Vísir - 09.06.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 09.06.1948, Blaðsíða 8
JLESENDUR eru beðnir að athuga að sraáauglýs- ingar eru á 6. síðu. Næturlæknir: Sími 5030, — Næturrörður: Ingóifs Apótek, sími 1330. Miðvikudaginn 9. júní 1948 VopnahEéið hefst á föstu- dagsmorgun í Palestínu, ef aðilar fallasf á skilmáia Bernadotte. Sáttasemjari Sameiiiuðu , 'þjóðanna, Follee Bernadotte tgreifi," hefir krafizt svars Gyðineja ocj Arabavið vopna- hléstiHögum sinum eigi síð- ' ar en í dag, Bernadotle leggur til að i rvopnahlé hef jist kiukkan 6 •: a<5 morgni næstk. föstudags og mun ekki gera aðra til- raun til sáfta, ef þessi fer út ■ um þúfur. Eftirlit. Verði svör Gyðinga og Ar- aba játandi við tillögum lians hefir Bernadotte slcýrt frá því, að hann muni sjálf- ur gæta þess að ekki verði flutt vopn né liðsauki til Palestinu meðan á fjögurra .vikna vopnahléinu stendur og aðstaða hvorutveggja að- ila verði hin sama og hún jvið tillögum Bernadotte mun jhann þeíjar í stað skýra ör- [yggisráðinu Ifrá málavöxt- um og að líkindum ekki reyna aðra tilraun til satta. Bernadotte liefir komið þvi íii leiðar, að likur eru á að vGyðingar fallist á að flytja ckki Gyðinga til Palestinu meðan á samningum stend- ur milli aðila um varanlegan frið í Paiestinu. Ármanni gefnir tveir kapp- róörabátar. Þegar samband milji fs- yar f upphafi vopnahlésins, lahds og Danmerkur r.»fnaði Myndin er af hinum nýja forsætisráðherra Kínverja, Wong Weu-hao. Gyðingar breyta kirkjum í Jerusalem í vígi. IVIargir helgir démar kristinna manna eyðilagðir. 1 ef ekki skyldu komast endanlegar sættir, 'Rauði krossinn. Alþjóða Rauði Ivrossinn f mun annast alla matvæla- f fflutninga til Jerúsalem með- an verið er að semja um deiluatriðin og þess verður yendilega gætt, að birgðir verði jafnar á báða bóga evo aðilar geti ekki borið ffyrir sig að beitt hafi verið Wufdrægni. . IfSiðaMti kosturinn. j Verði svör aðila neitandi Eru þeir að sækja Sky- master-vélina? Frétfaritari Vísis í Kefla- jvík símar, að alls hafi fimm- ftíu flugvélar lent á Kefíavík- <) Urflugrellj fyrstu vikuna af jjúní." Ennfremnr símar hann, að þeir tírn Joltson, framkvstj. Flugfélags íslands, Jóhannes Snorrason, flugmaður og Jó- Jiann Gislason loftskeyta- jnaður, hafi farið vestur uni Jiaf með flugvél frá AOA í ffyrradag. Télur fréttaritarinn líkur ffyrir, að Örn Johson hafi far- íð vestur um haf til þess að jganga endanlega frá kaupum á Skymasterflugvél og þeir Jóliannes og Jóhann eigi að ÍOjúga henni hingað til lands. á stríðsárunum efldist félags- líf Islendinga í Danmörku að miklum mun. Einn ávöxtur liinnar auknu félagsstarfsemi var síofnun Róðrarfélagsins Heklu. Aðal livatamaðurinn að stofnun félagsins og forrnað- ur þess frá öndverðu var Jón Helgason stórkaupmaður. — Félagið keypti fjórræðan eikarbát'. Rauðviðarbát jafn- stóran og afar vandaðan fékk félagið að gjöf. Bátar af þess- ari gerð og úr eins vönduðu efni fást nú hvergi smíðaðir í Danmörku eða Sviþjóð og hefir Róðrarfélagið Hekla því ftíngið ntjög glæsileg til- boð i háta sína. Þar eð þátttaka íslendinga félaginu hefir minnkað að mun síðan stríðinu lauk, á- kvað stjórn þess á fundi í vet- ur að leggja félagið niður og gefa Glímufélaginu Ármanni eignir sinar. Bátarnir, sem eru aðaleign félagsins, komu til landsins með Goðafossi. 20. bttrrtið tk 41. tti'irtu. k'rakkar eru duglegir og samhaldssamir og það má vissulega segja um bónda- konuna frú Dubois, sem býr rétt hjá Poitiers í Frakk- landi. Hún er talin hafa meira að gera en nokkur kona önnur i landinu, því að fyrir nokk- uru eignaðist hún 20. barnið. Hún <er svo til 41 árs gömul. Fram keppir viö Svía í kvöld. Tekinn í iandhelgi. 1 gærkvöldi var v.b. Skála- fell frá Reykjavík tekinn að veiðum innan Iándhelgis. Varðbáturinn Víkingur, sem var á eftirlitsferð í Faxa- flóa, tók bátinn cfg fór með hann fil Keflavíkur. Verður þar fjallað um mál hans í dng. Sænsku kiiattspyrnumenn- irnir komu hingað til lands flugleiðis í gærkveldi. Eins og áður liefir verið skýrt frá munu þeir keppa hér 3 leíki við íslenzka knattspyrnumenn og fer fyrsti kappleikurinn fram í jkvöld við núverandi íslands- meistara, Fram. Fararstjóri Svianna, Grun- •ander, sagði i gær við blaða- menn, að hann hefði heyrt, að íslendingar væru góðir knattspyrnumenn og myndu Sviar verða að tefla öllu sinu fram, til þess að eiga von um að geta sigrað. Fararstjórinn jskýrði einnig frá að, nýlokið væri knattspyrnumóti í Svi- þjóð, sem hefði verið eitt það liarðasta í mörg ár og varð „Djurgárden“ ellefta í iröðinni. Þegar Svíarnir hafa keppt hér þrjá leiki fara þeir vest- ur um haf og keppa við knattspyrnulið í New York og Chicago. Síðasti Ieikur Svíanna liér verður við úr- valslið úr islenzku knatt- spyrnuliðunum. Margir helgir dómar krist. inna msnna í Jerúsalem hafa eyðilagzt í bardögunum þar eða skemmzt mjög mikið. Samband kristinna manna i Palestinu hefir gefið út á- kærurít, þar sem það lýsir sök á hendur Gyðingum og segir, að með því að breyta tiu kirkjum og mannúðar- stofnunum í Jerúsalein í virki og herbækistöðvar, hafi þeir átt sök á eyðileggingu þein a. En aðrir helgir staðir hafa og orðið fyrir tjóni, meira eða minna. 1 skjalinu, sem er undirrit- að af fulltrúum sjö trúar- flokka eða samtaka, er Gyð- ingum kennnt það, að bar- dagár hófust i borginni, en meðan barizt var um hana, hiðil þrir prestar bána auk rúmlega 100 kvenna og barna. Arabar höfðu heitið kristnum mönnum að forðast að skjóta á bygginar þeirra, ef þær væru ekki notaðar til baráttu gegn þeim og ælluðU kristnir menn að halda þetta, en fengu ekki fyrir ofbeldi Gyðinga, sem sendu hersveitir sinar inn i kirkjur <og bænahús og hófu þaðan skotliríð á Araba. Að öðru leyti segir i frétt- um frá Jerúsalem, að tjón hafi orðíð miklu meira á bænahúsum Gyðinga en kristinna manna. Hvíldartími Franska stjórnin fer fram á traustsyfirlýs- ingu. Franska stjórnin sat ö ráðuneyiisfundi í gær og var þar samþykkt að lýsa stuðningi við niðurstoður 6-veldaráðstefnunnar varð- andi framtíð Vestur-Þýzka- lands. Stjórnin höfir ákveðið að fara fram á traustsyfirlýs- ingu við þingið og fara fram tveggja daga umræður i franska þinginu um trausts- yfirlýsinguna. — Nokkurrar óánægju hefir gætt í Frakk- landi út af ákvörðunum 6- veldaráðstefnunnar um Þýzkaland og þykir ýmsum frönskum stjórnmálamönn- um þess ekki hafa verið 'nægilega gætt, að tryggja örýggi Frakklands fyrir árás af hendi Þjóðverja í fram- tiðinni. togaraháseta athugaður. Á siðasta Alþingi var horíð fram frumvarp til laga um breyting á lögum um hvild- artima háseta á íslenzkum botnvörpusldpum. Samkv. tillögu meirihluta sjávarút- vegsnefndar neðri deildar, var málinu visað til stjórnar- innar, en forsætisráðhena íýsti yfir því, að hann myndí láta athuga mál þetta, — væntanlega skipa til þess sér- staka ncfnd. Hefir nefndin nú verið skipuð ,og eiga þess- ir menn sæti í henni: Ingvar Yilhjálmsson og Skúli Thorarensen, útgerðar- menn, skipaðh’ samkvæmt tilnefningu Landssambands íslenzkra útvegsmanna. Sigfús Bjarnason og Karl Guðbrandsson, sjómenn, skipaðir samkvæmt tilnefn- ingu Sjómannafélags Reykja- vikur og Sjómannafélags Hafnarfjarðar. Jónatan Hallvarðsson, hæstaréttardómari, sem jafnframt er form. nefndar- irníar, og Torfi Hjartarson, tollstjóri, ’ varaformaður, skipaður án tilnefningar. (Forsætisráðuneytið, 8. júni 1948). — ftíennarar. Framh. af 1. sföu. Fyrir Islands hönd var Steingrímur Arason á undir- búningsfundum, er haldnir voru vestan hafs og enufrem- ur’á stofnþingi þess i Glas- gow i fyrrasumar. Kennara- sainband þeíta er m. a. ráðu_ nautur Unesco í uppeldismál- um. Auk þessara mála verða gefnar skýrslur, kosnmgar fara fram o. s. frv. Ennfrem- ur mun Steingrímur Arason kennaii flvtja þar erindi um nýjungar í lestrarkennslu. Samband íslenzkra barna- kennara hefur nú starfað í 27 ár. í stjórn þess eru Ingimar Jóhannesson formaðm’, Guð- mundur í. Guðjónsson ritari, Pálmi Jósefsson gjaldkeri og Arngrímur Kristjánsson varaform. tt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.