Vísir - 22.06.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 22.06.1948, Blaðsíða 2
VT S 1 R • ;f 'S • íJÍ?)fí'. Þriðjudaginn 22. júní 1948 Píanósnillingurinn Agnes Sigurðsson fór héðan af Sandi í morgun. Ungrú Agnes Sigurðsson, vestur-íslenzki píanósnilling-- urinn, — fór héðan af landi í morgun með flugvélinni Heklu til Prestwick, en þaðan fer hún svo loftleiðis til Par- ísar, á fund kennara síns, Emmu Boynet, sem boðið hefir Ungfrúnni til Frakk- lands. í París munu þær dvelja skamma hríð, en fara því næst til Suður-Frakk- lands, en þar á frú Boynet sumarsetur,- Ungfrú Agnes Sigurðsson á athvgiisverðan feril að baki, þótt liún sé ung að-árum. irtektir. Fyrstu hljómleika sína liélt hún 17 ára. Enn- fremur hefir ungfrúin haldið liljómleika ásamt fleirum i Town Hall í New York, — flutt þar t. d. lög eftir Hinde- mith, kennara Jóns Þórarins- sonar útvarpsráðunauts, en einnig leilcið einleik i Phila- dell'iu og víðar og alls- staðar hlotið góða dóma, sem óþarft er að taka fiam, enda nægir að skír- skota í því efni til álils Páls Isólfssonar og annarra is- lenzkra hljómlistarmanna á hæfileikum pg kunnáttu hcnnar. Fréttaritari N’ísis hilti ung- frúna sem snöggvasl að máli í gær og innti hana eftir hvað við tæki er hún hyrfi héðan af landi. „Að lökiuni dvöl minni Fraþklandi, eða um miðjan september n. k. fer eg til Kanada, en ])á er svo ráð fyrir gert, að eg haldi liljómleika í stærsta samkomusal Winni- peg-borgar, sem rúmar. um 5000 manns. Mun cg halda þá hljómleika 7. október. — Hinn 15. janúar held eg svo liljómleika í Town Hall New-York, en segja má, að það sé skilyrði fyrir frekari sjálfstæðum hljómleikum. — Allt veltur á dómunum, sein eg kann að fá, með því að þeirra. Sama er að segja um fólkið. Það hefir viljað allt fyrir mig gera, og er svo greiðvikið að slíkt eru eins- \ dæmi. Gilti þar einu, hvort eg var í Reykjavík eða á Akur- eyri, en ferðin þangað var mér æfintýri. Eg ælla að koma hingað aftur, — jafn- vel næsta suxnar, — til lengri dvalar, og helzt vildi eg eiga sumai'bústað við Þingvalla- vatn.“ Ungfrú Agnes Sigurðsson hefir þegar eignazt hér marga vini og dáendur, sem munu fylgja ferli hcnnar í lislinni með athvgli, Sjálf telur hún sig' kslenzka og vill vera það og á engan Iiátt dylja, hvert sem vegir hennar kunna að liggja. Islenzkir listunnendúr árna lienni fararheilla óg megi. góðar óskir sin mikils, verða þær henni ekki að far- artáhna í lífi eða list. I för með ungfrú Agncsi Sigurðsson var systir hennar, Louis Sigurðsson. Er hún hjúkrunarkona og hefir sarf- að '- r í eitt ár. Lætur hún vel af ú '.öi sinni hé. , ep, cr nú á fönnu iij Danm ikur og ef til v..í annarra Noi'ðuriande, en um niiðjan f:• 1 i hvcrfur hún aftur heim þí Kanda. og icjnnyþar upp j.iócf. —- Yill v'.isif árna þeim-^gslrum báð- um allra heilla og þgkkg þeiin komung hii)ga,ð og.störfin. - MINNINGARDRÐ - Jón Jónsson kaupmaður frá .StsðavBk. Þegar matfur heyrir góðs landsins mun hafa ver- manns getið, rifjast upp í ið luign Iums næst, og getað lniganum minningar þær, helst fullnægt alhafna- og 1 sem eru við manninn tcngd- framkvæmdahug þans. Snemma komu fram hjá henni hljómlislárgáfur og veitti móðir hennar fyrstu handleiðsluna ,en þá bjuggu foryldrar hennar i Rivcrlon. Síðar stundaði ungfrúin nám j revnist þeir g'óðir mun ekki hjá I lelgu Arnason, sem var ] stapda á tilhoðum um hljóm- ncmandi Jónasar Pálssonar, leikahald og þá er eríiðasti en eftir að hún fluttisl til hjallinn að haki. Annars hefir Wimiipeg var kennari henn- ni*g alltaf dreymt um að ar Eva Clare, sem er vel kumi þar í borg og víðar í Kanada. A þessum árum tóku Vestur- Islendingar að veita henni sérstaka athygli. Lék Iiún þráfaldlega á skemmtunum þéirra, én auk þess hélt ung- tþ’úin opinbera hljómleika við ágætár undirtektir. Ótyíræð hljómlistargáfa hennar og kunnátta olli þvi, að Þjóðræknisfélagið taídi nauðsyn lil bera, að ungfrú Agnesi gæfist kostur á frek- ari ’frama, og félagið tók að sér að greiða veg hennarl'jár- hagslega við nám hjá kunn- uktn kennurum í Bandi’íkj- unum. Siðustu þrjijarin hef- ir ungfrúin stundað liljöni- listarnám í New-York Iijá Ojgu Samaroff-Slokowski, konu listamannsjns og IiÍjóni-, sveitarstjórans Í'ríega, cn þvi- næs^t, frá síðasta Ijausti lijá frú Emmu Boynet, sem her til hénnar hið mesta' traust, svo sem ofgugreint böð hennar til F.'rakklands ber ljósast vitni um. . A nánisárum sinuin hefir ungfrú Agnes Sigurðsson þráfgidlega haldið sjálfstæ.ðír Jjljómjeika í WTnnipeg og leika með symphoniu-hljóm- sveit og að þvi mun eg keppa.‘‘ Islendingar vilja æltfæra alla og getur þú sagt mér nokkur deili á foreldrum þinum? „Fa'ðir minn, Sigurbjöfn Sigurðsson, fæddist í Nýja íslandi, en hann er í föðurætt úr Axarfirði, en móðir hans var Snjólaug Jóhánnesdóttir frá Laxamýri. Er mér sagt, að eg sé þreinenningur við ar. Eg' á margar ánægjulegar minningar, og einnig þæi> sem uröu mér til umluigsim- ar síðar meir á lífsleiðinni, um Jón Jónsson, kaupmann í Súðavík í Álfafirði, vestra, er ve.rður jarðsunginn i dag. Hugur unglinga þeirra, er ólust upp í l'álireytni sveit- 1 j arinnar í himim i'ögru hyggð- um innfjarðgrins, leitaði oft út til liins ysmeira atliafna- | lífs, er var að skapast. i Súða- vík. F-yrst er ég sá J.ón Jónsson, var véliiátaútgerðin komin nokkuð á í'ót, og vissi ég,' að hann var einn af, atliafna- mes t u iramkvæmdamönnum i þorpinu. Er ég hugleiði það nú, virðist mér það ekki und- arlegt, því að jafnvel ung- lingar komust ekki hjá því að taka eftir luersu áhugi, dugnaður, ásamt forsjá, var Jóni Jónssyni i blóð borið. Efni munu ekki hafa yerið mikil, er Jón Jópsson Jióf út- gerð ásamt landbúnaði í Súðavík, en verksviðið jókst fljótlega, og varð ærið til eftii’lits, hæði á sjó og landi fyrir einn mann, en þar eð Jón gekk að öllum stöí’fifrti Jóliann Sigurjónsson skáld. tíl jafns við aðra, fór ekkert Móðir mín, Kristbjörg Jóns- fram lijá honum, sem betur Jóu var kvæntur hinni á- gætustu kpnu, frú Margréti Rjarnadóttur, er lií'ir mann sinn.^Það er eiginlega óþarí t að geta þess, að oft varð mannmargt og gestkvæmt á' þeirra, og sama risna og hátt- J prýði sýnd hverjum, sem að gafði bar. Jón Jónsson flutti fyrir nokkrum árum alfluttur til Reykjayíkur. Ég sá iiomim ijregða fyrir stöku sinnum á götum úti, einnig kom ég á Iiið vistlcga heimili þeirra' hjóna hér í Reykjavík, en í hvert sinn, er fundum okkar bar saman, vár áhuginn vak-i andi í'yi ir öllum framförum j atvinnulífsins, þótt heilsa og þrek væri farið að hrörna. Jón átti því láni að fagna að.þurfa ekki að dvelja sein- ustu árin í skjóli eins cða neins, þó skyldi enginn el'ast um það, að ekkert mundi hafa skort á aðhlynningu og umönnun, ef þess hefði þurí't nieð, cn hann var sjálf- um sér nógur alla æfina, og er það hverjum dugandi manninum kærast. Olgeif Jónsson. dóttir, er ættuð úr Vopna firði.“ Tíðarfarið Jiefir x erið stirl meðan þér dvölduð hér. „Læt eg þao vera. Eg er kuldánum vön. Eg var'að því leytLöhep.pþi, að er eg korii hiíigáð iil lands 15. maí s. 1. veiktist eg af kvefi, enda hafíji eg ckki gæti þess að búa mig nógu ýej, en kom beint .frá NeW York. Varð eg að liggj.a í hálf-an-mánuð og missti þyí ai' mihiu. Hiiísvegar hefi eg mátti fara. Var hann jafnt vinmiveitandi og samstarfs- niaður þeirra, er hjá lionum höfðu atvinnu, enda völdust til haos inargir dugandi meiln til formenrisku á vél- bátum þeim, er lian’n gérði út. Einnig rak hann talsverðá veyzlun, óg þótti mörgum gott til han.s að leita, og mun enginn hafa farið býnjeiður af. í'undi ljaíÍS. NÁvört sem greið.slugeta hefir yerið mikil eð'a 'lítil.' Áíér þykíf trúlégt, að Jón mhni Ijafa öskað þess, að hanri hefði verið á léttara KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Iiaft* mjög mikla ánægju á| komunni, og get ságt þap éiAs ogét? að eg'éf þegar fari j skeiði æfiiinar, þegar stóiý in að elská laiTdiðy.Eg gleymi j útgerðin hófst, 'og haft að- oiiinig leikið -þanIkíöðu,.tU^ð-JtCKa^aikMUteki livorttveggja við ágætar und- hérna og eg mun sakna andi, því að sú atvirinugrein Í'IAV t:Cií<v>Ív\Cí<>V E ftoeLíuwGRSHRirsTarn Stýrimann, matsvein og 2. vélstjóra vantár á sildveiðibát. — Uppl. í síma 4725. Austin 8 seiKlifejcðabíll til sýnis og sölu við, Leifsstyttuna kK 6jr~8 ;í kyöld. tbrT • ÁÍ’OÍ ’.ÍTí Handlampar og hpndlampakapall, ný- komið. VÉI.A OG ItAFTÆK J AVERZ LUNIN Ti-yggvagötu 23. Sinn 1279. liaupmenn! • Kaupfélög! Eftirtaldár vörur útvega eg frá Hollandi og Tékkó- slóvakíu gegn mnflutn- ings- og gjaídtyrisleyfum. , Léréft, Danuisk, Flúnéi, Handklæði, Sokka, Nærfatnað, og hverskonar aðrar vefnaðar- vörur. Ráðstafanir hafa verið gerðar við útflytjendur varanna um að afskipa þeim jafnskjótt og inn- flutningsleyfi eru fyrir hendi. Þessvegna fáið þér hvergi vörur þessar eins fljótt af- greiddar og lijá mér. Táíið við mig áður en þér ráðstafið leyfum yðar annað. jr* ísbjöm Ólafsson Heildverzlun, Reykjavík. Ný sviðin svið Ðilkakjöt Hangikjöt NáuÞHtjöt Kindakjöt Tryppakjöt - og daglega heitt slátur. KJÖTVERZLANIR HJALTA LÝÐSSONAR 'Grettisgötu 64. . .....liofsvallagötu 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.