Vísir - 04.05.1948, Side 5
Þriðjudaginn 4. maí 1948
VISIR
S
«« GAMLA BIO MM
Hnefaleika-
kappinn.
(The kid from Brooklyn)
Hin sprenghlægilega
skopmynd með
Danny Iíaye,
Virginia Mayo,
Vera EUen.
Sýning kl. 5 og 9.
wx, tripoli-bio tm
Blástakkai
(Blajackor)
I i in hráðsicemm tUega og.
sprenghlæilega sænska
söngva- og gamanmvnd
með grínleikaranum
Nils Poppe.
Sýnd kl. 5—7—9.
Sími 1182.
FJALAKÖTTURINN
GRÆNA LYFTAN
gamanleikur í 3 þáttum eftir Averv Hopwood.
«
Sýning annað kvöld kl. 8.
A'ðgöngmiðar scldir í dag frá kl. 4—7.
SlMI 3191.
Framhaldsauglýsing
um bólusetningu gegn barnaveiki.
Bólusetningin gegn barnaveiki, sem auglýst var í
blöðunum 1. apríl s.l. hefst i Miðþæjarbarnaskólamun
næstk. miðvikudag 5. maí. Verður Iiólusett þar mánu-
daga kl. 1,30—3,30 e.h., miðvikudaga 3- 4,30 e.h. og
löstudaga 1,30 3,30.
Þeir, sem óska að fá börn sín bólusctt verða að
hringja í síma 2781 kl. 10 11 árdegis áðurnefnda daga
og verður þeim þá ákveðinn hólusetningartími. A öðr-
um tímum verður slíkum beiðnum ekki sinnt og önnur
hörn verða ekki tekin til bólusetningar, en þau sem
þannig hefir vcrið tilkynnt um.
Síðar verður jafnóðum auglýst þegar bólusctningin
hefst í hintim barnaskólunum..
Héraðslæknirinn í Reykjavík, 3. máí 1948.
Ma^nús Péliirsson
TRESMIÐIR
Okkur vantar góða trésmiði vana verkstæðisvinnu.
MYGGm ii.i\
Sími 6069.
Oss vantar nú þegar
1. Stúlku til að annast símaafgreiðslu.
2. . Tvo skrifstofumenn (farþegaafgrciðslu ).
Eiginhandarumsóknir ásamt mvnd sendist oss fvrir
laugardag 8. þ.m.
Flugfólag ÍsIíiimI.s h.L
Hjúkrunarkona
og starlstúlka óskast í
Sjúkrahús Hvítabandsins.
Sigur ásíarinnar
(Retten tii at elska)
Hin hrífandi finska mynd
eftir sögunni „Katrín og
greifinn af Munksnesi“.
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
OFVITINN
Sprenghlægileg sænsk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Nils Poppe
(lélc í „Blástökkum“
og „Kalla á lióli“ en
nú leilair hann „Stein
Steinsson Steiníir“).
Sýnd kl. 5 og 7.
~S)miörbrau U i
armn
m/orDrau
oCœljai'ýölu 6.
Smurt brauð
og
snittur,
kalt borð.
Sími
5555
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaðor
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómstögmaSnr
Austurstræti 1. — Sími S4IB.
Innkaupa-
pokai
<öv\ AV
5 i
ftUGLísiHGasHHirsrorii
STÚLKA
vön agreiðslustöifum ósk
ast yfir sumarið.
GIsli Ólafsson,
hakari,
Bergstaðastncti 48,
sími 5476.
tm, TJARNARBIO KK
Teheran
Afarspennandi njósnar-
saga úr ófriðnum.
Derek Farr
Franska leikkonan
Marta Labarr
Manning Whiley
Bönnuð innan 12 ára.
Sýning kl. 7—9.
Blesi.
(Hands Across the
Border).
Roy Rogers og undra-
hesturinn Trigger.
Sýning ki. 5.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
1 Fjögurra manna
bifreið, Austin 8, er til
sölu nú þegar i fyrsta-
flokks standi. Er með full-
um benzínskammti óg
töluverðum varahlututn.
Uppl. í síma 6234 milli kl.
6 og 8.
MMM NYJA Blö KJOt
Tápmikil og
iöfrandi.
(„Magnificent Doll“)
Þessi ágæta sögulega stór-
mynd með:
Ginger Rogers.
David Niven
og
Burgess Meredith,
verður vegna ítrekaðra á-
skoranna sýnd í kvöld kl.
9
• •
Ofbeldismenn í
Arizona.
Spennandi „Cowboy“
mynd, með kappanum
Tex Ritter
og grínleikaranum
Fuzzy Knight.
Bönnuð börnum yngri
en 12 ára.
Sýrid kl. 5 og 7.
Húsgagnahreinsunin- í
Nýja Bíó. Sími JQgg
UKAMSFEGRUN
í dag opna eg stofu í Aðálstræti 18 (Uppsölum)
undir nafninu „HEBA“.
Viðfangsefni: Líkamsfegrun, þ. c. andlits- og hand-
snyrting, megrunarnUdd, stafleikfimi og Ijósameðferð.
Elni þau, er eg nota hafa hlotið yiðurkenningu í
Damnörku og víðar um lönd.
Opið kl. 10 12 og 2 —6. Sími 2938.
Margrét Arnadóttir.
J\rý bók:
Saga
Israelsþjóðarinnar
Eftir Ásmund Guðmundsson prófessor.
I bökinni er sagt frá frumbyggjum Palestínu og
forfeðriun Israélsþjóðarinnar. Þar næst er rakin saga
fsraels frá því cr kvnkvíslir þjóðarinnar taka sig upp
frá Bgyptalandi um 126(1 f. Kr. og allt þar til cr
Jerúsalem er evdd árið 70 e. Kr. Mestar og nákvæm-
astar heimildiruar um ýmsa kominga þjóðarinnar,
svo sem Sál, Davið og Salómon. Fornleifarannsóknir
síðustu áratuga varpa víða nýju ljósi yfir söguefnið
og staðlcsta fráspgnir Gainla testamentisins. Bókin
geíur ljósa luigmynd um lifnaðarhætti og ménningu
Israelsþjóðarinnar á þessu timabili. 63 myridir og kort
eru í bókmni, efninu lil skýringar.
Þetta er fyrsta ísraelssaga, sem rituð hefir verið á
íslenzku, og rná húast við, að margir af þeim, sem nú
fylgjast af atjiygli með þcim athurðum, sem eru að
gerast í Palestinu, grípi þessa hók tveim höndum, því
hún varpar ljósi yfir inargt af því, sem Gyðingaþjóðin
helir orðið að þola á undanförnum öldum.
Bókin kemur í bókaverzlanir i dag. Hún er hæði
óbimdin og bundin í gott skinnband.
Þessi Israelssaga verður talin cin af merkustu hók-
nm ársins.
ii.f. Ejeiftur