Goðafoss er á leið til HtxU,, .....
er a
*
LagaiToss fer í kvþld til Rott-
erdaxxi, Reykjafoss kom i
mox’gun frá Leitb, Selfoss er
■i Rvik, Tröllafoss er á leið til
Reykjavikur, Horsa var á
Húsavik i gær, Lyngaa er i
Rvík, Varg fór frá Halifax
30. april til Reykjavíkxir.
Rikisskipin: Esja er í Rvik,
fer i kvöld vestur og nox’ður,
Súðxn var á. Siglufirði í gær-
kvöldi, Ilerðubreið, er á Vest-
f jöx’ðum á Suðurleið, SkjakL sem *iezt eryggi sitt
breið fór fráítvík í gærkvöldi
til Vestmannaeyja, Þyrill er i
Rvik, Hvanney fór í gær-
kvöldi til Hornafjarðar.
— Sœjarfréttih —
dagXy- ársins.,
Níelurlækiiir:
Læknavarðstofan, simí 5030.
Næturvörður
er A lyfjabúðinni Iðunni, sími
1911.
Næturakstur
annast Litla Bílastöðin, sími
Veðrið.
Við vesturströnd fslands er
grunn og nærri kyrrstæð iægð.
Veðurhorfur fyrir Faxaflóa: Hæg
suðlæg átt, litilsháttar snjó- eða
slydduél.
Vinnan,
april—mai-helti 1948 er koinið
úí. fjölbreytt að efni eins og
endranær.
Kosningahandbók
fyrir sveitarstjórnir er nýlega
koiiiin út á vcguin Félagsmála-
ráðuncytisins. Er að finna í þess-
ari bók hyers konar fróðieik um
kosningar.
„Syngjandi æska“,
ánnað liefti, er komið út. I jm
eru 65 lög fyrir skóta og heimili.
Hallgrímur Helgason tónskáld
valiji lögin og hjó til prentunar.
Læknabiaðið,
9. tbl. 32. árg., er komið út. Að
þessu sinni flytur ritið grein eft-
ir Olaf Ó. I.árussön, minningar-
orð unv lvristján Jónasson, grein-
ar él'tir Pál SigurðSsðri og Arna
Árnason. I.oks er i ritinu svar-
grein til dr." Árna Árnasonar.
Hjúskapur.
I gær voru gefin saman i hjóna-
band ungfrú tngibjörg Haltdórs-
dóttir, Klapparstíg 40 og Sigvaldi
Þorsteinsson stud. jur., Nýja
stúdentagarðinum. Heimili ungu
lijónauna verður fyrst uni sirin
að Sóivangi- í Búðardal.
*
Hjúskapur. J
Ge'fin voru santari í hjónaband
þann 1. mai $.1. Jóhanna Ouð-
inundsdótti.r og Jón Sigurðsson
eftirlitsmaðúr. Heimili tingtt
li.jónanria er í Garðástræti 2.
Hjóriaefni.
Nýlega hafa ; ópinberað trúlof-
tin sina Ingibjörg Sigurðardóttiy
verzlttnarmær, Laugayeg 43, og
Eggert Ólafsson stúdént, Skpla-
( I vörðustig 21A.
er þær geta, til þess aÖ tryggja' einnig verið gerðar sérstakái- Dregið
ráðstafanir til þéss að heriun) var í happdrætti Hallveiga.r-
Endtx })ótl ekki þyki lik-Jverði betur búinn vopnmn en staða sunnud$ginn 2, mai og-kom
upp nr, 4071. Vinriirignrinn er
við í^tþiáyssbix. Efni
ínar j ff | ^ •raiufinni
• , i ' f t
cit't af fvrstu verkum eftír is.
lenzk tónskáld, sem flutt er
á erlendum vettvangi eftir
stvrjöldina. Mun þe.ss vegna
mörguni leika hugur á að
hlýða á hana hér i Reykja-
vilc, áður en hún verður flutt
erlendis.
Undanfarið hefir Söngfé-
lagið Harpa ásamt Symfóniu-
hljómsveit Reykjavíkur lagt
geysimikla viruxu í æfingar
undir hljómleikana, Hefir
ekkert verið ti( sparað til
þess að þei.r geti orðið scm
glæsilegastir.
Einsöngyarar með Hþrpxi
verða þeir Birgir Halldórs-
son og Ölafui’ Magnússon frá
Mosfelli.
Sökunx axxna og brottfarar
dr. V. Urbantschtisch af
landinu verður e. t. v. ekki
liægt að endurtaka hljótn-
leikana. Má þess vegna vafa-
laust búast við að mikil eftir-
spurn verði eftir aðgöngu-
miðum á tónleikana. *
Smáþjóðir Vestur-Evrópu
treysta varnir sínar.
Herskylda lengd og herinn
aukin n.
Smáþjóðir Vestur-Evrópu Belgía — Svíþjóð.
gera nú allar þær ráðstafanir,! í Belgíu og Sviþjóð liafa
legt áð til styrjaldar dragi á áður. Defraiteui*, hei’mála-
sumarbústaður. — Eigandi mið-
dragi farið i kynnisfor til allra æf-.; Svcinsdóttur, Hverfisgötu 47.
dag með fullfenni af ísfiski, um 5500 lcit. Neptúnus mun selja í Grimsby, IT liann nær hámarksverði fyrir allan þenna fisk, rná fastlega gera ráð fyrir, að saian verði elcki lægri en síðustu ferð slcips- ins, en þá seldi það eins og kuimugt er fyrir 16.780 pund og cr það liæsta sala á þessu STÚLKA vön afgi’eiðslustöx*fum, óskast í matvörubúð, — Simi 3773.
• --» :
Malsvein vantar á m.b. Melga RE. 49. Uppl..imi böi’ð í bátn- um við Verbúðabryggjuna. Stúlkur ; óskast í Sjúki’áhúsið Sól- /• ’ 4 '<!. p.‘ r. V| heimu. Háft lcaifp. Uþpl. í síma 37,76 og á.staðnum.
Sfcnfstoíaherbergi óskasí séiti na*st Miðbæn- ; m ■ /:••,.;•.1 •-. > ■ þ. um, Nánari uppl. í shna ' 7324. Húsnæði fyrir klæðskeraverkstæði óskast sem næst Miðbæn- um. Nánari uppl. í sima 6928 og 7324.
næstunni og allar smuþjoðii jxaðhetia Relga, hefir n^iega.aas gpfj sig frani \'ið Friðrjkku
Evrópu voni, að ekki
til slórtíðinda, eru þær þó all-1 ingastöðya hersins.
ar ákveðnar i því, að vera
eins vél undirbúnar til að
verjá sjálfstæði sitú-og þeim
er frekast unnt.
Frakkland.
í Frakklandi hefir legið
fyrir þinginu frumvar}), er
stjórnin hefir lagt frani, xun
55 milljarða franka framlág
til franska hersins í apvil og
maí.
Skýrt var frá þvi í frétt-
Sviss.
Svissueski herinn verðxu*
talsvert aukinn á þessu ári-
m; a> verður komið a fót
þrein hersveitum, er stjói'na
eiga skriðdrekaspillum. L > mor0un> að Bretar
þessxi’skýniliafaveriðkeypt-;hefðu ful,næ„t settum skií.
ir 100 skriðdrekaspillar fra<wgum til þess að verða að.
Skoda^erksmiðjunum x ‘njótandi Marshall-aðstoðar
Tékkósjóvakíu. innar"
Noiegur,
Fyrir skömmu ákvað Noi’.
egskonungiu] á rikisráðsfundi
að þeir foring jar og hermenn
úr hernum, er átti að skrá úr
honum eftir 9 mánða her-
þjónustu, mætti kveðja aftur
til þriggja ’rnánaða viðbótar-
þjónixstú i" örýggisskýni. 4.
Ákvorðun var einnig tekin
uin, að kveðja mætti aftur }x\
menn til þjónustu, c, lokið
hefðu venjulegri Jierþjónixstu
á friðartiina, til sérstalcra*æf-
inga. .. , u ’ " t
t ,
Utvarpið í kvöld.
19.00 íslenzkukennsla. 19.25
Veðurfrcgnir. 39.30 Tóriléikar:
Zigeunalög (plötur). 20.20 Tón-
leikar Tónlistarskólans: Sónata t
h-nioy fyrir flautu og pianó, eft-
ir Bach (Árni Björnsson og Wil-
helin Lanzky-Otto). 2(845 Erinrii:
Febrúarbyltingin 1848 og Norð-
iirlönd (Sverrir Kristýansson
sagnfræðingur). , 21.15 .Tónleikar
(plötur). 21.20 smásaga vi.kunnar
(Andrés Bjornsson lcs). 21.40
Tónleikar (plötur). 21.'45 Sþurri-
ingar og svör ú'm islenzkt niál
(Helgi Hjörvar). ,22.05, DjassJgiHi
Ui* (Jón M. Árnason). 22,30 Veð-
urfregnir. Dagskrártok. •
Hjartkær eigtnkona mín, mó5ir og amma,
Karen Nielsen
frá Eyrarbakka,
andaÖist aðíaranótt 3. maí.
J. D. Nielsen,
Eugenia l. Nieisen, Andres Pétur Nielsen,
Jóhann H. Ámundason.