Vísir - 09.06.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 09.06.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 9. júní 1948 V I S I R 3 Höfnin. I gær komu tveir togarar af veiðum og héldu samdæg- ui-s áleiðis til Englands með afla sinn. Forseti og Belgaum komu báðir af veiðum í gær. morgun og fóru eftir liádegið áleiðis til Englands. Færevsk- ur togari kom hingað til Reykjavikur i gær til þess að taka kol og liggúr hann hér enn. Flutningaskipið Hérðu- breið kom í gærkvöldi. Hvar eru skipin? Af skipum Eimskipafélags- ins kom Goðafoss liingað i lyrrinótt frá Ilull, Brúarfoss er í Leith, Fjallfoss á leið til Danmerkur frá Siglufirði, Lagarfoss er farinn frá Leith til Lysekil, Reykjafoss er á ísafirði, Selfoss er farinn frá Vestmannaeyjum til Ant- verpen, Tröllafoss er í Hali- fax, Horsa er í Leitli og Lyngaa i Finnlandi. Togarasölur. Tveir togarar hafa selt í Englandi upp á síðkastið og eru það Oli Garða, er seldi 1. þ. m. 3570 vættir (2862 kit) fyrir £7846 og Tryggvi ganili 3360 vættir fyrir £5256. — Báðir seldu togarar þessir i Fleetwood. Sala ,0la Garða'er í meðallagi eða tæplega það, en sala Tryggva gamla er m jög léleg. Þýzkaland. Þrjú skip liafa lagt afla á land i Þýzkalandi siðustu daga. Togarinn Surprise land- aði 316 tonnum og 255 kg. í Hamborg, ísólfur landaði 209 lonnum og 832 kg. í Brem- erhafen og Hvalfell 299 tonn- um og 900 kg. einnig Brem- erhafen. Allir komu togarar þessir með afla sinn til Þýzkalands 7. þ. m. Flutningaskipið Sleipnir seldi í Englandi 865 vættir fisks j Fleetwood fyrir £1499. Treg veiði. Allmargir togarar eru á veiðum hér við land ura þess- ar mundir, en afli liefir verið heldur trégur, samkvæmt því er skrifstofa Landssambands íslenzkra útvegsmanna hefir tjáð blaðinu. Flestir togar- anna éru á.veiðum á Halan- um eða fyrir Norðurlandi. Einn togari er að veiðum fyr- ir austan land. Akranes. Allir bátar á Akranesi eru sem óðast að búa sig undir sildveiðarnar, en ekki er enn- þá vitað með vissu hve marg- ir ætli sér að taka þátt i sild- veiðum í sumar. Fari j>eir sömu og venjulega hafa stundað síldveiðar fyrir Norð- urlandi verða það flestallir bátar þaðan, sem eru yfir 60 tonn. Aðeins einn bátur er á sjó þar, en það er Egill iSkallagrímsspn, sem fór á lúðuveiðar fyrir nokkurum dögum. íslenzkar tón- smíðar á nor- rænni tónlist- arhátíð. Norræna tónskáldaráðið hefir ákveðið að flytja verk eftir sex íslenzk tónskáld á norrænu tónlistarhátíðinni í Osló á komandi hausti. Ein af skyldunum, sem ísland tókst á hendur ineð inngöngu í Bernarsamband- ið, er greiðsla til erlpndra út- gefenda, tónskálda og erf- ingja þeirra fyrir opinberan flutning tónverka. Um leið opnast möguleilmr á gagn- kvæmum viðskiptum í þess- um efnum milli íslands og annarra landa. Tónskáldafé- lag íslands og STEF (Sam- band tónskólda og eigenda flutningsréttar) og hlutafé- lágið Landsútgáfan beita sér fyrir því að slcapa viðskipta- jéfnuð, safna réttindúm og réttindaumboðum erlendum sem innlendum og greiða fyrir útbreiðslu og opinber- um flutningi islenzkra tón- verka erlendis. Jón Leifs, formaður Tón- skáldafélagsins og Stefs, er nýkominn úr ferðalagi um Norðurlönd í þessum erind- um. í Osló sat hann fund Norræna tónskáldaráðsins og lagði fyrir fundinn tillögur Tónskáldafélags íslands um flutning' íslenzkra tónverka á norrænu tónlistahátíðinni þar i haust. Ráðið sainþykkti að flvtja verk eftir sex is- lenzkt tónskáld, — nærri liálfrar annarrar stundar dag- skrá. Ennfremur undirbjó •Tón Leifs gagnlcvæma rétt- indasamninga Stefs og Lands. útgáfunnar við hliðstæðar stofnanir á Norðurlöndum. (Stjórn Tónskládafél. ísl.). Ræðismenn ís- lands erlendis. / síðasta tbl. af Laifbirt- ingablaðinu er m. a. skýrt frá að eftirtöldum mönnum bafi verið veitt viðurkenn- ing sem ræðismönnum ís- lands erlendis. Christofer North liefir ver- ið skipaður ræðismaður Is- lands í Oporto í Portugal, ennfremur hefir Gustavc J. H. Goedertier lilotið viður- kenningu sem ræðismaður íslands í Brússel. Loks hefir Arne Osvald Nielsen verið skipaður vararæðismaður íslands í Odense. v. I sama blaði er skýrt frá því, að nýlega liafi William S. Krason og Kennetli A. Rurns verið veitt viðurkenn- ing sem vararæðismcnn lítfluímiftgiir Breia í iuaí 130 millj. punda. Útflutningur Breta var með mesta móti í síðastliðn- um mánuði og nam alls um 130 milljónum sterlings- punda. Útflutningurinn liefir að- teins einu sinni áður orðið jafnmikill. Þrátt fyrir þenn- an geisimikle útflutning -ívarð verzlunarjöfnuðurinn Cekki hagstæður, þvi innflutn* ingur var einnig með mesta móti og vöruverð fer jafnt fetigandi á heimsmarkaðn- UIll. , ; Bandarikja Norður-Amer- iku í Reykjavík. Sem nýr Renault bíll nýskoðaður, til sýnis og sölu á bílastæðinu við Lækjar- götu í dag kl. 5—7. Fjársjóður finns! í Frakklandi. Tvær kistur fullar af gull- peningum og eðalsteinum hafa fundizt í jörðu í Pro- vence-héraði í Frakklandi. Fjársjóður þessi er metinn á 3 miílj. dollara. IJér er ekkí um gamlan fjársjóð að ræða, heldur eigur cfnaðara franskra fjölskyldna, er grófu{ dýrgripi sína i jörðu til þess^ að koma þeim undan ráns-1 hendi nazista. Viljum ráða nokkrar stúlkur til síldvcnkunar á Siglufirði. Kauptrygging. Friar ferðir og frítt húsnæði. Uppl. á skrifstofu Hafsteins Bergþórssonar, Slipp- liúsinu við Mýrargötu. Sími 3589. PcLtjamah Lfi Siglufirði. TILKYNNIIMG > ' Umsóknum um veitingaleyfi í samliandi við 17. júní hátíðahöldin i Reykjavik verður veitt móttaka til hádegis föstudaginn 11. júni n.k. merkt: „Þjóðhátíðar- nefnd, c/o Bæjarskrifstofurnar.“ 17. júní nefndin. Opinbert uppboð verður haldið í Gufunesi, laugardaginn 12. þ.m. kl. 2 síðd. Þar verður selt: Sauðfé, ær með lömbum og hrút- ar skozkt, íslenzk og blandað. Nokkrir nautgripir. 2 sláttuvélar, mjólkurbrúsar, mjólkurfötur og sigti. Nokkur vagiihjól, aktýgi, stór skilvinda, strokkúr, orf, hrífur, heykvíslar og ýms fleiri handverkfæri. Ennfremur ýms húsgögn og þar á meðal svefn- herbergishúsgögn og nokltuð stórt tjald, og margt fleira. ENGILBERT HAFBERG. I.S.I. K.S.I. I.B.R. í kvöld kl. 8 heppa Djurgárden — Fram Sænsk kaattspyrna er taUn einhver sú bezta í Evrópu í ár. Komið og sjáið! — Missið ekki af góðum leik! ASgöngumiðar verSa seldir í LeSurvöruverzlun Jón Brynjólfssonar, Austurstræti 3 og á Iþrótta- veliinum. - ----- .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.