Vísir - 04.05.1948, Síða 8

Vísir - 04.05.1948, Síða 8
LESENDUR eru beðnir a5 athnga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. ösígyr fyrir S.Þ. ef síyrj- öld brýzf i í Paíestínu. iVopnahlé vea*lliir að ktiiii”1 ast á í SandiiBBi. | ASalfundur Félags ís- lenzkra stórkaupmanna var haldinn í Oddfellowhúsinu I nýlega. rýn nauðsyn ber til þess aS koma á vopnahléi í Palestinu þegar í . stað, sagði Creech Jones ný- lendumálaráðherra Breta á fundi stjórnmálanefndar Sameinuðu þjóðanna í gær. Það myndi verða óbætan- leyur Ösigur fyrir Samein- uðn þjóðirnar, ef styrjöld brýzt út í Palestinu, bélt ráð- herrann áfram. 'Afstýra styrjöld. Creech Jones laldi það fvrsta skilyrðið fyrir því, að hægt yrði að afstýra styrjöld d landinu lielga, að vopnahlé kæmist þar á sem fyrst. — Hann sagði Breta gera allt sem í þeirra valdi stæði til þess að koma í veg fyrir frekari átök og nú flyttu þeir aukið lið loftleiðis og sjóleiðis til Palestinu til þess að. halda þar uppi lög- nm og reglu. Arabar að ílýja borgina meðán þrezki Iiei- \inn heldur þar uppi reglu. , Viðræður um vopnahlé fara ■»nú fram i Jerúsatem að und- sirlagi alþjóða Rauða Kross- ins. Nýr bílhreyfi! Tveir brezkir verkfræð- ing.gr og vélfræðingar hafa smiðað hreyfil, sem talinn er muni valda byltingu á sviði bíiaframleiðslunnar. | Hreyfill þessi byggist á sömu grundvallarátriðum og I blásturshreyflar flugvéla- I loft er hitað og' því þeytt aft- l.ur úr hreyflinúm, sem mjak- i ast þá áfram. Þarna eru bil- |hreyflar losaðir við kæli, jbullu og stx-okk, kúplingu og jfleira. Hreyfill þessi er tal- jinn 10 árum á undan þeim ; bíllireyflum, sem nú eru i notkun. FunduriiTn var fjölsóttur og einhugur ríkjandi meðal félagsmanna. Gjaldkevi fé- lagsins tas upp reikninga þess og voru þeir samþykktir einróma. Að lokum fór fram stjórnarkosning og var Egg- ert Kristjánsson, stórkaup- maðui'i endurkjörinn for- maðui' félagsins. Hefir hann verið formaðúr j 15 ár ogvar þetta i scxtánda sinn, sem hann er kjörinn. Aðrir i sfjórn voru kjörnir: Sveinn Ilelgason, Ól. H. Ólafsson, Kristján G. Gislason og Ólaf- ur Gíslason. Endúrskoðendur voru kjörnir: :/Pétur Þ. J. Gunnarsson og Guðmundur Guðmundsson. Félag' islenzkra stórkaup- níiánna var stofnað i mai árið 1928 og verður ]iað því 20 ára i þessum mánuði. Molasykur ófáaulegur. j'ara 15. maí. Nýlendumálaráðherrann tók það skýrt fram, ennþá einu sinni, að Bretar væru staðráðnir í því að fara með allt lið sitt frá .Palestinu 15. mai næstkomandi og stæðu liðflutningar þeirra ekki i sambandi við neina fram- lengingu verndargæzlu þeirra i landinu. Hlutlaus þjóð verður að taka við af Bretum, er þeir fara, sagði jCreech Jones. ■Æðsta ráðið flýr. Allir meðlimir úr Æðsta- ráði Araba hafa flúið land og viðurkenna Arabar al- mennt, að forysta þeirra hafi alveg brugðist. Ástand- ið í Jaffa er mjög bágborið Flugvél nauð- tendir. Tröiö ekki kommönistum, segir lage Erlander. Tage Erlander, forsætis- ráðh. Svía hefir haldið skor- inorða ræðu á fundi jafnaðar- manna í Stokkhólmi. Hann sagði i ræðu sinni, að varast bæri að trúa þeim, er rnæltu bót einræði kommún- ista. — Forsætisráðlierrann sagði, að undarlegt mætti ])að heita, að rökræða þyrfti um gildi lýðræðisins eftir þá lexíu, er Hiller hefði kennt heiminum. Erlander lagði á- herzlun á það, að Svíar vildi samvinnu við allar þjóðár, er vildu sluðla að framförum i héiminum. Það er ekki útlit fyrir að molasykur muni flytjast hingað til landsins á næst- unni, Eins og kunnugt er mun molasykúr nú vera með öllu ófáanlegur i flestum eða öll- uní matvöruverzlunum bæj- ai ins og hefir verið það um nokkurn fima. Að þvi er Visir fregnaði í morgun hafa bankarnir að svo konmu máli ekki séð sér fært að lála dollara af hendi fvrir molasykur, en mola- svkur er nú ófáanlegur nema gegn dollaragreiðslum. Það eru þvi likur til, að molasyk- ur verði fáanlegur en um skeið hér i bænum. Af öðrum peyzluvörum, sem tilfinnanleg þurrð hefir verið á að undanfðrnu eru þurrkaðir og niðursoðnir ávextir, og hefir lieldur ekki fengizt gjaldeyrisleyfi fyrir þeiin. S. 1. íaugardag lagði flug- Vélin TF-BBC af stað frá Ak- xneyri og ætlaði að fljúga til Egílss-aoa. Vegna þoku á Fjöllum varð yélin að snúa við aftur og náúðlénti lu'm á lúni inn- anvert við Húsavík. Gckk lendingin slysalaust. Var þetía i fyrs:;i sinn, scm flug- vél lendir á þessum stað. — Flugmaður í vélinni var Ól- afúr Bachmann og var hún með einn farþega. f-ær benzm s íé þds. m. hæð. Það er nú farið að gerast íítt, að flugvélar fái benzín á flugi langt úti yfir Atlants- hafi. í gær fékk flugvél, sem átti að fljúga án viðkomu frá I.ondon til Montreal benzín 500 milur vestur af Irlandi. Voru flugvélarnar þá i 10,000 feta hæð. Pá vantar el ,?valétasii@fe‘0 Nizza (TP). — Lögreglan hefir fundið tvær ferðatösk- ur, sem voru fullur 'af föls- uðum spænskttm þeninga- seðlum. Lögreglan telur, þar sem um svo mikið seðlamagn var að ræða, að hún hafi fund- ið slóð alþjóðlegs félags- skapar falsara. Stúlkan til hægri á myndinni heitir Liv Staib og er hún Noregsmeistari í 100 og 400 m. skriðsundi. — Til vinstri á myndinni sést Rolf Chr. Johansen, fararstjóri norsku sundmannanna. Gagnkvæmar heimsóknir ss- ienzkra og finnskra hand- knattleiksmanna. Samitlngar standa yfir milli H.K.R.R. og finnska hand- knattfeikssambandsins. JJandknattleiksráð Rvíkur1 hefir að undanförnu unnið að því í samráði við fmska handknattleikssam- bandið að fá hmgað finskt handknattleikslið gegn því að íslenzkt lið fari til Finn-j lands. Lpphaflega var gerl ráð fyrir að Finnar kæmu hing- að til lands þann 18. eða 19. mai n. k. en það hefir reynzt með ÖIlu ómögulegt að fá flugfar fyi’ir Finnana um það leyli. Standa nú yfir samn- ingaumleitanir hvort ekki sé unnt að Finnarnir komi hing- að siðar í sumar, og þá jafn- framt hvenær tök séu á, að islenzka liðið fari út. . í»|ódnýtÍMgIn í Brelknfti fer í handa- skplnm. Þjóðnýting atvinnuveg. anna í Bretlandi hefir að mestu farið í handaskolcm. Þetta mátti skilja af ræðu, er Shimvell, eldsneytisráð- herra Breta, hélt i Lancaster í fyrradag. Hann sagði að f r a mk væmd þj óðný i inga r- áforma brezku verk’aúianna- stjórnarinnar hefði ekki o, ’ . ið sem skyldi og Lar b við, að stjórnina hefði sko. L þckk- ingu á framkvv md *> Lrc. . forma. Sjötíu og þr> Spáhverjer liaía verið handteUnir i Bar- celona og sakaðir um til- raun til uppreistari Vegna gjaldeýrisörðugleika i báðum löndunum hefir verið rætl um það, að ís- lendingarnir taki við Finnun. um í Stokkhólmi og kosti ferðir þeirra liingað og lil Stokkhólms aftur og sjái jafnframt um allt uppihald þeirra á nieðan þeir dvelja hér. Sömuleiðis taki Finn- arnir við íslendingunnm i Stokkhólmi og skili þeim þangað aftur og kosti dvöl þeirra í Finnlandi. Með þess- um gagnkvæmu skiplum 1 ætti að vera hægt að losna við alla gjaldeyriseyðslu. Og i raun réttri er það lang eðli- ^legast að íslenzkir iþrótta- menn semji við þær þjóðir [sem treysta sér til slíkra |gagnkvæmra skipta og heim- jboða, heldur en við þær sem Jekkert vilja láta í aðra hönd, i en Finnar virðast í þessum efnum mjög félagslyndir og sáinviilnuþýðir. Gert er ráð fyrir að i liði Finnanna verði 14—16 leik- menn og 8 fylgdarménn. Þá Iiafa þeir boðist til að koma með dómara ef ]>e.ss yrði ósk. að. ■ Fimm farast^ fjórir slasast. j pjui hejir ovðið flugslgs, ,ið þessu sinni cí It díii ocf ; fórnst firnir jnem. j Var flugyéí jn.eð nhi manns •á r aVliI Flórens, þcgar vcö- ur vcvsnaði skyndtlega, svo að fJu; hia kti til jarð- *ar. Ménnirnir ijorir, sem af 1 koii.u ú, slösuðust allir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.