Vísir - 09.06.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 09.06.1948, Blaðsíða 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 9. júní 1948 " ........—------------- WINSTON S. CH URCHILL: Bliku idregur á loft 31 Þjóðverjar heita segulduflum, en Bretar sigrast á þeim. Hér segir Churchill frá þvi, hvernig sigrazt var á segulduflunum. Þái skýrir hann og frá ríg þeim, er var milii Darlans flotaforingja og flotamálaráðherra Frakka. . Fyrslu daga nóvembermánaðar 1939 fór eg til Frakk- lands til að ræða sameiginlegar liernaðaraðgerðir við frönsk flotayfirvöld. Við Pound ókum um 65 km. út fyrir París til höíuðstöðva franska flotans, sem voru i garði umliverfis hinn forna kastala liertogans af Noailles. Áður en ráðstefnan hófst skýrði Darlan flotaforingi fyrir mér, hvernig stjórn flotamálanna væri liagað í Frakklandi. Jlann ieyfði ekki flotamálaráðhérrahum,; C&mpincbi^iað vei*a-við;-ei' her-naðaraðger.ðir ydru ræddai'. voru.-cjnungis sjóliðar og foringjar viðstaddir. Eg sagði lionum, að eg og yfirflotaforingi okkar væruih sem einn maður. Darlaii kvaðst vita það, en Frakkar hefðu þetta öðru vísi. „Ráðherrann verður þó við liádegisyerðinn,1' sagði hann, Við rreddum síðan flotamál i tvær slundir og \orum sammála að mestu leyti. Campiuclii kom síðan til hádegisygrðarins og lók öllu saman með jafnaðargeði. Duncan Sandys, tengdasonur B minn, sein var með mér, sat næstur Darlan. Gerði Darlan litið annað, meðan á máltíðinni stóð, en að skýra fyrir hon- um, hve miklar höjnlur Frakkar legðu á ráðherra sinn í þessum efnuni. Um kveldið hélt eg fámenna veizlu til heiðurs Campinchi. Eg fékk mikið áiit á honum. Það Iiafði slerk álnif á mig, hversu ættjarðarást hans var brennandi, kappið, gál'urnar og staðfesta hans í að sigra eða falla. Eg gal ekki annað en gert samanburð á honum og flotaforingjahúni,*sem ýar liræddur um að yöfd sín yrðu skert að einbverju léyti og barðist á allt öðrum vígstöðvum en við. Pound mat þá eins og eg, en við gerðum okkur báðir ljösa grein fyrir störfum Darlans í þágu franska l’Iotans. Það hiá ekki gera of lítið úr honum og menn verða að skilja það, sym réð gerðum hans. Ilann taldi sjálfan sig franská flotann og frauski flotinn taldi hann yfirboðara sinn og þann mann, er mest liefði gert fyrir liann. Ilann hafði haldið stöðu sinni í sjö ár, þrátt fyrir tíð ráðherraskipti og það var keppikefli Iians að láta stjórnmálamennina einskorða störf sín yið baráltu í þingsölum. Okkur Pound kom mjög vel saman við Campincbi. Þessi harðgeri Korsikingur kunni ekki að hræðast og lél aldrei bugast. Þegar liann andaðist, farinn að heilsu og hataður af Vieliystjórninni, í árslok 1940 niælti hann það síðasl, að hann hejði trú á mér og baráttu minni. Eg mu æ telja það mikla sæmd. Þjóðverjar leggja segulduílum í mynni brezkra haína. Um miðjan nóvember lagði Pound fyrir mig tillögur um að tundurduflagirðingu yrði lagt milli Skotlands og Noregs, eins og Bretar og Bandaríkjamenn gefðu 1.917—48. Mér. féll ekki slikur varnahernaður, þar sem reynt er að Játa mik- ið magn tækjá koma i stað kapps og áræðis. Eg lét þó um siðir undáh og lagði tillöguna fyrir stríðsstjórnina þ. 19. nóvember. En áður en varði barði ný og hrikaleg liætta að dvrum, í september og október var nærri tylft kaupskipa pkkar sökkt við mýíiiii hafna okkár, enda þóttþar hefðu verið síædxlar siglingaleiðir. Fíötáiriáíaráðunej®tið grunaði þegar, að þar mundi vera um seguldufl að ræða. Þau voru engin nýjung fyrir okkur, því að við höfðum byrjað að nota þau í smáum istil. í lok síðasta striðs. Árið 1936 hafði nefnd ein í flotamálaráðunevti kynnt sér segulslýrð skeyti og reynt að finria varnir gegn þeim. Þar liafði þó fyrst og fremst verið hugsað um ráð við segulstýrð- um lundurskeýíum óg inehn liöfðu ekki gert sér fulla grein fyrir hiriu niikla tjóni af segulduflum, sem varpa mátti nið- ur úr flugvélum cða leggja með skipum. Ráð við lunxlíirduflum þcssuní ýrðu ekki fundin, nema •;yið vissum hverrar gerðar þau væru. Skipatjón baiidaj- manna og lilutlausra i ségténiber og október nam 56,000 "smál. og í nóvemþer hafði Hitler farið að gefa í skyn, ap ; hann ætíi í förmn síhimi léýnivopii, sem ekki muhdi verða •vfe ráðið. " -5 • - í Einhverju sinni cr eg dvaldist að Cbartxvell, kom Pound þaiigað áð'kveldlági Ögvár nijög áhyggjufullur.. Sex skip höfðu farizt i Thamesósum. Á hverjum degi fóru liundvuð skipa um hafnir okkar og líf okkar var undir ferðum þeirra komið. Sérfræðingar Hillers hafa e. t. v. sagt Iionum, að með þessari árásaraðferð mætti koma okkur á kné. Til allrar hamingju fór liann liægt af stað, hafði litlar birgðir og gat ekki framleitt nema litið-af duflum þessum. Þýzkt seguldufl næst óskemmt á land. En gæfan brosti við okkur. Milli kl. 9 og 10 að kvéldi þ. 22. nóvember sást þýzk flugvél varpa stóru flvkki, festu í fallhlíf, í sjóinn Undan Shoeburyness. Eru þárna víðáttu- niiklar leirur, sem koma upp úr sjó við fjörié og skilclist Pkkur þegar, að likur væru til þess, að hægl nnindi að ná þVÍ^ séilí várpað1 hlifði vef'lð niðmy el"út'félli. r.!; j iiáá/ii h "Þ'árn'á' ‘vár í!hrikrfkrii,,!sé!m rfíki inátti látá1 gángá'kéV’ú'r greipum. Fyrir miðnætli voru tveir ágætiégá íVprii' liðsfór- ingjar, Ouvry og Léwis af IIMS Yernori, flotaslöðinni, sem átli að sjá um uppfinningu neðansjávarvopna, kallaðir upp i flotainálaróðuiiéyiið, þar sem við Pound ræddum við þá og fræddWnsl iun fyrirætlanir þeirra. Klukkán balftvö fellir miðnætti voru þéir í bil á leið til Southend, til þéss'áð réýna að ná duflinu, sem var ábættusamt verk. Rell fvrir dögun fundu þeir duflið, en þá tók að falla að, svo ao jieir gátu ekki aðliafzt meira að sinni. Eftir hádég'Í var siðan tekið til við dúflið á íiý, en þá hafði annað fund- ízl skammt frá liinu fyrra. Um kveldið gálu Ouvry og menn Iians haldið til flota- málaráðuneýtisins og tilkynnt, að tekizt liefði að ná dufl- inu óskémmdu og væri það iiú á leið til Portsmoúth til ná- kvæhirai rannsóknar. Eg fagnaði þeim vel, stefndi 80—100 iielztu foringjum okkar og stárfsmönnum samari i stærsta berberginu ög lét Oúvrý seg.ja sögú sína, en menn blýddu á al' hrifningu og gerðu sér fyllilega fjóst, bvað i liúfi var. Áðstaðan gerbreyttist vð þétta, því áð þekking sú, seni yið öðluðuihst gérði okkur kleift að grípa til gagnráðstafana i baráttunni við þessa gcrð tunxlurdufla. Öllum mætti og þekkingu flotans var beitt i þessu augnamiði og'ekki leið á löngu, unz tilraunirnar föru að bera árahgur. Yið urðum samt enn fyrir sárú tjóni. Dufl sprakk við nýja beitiskipið Belfast á Forlhfirði þ. 21. nóvember og þ. í. desenibér sprakk ánnað hjá órustuslíipinu Nelson, er var Icið irin á Löch Ewé. Báðum þessum skipum tókst þó að komast lil viðgérðahafnár. Tvcir tundurspillar fórust og tVeir aðrii', auk tundurduflalagnaskipsins Ádventure, rifðú fyrir skeiiiihdum undah austurströndinni um þessar riiundir. Yið beittum verulegum hluta krafta okkar við barálluna gegn duflunum. Miklu magni efnis og fjár var veitt fi'á öðriun verkefnum og þúsundir manna hættu hfi sínu xlag- lega á tundurduflaslæðunum einuni. Stærstur var hópur- inn i júní 1944, er hærri 60,000 manns voru við þessi störf einungis. Farmenn okkar létu cngan bilbug á sér finna og þeim óx áræði með vaxandi hættum af tundurduflunum og öflugri baróttu gegn þeim. Það varð okkur lil lífs, hve veí og dyggi- lcga þeir slrituðu og aldrei skorti þá áræði. Siglingunum, sem líf okkar valt á, var haldið áfram óslitið. Mikilvægt heíÓi yeriS að varpa tundurduflum í Rín. Mér hnykkti við, þegar við ui'ðum fyrst varir við segul- dufl Þjóðverja og.yildi eg ekki láta við það sitja, að við Jeit- uðum aðeins uppi ráðstafanir til varnar, heídur svipaðist og efti'r leiðum til að gjalda Þjóðverjum i sömu mynt. För mín á Rínarbakka háfði vakið eftirtekt mína á þvi,*að fljótið yar ein af lífæðum Þýzkalands. Jafnvel þegar í sepember- mánuði hafði eg hréyft því í flotamálaráðuneytinu, hvort við ættum ekki að varpa tundurduflum í Rín. Þarna var þess að gæta, að hlutlausar þjóðir héldu einnig uppi siglingum á fljótinu, svo að við gátuin ekki gripið til þessa ráðs, nema éða fyrr en Þjóðverjar hefðu sjálfir geng- ið á undán í sTílcum hlífðarlausum hernaði gegn okkur. Nú voru þeir brinir að því og farínst mér því’ að.rétta svarið við vægðarlausum eyðileggingum skipa hlutlausra jafjnt sem stríðsaðila yið mýhrii brezkra hafna, væru samskðíial'' og ef mögulegt væriyérin afdrifarikari duflaárásir á'Tun. Nauðsýnlégra leyfa og efnisúthlutunar var aflað og frani- kvæmdir háfnár;aí kapjii. í samróði yið f 1 rigb11álaróöuneyt- ið gengum við frá áætlunum um að varpa sprengjum úr fhTgvélmri í Riri-á Rtrfirsvæðinu. Ég fól slarf' þetta Fitz Gerald undirflotáforingja. Þessi frábæri foringi, sem fórst síðar við stjórn skipalestar á Atlantshafi, lagði ákaflega Prh. á 7. síðu Þrjái tcýjar bæk- nr írá fsafoldar- prentsmiðju. ísafoldarprentsmiðja h.f. hefir s/ðustu dagana sent á markaðinn þrjár nýjar bæk- ur. Bækur þessar eru Jane Eyre . eftir- Cliarlotte; Rronté, LuTK-ÚýálR í riýjtuiT hekpiiéftÍT Stéingrím Arason kennara og Björgiin ög lifgnn eftir Jón Oddgeir Jónsson og Vigni Ándrésson. Jane Eyre er skáldsaga, lirífandi að efni og efnismeð- ferð, ástá- og rannasaga sem ! allir lesa með vaxandi 'áhugá og spénningi. Mjög ihefir verið vandað til útgáfu ! jiessa rits í hvívetna og enda að makleikum. j Bók Steingrims Arasonar, Landnám í nýju heimi, segir 'frá alþjóðasamtökm, sem gerð liafa verið að lieims- styrjöldinni lokinni. Tilgang- urinn með þessari hók er að æska þjóðanna skúli vera uppfrædxi í hugsjónum al- þjóðafriðar og samúðar, og að kenrislan skuli vera þrung. in af lmgsjómim samábyrgð- ar alls mannkynsins. Bók þessi er mjög fróðleg um al- þjóðasamtök nútímans auk þess sein hún er þörf hug- vekja sem allir liafa gott af áð lesa. • Björgun og lífgun er nauð- synleg bók fyrir alla. Hér farast á ári hverju margir menn í sjó, ám eða vötnum, sumir nást með lífsmarki en verður ekki bjaxgað vegna vankunnáttu í björgunartil- raimum. Með bók þessari er veitt undirstöðuþekking á sviði björgunar og lífgunar frá drukknun og þyrftu sem flestir Islenthngar að kynna sér efni hennar, því að alla getur hent það að þurfa að bjarga drukknandi manni. Simiarbúsfaður til sölu í Árbæjarblettum. Uppl. í síma 5192 frá kl. 5—8. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI • .•>' ■ 2 vanar i algrelðsSustálScui óskast vegna sumai'leyfa. HEITT & KALT Uppl. í síma 5864 eða 3350.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.