Vísir - 09.06.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 09.06.1948, Blaðsíða 6
■s V I S I R Miðvikudaginn 9. júní 1948 Víða flóð í , V.-Kanada. Flóð hafa orðið mjög víða í vesturhéruðum Kanada og miklu víðara en frétzt hefir til þessa. Segir svo í fréttum þaðan i gær, að gert hafi verið ráð fyrir því. að þjóðbrautin til Alaska yrði opnuð í fyrra- dag, en af þvi getur ekki orð- ið, því að flóð hafa sópað veginum á burtu í sjö stöð- um á 320 km. kafla. Hafa flóð nieira að segja komið í ár, sem venjulega eru að þoma um þetta leyti árs. Píanó fallegt og mjög vandað, (Hornung & Miiller) til Sölu Freyjugötu 34 (bak- húsið). STÚLKA óskast í Hótel Valhöll, Þingvölbun. Uppl. í Hressingarskálammu Þriggja herbergja íbúð í Sogamýri er til leigu fyrir þann sem getur út- vegað nýjan 4ra manna bíl með innkaupsverði. — Þeir, sem vilja sinna þessu leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld merlct „700“. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI STÓE stofa til leigu fyrir reglusantan karlmann á Mímisvegi 2, r. hæð. Fyrir- framborgun áskilin. (294 KÆRUSTUPAR óskar eftir herbergi. Róleg og gót umgengni. Góð greiðsia. Til- bo'ð sendist blaðinu, merkt: 31“. (30S HERBERGI til leigu til X., október næstk. gegn hús- hjálp eftir samkomulagi. — Þrennt í heimili. — Uppl. Freyjugötu 39, uppi, eftir kl. 5. — (3io HERBERGI til leigu, gegn lítilsháttar húshjálp. — Laufásveg 60, efri hæö. — i Sími 5464. (3U GLERAUGNA hulstu^ (vörumerki Bauch & Lomb) hefir tapa/.t fyrir nokkuru, senuilega á Slcólavöröuholti eða Leifsgötu. Vinsamlegast skilist á Eiríksgötu 23. (280 FUNDIZT hefir nýlega peningabudda með tæpttm 100 kr. Uppl. gefnar í sima 7210 eftir kl. 7. (287 TAPAÐ. Brúnn hægri- handar kvenhanzki tapaðist í Garðastræti í gær. Skilist á Grundarstíg 8. (295 I GÆRMORGUN tapað- ist kven-stálarmbandsúr á leiðinnni niður Túngötu gygnum Austurvöll, upp Bankastræti að Laugavegs- apóteki. Vinsaml. skilist í Laugávegs Apótek. 296 • titinna HERBERGI til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. á Rauðarárstíg 3, 3. hæð milli kl. 8 og 9 í kvöld.,(284 KVENÚR tapaðist í gær á leiðinni frá Leifsgötu að AL þýðuhúsinu, Finnandi vin- samleða beðinn að hringja i síma 4988 eða 7740. (313 Á LAUGARDAG tapaðist eyrnalokkur með bláum steini frá Ránargötu að Hellusundi. Vinsaml. gerið aðvart í síma 7564. (315 TíI/a Í.R.R. Í.B.R. F.R.Í. 17. JÚNÍ MÓTIÐ í frjálsum íþróttum fer fram á iþróttavellinum dagana 17. og 18. júní n. k. Keppt verð í þessum greinum: 17. júní: 200 m., 800 m. og 5000 m. hlaupi, hástökki, kúluvarpi, spjótkasti og 1000 metra boðhlaupi. 18. júní: 100 m., 400 m., 1500 m. hlayipi, 110 m. grindahlaupi, stangaijstökki, langstökki, kringlukasti og 4x100 m. boöhlaupi. Ölltun félögum innan F.R.I. er heimil þátttaka. V’alið, verð- ur í Landskeppnina við. Nor- eg af þessu móti. Þátttaka tilkynnist stjórnum undirrit- aðra félaga fyrir 12. júní. — Glímufélagið Ármann, Íþróttafélag Reykjavíkur, Knattspyrnufél. Reykjavíkur K.R. KNATT- SPYRNUMENN! — Meistara- og 1. fl. Æfing í kvöld kl. 6,30 til 7,30 á Framnesvegsvell- inum. RÖSK, 14 ára telpa, öskar eftir atvinnu nú .þegar. Til- boð, merkt: „Dugleg“ leggist inn á afgr. blað.sins fyrir fimmtudag. (312 UNGLINGSTELPA ósk. ast til að gæta 2ja ára drengs í sumar. Kaup eftir sam- komulagi. Ingibjörg Ingi-. mundardóttir, Drápuhlíð 42. (305 STÚLKA vill sitja hjá börnum tvisvar í viku. Til- boð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt: „Ahuga- söm—22“. (285 VANTAR húshjálp dálít. inn tíma í sumar. Get leigt herbergi meö eldunarplássi. Tilboðum sé skilað fyrir laugard. n. k. til Vísis, merkt: ,,Seltjarnarnes“. (289 STÚLKA óskast. — Gott kaup. Sérherbergi. U.ppl. í síma 2577. (366 TÖKUM að oklcur hrein- gerningar. Sköffum þvotta- efni. Pantið í tírna. — Simi 6739. (235 YFIRDEKKJUM hnappa, gerum hnappagötu, zig-zag, húllföldum. Exeter, Baldurs. ■götu 36. (282 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. —- Sími 2170. (797 GERUM við dívana og allskonar stoppuð luisgögn. Ilúsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51 Fataviðgerð Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. Nýja fataviðgerðin, í Vesturgötu 48. — Saunium barnafatnað. Sníðum, mát- um, vendum og gerum jvið allskonar föt. — Sími 4923. Ritvélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkm og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakluis). Simi 2656. Húsmæður: Við hreinsum gólfteppin fyrir yður. Sækjum í dag og sendum á morgun. Sími: 1058. Húsgagnahreinsunin í Nýja Bíó, Austurstræti. Fataviðgerðin ^gerir við allskonar föt. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. Sími 5i87- HREINGERNINGAR. STÖÐIN. Vanir menn til hreingerningu. Sími 7768. Pantið í sima. — Árni og Þorsteinn. STORE Nordiske Kon- versations Leksikon, 21 bindi af 26 til sölu nteö tækifæris- verði. Uppl. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. — '(3M NÝR^ enskur barnavagn til sölu, Laugaveg 86. (316 TIL SÖLU á Mánagötu 22. kjallara: Amerisk föt, nr. 38, ennfremur tvísettur klæðaskápur, bókahilla, barnakerra og kommóða. — NOTUÐ karlmannaföt keypt hæsta veröi. — Sími 56S3. —■ Sótt heim. — Pen- ingarnir á borðiö. Húsgagna- og.Fatasalan, Lækjargötu S, uppi. (302 SVEFNSÓFI með lágu baki til söltt nteð sérstöku tækifærisverði. — Sími 5683. Húsgagna- og Fatasalan, Lækjargötti 8, uppi (Skóla- brúmegin). (301 GÓLFTEPPI til sölu. Stærð' 2x3 ínJ Sími 5683JÚ- Húsgagna- og Fatasalan, Lækjargötu 8, uppi. (Skóla. brúmegin). (300 BARNAVAGN, töluvert slitinn, til sölu. Sínti 5683. — Húsgagna- og Fatasalan, Lækjargötu 8, uppi. (Skóla- brúntegin). (299 BORÐSTOFUBORÐ, • vandað með bogntim fótuin, til sölu. Húsgagna- og Fata- salan, Lækjargötu 8, uppi. Símt 5683. (283 STÍGIN saumavél til sölu. Tækifærisverð. Sími 5683. Húsgagna. og Fatasalan, Lækjargötu 8, uppi. (Skóla- brúmegin). (29 7 TÆKIFÆRISK AUP! — Til sölu miöalaust tvennir kjólar, sem nýir og ónotaðir skór nr. 38 með þykkum sólum. Uppl. á Víðimel 44, upph (3°4 TIL SÖLU meö tækifær- isverði kvenfrakki, dömu- skór, miöalaust, tjakl og garðstóll, allt nýtt. Lppl. í síma 7448. (3°^ SUMARBÚSTAÐUR við Álftavatn, 3 herbergi og eld. hús, til söíu. Nánari uppl. i síma 1226 í kvöld kl. 5—7 og SyZ—ro. (300 TIL SÖLU dökkblár kjóll nr. 42, miðalaust. Kapla- skjól'sveg i.mppi. (309 LAXVEIÐIMENN. Stór- ir og nýtíndir ánamaðkar til sölu. Skólavörðuholti, Skála 13 við Eiriksgötu. (293 NÝ KÁPA til sölu, miða- laust, ,á Laugavegi 46 A, kl, 4—7. (291 SMOKINGFÖT. Sem nýr smoking, einlmqiptitr á lít- inn ntann, til söht. — Uppl. hjá Guömundi Benjamvns-- syni, klæðskera, Aðalstræti 16. Ekki anzað í stma. (290 TIL SÖLU klæðaskápur og notuð handsnúin satnna- vél. Hrísateig 22. (288' 2 KVENKJÓLAR, stærð 42, t-il sölu á 95 kr. og ullar- pils, grátt á 75 kr. Einnig svört kápa 0g j.akkakjóll, stærð 44.(Allt miðalaust. Óö- xnsgÖtu22 A, (279 DRAGT á unglingsstúlku óskast til kaups: — Uppl. 1 síma 5013. (286 TIL SÖLU barnakerra, útiföt á 2—3 ára barn, ruggu- hestur og krakkabíll „Jeep“. Lppl. í Miðtúni 13, niðri. (292 HAFNFIRÐINGAR. — Þessa viku kaupum vér flest. ar tegundir af flöskum. Mót- taka í Sláturhúsi Gtvömund- ar Maguússonar við Norður- braut. Sækjum heim. —’ -Chemia h.f. (245 VEIÐISTENGUR. Báta- stengur (kaststengur), Laxa- flugur. — Verzl. Straumar, Frakkastíg 10. '(i 32 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. KAUPUM — SELJUM húsgögn, liarmonikur, karL mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstig 11. — Sími 2926. (588 ÚTLEND og íslenzk frí- merki. Mikið úrval. Tóbaks- verzlunin Austurstræti 1. — KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. SinTi 4714. Víðir. Sím'i 4652. (691 KLÆÐASKÁPAR, arm- stólar, sófaborð, kollstólar, vegghillur, útskornar. Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (269 DÍVANAR, bókahillur kommóður, borð, margar stærðir. Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 2874. (87 HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. • (188 LEGUBEKKIR, margar breiddir fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Bankastræti 10. KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og litið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — ÓDÝRAR kommóður, heritugar til fermingargjafa. Trésmtðjan Viðir, Laugavegi 166. (268 KAUPUM góða, notaða muni t. d. myndavélar, arm- bandsúr, hringa úr gulli eða silfri, góða sjálfblekunga, lítil útvarpstæki o. fk Hafn- arstræti 18. (753 ALFA-ALFA->töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræða- borgarstig 1. Sími 4256. (259 EIKARSRIFBORÐ tii sölu. — Trésmiðjan Víðir, Laugavegi 166. • (283

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.